Bræðrabandið - 01.04.1984, Blaðsíða 16
--FIMM SMÁBÆKUR
fornfræðingar eru að grafa hljóðlega í hinum fornu gröfum,
gröfnu borgum, gleymdu löndum. Par finna þeir hluti ná-
kvæmlega eins og Biblían lýsir þeim. Líffræðingar sann-
prófa hina einföldu frásögn Fyrstu Mósebókar af tilurð teg-
undanna. Jarðfræðingar rannsaka berggrunn þessarar
plánetu sem sannar að Nóaflóðið var engin skáldsaga.
Kjarnorkufræðingar halda áfrant að rannsaka orku
atómsins. Og sumir eru nú komnir að þeirri niðurstöðu að
skyndileg sköpun þessarar plánetu sé ekki ólíkleg.
ÞÚ GETUR TREYST
BIBLÍUNNI
Hið óhagganiega
Georg E. Vandeman
SIGUR YFIR SYND
NÝTT LÍF í
KRISTI
mæta henni. Og stærstu orusturnar sem við heyjum eru í
huganum, í viljanum.
Þið sjáið, þegar Jesús fer til dyra fer allt vel. En stríðið
sem þú heyrð í huganum um það hvort þú ættir að senda
Jesú til dyra eða fara sjálfur - sú barátta kann að verða
hörð, hún kann að verða grimmileg!
Og mundu það, að jafnvel eftir að Jesús er farinn til dyra
eigum við enn okkar frjálsa vilja. Við getum kallað hann
inn aftur ef við viljum. Við getum sagt: Bíddu andartak,
Jesús. Ég ætla að tala við Satan sjálfur.
að austræn tilbeiðsluform væru betri vímugjafar.
Og við það flæddu ný trúarbrögð yfir. Gervitrúarbrögð.
Gamlar villukenningar færðar í nýjan búning. En ekkert af
þessum óþægilegum siðferðisboðum biblíutrúar. Við
vorum, og erum, auðunnin bráð hins austræna!
Og álög austursins eru sterk. Austur og vestur hafa nú
mæst við hið indverska altari. Aðdráttarafl hindúismans er
ekki lengur hverfulir duttlungar. Mörg átrúnaðargoð meðal
æskuleiðtoga eru yfirlýstir trúskiptingar yfir til hindúisma.
Auðvitað átti rokkhljómlist þátt í þessum fjöldaferðum
til austurs. Rokkhópar höfðu fyrir löngu verið byrjaðir að
Astand hinna dauðu
SPÍRITISHI
ANDATRÚ
- Blekkingarleikurinn
Georg E. Vandeman
Hinn sanni Kristur mun ekki rangtúlka ritningarnar.
Hann mun ekki rangbeita þcim. Hann mun ckki snúa út úr
þeim. Hann mun ekki rægja þær. Hann mun ekki andmæla
þeim. Hann mun ekki segjast vera kominn til að breyta
þeim. Hann mun ekki láta í ljósi hinar minnstu efasemdir
um vald hins ritaða orðs Guðs!
Vissirðu að það var á þennan hátt sem Jesús þekkti Satan
þegar þeir mættust í eyðimörkinni? Gesturinn var engli
líkur, talaði eins og engill, virtist vera engill. En Jesús
þekkti hann sem erkióvin sinn af því hvernig hann rangtúlk-
aði ritningarnar, hvernig hann rangfærði þær og sneri út úr
Það gerðist svona: Þetta var á laugardagsmorgni á
Okinawa, og Desmond Doss átti frí vegna hvíldardagsins.
En herinn var að búa sig undir árás á hæð númcr 167, og
ekki var völ á öðrum sjúkraliða. Vildi hann koma með?
Hann svaraði því til að auðvitað vildi hann bjarga manns-
lífum, jafnvel á hvíldardegi. Hann tók dót sitt til í flýti. En
þá bað hann þá að bíða. „Það er ekki vogandi að fara þarna
upp án þess að biðjast fyrir," sagði hann.
Bandaríkjaher beið því á meðan Desmond Doss baðst
fyrir upphátt. Og þeir voru fúsir til að bíða. Þeir báru traust
S3ÖUNDI DAGURINN,
HVÍLDARDAGURINN,
HINN SANNI
DROTTINS DAGUR
- Gleymdur dagur
Georg E. Vandeman -
“FRÆKORNID"
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 16