Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2005, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2005, Page 21
DV Sport MÁNUDAGUR 28. FEBRÚAR 2005 21 Einar Bollason kveðst leita að íslenskum leikstjórnendum. Hann segir að bakverðir af gamla skólanum finnist ekki lengur og segir Einar að ástæðan liggi helst í því að fleiri erlendir bakverðir hafi verið fengnir til landsins á undanförnum árum en áður. Nlikill skortur á íslenskum Tveir af örfáum Ólafur [ Sigurðsson hjá ÍR og Sævar Ingi Haraldsson hjá Haukum eruiht orfárra leikstjórnenda á íslandi. john Stocton Einn besti leikstjórnandi sem uppi be verið að mati Einars Bolla- sonar og hans leikstíll er lýsandi dæmi um hvernig „Hér áður fyrr áttum við leikstjórnendur í hrúgum," segir Einar, sem á sínum tíma var landsliðsþjálfari fslands í körfuknattleik. „Ég get nefnt Jón Sigurðsson, sem ég tel einn besta körfuknatt- leiksmann sem við höfum átt, Þorstein Hallgrímsson, Gunnar Gunnarsson, Kolbein Pálsson, Kristin Jörundsson og svona gæti ég áfram talið. Eftir þessa Jeikmenn komu síðan leikstjórnendur eins og Jón Kr. Gíslason, Páll Kolbeinsson, Tómas Holton og fleiri. í dag eru engir íslenskir leikmenn sem komast með i tærnar þar sem þessir menn höfðu hælana." lyoumui ...... .. leikstjórnendureigiaospiia. Einar minnir samt á þá Jón Arnór Stefánsson í Rússlandi, Jakob Sig- urðarson í Bandaríkjunum og Pavel Ermolinskji á Spáni, en allir hafa þeir þegar fest sig í sessi í íslenska landsliðinu. „Enginn þeirra er samt þessi klassíski leikstjórnandi," segir Einar. Hann segir mjög einfalda skýr- ingu vera á þessari þróun mála. „Vegna skorts á stórum leikmönn- um á þessum tíma fengu liðin aldrei til sín erlenda bakverði. Það voru alltaf stórir menn, framherjar eða miðherjar. Það voru aldrei erlendir leikstjórnendur. Nú hefur það færst í vöxt að lið fái til sín erlenda leik- stjórnendur og það bitnar á íslensk- um leikstjórnendum," segir Einar. Aðspurður segir hann vissulega eitt- hvað til í því að þetta haldist í hend- ur, það er að segja að erlendir leik- stjórnendur eru fengnir til landsins í auknum mæli einfaldlega vegna þess að það sé ekki nægilegt úrval góðra íslenskra leikstjórnenda. „Ef við förum yfir flóruna núna þá eru nánast engir v alvöru leik- stjórn- endur. Lárus Jónsson hjá KR, \ kannski _ . Ólafur Sig- < * ' ^ SgS urðsson " NshÖ hjáÍRog | X ' Sævar Haralds- U ’fe son hjá \\ IttUOTtW ) Haukum v __________ sem er þó > lika mjög góður skotmaður. Þeir eru nánast þeir einu. Mörg lið í Intersport- deildinni eru hreinlega - ekki með ekta leikstjórn- anda í sínum röðum og er Keflavík sennilega nærtæk- asta dæmið. Þeir eru með marga alhliða bakverði sem skiptast á að koma upp með boltann," segir Ein- ar sem á til mjög einfalda útskýringu á „alvöru“ leikstjórnanda: hraða- upp- Itlaupum." \ Það er enginn og ég sé á leið- upp við það að drippla fyrir aftan bak, taka hann í gegnum klofið og reyna að troða," segir Einar. Margir hafa það á orði að ákveð- in þróun eigi sér stað í körfubolta og að íþróttin sé að breytast. Einar tek- ur undir það en tekur samt minna mark á því en margir aðrir. „Nú virð- ist það skipta mestu máli að leik- menn geti spilað sem flestar stöður. Ef þú getur það ekki þá ertu ekki alvöru körfuboltamaður. Þannig er hugarfarið. Ég tel körfubolta sem íþrótt vera í vondum málum ef staða leikstjómanda er orðin úrelt. Leik- stjórnandinn er sá sem býr til liö- engan-------- , inni til að kom- vS \ \v ast í þann klassa \\jj sem Jón Sigurðsson og Jón Kr. Gíslason vom í. Það er langt í frá. Allir aðrir em mörgum klössum fyrir neðan þá,“ segir Einar. Leikstjórnandinn býrtil liðið Einar minnir á að þetta vanda- mál einskorðist ekki við ísland. Þeir leikstjórnendur f NBA-deildinni sem gerðu körfuboltann að þeirri liðs- íþrótt sem hann var em einnig horfnir af sjónarsviðinu. „í dag er það Steve Nash sem er yfirburða leikstjórnandi í heiminum núna og þess vegna finnst öllum svo gaman að horfa á Pheonix. Besta dæmið er gamla Utah Jazz þar sem John Stockton réð ríkjum. Hann var ekta leikstjórnandi sem hugsaði I Einar Bollason lleitað um liðið. Nú em allir guttar aldir \lei'^tjórnandanum. „Það er leikmaðurinn sem hugsar um að gefa boltann áður en hann hugsar um að leita sér að færi. Það sem þessa stráka í dag vantar svo mikið er þessi yfirsýn og stóra sjónarhorn sem leikstjómend- ur þurfa að hafa og þá sérstaklega í „Leikstjórnandi ersásem býrtilliðið" m vextir Engin skilyrði um önnur bankaviðskipti Lánin eru verðtryggð og bera fasta 4,15% vexti sem eru endurskoðaðir á fimm ára fresti. Hægt er að greiða upp án uppgreiðslugjalds þegar vextir koma til endurskoðunar. Engin hámarksupphæð og er lánstími alit að 40 árum Krafa er gerð um fyrsta veðrétt íbúðarinnar. Lánshlutfall er allt að 80% við endurfjármögnun fasteigna (engin hámarksupphæð) og 100% við kaup fasteignar (hámarksupphæð 25 milljónir króna). Hægt er að nota lánin til ibúðarkaupa, til að stokka upp fjármálin eða í eitthvað allt annað. í-\; I Dæmi um mánaðarlega greiðslubyrði af 1.000.000 kr. Hólmgeir Hólmgeirsson rekstrarfræöingur er lánafulltrui á viðskiptasviöi Lán meö jafngreiösluaöferð án veröbóta Ragnheiður ÞengllsHóttir viöskiptafræöingur er lanafulltruí á viðskiptasviöi Rádgjafar okkar veita allar nánari upplýsingar. Þú getur Irtiö inn í Ármúla 13a, hríngt í síma 540 5000 eða sent tölvupóst á frjalsi@frjalsi.is Lánstími 5 ár 25 ár 4,15% vextir 18.485 5.361

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.