Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2005, Side 6
6 MÁNUDAGUR 28. FEBRÚAR 2005
Fréttir DV
Hótel Glymur
heiðrað
„Þessi viðurkenning er
fyrst og fremst hvatning
fýrir okkur að halda áíram
á sömu braut," segir Hans-
ína B. Einarsdóttir, fram-
kvæmdarstjóri Hótel Glyms
í Hvalfirði, en hótelinu var
nýlega veittur sá heiður að
vera á meðal 125 hótela
sem koma fram í bók keðj-
unnar Great Small Hotel
Collection. „Við erum mjög
ánægð með þetta enda
glæsileg bók þar sem fjallað
er um öðruvísi og skemmti-
leg hótel," segir Hansína og
bætir við að í hótelinu sé
mikil litanoktun auk þess
sem hótelið sé eins og eitt
stórt listaverkasafn.
Akureyri
styrkir ungt
Bæjarráð Akureyrar
samþykkti í síðustu viku
beiðni um styrkveitingu
upp á 450.000 krónur fyrir
hátíð ungs fólks. Beiðnin
var frá framkvæmdarstjórn
Birtingar sem stefnir að því
halda hátíð fyrir ungt fólk á
staðnum dagana 9. til 16.
apríl næstkomandi, eins og
greinir frá á akureyri.is. Þar
er sagt að upphæðin skuli
greidd af gjaldliðnum
„styrkveitingar bæjarráðs" í
uppgjöri.
Er vorið komið?
Páll Bergþórsson
veðurfræöingur.
„Þaö erkominn vottur afvori,
en fer samt aftur. Það getur
allt gerst úr þessu. það eru
óvanalega miklar stillur núna.
Mikið logn og hlýtt um leiö.
Venjulega er kalt efþaö er
svona kyrrt veður lengi. Þetta
er mjög óvenjulegt. “
Hann segir / Hún segir
Já, miðað viö síðustu daga
fínnst mér vorið vera komið.
Það er búið að vera voðalega
fallegt veður undanfarið. Hlýtt
og gott. Held ég muni ekki eft-
irsvona góðu veöri á þessum
árstlma. En maður veit nátt-
úrulega ekki hve lengi veðrið
helst svona gott eins og það er
búið aö vera."
Ragnhlldur Steínunn Jóns-
dóttir þáttastjórnandi.
Ólína Þorvarðardóttir, skólameistari Menntaskólans á ísafirði, heldur áfram að
valda fjaðrafoki í skólanum. Hún lækkaði einkunnir nemenda í ensku og áminnti
enskukennarann fyrir að gefa of háar einkunnir. Kennarinn hefur stefnt Ólinu.
Kennari stefnir
8knlamei8tara
Sviðsstjóri erlendra tungumála við Menntaskólann á ísafirði
hefur stefnt skólameistara sínum, Ólínu Þorvarðardóttur, eftir
að Ólína las aftur yfir yfirfarin enskupróf, lækkaði einkunnir
nemenda og áminnti kennarann.
Samkvæmt heimildum DV er að-
dragandi málsins sá að Ólínu
þóttujólaeinkunnir prófa í fyrsta
áfanga í ensku óeðlilega háar og
ákvað að fara sjálf yfir prófin. Leið-
rétti Ólína yfirferð Ingibjargar Inga-
dóttir enskukennara með rauðum
tússlit og strikaði yfir einkunnagjöf
hennar. Alls breytti hún einkunnum
9 nemenda, flestum til lækkunar, og
bar fyrir sig þau rök að of hátt væri
gefið fyrir svör.
Sagt upp sem sviðsstjóra
I kjölfarið áminnti Olína Ingi-
björgu enskukennara og sviðsstjóra.
Ákvað Ingibjörg þá að leita liðsinnis
Kennarasambandsins í málinu, sem
úthlutaði henni lögfræðingi. Ingi-
björg freistar þess nú fyrir dómstól-
um að fá áminningunni hnekkt. Auk
þess er sett spurningarmerki við þau
vinnubrögð Ólínu að leiðrétta ekki
einkunnirnar í samráði við Ingi-
björgu.
Eftir að Ingibjörg stefndi Ólínu
fyrir Héraðsdóm Vestfjarða fékk hún
uppsagnarbréf sem sviðsstjóri er-
lendra tungumála. Ingibjörg vildi
ekki tjá sig um málið að sinni þegar
DV leitaði eftir því.
„Mér vitanlega er
bara góður andi í
Menntaskólanum á
fsafírði."
ingur fer fram
fyrir dómi,“ segir
hún.
Nokkrir nú-
verandi og fyrr-
verandi kennar-
ar í skólanum
segja í samtali
við DV að and-
rúmsloftið í skól-
anum sé þrungið
spennu og að
kennararnir ótt-
ist Ólínu. Ólína
segist ekki kannast við að neitt sé á
seyði í menntaskólanum annað en
tiltekið dómsmál. „Mér vitanlega er
bara góður andi í Menntaskólanum
á ísafirði. Mér er ekki kunnugt um
neitt annað en að þar sé allt í eðlileg-
um farvegi. Þar eru starfsmenn á
fullu að vinna af miklum dugnaði að
málefnum skólans og framförum
hans, honum til hagsbóta."
Ingibjörg Inga-
dóttir Varsagtupp
sem sviðstjóri er-
lendra tungumáia
eftir að hún fór I mál.
Góðurandi
„Ég tjái mig ekki um málefni ein-
stakra starfsmanna í fjölmiðlum,"
segir Óhna Þorvarðardóttir skóla-
meistari og fyrrverandi sjónvarps-
fréttamaður og borgarfulltrúi.
„Málið er bara fyrir dómi. Það er í
höndum ríkislögmanns og málflutn-
Rak 70 nemendur
Fleiri aðgerðir ÓUnu hafa vakið
athygli upp á síðkastið. Hún rak
meðal annars 70 af 110 nemendum
skólans tímabundið eftir skólaferða-
lag á Strandir í haust. Ólína taldi sig
hafa sönnur fyrir því að nemend-
urnir 70 hefðu ýmist dreift áfengi
Ólína Þorvarðardóttir
Kom sem sviptivindur I
Menntaskólann á Isa-
firði. Hefur verið stefnt af
kennara slnum.
Menntaskólinn á fsafirði
Þar er góður andi að mati
skólameistarans.
eða neytt þess. Því neituðu nokkrir
nemendur í samtali við DV og sögð-
ust hafa verið saklausir reknir.
Skömmu síðar afboðaði Ólína árlega
haustskemmtun nemendafélagsins
á þeim grundveUi að ekki væri í
verkahring nemendafélagsins að
halda uppi skemmtanalífinu á ísa-
firði.
Elna Katrín Jónsdóttir hjá Kenn-
arasambandi íslands segist aðspurð
ekki gefa upp hvort fleiri en ein
stjómsýslukæra hafi borist vegna
samskipta kennara við Ólínu.
Mál Ingibjargar gegn Ólínu var
dómtekið í síðustu viku. Réttarhöld-
in hefjast 6. aprU.
jontrausti&dv.is
Helga Jónsdóttir hugar að flytja Hippahátíðina úr landi
Hippahátíð í uppnámi
„Þetta er svakalegt ástand," segir
Helga Jónsdóttir forsprakki Hippa-
hátíðarinnar sem halda átti í fjórða
skiptið þann 23. apríl næstkomandi
í Vestamannaeyjum. Hátíðin hefur
misst húsnæði sitt eftir að skemmt-
analeyfi skemmtistaðarins HaUar-
innar var takmarkað vegna kvartana
um hávaða. Helga segir undirbún-
ing fyrir hátíðina hafa verið á loka-
stigi og að vitað hafi verið að margir
hafi ædað að mæta. „í fyrra komu
700 manns sem segir manni eitt-
hvað um vinsældirnar. Við höfum
fengið fjölda fyrirspurna og Færey-
ingar sem voru algjörlega heUlaðir í
fyrra vUdu fá að koma aftur. Þeir
verða samt að hafa erindi sem erf-
iði," segir Helga sem hefur aldrei
getað sloppið við hippastimpUinn.
„Ég náði mér í timburmenn undir
lok tímabUsins og varð algjörlega
heUluð af tónlistinni og menning-
unni. Ég og maðurinn minn erum
alveg hefiluð af þessu og erum í
hljómsveitinni Hippabandinu," seg-
ir Helga.
„Háú'ðin verður haldin, það er
Helga hippi „Ég náði mér Itimbur-
menn undir lok tímabilsins og varð al-
gjörlega heilluð aftónlistinni og menn-
ingunni. Ég og maðurinn minn erum al-
veg heilluð afþessu og erum Ihljóm-
| sveitinni Hippabandinu," seqir Helga.
bara spurning hvort hún verði í Eyj-
um eða hvort við verðum að flytja
hana út."
Tvö slys í
Keflavík
Óskað var eftir sjúkrabifreið
og lögreglu að Reykjanesvirkjun
vegna vinnuslyss skömmu fýrir
helgi. Þar hafði maður faUið
niður um 2,5 metra af vinnu-
paUi og farið úr axlarlið. Var
hann fluttur á HSS tfi skoðunar.
Fyrr um daginn var tilkynnt um
slys sem varð þann 22. febrúar
sl. Hafði drengur verið að leika
sér fyrir utan hús við Hafhar-
götu í Keflavík er vegghleðsla
hrundi ofan á hann. Mun hann
vera ristarbrotinn.