Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2005, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2005, Síða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 2005 Síðast en ekki síst DV Rétta myndin Fastur sjúkrabfll I Mosfellsbæ. Fullir íslendingar í Amazing Race Eins fram hefur komið í fjölmiðl- um undanfarið var tekinn upp sér- stakur tveggja klukkkustunda þátt- ur af Amazing Race þar sem aðalviðkomustaður var ísland. Búið er að sýna þáttinn í Bandaríkjun- um. Meðal áhorfenda í Bandaríkj- m tj unum voru íslendingar og U£U ráku þeir upp stór augu þegar þátttakendur stoppuðu einn laugardagsmorgun klukkan hálf átta að morgni í litlum smábæ á ís- landi en þeim til mikillar undrunar voru heimamenn allir blindfullir. Lesendur kunna að halda að þetta sé slæmt „deja vu“ ffá því fyrir 25 til 30 árum þegar fjallað var um drykkjusiði íslendinga í þættinum 60 minutes. Þar var gerður þáttur um drykkju ungmenna á almanna- færi á sautjánda júní. Varla bætir þessi fyrsti þáttur í nýju Amzing Race-þáttaröðinni ímynd áhorfenda um drykkjusiði íslendinga. Talið er að á bilinu tólf til fimmt- án milljónir manna hafl horft á þennan þátt út um allan heim. Hér á íslandi er aftur á móti enn verið að sýna fyrstu seríu, en ljóst er að marg- ir munu bíða óþreyjufullir eftir fyrsta þættinum í nýrri seríu. Hvað segir mamma „Ég er eimitt aö skrifa sögu um dætur minar fyrir barnabörnin sem ég kalla Sag- an hennar ömmu. Um feril þeirra al- veg frá þvl aöþxr fæddust, ég hefdundað mér viö þettaund- anfarið og erkomin á 18 atdursár þeirra/'seg- irRannveig Þ. Sigurðar- dóttir, móöir Hrafnhildar, Báru og Sigrúnar Hólmgeirs- dætra sem opnuðu nýlega verslun I Damörku þar sem þær selja meðal annars klæðnað frá fatamerkinu sínu, Aftur. „Ég er afar stolt af dætrum mlnum enda eru þær duglegar og sjálfstæðar og hafa alltafverið. Þær byrjuðu strax að hafa áhuga áþvíað skapa, voru farnar að sauma sín eigin föt upp úr 12 ára aldri. Þá bjuggu þær eiginlega strax til sinn eigin stll sem hefur verið í þróun síðan. Þær hafa alltaf stungið svolltið istúfog verið mjög nýjungagjarnar,* segir móðirinn stolt. Hún segist halda góðu sambandi við dætur slnar og þær séu miklar vinkonur. Hrafnhildur, Bára og Sigrún Hól- geirsdætur hafa veriö duglegar viö að sauma frá unga aldri. Þær reka nú verlsun á Ahornsgade 8 á Norrebro f Kaupmannahöfn þar sem fötin þeirra, sem framleidd eru undir merkinu Aftur, eru seld ásamt öðrum varningi. Gamlárskjöt lyktaði eins og brennt lauf Um miðjan dag á gamlársdag barst lögreglunni í Reykjavík tilkynning um mikla ólykt í húsi í Breiðholti. Lögreglan fór á staðinn og komst að því að þar höfðu kjöt- sneiðar gleymst í potti á hellu. Hús- ráðandi hafði ekki hugmynd um elda- mennskuna og hélt í fýrstu að lyktin kæmi ekki frá sér heldur frá nágranna sem hann taldi vera að brenna lauf. FLOTT hjá Ólafi Ragnari Grlmssyni for- seta aö gefa Ragga Bjarna fálkaorðuna. Hana eiga menn aö fá fyrirað gleðja aðra, ekki fyrir að mæta bara I vinnuna. Krossgátan Lárétt: 1 kvæði, 4 hæfi- leiki, 7 lyf, 8 landspildu, 10 svein, 12 spil, 13 venj- ur, 14 matskeið, 15 gagn, 16slóttug, 18 ákafa, 21 böggul,22 blásir, 23 smyrsl. Lóðrétt: 1 framför, 2 gremja, 3 skepnuhald, 4 pyntingatæki, 5 spíri, 6 þrif, 9 ökumaður, 11 birtu, 16 kúst, 17 hrópi, 19 hreyfing,20 hand- legg. Lausn á krossgátu uue 0£ 'tej 61 'idæ Z L 'dps 91 'sspf| 11 '||!>|s 6 ‘ve 9 ‘\\t> s '>|>|0isede6 t?'Je6u!u6s6 £ áuje z'J9q 1 jjajcoq 'UJ3J>! E2 'Jind zz 'e>|>ied iz'esjo 81'Bæ|S 9 l 'jou s 1 'U9ds þ 1 '!Q|s £ l 'eju z 1 'jpd 01 '6iaj 8 jeQaui t 'ej?6 y '6ejq 1 Veðrið Ö* * A. Strekklngur -2 í Nokkur vindur Nokkur vindur * * Nokkur vindur Strekkingur Nokkur vindur -1 Nokkur vindur 0* * Nokkur vindur + U + 1 £3 +2: ♦ é Strekkingur 9|e" Hvassviðri e*a stormur * *. Allhvasst eða hvasst 5*

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.