Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2005, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2005, Page 23
DV Sport MÁNUDAGUR 28. FEBRÚAR 2005 23 * Jose Mourinho, stjóri Cheisea, tjáir sig um atburðina á Nou Camp Ég sá Rijkaard fara inn í klefa dómarans Jose Mourinho, stjóri Chelsea, hefur ekkert tjáö sig um atburðina í hálfleik á Nou Camp þegar Barce- lona tók á móti Chelsea í Meistara- deildinni. Allt varð vitlaust eftir leikinn og Mourinho og leikmenn hans neit- uðu að mæta á blaðamannafund að leik loknum. Talsmaður félags- ins sagði það vera vegna atviks sem átti sér stað á milli Franks Rijkaard, þjálfara Barcelona, og Anders Frisk dómara. Rijkaard sagðist ekkert skilja í því þar sem hann hefði aðeins kastað kveðju á Frisk og beðið haim afsökunar á að hafa ekki heilsað honuin f>TÍr leikinn. Mourinho segir það ekki vera satt. „Ég trúði ekki mínmn eigin aug- um þegar ég sá Rijkaard fara inn í búningsherbergi dómarans í leik- hléi,“ sagði Mourinho við portú- galska blaðið Dez Record. „Það koin mér því lítið á óvart þegar i Drogba var rekinn af velli í síðari Jgá hálfleik." Mourinho heldur því fram f að UEFA muni láta ítalska, dómarann Pierluigi Collina dæma síðari leikinn. „Haim er gæðadómari með persónuleika," sagði Mourinho. UEFA segist ekki vera búið að setja dómara á seinni leikina í Meistaradeildinni. henry@!dv.is Jose Mourinho Segir Frank Rijkaard hafa farið I inn ikiefa Frisks dómara í I hólfieik ó leik Barcelona og Chelsea í Meistaradeildinni. Arsenal varð af mikilvægum stigum á St. Mary’s á laugardag þegar liðið varð að sætta sig við jafntefli gegn fallkandídötunum frá Southampton Robben ekki með gegn Barcelona Peter Kenyon, yfirmaður íþróttamála hjá Chelsea, hefur neitað sögusögnum þess efnis að Hollendingurinn Arjen Robben verði klár í slaginn fyrir seinni leik Chelsea og Barcelona í MeistaradeildiímL „Endurhæfing Robbens gengur vel og hann er byrjaður að hlaupa. Vonandi verður hann klár sem fyrst en hann kemur aðeins til baka þegar hann er orðinn alveg heilL Við gerum ekki ráð fyrir þvl að hann verði klár í seinni leikinn gegn Barca," sagði Kenyon. Kíró- praktor- innsem höndlar Robben erekki eins svartsýnnog segistnokkuð bjartsýnn á að ná Robbenheilum fýrirseinni Vonir Arsenal um að verja enska meistaratitilinn fuku endanlega út um gluggann á laugardag þegar liðið náði aðeins jafntefli gegn Southampton. Arsenal er því tíu stigum á eftir Chelsea og er þar að auki búið að leika einum leik meira en nágrannar þeirra í Lundúnaborg. Það var líf og fjör í leiknum og tveir leikmenn fengu að líta rauða spjaldið hjá Alan Wiley dómara- David Prutton hjá Southampton og Robin Van Persie hjá Arsenal. Báðir stjórarnir voru foxillir út í syndaselina og Harry Red- knapp, stjóri Southamp- ton, var þó ívið við- skotaillri þar sem Prutton hristi dómarann aðeins til eftir að hafa fengið rauð spjaldið og er því væntan- lega á leiðinni í langt leik- bann. Heimskur „Ég var á leiðinni aft- tu á bekk- inn til að segja þjálfar anum mínum hversu heimskur Prutton væri þegar ég sé slagsmál brjót- ast út,“ sagði Red- knapp. „Við megum ekki við svona fiflaskap því við erum í botnbaráttu. Við Íékum samt vel manni færri en sem betur fer var líka heimskur leikmaður í liði Arsenal." y #4 Get ekki varið Persie Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sendi Van Persie tóninn er hann gekk af velli og var greinilega mjög pirraður út í Hollendinginn skap- bráða. „Ég sagði stráknum í hálfleik að hann væri skotmark enda með gult spjaid á bakinu og þeir manni færri. Ég get ekki varið gjörðir Van Persies í þessu máli," sagði Wenger en þetta var rautt spjald númer 59 hjá lærisveinum Wengers á þeim níu árum sem hann hefur stýrt félaginu og þau eiga eflaust eftir að verða fleiri áður en tíma- bilinu lýkur. henry@dv.is „Við megum ekki við svona fíflaskap. Við lékum samt vel " manni færri en sem betur fer j|i% var líka heimskur leik- inlá. maður í liði Arsenal." Hetja Peter Crouch fagnar hérjöfnunar- marki slnu gegn Arsenal. Islenskir leikmenn i evropsku knattspyrnunni um helgina ESÍsimr jjmmíiri GfflíniiintoiKseiii Hijiíiliiisuiir toimrítfiimssiirai væ bjTjahi á beÉknum hjá Chatesa í eíád í ieikmarmáfiópi Hearts sem úrálitáieik enska deikterr>ikarsms. sigraöi Livipgston í skosku bikar- Hanxi kom af bsfcknmE. .ieikhiéi kannninni í eær. fw»r' íMgÉmiarssmii isk alten leifciiin fyni' Jiíiaífing setr gerbi maríaúatis: jafnreflj v>b Leicestei'. jiÁtosiniDes ILarl GmtojtmtsMnc var eirinic i byriunaáihi i sams’ieik jp é toinríiair llnllHto|litliIDISS(t»n byriab: a vara- mannabf:kfcnurr. leiksms er hann fcom ai befcknom liesitoar StebpuMMif Kri'nnw fyrir Michaél Ricktitts. Gmnimtarsíwiim voru eidtí í ieikmannahópi Watford sem gerhi Tppftgvi GwntomnmumtásswMi var mafkáteuss jidntefii gegn Wofves. rifcfci frefcar en 'venjúiega j leik- 'tnannahópi Stofce. Iimtárittoi Slgnuirbswim <;ar ;i - ■ byrjunadihi Genk, sem tapabi fgrir Kltíirmií Staadard ijfiec, 3-0. :>c i& alian Bijsíirmii' feV.iutfiitnffiisíwtim oc hanrs töt. aiia: HO Tnmúruma: Etosarsiwsm m* ofcfci , ieikmannahopi Leeds sem tegbi toérærtoiim IfcriisttliítimisstPim vai íflctri : ioifcmarma- hópi Aberaeíin seni rapaSi, 4-1, gegn Dtindee Uid. í skos'ka bifcamum. þögai Sroi'f byri&bi ii hokkn- gerbi TTidTtoxi urn ip ?)<CTaath Ja rust iiúntiiíi; s nrr sigrnbi gögn Ohvöiftr3. Qr&we. 3-0. rianr l~i íiTir.' fdkk ah him af bókknOí risi& si ig síhusru hí'.pnT Ttfr> rnmi'vi ■ SÍTÍ ' rWfeifíMir LiT 'M'í’írö fjj jöiknur/i. ^ HiermamiB fflretlbiirssmim var. byrjanariib' Chariton sían gerB; tafrjtfiíii vifi Middlesbr.-iugh, 2-%, ~ii' spiiábi aliar. joifcinn Hermann tíífcfc eult snjáid »ieiknum. / \ f » j ffirettar Ktaftn jnteinmí- stwm kom af vara- mannaböfcfc Youpg 5Bf>ys u S8. mínútu er libifc' gíirbi lafntfifii við Grasshoppí:rs, Ðómari settur íiiaxm Mike Dean, sem dæmir f efstu deild ensku knattspym- unnar, hefur verið settur í tfma- bundið bann vegna tengsla sinna við veðbanka-vefeíðu. Dean hefúr auglýst þessa vefeíðu en það brýtur væntanlega í bága við reglur enska dómarasam- bandsins. „Dómarar verða að fá samþykki sambandsins áöur en þeir taka að sér auglýsinga- verkefrii því viö viljum ekki að dómaramir okkar auglýsi hvað sem er. Málið er í rannsókn og Dean feer ekki að dæma á meöan henni stendur," sagði í yfirlýs- ingu en svo virðist sem Dean hafl ekki fengið nein leyfi til þess aðtaka þetta verkefni að sér. Hannátti aðdæma leik Bolton og New- castleí gæren ekkert varðaf því. Howard fær annað tæklfærl Bandaríski markvörðurinn Tim Howard var í byrjunariiði Man. Utd í fyreto sfapti síðan í september um helgma þegar United lagði Ports- mouth. Roy CarroU gerði sig sekan um slæm mistök gegn AC Milan í Meisteradeildinni og því fær Howard | annað tætófreri. „Carroll gerði stói 1 mistökámiðvikudag," sagði Ferguson, stjóri United. „Það var ekki alveg honum að kenna enhannhefúr kannski gott afþvíaðhvfla sig ogþvífærTim aðreynasignúna. Það er stórleikur ÍMflanó fljótlega og égvilsjá hvemigTim bregst við þessari áskorun."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.