Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2005, Page 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 2005
Sport DV
i . D e i l D m—mmz*
SPÁNN
Staöan
Barcelona 17 13 3 1 35-11 42
Valencia 17 9 S -1 27-12 32
Sevilla 17 9 4 4 21 18 31
Espanyol 17 9 3 5 18-12 30
R. Madrld 1» 9 > 5 24 12 29
R, Betis 17 7 6 4 72 21 77
Osasuna 17 8 3 6 26-2.5 27
A, Madrid 17 7 4 5 18 14 25
A. Bllbao 17 7 3 7 24-20 24
Villarreal 17 5 7 5 21-14 Y)
Soí ifd.ni 16 6 4 6 2I-19 ))
ZáirUjoza 17 6 *1 7 24
Deportivo 17 S 7 5 )) 7S )2
L.evante 1/ r> > 8 18 24 )\
17 5 i 9 16 29 18
Alli.u <•!<• 1 7 3 7 7 IS-23 16
Santanclei 17 *1 4 9 )S 7S 16
Malaqa 1 7 4 3 I0 12 27 H.
MciIIok.i 17 1 4 10 1S 78 13
Numancia 17 t i io |0 28 12
MarkahíKstir:
Sdrnuel L to'o, Htifcelona B
Ollvaira, Real Ratis 9
BaptKta. Sevílln 8
Izmail Uruítlz, A. Bilb<to 8
Roriítldo, Rt'.il MchIikI 8
Nihcít, iúmI Soí ir*d.ííI 8
Mrtxi, L/.pitnyol
1 t‘i nainlo 1 ori «*•.. A Mtuli id
Hostu markvfiAimlr
(mörk <\ skj a(S mt*ö.ilt<ih í U ik);
Kiírneni, 1 spanyol 0,6 rnoík
1 «*o L itiiK o, A Mcidrid 0,82
Rein.), Vill*nft*«i| 0,87
1 S,tfli.in, Sevill.i 1,06
Moi ti, l evdntt* 1,06
Ýmislegt athyglisvert kemur í ljós þegar rýnt er í stöðuna í spænsku deildinni en
leikmenn eru nú komnir í langþráð jólafri fram til níunda janúar. Liklegt þykir að
einhver lið verði breytt og jafnvel bætt þegar leikar heflast að nýju.
Kampavínið íreyðir
hjá Katalomubuum
Gera má ráð fyrir að jólahátíðin í Katalóníu verði mörgum knatt-
spyrnuáhugamanninum gleðilegri en oft áður. Ár og dagar eru
síðan tvö katalónsk lið trónuðu nálægt toppi spænsku deildar-
innar yfir jólin og annað þeirra ekki langt frá tithnum. Höfuð-
borgarliðin, sem orðin eru þrjú þessa leiktíðina, Real Madrid, At-
letico de Madrid og Getafe, eru þó skammt undan og Real á
reyndar leik, eða sjö mínútur, inni. Eins og kunnugt þurfti að
fresta leik Real og Sociedad um daginn sökum sprengjuhótunar
og verða síðustu mínútur leiksins spilaðar þann fimmta janúar.
Auðvitað er allt hægt í knattspymu en telja verður hæpið að 1-1
staðan breytist mikið því á sjö mínútum eru leikmenn vart búnir
að hita upp.
Xavi bestur
að mati DV
Miðiumaöurinn Xavi hjá
Barcelona er að mati DV-Sport
sá leikmaður á Spáni 'Pessa^elk'
tíðina sem hefur staðið sig hvað
best en mMvægi góðs leik-
stjómanda í knattspymu verður
seinto&netið.EiUbestadærmð
um knattspymumann semhtiO
fer fyrir en vinnur alla þa ernðu
vinnu sem þarf á knattspymu-
vellinum er Frakkinn Qaude
Makelele hjá Chelsea. Hann
kemst seint á forsíður blaðanna
fyrir mörk en séu leikir liðsrns
skoðaðir vanlega sést að sóknu
byrja oftar en ekki hjá honum og
sóknir andstæðinga enda oftar
en ekki áhonumlíka. Ennbetra
er þó að bera saman hö Keai
Madrid þegar hann var með og
eftir aö hann fór. Spánvenarmr
konunglegu hafa emfaldlega
ekki fundið fjölma síðan þá og
verið í töluverðum vandræðum
með að fyUa skarð hans, enda
ekki margir heimsklassaleik-
mennsemhafaþásýnsemþarf
til leikstjómunar. Emn slíkur,
sem er í sama klassa og Makel
ele er miöjumaðurinn Xavier
Hemandes Creus hjá Barcelona.
Margir þekkja hann betur sem
Xavi en óhætt er að fuUyrða að
kappinn á stærri hlut í frabæm
gengi Börsunga á yfc-
standandi tímabUi en ,,
margur heldur. Hefur'
Xavi að mati DV-Sport
staðið sig hvað best
aUra í spænsku deUd-
inni og em margir þar-
lendir spekingar á sama
máli. Hefur Xavi öðrum
fremur innan liðsins gert
stórstjömunum Ronaldin- y
ho, Deco og Eto’o kleirt ao
smnda ævintýramennsku j
fram á við á vellinum (
sem hefur aftur orðið Ul i
þess að tekist hefur að
skora mörk í massavís og ■
komið Barcelona á kort
stórUða Evrópu á ný eftir
nokkur mögur jgt*.
tímabU þar á
undan. ,
SaUafint gengi Barcelona f vetur
hefur komið fáum á óvart enda er fé-
lagið með skara af góðum leikmönn-
um innanborðs og var einungis
tímaspursmál hvenær en Frank
Rijkaard þjálfara, tækist að smyrja
Uðið almennUega. Aðra sögu er að
segja af hinu Uðinu frá Barcelona,
Espanyol. Þrátt fyrir að félagið, eins
og nafhið gefur til kynna, eigi að vera
sameiningartákn Katalóna og ann-
arra Spánverja, hefcr liðinu ekki
tekist að forðast KatalóníustimpiUnn
frá öðrum Spánverjum, en harðir
Katalónar, lfkt og Baskar, vUja sjálf-
stætt rUd Katalóníu.
Segja má að setja megi Espanyol í
sama Uokk og Everton hingað til á
leUctíðinni. Bæði Uð hafa barist í
bökkum ár eftir ár og enginn spáði
þeim árangri á yfirstandandi leiktíð.
Þegar litið er á töfluna er samt
auðvelt að sjá hvað veldur því að
liðið er í toppbarátttmni. Þeir hafa
fengið á sig tæplega 20 færri mörk
en á sama tíma í fyrra og hafa loks
fundið annan markaskorara en
Raúl Tamudo. Þó mættu þeir setja
fleiri inn á, en líkt og Everton hefur
Espanyol unnið marga leiki sína 1-
0. Engu að síður er gríðarlegur
munur á Uðinu milfi ára en eftir
sama leikjafölda á síðustu leUttíð
var Espanyol neðst í deUdinni.
Góðkunningjar á toppnum
Fyrir utan Espanyol eru helstu
lið Spánverja sem fyrr nálægt
toppsætinu að einu undanskUdu.
Lið Deportivo er að ganga í gegn-
um eina verstu leiktíð liðsins í
mörg ár og óhkt Espanyol sem
hefur ekki yfir mörgum marka-
maskínum að ráða eru þær
margar faUbyssurnar í
Depor. Albert Luque,
Diego Tristan,
Walter Pandiani
hafa allir sannað
sig áður fyrr en
eitthvað hefur
rotnað í Coruna í sumar
með þeim afleiðingum að
félagið hefur aðeins skor-
að 20 en fengið á
sig 22. Það er þó
hundraðfalt
betra en
árangur liðs-
ins í meistaradeildinni þar sem
liðið skoraði ekki eitt einasta
mark.
k Real Betis kemur næst
r Espanyol hvað varðar mun á
milU ára. Eru þeir nú átta sætum ofar
en á sama tíma í fyrra og munar þar
mestu um að hafa fengið Oliveira frá
Valenciu í sumar. Oliveira var einn
grimmasti skorarinn í Brasilíu áður
en Valencia keypti kappann en þar
lenti hann milli steins og sleggju þar
sem forseti liðsins keypti hann að
Rafa Benítez, þáverandi þjálfara, á
þess að spyrja. Hann fékk fá tækifæri
en er gríðarlega fljótur og leikinn og
er næstmarkahæstur í deildinni.
Erkifjendur Betis, Sevifla, hafa einnig
staðið sig framar vonum og sýndu
hvað mestan dugnað fyrir jólin og
eru í þriðja sæti. Hópur þeirra er þó
lítill og hæpið að félagið verði í topp
formi við lok leiktíðarinnar.
Nýliðarnir bæriiegir
Getafe, Levante og Numancia
komu upp úr annarri deild í sumar
og tvö þeirra eru þegar mun ofar en
spár gerðu ráð fyrir. Levante fer þar
fremst í flokki í fjórtánda sæti og geta
þeir þakkað Bernd Schuster, þjálfara
sínum. Schuster, sem margir muna
eftir að gerði garðinn frægan á árum
áður sem leikmaður Barcelona, hef-
ur ítrekað sannað að hann er góður
þjálfari og komið ótrúlegustu félög-
um á blað. Lið Xerez er gott dæmi
en það félag þjálfaði hann áður en
hann tók við Levante.
Getafe er iðnaðarúthverfi í Ma-
drid og um
langan
tíma var
fót-
bolta-
félagið
ekki
annað
en há-
deg-
Vonbrigði Þessi mynd er lýsandi dæmi fyrir gengi Frakkans Zinedines Zidane og félaga hans I
Real Madrid það sem afer tfmabilinu.
isbolti hjá verkamönnum hverfisins.
Síðustu árin hefur fiðið eignast pen-
inga og nýtt þá til að bæta aðstöðuna
og kaupa leikmenn. Félagið hefur þó
hingað til á leiktíðinni verið nokkuð
heppið með úrslit og telja flestir lík-
legt að fiðið falfi á ný í vor. Með þeim
má bóka að þriðja félagið, Nu-
mancia, fari einnig beint niður nema
mikið komi til enda leikmenn þess
arfaslakir en hafa fyrir einhverja
merkilega lukku náð að klára þrjá
leiki með sigri.
Sallafínt gengi Barce-
lona í vetur hefur
komið fáum á óvart
enda félagið með fullt
afgóðum
leikmönn-
Cúper og Mallorca
Argentínumaðurinn Hector
Cuper tók nýlega við fiði Mallorca en
Cuper náði frábærum árangri með
Valencia fyrir nokkrum árum. Með-
an tíma tekur að koma liðinu á rétt-
an kjöl eftir ægilegt tfmabil má telja
víst að það takist enda hefúr Mall-
orca einnig þann möguleika að
kaupa leikmenn í janúar en talsverð-
ur peningur figgur enn í kistum fé-
lagsins eftir söluna á Samuel Etoo og
Leo Franco.
Annað félag sem þrífst best í með-
almennsku og gerir ekkert f málun-
um er Malaga sem enn einu sinni er
við botn spænsku deildarinnar. Að-
eins Numancia hefur skorað færri
mörk en Malaga og klárt að strand-
liðið mun verða áfram við botninn út
tímabifið.
albert@dv.is