Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2005, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2005, Qupperneq 29
DV Sjónvarp ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 2005 29 Ætlar að læra á bíl Nýársheit bresku leikkonunnar Kate Beckinsale er að taka bilprófhið fyrsta enda er hún oröin þreytt d að þurfa að notast við ieigubiia, stnetis- vagna, iimmósin- ur og greiðvikni vina tll að kom- ast lelðar sinnar i Los Angeles. Leik- konan flutti til borgarinnar slðast- liðið vor eftir að hún giftist kvikmyndaleikstjór- anum Len Wiseman.„Ég hefeinsett mér að taka bílprófeins fljótt og auðið er, égget ekki lengur verið upp d aðra komin," sagði !eikkonan.„Ég var búin að fmna mér tíma til að leera á bfli mai síðastliðnum en ég ákvað að gifta mig istaðinn." Iitla systir hljóp í skarðið Ofurgellan Paris Hilton var búin að ráðgera að opnan nýjan nætur- klúbb sinn, Club-Paris, i Flórida 30. desember sið- astliðinn með pompi og prakt en veðrið setti strik i reikninginn. Milli jóla og nýárs var Paris isvissnesku ölpunum við skfðaiðkun og fleira skemmtilegt en vegna veðurs og seinkunar á flugi frá Sviss missti hún afopnun kiúbbsins. Þegar Ijóst varð að Paris myndi ekki ná til Flórída i tæka tið hljóp litla systir hennar, Nicky, í skarðið og klippti á bleika borðann. Paris mætti síðan á svæðið sex timum ofseint og bað viðstadda afsökunar á töfinni sem hefði ekki verið sér að kenna heldur flugsamgöngum. Sleppti jólaboðinu með fjöi- skyldunni Ástralska leikkonan Nicole Kidman slepptiþvíað fara heim um jólin eins og hún hefur ætið gert. I stað þess að mæta ijólaboð foreldra sinna, ákvað hún að vera heima i faðminýja kærastans, kvikmyndaframleiðand- ans Steve Bing. Er þetta i fyrsta sinn i mörg ársem hún missir afjólaboðinu og munu foreldrar hennar ekkert allt ofánægð með það. Bing þessi hefur helst unnið sér til frægðar að vera vellauðugurog barnsfaðir Liz Hurley, hlutverk sem hann gekkst við einungis ný- lega. Kidman erhinsvegarein allra heitasta leik- konan iHollywood og hefurætíð nóg fyrir stafni. Eitthvað virðist ástin milli ofurfyrirsætunnar Naomi Camp- bell og tónlistarmannsins Ushers vera að dofna. Kvenhylli Ushers hefur alltaf farið í taugarnar á Naomi en hann hefur fremur ýtt undir hana heldur en hitt. riramt íramhja hefur haHð Usher Veðuríkvenfólki og lætur sér ekki duga aö ofurfyrirsæta falli kylliflöt fyrir honum. Það lítur út fyrir að ást- arsamband Naomi Camp- bell og Ushers sé komið á síðasta snúning - ef það var þá einhvern tíma ein- hver alvara í sambandinu. Nú hefur nefnilega komið í ljós að Usher, sem síðustu misserin hefur vaðið í kvenfólki, hefur staðið í framhjáhaldi með leikkonu að nafni Karrine Steffans. Karrine segir frá öllu saman í viðtali við breska vikublaðið News of the World. Karrine, sem er 26 ára, segist hafa byrjað að sofa hjá Usher í haust - tveimur vikum eft- ir að hann byrjaði að vera með Naomi. „Ég hafði ekki verið með karlmanni mánuðum saman og naut þess að vera með honum. Hann hefur aldrei upplifað annað eins kynlíf," segir Karrine og er augljóslega með sjálfsmyndina í lagi. Hún segir kynni þeirra nú í haust ekki þau fyrstu því fyr- ir fimm ánim hafi hún sængað hjá söngvaran- um. Að sögn Karrine hafa ástar- fundir þeirra Ushers verið haldnir reglulega og stund- um hafi öryggis- verðir Ushers feng- ið að fylgjast með öllu saman - en Usher hafi sérstak- lega gaman að því að láta horfa á | sig þegar hann stundar bólfimi. Naomi veit af sambandinu og alls óvíst er hvort hún hyggst fyrirgefa Usher svo mörg og markviss hliðarspor. Þau virtust afar ástfangin í haust og var eftir því tekið til dæmis á evrópsku MTV-verðlaunahátíðinni að þau Naomi Campbell Virð- istætla að fara illa út úr sambandi sínu við Usher. Allt bendir til að sam- bandið sé komið I þrot höfðu ekki augun hvort af öðru. Þá sögðu vinir þeirra að sambandið blómstraði. Það eina sem skyggði á gleðina væri kvenhylli Ushers sem færi í fínustu taugar Naomi. Það hefur oft verið sagt að konur dragist að Usher eins og segull að seg- ulstáli. Nú efast margir um að Usher tafi verið alvara með sambandinu við Naomi. Karrine er í þeim hópi og segir hún Usher aldrei hafa minnst á Naomi við sig. „Hann talar ekki um hana af þvf hún skiptir hann engu máli. Ef honum fyndist mikið til um hana þá væri hann tæpast að sofa hjá mér,“ segir Karrine og heldur áfram „ég held að Usher hafi séð Naomi sem tækifæri til að fá meiri athygli fjölmiðla. Hver myndi ekki vilja vera með Naomi á ljósmynd?" Usher þarf að gera upp við sig hvað hann vill og ekki er víst að ofurfyrirsætan Naomi Campbell m gefi honum endalausan tíma. Hún er sjálf fræg fyrir að skipta ört um kærasta og á ekki í vand- ræðum með að finna sér nýjan ef því er að skipta. 111 Sjálfur James Bond manaður í spyrnukeppni á götum Hollywood Skoraði á rauðu Pierce Brosnan hefur væntanlega leikið f sinni síðustu Bond-mynd en vill þó greinilega halda sér heitum. Hann beið á rauðu ljósi, eins og allir aðrir, þegar upp að hlið hans kom Ferrari-bifreið sem heyrðist allhressi- lega í og ekki leið á löngu þar til Brosnan var sjálfur farinn að þenja vélina í Aston Martin-glæsikerru sinni. Brosnan vaknaði svo til vitund- ar þegar báðir vom kotnnir upp í 150 km/klst hraða og snarhemlaði. „Ég spurði sjálfan mig hvað í ósköpunum ég væri að gera," út- skýrði Brosnan. „Ég er 51 árs, og á konu og börn.“ Hann hefur væntan- lega verið fljótur að hugsa því ekki tekur nema um 5 sekúndur að kom- á Bond Ijósi ast úr kyrrstöðu upp í 100 km/klst hraða á fyrmefndri bifreið, sem ekki kostar nema rétt rúmar 12 milljónir króna þessa dagana. Verið er að skipta út Brosnan fyrir yngri mann í Bond-hlutveridð en miklar vangaveltur hafa verið um hver muni hreppa hnossið. Sjálfur segir írski leikarinn að hann hafi verið lánsamur að hafa fengið að leika í þeim íjórum Bond-myndum sem hann gerði. „Sumir hafa þá tilhneig- ingu að verða undir í þessum bransa og kvarta og kveina en maður verður að vera með breitt bak,“ sagði Brosn- an sem greinilega er aðeins jarð- bundnari en hinn röggsami spæjari sem hann hefur leikið. James Bond Pierce Brosnan sem James Bond. Kann þó á endanum að aðgreina sjálfan sig frá sögupersónunni. Stjörnuspá Davíð Scheving Thorsteinsson fv. for- stjóri er 75 ára í dag. „Hann hefur vissu- lega lagt sig fram og unnið af alhug þegar litið er til fortíðar. Nú er komið að því að hann njóti stundarinnar áreynslulaust. Sigur og velferð eru ein- , kunnarorðin hér því hann thefur sýnt þolinmæði í íverki og hugsun og á sama tíma unnið heið- ^arlega fram að . þessu," segir í \stjörnuspánni |hans. Davfð Scheving Thorsteinsson VV Vatnsberinn (20.jan.-1s. febr.) w ----------------------------------- Hér birtist ójafnvægi en af hverju kemur ekki fram. Öðrum kann að finnast þú fjarlæg/-ur í byrjun janúar því þú virðist takmarka alla líkamlega snertingu af einhverjum ástæðum. Fiskarnir/;?. febr.-20. mars) Fiskurinn ætti aldrei að efast um viðskiptavitið sem hann fékk í vöggugjöf og hæfileika sinn til aðfá ná- ungann á sitt mál sem er óþrjótandi ef og þegar hann leggur sig fram við það sem á huga hans. T Hrúturinn (21.mars-19.a Það er fólkið í kringum þig sem fer í þínar fínustu taugar. Haltu skoðunum þínum út af fyrir þig. Þetta gengur yfir. Þú nærð mjög góðum ár- angri (starfi þínu eða námi ef þú heldur dampi og leggur þig fram. ö NaUtið (20. aprll-20. mal) n Sjálfsöryggi einkennir þig hér vissulega miðað við stjörnu nautsins. Þú ættir að veita tilfinningum þínum betri útrás en þú hefur tileinkað þér. Innst inni virðir þú fólkið sem ekki hleypur á eftir öllum óskum þínum heldur tekur þér sem jafningja. Wlbmm (21.maí-21.júnl) Hlýja þín og væntumþykja í garð annarra kemur margföld til þín aft- ur. Hér er þér er ráðlagt að vera meðvit- aður/meðvituö um þarfir þínar þvi þannig þroskast tvíburinn f rétta átt. 40T% Krabbinn (22.júni-22.júii) 0 ———————————— Um þessar mundir ert þú fljót/-ur að hlaupa út f eitthvað nýtt en virðist ekki haldast þar lengi en þar ertu fær um að nýta eiginleika þinn sem er að sjá ávallt tvær leiðir færar og nýtur þess að velja það sem er þér í hag. LjÓnÍð (23.júll-22. úgúst) — Hér kemur fram að tilfinninga- næmni þfn er mikil en þú átt það til að gera þér háar hugmyndir þegar ástin er annars vegar. Reyndu að veita öllum þfnum tilfinningum útrás. Meyjan (23. agúst-22. sept.) Þú munt á næstu dögum átta þig á þvf að næsta skrefi fylgir einhvers konar áhætta (tilfinningastöðvar þínar) eru skilaboðin sem birtast þegar stjarna meyju kemur fram hérna. \lOqm (23.sept.-23.okt.) Þegar fólk í merki vogar lærir að gefa það sem það kýs að eiga án skilyrða hefur það vissulega stigið fyrsta skref sitt í átt að vellíðan og þroska. Á þetta sér í lagi við fólk eins og þig (byrj- un árs miðað við stöðu sólar. Sporðdrekinn (24.okt.-21.n0vj Gleymdu erfiðu stundunum og einbeittu þér árið framundan að því jákvæða sem þú upplifir daglega því þú býrð yfir styrk sem þú hefur vannýtt síð- astliðið ár. Ef þú átt erfitt með að vakna snemma er ástæðan vanræksla á sjálf- inu. Stjarna þín mun aðstoða þig ef þú ákveður að taka þig á og huga að eigin heilsu beturenáður. / Bogmaðurinn (22.n0v.-21.desj Þér er ráðlagt að bíða ekki lengur eftir að aðrir í kringum þig fram- kvæmi fyrir þig hlutina ef þú tilheyrir stjörnu bogmanns. £ Steingeiting7.ris.-;9.jonj Gerðu þér Ijóst að þú hefur erft ómæld auðæfi sama hve mikla fjár- muni þú kannt að eiga. Hugaðu aðeins betur að umbur'ðalyndi gagnvart fólk- inu sem þú umgengst. SPÁMAÐUR.IS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.