Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2005, Page 28
28 ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 2005
Sjónvarp DV
Stöð 2
Derren Brown: Live S
Tiger Woods
Tiger Woods er einn besti kylfingur allra
tima. Nafn hanser þegar skrifað gylltu
letri i golfsöguna en afrekaskrá Tigers er
bæði löng og glæslleg. Hæfileikar hans
komu snemma I Ijós en iþáttaröðinni fá
sjónvarpsáhorfendur að kynnast
kappanum frá ýmsum hliðum.
ERLENDAR STÖÐVAR
EUROSPORT
7.30 Raliy: Rally Raid Dakar 8.00 Otympic Games: Ofympic
Magazirte 9.00 All sports: WATTS 10.00 Ski Jumptng: Worid
Cup Inrtsbruck Austria 11.30 Rally: Rally Raid Dakar 12.00
Termis: ATP Toumament Doha Qatar 16.30 Football: UEFA
Champions League 18.30 Boxirtg: Intemational contest
Sölden Austria 19.30 Boxing 21.30 Rally. Rally Raid Dakar
22.15 News: Eurosportnews Report 22.30 Football: UEFA
Cup 2310 Football: Gooooal I 0.00 Rally: RaBy Raid Dakar
BBCPRIME
a00 Location, Location, Location aSOReadySteadyCook
9.15BigStrongBoysintheSun 9.45TradingUpintheSun
mi5 Bargain Hunt 10.45 The Weakest Link 11.30 DietTri-
als 12.00 EastEnders 1210 Passport to the Sun 1100
AnimaJ Hospital 1130 Teletubbies 1156 Tweenies 14.15
Brts&Bobs 1410 Zingalong 14.45 TtkkabiBa 15.05 Bring It
on 1130 The Weakest Link Speaal 1115 Big Strong Boys
in the Sun 1145 Bargain Hunt 17.15 Ready Steady Cook.
1100 Diet Trials 1^30 EastEnders 19.00 Killer Ants 20.00
Top Gear Xtra 21.00 Teen Speöes 2110 Black Cab 22.00
Casualty 22.50 Holby City O.OOPeie: WxtdCupHero 1.00
GreatRomancesofthe20thCentury HOGreat Romances
of the 20th Century 2.00 Cwifisation lOOThe Road to
Riches 410 Follow Me 4.15 Follow Me 410 Spefling With
theSpeflits
NATIONAL GEOGRAPHIC CHANNEL
1100 The Bonecrushers 17.00 Battlefront: Fall of Poiand
1710 Batttefront BombingofGermany 1100 Egypt Detect-
ives: Mystery of the Rrst Egyptians 1810 Taies of the Livmg
Dead: Bog Mummy 19.00 Totafly Wild 1910 Monkey
Business 20.00 The Bonecrushers 2110 Air Crash In-
vestigation: Flying On Empty 22.00 Seconds fram Disaster.
FkxxJ At Stava Dam 2100 Battlefront: Battte of Midway
2310 Battlefront Peari Harbor 0.00 Air Crash Investigation:
Flying On Empty 1.00 Seconds from Disaster Flood At
StavaDam
ANIMAL PLANET
1100 The Pianet's Fimniest Animals 1610 Amazing Animal
Videos 1710 Young and Wild 1710 That's My Baby 1100
Monkey Busmess 1810 Big Cat Diary 19.00 The Natural
Worid 20.00 NaturaJ World 2110 Venom ER 22.00 The
Natural Worid 2100 Pet Rescue 2310 Breed All About It
aOOAnknaJDoctor OlOEmergency Vets 1.00TheNatual
Worid 210 Natural VJoM 100 Venom ER 4.00 The
Planet's Funniest Animals 410 Amazing Animal Vid-
eosDISCOVERY CHANNEL
1100 Cast Out 1610 Rex Hunt Fehing Adventures 17.00
Unsolved History 1810 Wheeler Deaters 1810 A Racing
Car is Bom 1910 Myth Busters 2010 Extreme Engineering
21.00 Buiking the Uttimate 2110 Massive Machines 2Z00
Blueprint for Disaster 23.00 Forensic Detectives 100
Rescue Intemational 1.00GladiatorsofWorid Warll Z00
CastOut 210 Rex Hunt Fehing Adventures 100 Hidden
4.00 Juikyarti Mega-Wars
MTVEUROPE
910 Top 10 at Ten 1010 Just See MTV1210 Making the
Vtóeo 1210 Making the Video 1310 Becoming 1310 Mak-
ing the WJeo 14.00 SpongeBob ScpjarePants 14.30 Just
See MTV1510 Cribs 1100 Dismissed 1610 MTV Jammed
17.00 Making the Video 1710 Makng the Video 1100 The
RockChart 19.00 PimpMyRide19!0TheAshtee Steipson
Show 2010 Cribs 2010 Jackass 21.00 Top 10 at Ten 22.00
Aítemative Nation 100 Just See MTV
Enn kemur Derren Brown á óvart. Að
þessu sinni boðar hann til miðilsfundar.
Þátttakendur eru tólf námsmenn sem
koma saman i húsi i Lundúnum. Derren
Brown segir hópnum að fyrir mörgum
árum hafi tólf námsmenn dáið i þessu
sama húsi.
SJÓNVARPIÐ
17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00
Gormur (16:26)
18.30 Veðmálið (1:6) (Veddemálet) Norsk
þáttaröð um fjóra krakka sem þurfa
að vinna veðmál við feður slna til að
fá að kafa eftir fjársjóði I skipsflaki við
suðurströnd Noregs.
19.00 Fréttir, fþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.15 Mæðgurnar (15:22) (Gilmore Girls IV)
Bandarlsk þáttaröð um einstæða
móður sem rekur gistihús I smábæ I
Connecticut-fylki og dóttur hennar á
unglingsaldri.
20.55 Hugleiðingar um Runeberg (Anteckning-
ar om Runeberg) Heimildamnynd um
Johan Ludvig Runeberg, þjóðskáld
Finna og höfund finnska þjóðsöngsins.
22.00 Tiufréttir
22.20 Ódáðaborg (1:6) (Murder City) Breskur
sakamálaflokkur. Meðal leikenda eru
Amanda Donohoe, Kris Marshall, Geff
Francis, Amber Agar, Laura Main og
Connor Mdntyre.
23.30 Kastljósið 23.50 Dagskráriok
6.58 Island I bftið 9.00 Bold and the Beautiful
9.20 I flnu formi 935 Oprah Winfrey 1030 Is-
land I bltið
12.00 Neighbours 12.25 I flnu formi 12.40
Fear Factor 13.25 Ufsaugað III 14.00 Hidden
Hills 1435 Punk’d (e) 14.50 Married to the
Kellys 15.15 Next Action Star 16.00 Barnatlmi
Stöðvar 2 17213 Neighbours 18.18 (sland I
dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 fsland í dag
19.35 The Simpsons 14 (16:22) (e) (Simpson
fjölskyldan)
• 20.00 Derren Brown: Live Seance
(Derren Brown: Miðilsfundur) Enn
kemur Derren Brown á óvart Að
þessu sinni boðar hann til miðilsfund-
ar. Þátttakendur eru tólf námsmenn
sem koma saman I húsi I Lundúnum.
20.45 Crossing Jordan 3 (13:13) (Réttarlækn-
irinn) Bönnuð börnum.
21.30 Navy NCIS (20:23) (Glæpadeild sjó-
hersins) Sjóhernum er svo annt um
orðspor sitt að starfandi er sérstök
sveit sem rannsakar öll vafasöm mál
sem tengjast stofnuninni.
22.15 Threat Matrix (14:16) (Hryðjuverkasveit-
in) Hryðjuverkaárásirnar á Bandarlkin
breyttu heiminum. Bönnuð börnum.
23.00 Nip/Tuck 2 (7:16) (e) (Stranglega
bönnuð bömum) 23.45 Cold Case 2 (1:24)
(e) (Bönnuð börnum) 030 Black River
(Bönnuð bömum) 135 Fréttir og Island I dag
3.15 Island I bítið (e) 4.50 Tónlistarmynd-
bönd frá Popp TIVI
18.30 Dead Like Me (e)
19.40 Chelsea - Middlesbrough
22.00 Judging Amy Bandarlskir þættir um
lögmanninn Amy sem gerist dómari I
heimabæ slnum. Peter er enn óá-
nægður með samband Maxine og
Ignacio. David biður Amy að fylgja sér
á fund stuðningshóps. Maxine kennir
ungum listamanni að leita að ást og
stuðningi. Amy og David fara saman á
lögmannasamkomu og heyra þar
fréttir af Stu sem koma Amy I upp-
nám.
22.45 Jay Leno Jay Leno tekur á móti gest-
um af öllum gerðum I sjónvarpssal og
má með sanni segja að flna og fræga
fólkið sé I áskrift að kaffisopa I settinu
þegar mikið liggur við. I lok hvers
þáttar er boðið upp á heimsfrægt tón-
listarfólk.
2330 Law & Order (e) 0.15 Óstöðvandi
tónlist
1630 Idol Extra 17.00 Jing Jang 17.45 Olls-
sport 18.15 David Letterman
19.00 Gillette-sportpakkinn
♦ 19.25 Tiger Woods (1:3)
Tiger Woods er einn besti kylfingur
allra tfma. Nafn hans er þegar skrifað
gylltu letri í golfsöguna en afrekaskrá
Tigers er bæði löng og glæsileg.
20.20 Bardaginn mikli (Mike Tyson - Lennox
Lewis) Mike Tyson er einn af bestu
boxurum allra tíma.
21.10 Veitt með vinum (Veitt með vinum -
Elliðaár) Ný þáttaröð þar sem rennt er
fyrir fisk í ám og vötnum landsins. Hér
er gefin góð sýn á hið dæmigerða ís-
lenska veiðisumar. Umsjónarmaður er
Karl Lúðvíksson en í þessum þætti er
farið í Elliðaárnar. Veiðifélagi Karls að
þessu sinni er Stefán Jón Hafstein
borgarfulltrúi.
22.00 OUssport Fjallað er um helstu íþrótta-
viðburði heima og erlendis.
22.30 David Letterman Það er bara einn
David Letterman.
23.15 World Superaoss
VH1EUROPE
9.00 Then & Now 910 VH1 Classic 10.00 SongThatMade
Them Famous 11.00 Smefls Like the 90s 1110 So 80‘s
1Z00 VH1 Hrts 1610 So 80‘s 17.00 VH1 Vwweris Jukebox
1800 Smeils Uke the 90s 19.00 VH1 Classic 1910 Then &
Now 20.00 VH1 GoeslnsideSouthpark 21.00 SurvivingNu-
gent 22.00 VH1 Rocks2210Ft.psjde
CARTOON NETWORK
710 The Grim Adventues of Billy & Mandy 715 Courage
the Cowardly Dog 820 Scooby-Doo 845 Spaced Out
9.10 Dexteris Laboratory 835 Johnny Bravo 1800 The
Addams Family 1015 The Jetsons 10.50 The Flintstones
11.15 Looney Tunes 11.40 Tom and Jeny 1Z05 Scooby-
Doo 12.30 Spaced Out 1215 Courage the Cowandly Dog
1310 Samurai Jack 13.45 Johnny Bravo 14.10 Ed, Edd n
Eddy 1415 Codename: Kids Next Door 1800 Dexteris
Laboratory 1515 The Cramp Twins 1510 The Powerpuff
Giris 1815 Megas XLR 16>10 Samurai Jack 1716 Tom and
Jeny 1710 Scooby-Ðoo 1715 The Flintstones 1810 Loo-
ney Tunes 1845 Wacky Races
FOXKIDS
7.15 Magic School Bus 7.40 Tny PLrats 710 Littte Wiz-
ards 815ThreeLittteGhosts 845 Sytvanian Famifies 9.10
Happy Ness 9.35 Bad Dog 9.50 Three Friends and Jeny I
1805 Dennis 1010 Ljfe With Louie 1015 Inspector Gadget
1110 Gadget and Gadgetinis 11.45 Black Hole High 1110
Lizzte Mcguire 1215 Braceface 1800 Hamtaro 1315
Moville Mysteries 1310 Pokómon 14.15 Digimon 114.40
Spider-Man 1515 Sonic X1510 Totally Spies
bIórásin
OMEGA
o AKSJÓN
^ POPP TÍVÍ
WæiiM -
6.00 Chasing Beauties (Bönnuð börnum)
8.00 Ferngully 10.00 My 5 Wives 12.00 Digg-
ing to China 14.00 Boys and Girls 16.00 Fern-
gully 18.00 My 5 Wives 20.00 Chasing
Beauties (B. börnum) 22210 The Invisible
Circus (B. börnum) 0210 Boys and Girls 2.00
Ballistic: Ecks vs. Sever (Strangl. b. börnum)
42H) The Invisible Circus (B. börnum)
1430 Ron Phillips 15.00 Israel I dag 16.00
Robert Schuller 172)0 Kvöldljós 18.00 Joyce
Meyer 1830 Fréttir á ensku 1930 T.D. Jakes
20.00 Robert Schuller 21.00 Ron Phillips
2130 Joyce Meyer 22.00 Dr. David Yonggi
Cho 2230 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN
0.00 Israel i dag 1.00 Nætursjónvarp
7.15 Koiter 1815 Korter 1SL15 Koiter2ai5 Koiter
2030 Bæjarstjómarfundur 23.15 Koiter
7.00 Jing Jang 12.00 (slenski popp listinn (e)
17.00 Jing Jang 18.00 17 7 (e) 19.00 Ren &
Stimpy (e) 1930 Gary the Rat 20.00 Comedy
Central Presents 2030 Premium Blend 22.00
Fréttir 22.03 Jing Jang 22.40 Idol Extra (e)
23.10 Headliners (e) 23.45 Meiri múslk
oivtl
Biórásinkl. 12.00
Digging to China
Hairiet er að komast á unglingsárin en henni finnst raunveruteikinn heldur
ómerkilegur og nýtir hvert tækifæri til að hverfa á vit drauma sinna. Móðir
hennat eralkóhólisti, eldri systirin er gálan I baenum og jafnöldrum hennar
hnnst hún skrýtin. Það lifnar þvf yfir stúlkunni þegar hún kynnist rticky,
þritugum þroskaheftum manni sem virðist vera sá eini sem botnar eitthvað í
henni. Aðalhlutvetk: Kevin Baton, Maty Stuart Mastetson. Leikstjóri: Timothy
Hutton. 1997. Leyfð öllum aldurshópum. Lengd 120 mín.
Blórásin kl. 20.00
Chasing Beauties
Rómantísk gamanmynd. Hér segir frá hinum kven-
sama Theodoros. Hann hefur alltaf veriö kvennaljómi
en hefur þann Ijóta ósið að leggja lag sitt við stúlkur
sem eru lofaöar. Aðalhlutverk: Hill Harper, David
Moscow, Laurel Holloman. Leikstjóri: Kwyn Bader.
1999. Bönnuð bömum. Lengd 120 mín
RÁS 1 FM 92,4/93,5
©I I RÁS 2 FM 90,1/99,9 1 BYLGJAN FM98.9 1 ÚTVARP SAGA fm9».« árj
MGM MOVIE CHANNEL
820Say Yes 910Till There Was You 1110 Pork Chop Hi
13.00 Report to the Commisstener 1410 Kings of the Sun
1835 Killer Klowns from CXrter Space 1800 Late for Dinner
19.35 Stolen Hours 21.10 Slow Dancing in the Big City
23.00 A Bullet fa Joey 015 Taking of Beverty Hills 100
Young Bilty Young 310AStarforTwo
HALLMARK
815 Nairobi Affair 10.00 Just Cause 11.00 Eariy Edition
11.45 Barbara Taytor Bradford's Voice of the Heart 1830
Out of Time 15.15 Nárobi Affair 17.00 The Magical Legend
of the Leprechauns 1810 Earty Edition 19.30 Just Cause
2830 Betrayal of Trust 2115 Night of the VWf
7.05 Árla dags 7.30 Morgunvaktin 9.03 Lauf-
skálinn 9.40 Þjóðbrók 9.50 Morgunleikfimi
10.15 Sáðmenn söngvanna 11.03 Samfélagið
í nærmynd 12.20 Hádegisfréttir 13.05 Si|ung-
urinn 14.03 Útvarpssagan, Blindingsleikur
14.30 Miðdegistónar 15.03 Með segulbands-
tækið á öxlinni 16.13 Hlaupanótan 17.03 Víð-
sjá 18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn 18.50
Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Vitinn
19.30 Laufskálinn 20.05 Slæðingur 20.15
Gleym mér ei 21.00 ( hosíló 21.55 Orð kvölds-
ins 22.15 Lóðrétt eða lárétt 23.10 Lifandi blús
7.30 Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur með
Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi
12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10
Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.00 Kvöldfréttir
18.26 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir og
Kastljósið 20.00 Útvarp Samfés 21.00
Konsert með Faithless 22.10 Rokkland 0.10
Glefsur 1.03 Ljúfir næturtónar
Verðlaun fyrir að vinna vinnuna sína
Sá í fréttatímum sjónvarpsstöðv-
anna að eitthvað fólk hefði fengið
Fálkaorðuna. Alltaf gaman að sjá
hverjum hlotnast þessi heiður í upp-
hafl hvers árs og hvað fréttamenn
sjónvarpsstöðvanna gera mikið mál
úr þessu, eins og verið sé að veita
Nóbelinn. Að þessu sinni sáu menn
ástæðu til að heiðra 16 einstaklinga
fyrir störf sín. Sumir eru landsþekktir,
aðrir ekki. Sumir eiga skilið að fá
Fáikaorðuna, aðrir ekki.
flgúst Bogason
furðar sig á
veitingu
Fálkaorðunnar.
Pressan
Merkilegast
finnst mér að alltaf
skuli þurfa að verð-
launa opinbera
starfsmenn fyrir
störf sín. Kristján
Þór JúKusson bæj-
arstjóri á Akureyri
fær riddarakross
fyrir störf sín í þágu
sveitarstjórna og
byggðamála.
Markús Sigur-
björnsson, forseti
Flæstaréttar, fær
hvorki meira né minna en stórridd-
arakross fyrir störf í opinbera þágu og
Valgerður Sverrisdóttir viðskiptaráð-
herra sömuleiðis. Þetta er eflaust allt
ágætt fólk en ég skil samt ekki hvers
vegna það þarf að fá orðu fyrir það eitt
að hafa mætt í vinnuna og gert það
sem ætlast er til af þeim? Á Júíli í
Draumnum þá ekki að fá
riddarakross fyrir að hafa ekki
látið lögguna buga sig öll þessi
ár og alltaf haldið ótrauður
áfram að selja útigangsmönn-
um kardimommudropa? Það
finnst mér.
Það er samt jákvætt að inn
á milli opinberu starfsmann-
anna er fólk sem raunverulega
á skilið einhverja viður-
kenningu. Björgólfur Guð-
mundsson fær riddarakross
fyrir framlag til viðskiptalífs og
menningar, María Th. Jóns-
dóttir formaður Félags aðstandenda
Alzheimerssjúkra fær riddarakross
fyrir sín störf og Raggi Bjama og Ási í
Smekkleysu einnig. Þetta er a.m.k.
fólk sem hefur gert eitthvað á eigin
vegum öðrum til ánægju en ekki bara
mætt í vinnuna og þjónað hinu opin-
bera lfkt og hinir.
5.00 Reykjavik Síðdegis. 7.00 Island I Bltið
9.00 Ivar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir
12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00
Bjarni Arason 16.00 Reykjavlk Slðdegis
18.30 Kvöldfréttir og Island I Dag. 19.30
Bragi Guðmundsson - Með Ástarkveðju
6.00 Arnþrúður Karlsdóttir 7.00 Hallgrlmur
Thorsteinsson 8.00 Ingvi Hrafn 9.00 Sigurður
G. Tómasson 11.00 Arnþrúður Karlsdóttir
12.00 Fréttír 13.00 Sigurður G- 14.00 Hrafna-
þing 15.00 Haligrímur Thorsteinsson 16.00
Viðskiptaþátturinn 17.00 Arnþrúður Karls-
dóttir 18.30 Fréttir 20.00 Sigurður G. 22.00
Arnþrúður Karlsdóttir 23.00 Hailgrfmur Thor-
steinsson
Fóríleiklist tilaðsiqrast
■-
á feimni
Leikkonan Alexis Bledel sem leikur
Roryiþáttunum um Gilmore-
mæögurnar fæddist i Houston í
Bandarikjunum þann ló.september
1981. Hún haföi eytt mörgum árum
fyrir framan Ijósmyndavélina sem
fyrirsæta áður en hún komst að í
þáttunum Gilmore Girls. Foreidrar
hennar skráðu hana á leiklistar-
námskeið þegar hún var átta ára i
von um að hún myndi sigrast á .
feimninni. Alexis lék i nokkrum leik- '
ritum á sviði en var uppgötvuð sem
fyrirsæta i verslunarmiðstöð. Hún hefur sýnt á tiskusýn-
ingum um allan heim en héltþó alltaf áfram i skóla.
Áhugamál hennar eru lestur, skriftir, Ijósmyndum, kvikmyndir og fjölskyldan.
Pabbl hennar er frá Argentinu en mamma hennar frá Mexíkó og þvf var töluð
spænska á heimili þeirra. Alexix lærði ensku hins vegar i skólanum. Hún var valin
ein af25 eftirsóttustu og kynþokkafyllstu ungu stjörnunum i Teen People Maga-
szine árið 2002. Nú erhúni sambandi við meðieikara sinn úr þáttunum, Milo
Ventimiglia. Hún er með háskólapróf i kvikmyndafræðum frá NYU. Framleiðend-
ur þáttanna heilluðust af henni strax og hún mætti i prufuna og réðu hana
nánastá staðnum. Hún segist sjálf vera afar llk persónunni Rory í þáttunum. Að
minnsta kosti séu þær jafnlélegar i íþróttum. Uppáhaldshljómsveitir hennar eru
Incubus og Radio Head en uppáhaidssjónvarpsþátturinn hennar eru That 70's
Show, og að sjálfsögðu Gilmore Girls.