Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2005, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2005, Side 4
4 LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 2005 Fréttir DV Ólgavegna Straums Fulltrúi Sjálfstæðis- flokksins í menningarmála- nefnd Hafnarfjaröar, Helga Ragnheiður Stefánsdóttir, hefur óskað eftir því að málefni listamiðstöðvar- innar Straums verðir rædd á næsta fundi nefndarinn- ar. DV greindi frá því í vik- unni að eldur hefði komið upp í Straumi og í kjölfarið hefði lögreglan lagt hald á kannabisplöntu sem lista- maðurinn Tryggvi Hansen ræktaði í húsinu. Málið var tekið fyrir á bæjarstjórnar- fundi í Hafnarfirði á þriðju- daginn og vilja bæjarfuil- trúar að málið verði kann- að. Vill ekki samstöðu Framsóknarkonan Eirný Vals sagðist verða fyrir von- brigðum ef eftirmæli flokksþings ffamsóknar- manna væru að fufltrúar hefðu verið sammála, sam- stíga og ánægðir með stöð- una. Hún vonast eftir átök- um á flokksþinginu í grein sem hún skrifar á vef fram- sóknarmanna, Hrifla.is. Hún segir að það versta sem getur komið fyrir stjórnmálaafl sé að Uðs- menn kjósi heldur að þegja en halda fram annarri skoðun en varðhundar. Henni finnst Framsóknar- flokkurinn of hægrisinnað- ur og óttast að samstarfið við Sjálfstæðisflokkinn verði banabiú. Fimm þúsund króna styrkur Ákveðið hefur verið í Rangárþingi ytra að sveitar- félagið styrki Rauða kross- inn með peningagjöf eftir að beiðni um slíkt barst frá samtökun- um. Samkvæmt ákvörðun hrepps- ráðsins nemur styrk- urinn fimm þúsund krónum. Á fundi sínum á fimmtudag neitaði hrepps- ráðið hins vegar að veita styrki til nemenda Garð- yrkjuskólans á Reykjum, til SÍBS-blaðsins og til Land- samtakanna Hjartaheiila. Læknamistök gerðu Sævar Líndal Helgason á unga aldri að öryrkja fyrir lífstið. Hann hefur staðið á eigin fótum frá 16 ára aldri. Sævar hefur verið á götunni eftir að honum var hent út úr listamiðstöðinni Straumi í Hafnarfirði. Sævar Líndal Helgason, 26 ára öryrki, neyðist til að selja lyf sem læknar stíla á hann vegna örorku til að hafa í sig og á. Sævar seg- ist þekkja menn í rugli sem séu tilbúnir að borga mikla peninga fyrir lyfin hans og á meðan hann hefur ekki til hnífs og skeiðar eigi hann ekki annarra kosta völ. Sævar hefur verið í húsnæðis- hraki síðan um jólin og bjó um tíma í bflnum sínum ásamt unn- ustu sinni. Saga Sævars er alvarleg áminn- ing um það að ekki er allt með felldu í velferðarsamfélaginu á íslandi. Fullyrðingar Sævars eru grafalvar- legar en samkvæmt Matthíasi Hall- dórssyni aðstoðarlandlækni er lækn- um skylt að hætta að skrifa upp á lyf fyrir Sævar ef hann verður uppvís að því að selja þau. Læknar hrúga á mig lyfjum „Það er erfitt að geta ekki unnið fyrir sér,“ segir Sævar en hann er með slit í mjöðminni vegna mistaka „Þetta er bara það semég þarfað gera til að eiga fyrir mat." sem gerð voru í uppskurði á mjöðminni þegar hann var aðeins fimm ára gamall. „Það eina sem læknarnir gera er að hrúga á mig verkjalyfjum sem ég neyðist til að selja tfl að hafa í mig og á,“ segir hann og útskýrir að þetta sé aðeins gert í neyð þar sem örorkubæturnar dugi ekki. „Ég þekki menn sem vilja éta þessi lyf og vilja kaupa þetta af mér, þetta er bara það sem ég þarf að gera tfl að eiga fyrir mat," segir hann. Velferðarkerfið hefur brugð- ist „Mér er sagt að ég fái svo liúar bætur því ég sé svo ungur en það er erfitt að vita tfl þess að það eru menn úti í bæ sem eru að drekka kardimommudropa með hærri bætur en ég, ég fæ lægri bætur en Lalli Johns,“ segir Sævar og segist sár og reiður út í velferðarkerfið sem hann segir að hafi brugðist sér. „Það er erfitt að vera upp á aðra kominn en ég get ekkert farið nema til féló en kerfið er mér mjög erfitt. Umsókn mín um félagslegt hús- næði hefur týnst þrisvar sinnum hjá féló og ég hef verið á götunni síðan á þrettándanum. Hústökumaður í Straumi Ég þurfti að sofa í bflnum mín- um um tíma eða þangað til hann eyðflagðist og síðan var ég tfl skamms tíma uppi í listamiðstöð- unni Straumi hjá manni sem bjó þar. Þá hélt ég að þetta væri loksins að koma hjá mér en komst síðan að þvf að maðurinn var þarna í leyfisl- eysi. Hann var að rækta þarna kannabisplöntur og kveikti í pleis- inu, húsið hefði lfldega brunnið he- fði ég ekki náð að slökkva eldinn. Menningarfulltrúi Hafnarfjarðar mætti síðan og öskraði á okkur að snauta burt,“ segir Sævar að lokum en bætir við að nú fái hann að vera hjá góðhjörtuðum manni sem veiti honum og unnustu hans skjól yfir höfuðið. andrí@dv.is sína. Hann var með lambhúshettu, ruddist móður og másandi fram fyr- ir röðina í bankanum og rumsaði út úr sér að hann þyrfú firnm þúsund krónur strax. í stað þess að flýta sér töfðu gjaldkeramir soninn kærleiks- ríka og biðu lögreglunnar sem lamdi hann með kylfú í hnakkann og brák- uðu nokkur rifbein vegna mótmæla við handtöku. Bankaránstflraunin er í rannsókn. Svaithöföi Lærum af Geir Ólafssyni Svarthöfði deilir sárindum stór- söngvarans Geirs Ólafssonar sem var hindraður sárkvalinn í að kom- ast heim til sín að kasta upp þegar lögreglumenn misskfldu magaveiki hans sem ölvun. Fátt er verra en þegar kerfið tekur viðbragð út frá sínum eigin forsend- um sem reynast rangar. Kerfið er nefnflega stórhættulegt því það heldur að það kunni ekki að hafa rangt fyrir sér. En stundum er ekki allt sem sýnist. Sjálfur hefur Svarthöfði lent í svipaðri reynslu og Blue Eyes. Fyrir nokkrum misserum síðan ferðaðist hann um Italíu og eins og oft tíðkast var áfengi haft um hönd. Kvöld eitt hafði Svarthöfði fengið sér um of af rauðvíni í aðra tána með pítsunni og galt fyrir með ofurölvun. Sú ölvun olli því að hann leið dómgreindar- skort og drakk ótæpflega af blöndu með nafninu Sex on the Beach. Á leiðinni heim, eins og gengur og ger- ist, hné hann niður í rósemdarölv- unarsvefn á gangstéttarkanúnum. Fór þá ítalska kerfið í gang af tómum misskilningi. Óbreyttir borgarar Hvernig hefur þú það? „Ég hef það bara mjög gott, “ segir Þóröur Pálsson yfirmaður greiningardeildar KB banka.„Helgin er komin, sólin skín utandyra og þvíóhætt að segja að lífíð leiki við mann þessa stundina." töldu sofandi Svart- höfða dauðan úr öll- um æðum. Kallað var á sjúkrabfl sem flutú Svarthöfða höfugan á spítala þar sem hann vaknaði furðu losúnn árla morguns við að hjúkrunarkona strauk votum klút yfir lflcama hans. En á íslandi er Uúð fram hjá sannarlega deyjandi manni í nauð vegna gruns um ölvun. Fleiri tegundir misskflnings eru landlægar hérlendis. Sá er tahnn heimskur sem opnar sína sál og ef hann kann ekki að ljúga verður haus hans talinn kál. Allt þetta mælir gegn of sterkum viðbrögðum. Lflct og félagi Svart- höfða lærði þegar hann barðist gegnum fárviðri til að komast í bankann svo hann gæti farið í apó- tekið og keypt lyf fyrir veika móður

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.