Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2005, Qupperneq 16

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2005, Qupperneq 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 2005 Fréttír DV DV Fréttir ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 2005 1 7 UIFJÖLSKYLDU-OG HÚSDÝRAúARÐURINN Opið alia daga frá kl. 10-17 • Kíló af roð- og beinlausum Bú- hnykks-ýsu- bitum í verslunum Bónuss kosta nú 499 kr. á til- boði. Kíló af kornbrauði kostar 89 kr, og lítri af ferskum Florida appelsínusafa kostar 149 kr. 3 Svalar í pakkningu kosta 95 kr. og kílóapokar af Pasta Zara skúrfum og penne rigate kosta 99 kr. • f verslunum Heilsuhússins við Skólavörðustíg, Kringlunni og Smáratorgi stendur nú yfir nýárstil- boð á Redusan + sem notað er til að hafa stjórn á þyngdinni. Redusan + er unnið úr skeldýratrefjum frá Pri- mex á Siglu- firði. Tilboðið hljóðar þannig að ef keyptir eru tveir pakkar fæst þriðji pakkinn með ókeypis. • Allur fatnaður í versl uninni Friendtex við Síðumúla er nú með 50 til 80% afslætti. Meðal annars er mohairpeysa sem áður kostaði 6.000 kr. nú á 1.900 kr., sítt pils kostar nú 900 kr. en kostaði áður 6.300 kr. og dömubuxur og kvartbuxur sem áður kostuðu 4.900 kr. og 5.800 kr. kosta nú aðeins 900 kr. • Á mánudaginn kemur hefjast í World Class Iceland mörg spenn- andi námskeið, m.a. átaksnám- skeið fyrir karla og konur, nám- skeið í brasil- ískri Jiu Jitsu sjálfsvörn, Peaks Pilates námskeið fyrir nýbakaðar mæður og námskeið í Ropeyoga sem sameinar hug, líkama og sál. Nánari upplýsingar fást á heimasíð- unni worldclass.is. • í versluninni Griffli í Skeifunni standa nú yfir tilboð á ýmsum vör- um. Þar kostar Brother fjölnotatæki sem er í senn ljósritunarvél, skanni og prentari 19.900 kr. og hefur lækkað um 15.000 kr. Far- tölvutaska kostar nú 2.990 kr. og hefur lækkað um 1.000 kr. ogmús- armottur með geli kosta nú 390 kr. • Nú stendur yflr innritun á ný námskeið hjá Dansskóla Jóns Pét- urs og Köru. Meðal þeirra dansa sem kenndir verða verða mambó, brúðarvals, nýjustu tískudansarnir, salsa, barnadansar, samkvæmisdansar og freestyle. • í verslunum Euro Sko í Kringl- unni, Firði og á Glerártorgi stendur nú yfir útsala og fást dömuskór, herraskór og bamaskór með 20 til 60% afslætti. Barnungir rasistar 1 Nýjar athuganir hafa leitt iIjós að börn, allt niður i fjögurra ára aldur, eru haldin kyn- þáttafordómum. Þótt ótrúlegt sé var toluverður fjoldi æM blökkubarna a bessari skoð- j * un og sögðu morg þeirra að j £ þau langaðitil að verðahvit^^r^ þegar þau yrðu stór. Vis- indamenn létu börnin horfa ^wl ■ á Ijósmyndir af andlitum og ^I ■ af þeim áttu þau svo að velja þá persónu sem þau töldu liklegasta til að vera góður vinur, liklegasta til að ná langt i lifinu ogsvoþá sem þau töldu liklegasta til lenda á glapstigum. Nærri öll hvitu börnin tóldu jákvæðu eiginleikana tilheyra þeim á^Mhvitu og helmingur svartra ^r^^^BKgharna varsama sinnis. Þykir verasterk visbending ^ að bresktsamfelag ali a Ik kynþáttalwtri og að nauð- synlegt sé að auka virðingu fyrir blökkufólki. Linda Ólaf sdóttir, ['mammafáaðfaraaósofa. Friðrik Máni Asgeirsson, 2. bekk, Foldaskóla. „Já, ég vakti tilþrjú. Mér fannst svo gaman aöhorfaá sprengjurnar. “ tþór Gunnarsson, Slfeitt." Berta ftndrea 16. bekk,Vesturb l„Jd, svolltiö.ég \ tvö." 8. bekk, Barnaskóla Eyrarbakka og Stokkseyrar. „Já, alveg nóg. Ég var ekki að gera neitt sérstakt, bara horfa á sjónvarpiö oa svona.“ isdóttir Snaedai, rskóla. aö sofa um klukkan DV hvetur fyrirtæki til að senda tölvubréf til að láta vita af góðum tilboðum, helst með myndum, á netfangið neytendur@dv.is. Neytendasíða DV birtist í blaðinu alla virka daga. íslenskar Qölskyldur geta gert sér ýmislegt til dægrastyttingar og skemmtunar. Oft getur það þó reynst þrautin þyngri að finna sér eitthvað áhugamál sem allir hafa jafn gaman af. í þeim fmibulkulda sem verið hefur undanfarið koma vetraríþróttir óneit- anlega upp í hugann en um helgina lögðu til að mynda þúsundir manna leið sína í Bláfjöll. Það er þó einnig hægt að stunda slíkar íþróttir innandyra, þar sem veður- hamurinn hefur lítið að segja, eins og blaðamaður og ljósmyndari komust að í gær. Aðrir alnæmis- styrktartónleik- ar í Suður-Afríku Andrea, Steinunn og Hildur. Ragnheiður Jóhannsdóttir reynslu síðasta árs,“ sagði fylgdist með dætrum sínum Ragnheiður og hló. „Það er þremur skauta á áhorfendapöll- mjög gaman að geta farið með unum á Skautasvellinu í Laugar- alla fjölskylduna saman og gert dal í gær þegar blaðamaður náði eitthvað sem allir hafa gaman af. tali af henni. Hún leggur ekki í að Ég held líka að þetta sé mun renna sér sjálf eftir að hafa brom- hollara og heilbrigðara en að fara að á úlnlið þegar hún reyndi í til dæmis í bíó eða einfaldlega fyrsta skiptið í fyrra, þá rétt fýrir hanga heima yfir sjónvarpinu. jól. „Þær fengu tvær skauta í jóla- Skólinn byrjar aftur á morgun og gjöf og við erum hér f dag til að því var tilvalið að skella sér núna. prófa græjurnar. Við ákváðum þó Þetta er eitthvað sem þau munu að bíða fram yfir hátíðirnar eftir muna eftir,“ sagði Ragnheiður. Aðrir 46664 alnæmis-styrkt- artónleikar verða haldnir í Suð- ur-Afríku í mars á næsta ári og verður Nelson Mandela í for- svari fyrir þeim eins og fyrri tón- leikunum sem haldnir voru í nóvember 2003. Um 30 þúsund manns sóttu fyrri tónleikanna og meðal þeirra sem fram komu þar voru Bono, Beyoncé Knowles, Eurythmics, Peter Gabriel og hljómsveitin Queen sem tilkynnt N. hefuraðhún i ■{, ætli að spila á i \ tónleiknum í p < tÉl mars- ^að er '■ JdT' ■ wMR a-ihin þcin.i sem standa að sty^ktartón- V leikunumað beina athygli al- mennings að alnæmissmituðum konum sem búa sunnan Sahara. Gaman á skautum Margir lögöu leiö sfna f Laugardalinn ígær og komu sér inn úr vonda veðrinu til að renna sér á skautum. Þessi unga snót sýndi lipra takta á svellinu. Margt til lista lagt Edda og Karen eru þaul- vanará skaut- unum. Þeim Eddu og Karen leið greini- lega vel á skautun- um þegar blaða- maður hitti á þær í gær. Edda hefur stundað þessa íþrótt frá 6 .ára aldri og er að æfa listdans á skautum í vetur. Hún segir það ganga vel og hefúr keppt á mótum við góðan orðstír. Karen æfði þegar hún var yngri en endurnýjaði kynnin við svellið fyrr í haust og lík- ar það vel. Hún rennir sér á hokkís- kautum, sem oft hafa frekar verið notaðir af strákum en engar reglur hafa verið skrifaðar um slíkt. Karen segir að hún hafi vanist þeim fyrr og því noti hún þá í dag. Edda seg- ist þó ekki getað hugsað sér að nota slíka skauta. „Ég myndi örugglega detta," segir hún. Báðar taka þær undir það að mikill munur sé á skautunum en listdansskautar eru með brodda framan á blaðinu á meðan hokkískautar eru sléttir. Járnskortur veldurfótaóeirð Sjúkdómurinn fótaóeirð, sem lýsir sér með miklum óþægind- um, doða og pirringi í fótleggj- um, stafar líklegast af járnskorti segja bandarískir vísindamenn sem rannsakað hafa sjúkdóm- inn. Hann leggst aðallega á böm og geta einkennin einnig komið ffarn í handleggjum. Eftir að hafa rannsakað rúmlega 500 börn sem þjást af fótaóeirð kom í ljós að 83% þeirra mældust með of lítið járn í blóðinu. Sjúk- dómseinkennin koma oftast ffam þegar sjúklingarnir eiga að fara að sofa. í rannsókninni kom einnig ffam að svo virðist sem fótaóeirð erfist milli kynslóða. J sem við emm í fríi eða ekki. Við stundum oft hinar ýmsu vatnaíþróttir en aðalatriðið er að hafa gaman af þessu saman. Það styrkir sam- bandið og bætir samskiptin," sagði Michelle. „Við erum með vinum okkar í þessari ferð sem komu ekki með okkur á skauta í dag og þau eiga ömgglega eftir að sjá eftir því þegar við hittum þau á eftir,“ bætti Kylie við. Þessa stund- ina eru þau hjónin búsett á ír- landi, heimalandi Michelle en Kylie er ffá Nýja-Sjálandi. Þau Kylie og Michelle Robert- son em stödd í fríi á íslandi og fannst það tilvalið að skella sér á skauta þegar veðrið var sem verst í gær. Þau komu fyrir viku og fara af landi brott í dag. Þó svo að þau geri sér ýmislegt til dægrastytting- ar höfðu þau ekki farið á skauta í ein 15 ár. „Þetta gengur þó ágæt- lega, við höfum ekki dottið mjög oft,“ sögðu þau. „En þetta er mjög skemmtilegt og við reynum iðu- lega að gera eitthvað saman, hvort Þeir Ágúst og ast daglegir gestir í Laugardaln- og finnst ekkert skemmtilegra en Róbert hafa verið um. Nú koma þeir mikið um að bruna og skransa. Það er þó vel duglegir á skaut- helgar og hafa verið duglegir í fylgst með þeim eins og öðrum á unum undanfar- jólafríinu. Þeir eru þó aðallega að svellinu og er hátalarakerfið ið, ekki síst í hitta vini sfna og leika sér, en óspart notað til að áminna gesti verkfalli gmnn- langar til að æfa. „Jú, það væri haldi þeir sig ekki innan skyn- skólakennara í mjög garnan," segja þeir en láta samlegra marka. Þessir drengir haust þar sem sérnægjaíbiliaðleikasérsjálfirá voru þó öryggið uppmálað enda þeir voru nán- svellinu. Þetta eru hörkudrengir greinilega þaulvanir. Styrkir sam- bandiö Kylie og Michelle Robert- son geröu sér ferö á skauta- svelliðfgær. Tíðir gestir Ágúst og Róbert hafa verið dug- legir að skauta I vetur. Sit og fylgist með eftir úlnliðsbrot í fyrra • .. Mikill munur á skautunum Skautarnir styrkja sambandið Langar að æfa hokkí Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri um hugmyndir um skautasvell í miöbænum Tímaspursmál um skautasvell á Lækjartorgi í mörgum stórborgum heimsins má finna sérútbúið skautasvell í mið- bæ borganna. Einna þekktast er það sem er fyrir ff aman Rockefeller-bygg- inguna á Manhattan í New York og hafa sjálfsagt margir íslendingar rennt sér á svellinu við Kongens Nytorv í Kaupmannahöfn. Einn þeirra er Steinunn Valdís Óskarsdótt- ir, borgarstjóri í Reykjavík, og segir hún að lengi hafi verið hugmyndir um manngert skautasvell í miðbæ Reykjavíkur, að þessari fyrirmynd. Rétt er að taka ff am að lengi hafa borgarbúar rennt sér á tjöminni, en við mismunandi og alls ekki hættu- lausar aðstæður. Skautasvell eins og áður er nefnt er af allt öðrum toga - þar væri hægt að lýsa svæðið sérstak- lega upp og hafa almennilegt skipu- lag um reksturinn. Margir hafa velt fyrir sér þeirri hugmynd að útbúa skautasvell á Ing- ólfstorgi en eftir því sem Steinunn Valdís segiryrði slflct illframkvæman- legt. „Lagnirnar undir Ingólfstorgi em samtengdar lögnum.í götum þar í kring og ef það ætti að frysta á torg- inu yrði ekki hægt að aðskúja lagnim- ar þar frá hinum. Það er því ekki hægt nema að ráðast í stórframkvæmdir. Hins vegar gæti þetta orðið gerlegt á Lækjartorgi, til dæmis fyrir framan Héraðsdómshúsið, þegar ráðist verð- ur í framkvæmdir vegna tónlistar- hússins sem rísa mun í miðbænum. En hvenær það kæmi til 'er ómögu- legt að segja til um.“ Steinunn segir að yfirvöld séu mjög spennt fyrir hugmyndinni og að þetta hafi einnig komið upp þegar hún sjálf var formaður ÍTR. Af því má ráða að koma skautasvells í miðbæn- um sé einungis tímaspursmál. Borgarstjórinn Hefur lengi haft hugmyndirum manngert skautasvelll miðbænum. Þungar konur og offeitar verða ófrískar á pillunni Pillan hættir að virka hjá feitum konum Konur sem eru of þungar og þær sem eiga við offituvanda að stríða eru lfldegri til að verða þungaðar þrátt fyrir að vera á pillunni. Sam- kvæmt nýrri rannsókn eru 60% meiri lflcur á því að konur sem eru of þungar verði óléttar á pillunni og 70% þeirra sem eiga við offitu að stríða Sagt er að pillan sé meira en 99% örugg. Um 900 konur tóku þátt í rann- sókninni og var þeim skipt í hópa eftir amsmassastuðli. stuðullinn fer yfir 25 talað um að konur séu of þungar og rannsókninni að hormónavirkun pillunnar skekkist þegar lflcamsmassa- stuðullinn er komin í 27,3 hjá konu sem er um 165 sm. hæð. Offita virkar ekki með piilunni Sagter aö pillan sé meira en 99% örugg en hún hættir að virka hjá offeitum konum. Dans er fyrsta merkið um átröskun Sérfræðingar við Háskólann í Minnesota í Bandarflcjunum segja að börn sem æfa dans séu líklegri til að fá átröskunarsjúk- dóma en önnur börn. Þetta er niðurstaða þeirra eftir að hafa árum saman legið yfir könnun- um og rannsóknum varðandi átröskun. Samkvæmt niðurstöð- um þeirra eru börn sem byrjar að dansa ung í meiri hættu en önnur. Lengi hefur veriö vitaö að bæði anorexía og lotugræði eru algengari hjá atvinnudönsurum en öðrum. Á Bretlandseyjum þjást um 165 þúsund tnanns, að- aílega konur, af átröskunarsjúk- dómum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.