Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2005, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2005, Page 25
DV Sport MÁNUDAGUR 28. FEBRÚAR 2005 25 Annie er frekar hávaxin, 180 sentimetrar, og hún var atvinnu- maður í körfubolta á sínum yngri árum. Eiginkona Portúgalans Jose Mourinho, stjóra Chelsea, heitir Tami og er 38 ára húsmóöir. Jose hefur gert allt sem hann getur til þess að vemda konuna sína frá ágengum fjölmiölamönnum og hefur þaö gengið býsna vel. Mourinho er mikill haröstjóri og margir telja hann hrokafullan. Þegar heim er komiÖ er þaö aftur á móti konan hans sem tekur lokaákvarðanimar. Tami, sem f raun heitir Matilde, er fædd í Angóla árið 1966 en hún og Jose byijuöu snemma saman - hún var 14 ára en hann 17. Tami iagði stund á heimspeki en skömmu áður en hún átti aö útskrifast hætti hún til þess aö stofna fjölskyidu meö Jose. Þau giftust síöan þegar Jose var 26 ára. „Tami var fyrsta ást Joses. Hann varð strax mjög ástfanginn af henni," sagöi Victor Pipao, vinur Qölskyldunnar. Saman eiga þau tvö böm - Matilde, níu ára og Jose Junior, fiínm ára. Jose tekur þátt í féíagsstarfi krakkanna en þau æfa sund, fimleika og ballett. Jose vinnur mikið heima, skoðar myndbönd af andstæðingum Chelsea en til aö slaka á fara þau skötuhjú saman í bíó. Stjórinn haröi játar það fúslega að konan sýómi heimilinu. „Eins og dóttir mín segin Þú ert stjórinn hjá Chelsea en hér heima er það mamma sem ræöur. Þaö er alveg hárrétt hjá henni. Ég ræð engu heima hjá mér," sagöi Mourinho og bætti við að Tami vildi ekki vera í sviösljósinu og því fengi enginn að komast að henni. Tami lýsir Jose sem frekar þöglum manni. „Ég veit hvemig hann hugsar. Hann hefúr aldrei veriö mikið fyrir aö tjá tilfinningar sínar. Ég þurfti því aö læra aö lesa lfkamstjáningu hans því hann tjáir sig mikiö með augunum og öðm," sagöi Tami. „Meö ákveðinni aðferð hefiir mér tekist að komast aö því hann er aö hugsa hverju sinni og hvemig honum líður." Tami hefur mikinn áhuga á fótbolta og fylgist vel meö sfnum manni. Bæöi koma þau frá svipuöum heimilum - ströngum og trúuðum. Hún er mikið fatafrík og leiðist ekki að versla. Sést þar af leiðandi sjaldan í sömu fötunum. Hún er einnig þrælgóð í eldhúsinu og klassískir portúgalskir réttir era hennar aöalfag. Þau hjón era miklar félagsverur og nánast um hveija helgi er „Eins og dóttir matarboö hjá Mourinho-hjónunum. mín segir: Þú ert stjórinn hjá Chelsea en hér heima er það mamma sem ræður. Það er alveg hárrétt hjá henni. Ég ræð engu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.