Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2005, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2005, Side 20
20 MÁNUDAGUR 28. FEBRÚAR 2005 Sport DV Fyrirliðinn John Terry sagði skýringu á sigrinum einfalda Við erum í betra formi en Liverpool John Terry, fyrirliði Chelsea, var útnefndur maður leiksins á Þús- aldarvelhnum í gær og hann var alveg viss um ástæður þess að Chelsea hafði betur. „Við byrjuðum hrikalega en við duttum svo í gírinn og á síðustu 10- 15 mínútunum voru þeir orðnir þreyttir og það hvatti okkur til þess að gefa enn ffekar í. Við vorum líka þreyttir en við efldumst þegar við sáum þá verða þreytta á undan okkur,“ sagði Terry en stjórinn Mourinho sá ekkert eftir hegðun sinni í leiknum. Sagðist hafa verið að senda blaðamönnum tóninn en ekki stuðningsmönnum Liverpool. „Ég sé ekki eftir neinu. Ég ber mikla virðingu fyrir stuðnings- mönnum Liverpool og haldiðikjafti- merkið var fyrir blaðamennina en ekki stuðningsmennina," sagði Mourinho eftir leikinn. Steven Gerrard, fyrirliði Liver- pool, var þungur á brún eftir leikinn enda þuÁi hann að lúta í lægra haldi fyrir liðinu sem hann hafnaði að ganga til liðs við síðasta sumar. „Það er erfitt að sætta sig við þetta. Ég vil ekkert setja út á leik Chelsea því liðið átti sigurinn skilinn. Nú verðum við að gjöra svo vel og rífa okkur upp því tímabilið er ekki búið. Við skoruðum kannski of snemma í leiknum," sagði Gerrard sem skoraði skelfilegt sjálfsmark sem hleypti Chelsea aftur inn í leikinn. „Það var hrikalegt að skora þetta sjálfsmark og sérstaklega svona seint í leiknum. Þetta var vondur dagur hjá mér." Rafa Benitez, stjóri Liverpool, lyftir engum bikurum á fyrsta ári sínu með Liverpool. „Við gerðum mistök og á endanum þurftum við að borga fyrir þau," sagði Benitez. henry@dv.is Þegið þið! Jose Mourinho sagöi stuöningsmönnum Liverpoot aö þegja er Chelsea jafnaöi leikinn. Fyrir vikið var honum hent upp i stúku. , UíffcT VH***ty*5í llni\ tvejíi* *«* hv0f vf* T* ÖTÓfi Þessl *lWJ U4**tW i *** Jose Mourinho vann sinn fyrsta titil með Chelsea í gær þegar Lundúnaliðið lagði Liverpooí að velli í úrslitum deildabikarsins. Framlengingu þurfti til knýja fram úrslit. Riddarar Romans riðu til sinurs Hver segir að ekki sé hægt að kaupa titla? Chelsea sannaði í gær að það er hægt þegar rándýrar stórstjörnur liðsins lögðu Liverpool, 3-2, í úrslitum deildabikarsins á Þúsaldarvellinum í Cardiff. Fjárfestingar Rússans Romans Abramovich eru loksins byrjaðar að skila titlum á Stamford Bridge. Eiður Smári Guðjohnsen kom af bekknum í hálfleik og átti mjög góðan leik. Hann varð fyrsti íslenski knatt- spyrnumaðurinn til þess að vinna stóran titil á Englandi. Liverpool fékk óska- byrjun í leiknum því Norðmaðurinn John Arne Riise kom lið- inu yflr eftir rúmar 40 sek- úndur. Markið virtíst slá leik- menn Chelsea örlítið út af laginu og það tók liðið smá tíma að jafna sig á þessu kjaftshöggi. Að sama skapi jókst sjálfs- traust leik- manna Liver- pool tíl muna og þeir tóku fast á leikmönnum Chelsea sem voru orðnir ansi pirraðir um tíma. Liverpool pakkaði í vörn í síðari hálfleik og freistaði þess að halda marki sínu hreinu allan hálfleikinn. Sú ráðagerð brást 11 mínútum fyrir leikslok þegar fyrirhði Liverpool, Steven Gerrard, skoraði „glæsilegt" sjálfsmark með skalla. Marldð var einkar klaufalegt en þrír leikmenn Liverpool börðust um boltann í teignum en Gerrard vann skallaeinvígið ög skallaði knöttinn í eigið mark. Jose Mourinho, stjóri Chelsea, sýndi ótrúlega framkomu þegar hann fagnaði markinu. Hann því varð að framlengja leilcinn. Framlengingin var ákaflega Qörug og það var Didier Drogba sem kom Chelsea yfir í upphafi síðari hálfleiks framlengingarinnar. Mateja Kezman bætti öðru marlci við skömmu síðar þegar hann tók frákast af skotí Eiðs Smára sem Dudek hafði varið vel. Of lítið og of seint Antonio Nunez minnkaði muninn um hæl en mark hans kom of seint því Liverpool náði ekld að skora aftur á þeim fáu mínútum sem Ufðu leiks. MilciU fögnuður braust út f herbúðum Chelsea í leikslok og var ekki að sjá að liðið hefði unnið „litla" bikarinn á Englandi. Þeir eru með þessum sigri búnir að brjóta ísinn og það var greinUega þungu fargi létt af leikmönnum. henry@dv.is ögraði stuðnings- mönnum Liver- k pool, og var & hent upp í 1 stúku fyrir 'þ vildð. Þetta atvik á klárlega eftír að draga dilk á eftir sér. Þrátt fyrir mikil lætí á loka- mínútum leilcsins tókst Uðunum ekki að bæta við k mörkum og Sigurreifir Didier Drogba og Jose Mourinho fögnuðu sigri Chelsea velog iengiá Þúsaldarvellinum ígær.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.