Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2005, Side 13
DV Fréttir
MÁNUDAGUR 28. FEBRÚAR 2005 73
Bergljót Daviösdóttir
skrifarum dýrin
sín og annarra á
miðvikudögum í DV.
Hefur þú týnt
kisu?
Á vefsíðunni Kattholt.is
er að finna upplýsingar um
ketti sem hafa týnst og ver-
ið færðir í athvarfið þar. Þar
er meðal annars þessi þrí-
lita kisustelpa sem fannst
við Stangarhyl og kom í
Kattholt 23. febrú-
ar. Kettirnir eru til
sýnis alla virka
daga frá klukkan
14-16 en myndir af þeim er að sjálfsögðu einnig að
finna á vefsíðunni.
Sigurrós vantar heimili
Þetta er kisan Sigurrós. Hún er köttur febrúarmánaðar í
Kattholti. Sigurrós var yfirgefin af eiganda sínum sem flutti
til útlanda og skildi hana eftir. Hún er viðkvæm kisa en Ijúf
og góð og vantar nýtt heimili. Upplýsingar um hana má
finna á Kattholt.is eða í síma 567-2909.
Full búð af nýjum vörum
Opið alla daga
Tokyo Hjallahrauni 4 Hafnarfirði S: 565 8444
Mekka hvolpa-
framleiðslu
Umræða um hundarækt hefur
blossað upp að undanfömu og
virðast vera skiptar skoðanir um
hvað felst í hugtakinu ræktun.
Fram kom í sjónvarpsþætti fyrir
skömmu að hundarækt í smáum
stíl í heimahúsum, svokölluð
áhugaræktun, færi fram í geymsl-
um, kyndiklefum og skúmaskot-
um. Því er víðs fjarri og það vita
þeir sem eitthvað hafa fylgst með.
Flestir ræktendur í heimahús-
um leggja mikla alúð við ræktim
sína og fjölmargir ftytja hunda
með æmum tilkosmaði til lands-
ins til að bæta stofri sinnar teg-
undar. Það þarf enginn að halda
að htmdarækt sé gróðavænleg, sé
vel að henni staðið. Slík ræktun er
hugsjón. Og það em fleiri sem
þannig standa að málum en
menn halda.
Hitt er svo annaö mál að það
getur hver sem er framleitt
hvolpa í massavís. Parað saman
hunda sem alls ekki ættu að eiga
afkvæmi og velt lítið fyrir sér
hvemig afkvæmin líta út eða hver
skapgerð þeirra verður. Látíð á
tíkur í hvert sinn sem þær lóða,
án hvfldar, en það er hrein dýra-
níðsla.Vafalaust viðgengst slík
framleiðsla í heimahúsum í ein-
hveijum tilfellum. Þar er tiigang-
urinn sá einn að fá hvolpa. I ein-
hverjum tílfellum má kenna um
þekldngarleysi og f öðrum ein-
faldlega fégræðgi. En mekka
hvolpaframleiðslunnar er þrátt
fyrir allt í Dalsmynni. Að halda
því fram felst hvorld fllur rógur né
eineltí. Það er einfaldlega stað-
reynd.
Því er svo mfldlvægt að hvolpa-
kaupendur kynni sér vel málin
áður en þeir kaupa sér hvolp.
Hann verður einn af fjölskyld-
trnni, jafiivel næstu tíu tfl
fimmtán árin. Það er undir ykkur
komið hvort framleiðsla á hvolp-
um leggst niður. Vandið valið á
ræktendum, hafið samband við
HRFÍ og kynnið ykkur málið.
Talið við þá sem eiga góða hunda
og hafa þekkingu á málefninu
áður en ákvörðun er teldn. Ann-
ars viöhaldið þið dýraníðslu og
hvolpaframleiðslu. Þið ein getíð
stöðvað hana, eins og málum er
háttað í dag, þar til búreldi á
hundum verður aflagt á íslandi,
rétt eins og í nágrannalöndunum.
Sá fáheyrði atburður átti sér stað
í litlu þorpi á Norður-Indlandi á
dögunum að hópur barna giftist
hundum. fbúar í Kuluptang í Jhark-
hand skipulögðu atburðinn sem
kallar „Kukur vivaha" eða „brúð-
kaup hunda". Er þetta gert til að fæla
burt illa anda.
Foreldrar barna sem fá fyrstu
tönnina í efri kjálka sjá um athöfn-
ina í Kuluptang því hún er til að
auka velferð bæjarins en tannvöxtur
í efri kjálka er talinn „hreinn".
Fréttamiðillinn Ananova.com
hefur það eftir Sushila - móður hins
Fræga fólkið vestur í Hollywood eignast nú gæludýr sem aldrei fyrr. Þau mæta
meira að segja með þau á rauða dregilinn. Taka hundinn með sér í kvikmynda-
frumsýningar og stúlkur á borð við Britney Spears og Paris Hilton eyða milljón-
um í skartgripi og föt frá frægum hönnuðum á hundana sína.
Keppasl um að dekra
gæladyrla sin
Fræga og fína fólkið hefur lengi
haft gaman af hundum. Forsetar
Bandarfkjanna hafa alltaf átt hunda.
Bill Clinton hefur bæði átt cocker
spaniel - hann hét Zeke - og
labradorhund sem hann kallaði
Buddy. Þegar hann gekk í gegnum
Monicu Lewinski-skandalinn var
einmitt alltaf sagt að eini fjölskyldu-
meðlimurinn sem vildi eitthvað hafa
með hann að gera væri hundurinn.
George Bush tekur sína hunda
með sér í opinberar heimsóknir ef
hann getur. Hann þykir mikill
hundavinur enda ómögulegt að vera
forseti Bandarflcjanna án þess að
elska hunda.
Hundar Britney ekki húsvanir
Fræga fólkið lætur ekki sitt eftir
liggja. Þar fara fremstar tvær ungar
konur, þær Britney
Spears og París
Hilton. Litli chih-
uahuahundur
Parisar, Tinker-
bell, fer með
henni í viðtöl til
manna
borð
Lydia Hearst Pósar
meö hundinum enda
er ekki nóg aö vera
falleg leikkona til aö fá
alla athyglina.
Leno og klæðist fokdýrum skartgrip-
um og fötum frá heimsfrægum fata-
hönnuðum. Britney kann ekki alveg
við alla athyglina sem París fær út á
Tinkerbell og hefur því fengið sér
hund. Hún lét síðan hafa það eftir
sér á aðdáendasíðu sinni að henni
þætti sinn hundur miklu fallegri en
Tinkerbell. Svo bætti hún því við að
hundurinn væri með sína eigin
bamfóstru og sérherbergi. Britney er
lflca að bæta við sig hundum og ætlar
sér að sigra París í keppninni um
hvor geti dekrað hundinn sinn meir.
Verst að Britney gengur mjög illa að
húsvenja hundana. Þeir gera þarfir
sínar út um allt hús hjá henni, sem
er auðvitað miður,
sérstaklega í
ljósi þess að
teppi Britn-
eyar eru hvít.
Bleikar ólar
og peystur í
stíl
Hægt er að
nálgast
ótrú-
lega
flottar
vörur
fyrir hunda á
netinu, föt og
skartgripi sem
fræga fólkið
kaupir fyrir sína
hunda. Á
„Verst að Britney
gengur mjög illa að
húsvenja hundana.
Þeir gera þarfir sínar út
um allt hús hjá henni."
Vill
Britney
Spears
aö sinn
hundur veröi
frægari en
litli Tinkerbell
hennarParís
www.glamourdog.com fæst til að
mynda allt milli himins og jarðar.
Bleikar ólar og peysur í stfl. Stjömur
á borð við Britney Spears versla
hins vegar fyrst og fremst við fata-
hönnuðinn Von Dutch sem er með
sér gæludýralínu sem hægt er að
nálgast á www.vondutch.com. Þá er
bara að bíða eftir að stjörnurnar hér
á landi fari að berjast um hver eigi
flottasta
hundinn.
Elton John Fermeö
hundinn í bíó efsvo
ber undir.
Fran Drescher Ein þeirra
sem mætir með hundinn
sinn á rauða dregilinn.
Parfs
Hilton/1
einn fræg-
asta hund-
innl
Hollywood
um þessar
mundirog
eyöir millj-
ónumí
Indverjar halda fast í gamlar hefðir
Börn giftast hundum
Naut sem gæludýr
Nautiö Bailey er ekkert venjulegt naut.
Hann ergæludýrJim Sautnersem búsettur
er i Alberta i Banda-
rlkjunum. Bailey var
alinn upp afhjónun-
um á bænum eins
oghverannar
hundur. Hann þykir
óvenju gæfurog á
Ijósmyndinni erJim
að lesa fyrir hann
upp úr bændablaöinu I Alberta. Bailey sefur
úti en fær daglega aö kikja inn til hjónanna
og hegöar sér vel og er mjög kurteis og
góöur. Veröurþetta að teljastmeð undar-
legri gæludýrum sem heyrst hefuraf.
eins árs gamla Durga, sem giftist
hundi á dögunum - að „hundabrúð-
kaup er ein af bestu leiðunum til að
hreinsa burt illa anda.“
Brúðkaupið fer þannig fram að
fyrstu em börnin böðuð í
ánni sem rennur í gegnum
bæinn og svo leidd að altar-
inu í bænum þar sem sjálf
athöfnin fer fram.
Sonanumi, 54 gömul
amma sem átti þriggja ára
bamabarn sem var gefið hundi,
sagði í viðtali við Press Trust á Ind-
landi að hundabrúðkaupin væm
Hunc
börnum /r
Indlands yinusi uorn
hundumtilaöfæla
burtillaanda.
jafh mikilvæg og hvað
annað í bænum. „Allar
hefðir sem hafa hjóna-
band í för með sér em með þeim
allra mikilvægustu sem við tökum
okkur fyrir hendur."
Ingenya snyrtivömmar tryggja fljótvirkari
árangur og eru þaö fullkomnasta i
gæludýraumönnun á frábæru veröi.
Allar vörumar eru framleiddar án natrlum
klóriös sem er ekki einungis skaölegt fyrir
þig heldur lika gæludýriö þitt.
rensásvegi s:5686668 - Dýraríkió Akureyri s:4612540 - www.dyrarikid.is
Skoðun Beggu