Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2005, Side 27
DV Sport
MÁNUDAGUR 28. FEBRÚAR 2004 27
ér SS-bikarinn í
n Breiðhyltingar fram
num í 59 ár.
Aðsleppavítl
var skandall
Ellas Már Halldórsson segir það
í)3? "ðÍð baggamuninn að HK
hafi aUtef venð í eltingaleik við ÍR-
mga. „Við lentum einhverra hluta
vegna strax eftir á. Við spiluðum
enga vöm í fyrri hálfleik og þegar
^v°na leitír er leiknir er £
anabm að gefa liði svona mikið
sjálfstraust eins og þeir fengu
%Sto$kam-'
ft-JBSsaaar
leik en ddmarinn dæmir ekki víti
°B ““8{stað“m út affyrir að
afl«wfu hann dæmdi
eldd wfti. Þettavar að mínu mati al- f
gjör skandalL Égveit það ekld siálf- j
ur en ég er 99% öruggur að þetta
ígLTjV*- Það befði Setaö
S ÖUxU Þar sem að vorum
btmir að minnka muninn í eitt
Sí fítS30 erekldhægt að skrifa
oift!axá,dÓmarana M við getum
hSíí ,okkur sjálfum um
hvenug þesst leikur fór. Svona er
nn^ffthara' J^ður getur ekki aUtaf
unmð, sagðiElías. I
Fögnuður Júlíus Jónasson og Ingimundur Ingimundarson faðma að sér ónefndan
stuðningsmann lR sem vildi alls ekki sleppa takinu. DV-mynd Pjetur
ÍR-ingar réðu sér vart af kæti í leikslok
Mínir menn voru mjög
„kúl" fyrir leikinn
„Menn voru virkilega tilbúnir og
þá er ég ekki að meina líkamlega
heldur andlega. Þeir voru mjög „kúl“
fyrir leikinn og maður hafði ekki
mildar áhyggjur þegar maður var að
tala við þá fyrir leikinn því þeir voru
tilbúnir í slaginn," sagði Júh'us
Jónasson, þjálfari ÍR í samtali við DV
Sport eftir leildnn, en þetta var fyrsti
titill Júlíusar með liðið.
„Við spiluðum mjög góða vörn og
vorum með mjög góða marksvörslu,
við fengum híraðauppliJaupin sem
hjálpaði okkur mikið. Auðvitað vor-
um við að spila vel sóknarlega og
vorum búnir að undirbúa sóknina
vel fyrir leikinn og þannig séð bæta
það sem fór illa í deildarleiknum hjá
okkur. Þeir komast þarna í eitt mark
og auðvitað hugsaði maður ýmislegt
í þeirri stöðu. Við höfðum allan tím-
ann 100% trú á þessu og það held ég
að hafi líka hjálpað. Það var á bratt-
ann að sækja fyrir þá allan leikinn og
það hjálpaði okkur. Ég held að þegar
maður htur yfir allan leikinn, 60
mínútur, þá unnum við sannfær-
andi,“ sagði Júhus.
Héldum dampi allan leikinn
„Ég hefði haft áhyggjur ef
álilaupið hjá þeim hefði verið
lengra, þeir ná að minnka þetta í eitt
mark þar sem þeir tóku góða rispu í
6 mínútur en það hefði farið um
mann hefði álilaupið komist í 7-8
mínútur," sagði Ingimundur
Ingimundarson, stórskytta ÍR, sem
átti frábæran leik á laugardag,
skoraði sex mörk og gaf níu
stoðsendingar.
„Þetta var bara frábær liðsheild í
dag og við spiluðum mjög vel báð-
um megin á vellinum. Það kom
reyndar kafli þar sem við vorum
slappir sóknarmegin og svo annar
kafli þar sem að vörnin var ekki að
ganga upp. Þetta var bara þannig að
það var alltaf einhver sem kom og
sparkaði í rassinn á manni og barði
mann áfram og þar af leiðandi héld-
um við dampi ahan leikinn."
kar kvenna varð aldrei eins spennandi og vonir stóðu til
túlkur völtuðu yfir Gróttu/KR
Iiraðaupphlaupum.
„Þetta var glæsilegt," sagði
Erlendur ísfeld, þjálfari Stjörnunnar,
en vildi þó ekki meina að getu-
munurinn á liðunum sé raun-
verulega svo mikill.
„Nei, þetta er að enda með ein-
hverjum 16 mörkum og það segir
ekkert til um hvað í þeim býr. En á
góðum degi vil ég meina að við
séum með smá forskot á þær, það er
10 stiga munur á þessum liðum í
deildinni. Við náðum að halda ein-
beitingunnni nánast allan tímann.
Það tók smá stund að starta leilcnum
og svo bara sett í gír, það var allt til-
búið hérna í dag, stelpurnar vissu
upp á hár hvað þær þyrftu að gera,
hvemig þær ættu að gera það,“ sagði
Erlendur og bætti við að hann hefði
htið haft að hafa fyrir hlutunum.
„Þetta rúllaði bara eins og smurð
vél. Við höfum lagt mikla áherslu á
Jiraðaupplúaupin og leikurinn í dag
og fyrri leikurinn á móti MKS Vitaral
Jelfa frá Póhandi sýnir okkar styrk,"
sagði Erlendur.
Hind Hannesdóttir hjá Stjörn-
unni átti fi'nan úrslitaleik á
laugardaginn en hún skoraði þrjú
mörk og átti fimm stoðsendingar.
Hún sagði við DV Sport að vörnin
hefði verið lykiUinn að sigrinum.
„Ef vörnin smeUur þá kemur aUt
hitt með. Markvarsla, hraðaupp-
hlaup og okkar helsti styrkur er að
keyra upp hraðann. Við náðum að
nýta það mjög vel í dag. Það var ör-
h'tiU taugatitringur hjá Gróttu/KR,
þetta er mjög ungt og efnUegt lið og
ég held að við höfum verið nokkuð
yfirvegaðar og tókum þetta þannig,"
sagði Hind í samtali við DV Sport.
Mættum ofjörlum okkar
Ama Gunnarsdóttir hjá
Gróttu/KR segir liðið hafa skort
einbeitingu í leUcnum.
„Við eigum miklu meira inni en
þetta og við náðum ekki upp ein-
beitingu í leiknum. Þær fara Ula með
okkur í hraðaupplilaupunum og em
að skora ein 15 mörk eftir mark-
vörslu. Varnarlega var þessi leUcur
hörmulegur af okkar hálfu og sóknin
var engu betri. En munurinn er ekld
svona mikiU á þessum liðum en við
áttum bara mjög dapran dag í dag.“
Kári Garðarson, þjálfari
Gróttu/KR, tók í sama streng.
„Ef undanskUdar em fyrstu mín-
úturnar þá em þær að keyra á okkur
aUan tímann. Þær vom sterkar í
hraðaupphlaupunum og áttum við
mjög erfitt með að stöðva þær. En
stelpurnar þurfa ekkert að hengja
haus, þetta er frábært lið sem á
framtíðina fyrir sér en þær mættu
bara mjög sterku Uði í dag," sagði
Kári sem þrátt fyrir tapið bar
höfuðið hátt enda hálfur sigur að
koma þess unga liði Gróttu/KR aUa
leið í úrslitaleikinn sjálfan.
Smðningsmenn liðsins eiga
einnig hrós skihð fyrir að halda úti
dampi og styðja við bakið á
stelpunum í þessum erfiða leik þar
sem stórt tap var vitað mál snemma
í leiknum. Þær mætm einfaldlega
miklu sterkara liði í dag en þeirra
ti'mi mun vafalaust h'ta dagsins ljós.
Bitið (peninginn Þær Hekla Daðadóttir og Kristín Guðmundsdóttir könnuðu hvort að það
væri ekki gottl verðtaunapeningunum sem StjörnuHðið fékk að launum fyrir sigurinn.
HK-ÍR 32-38
Gangur leiksins:
Fyrri: 0 1, 2 1.2 -3,4- 3 (10 min), 4-5,
5-5, 7-7. 7-9(17 min), 9-9 (18 min).
9-13 (20 min), 11-13, 11-16 (25 mín),
12-16, 12-17 (27 min), 15-17, 15-18.
Seinni: 15-19, 17- 20(34 mín), 17-22,
18-22,19-24 (37 min), 21-24, 21-27
(42 min), 22-27. 22-28, 26-28 (47
mín), 26-29, 28-29, 28-30, 29-.30,
29-32, 30-32, 31 - 34, 31-37,32-38.
HK Mörk/viti-Skot (stoðs.)
Valdimar Þórsson 8/1- 17/2 (4)
Ólafur Vföir Ólafsson 5/1 -7/2 (5)
Elfas Már Halldórsson 4-6(0)
Tomas Eitutis 4-7 (4)
Karl Magnús Grönvold 4-9(2)
Augustas Strazdas 3- 11/1 (5)
Ragnar Þór Ægisson 2-2 (0)
Alexander Arnarsson 2-3 (0)
Brynjar Valsteins 0-1 (1)
Markverðir Varin/viti-Skot (hlutfall)
Björgvin Páll Gústavss. 10-36/2 (28%)
Hörður Flóki Ólafsson 3-15/1 (20%)
ÍR Mörk/viti-Skot(stoðs.)
Ragnar Már Helgason 8-10 (0)
Tryggvi Haraldsson ó-7 (0)
Ólafur Sigurjónsson 6/1-9/1 (0)
Ingimundur Ingimundars. 6-10/1 (9)
Bjarni Fritzson 4-6 (8)
Fannar Þorbjörnsson 4-6 (3)
Hannes Jón Jónsson 4/2-9/4 (4)
Hreiðar Levy Guðmundsson 0-1(0)
Markverðir Varin/viti-Skot (hlutfall)
Olafur Haukur Gislason 19-47/1 (40%)
Hreiðar LGuðmundss. 4/1-8/2 (50%)
Tölfræðin HK-ÍR
Vitanýting (fiskuð): HK, 2 af 5, 40%
(Ólafur Víðir 2. Eituiis, Stra2das, Elías).
|R, 3 af 6, 50% (Bjami 4, Inginuindur.
Tryggvi).
Varin skot í vörn: 0-5 (Ingimundut 2,
Fannar 2, Bjarni).
Tapaðir boltan 12-13.
Brottvisanir (í mín): 8 mm.-l 2 mín.
Hvaðan koniu mörkin
Langskot: HK 9 (Valdimar 7. Litutis.
ólafur) -ÍR 5 (ingimundur 3, ólafur 2).
Lína: HK 3 (Alexander 2. Ragnar) IR 5
(Fannar 3,Tryggvi 2).
Horn: HK 10 (Elías 4, Katl 3, Strazdas 2.
Litutis) -ÍR 5 (Ragnar 3, Ttyggvi.
Hannes).
Gegnumbrot: HK 4 (Fiiutis 2, Strazdas,
ólalui Viöir) IR 5 (Ingimundur 2.
Ólafur, Bjarni, Ragnar).
Viti: HK 2 (Ólafur Viðir, Valdimai)- lR .3
(Hannes 2, Ólafui).
Hraðaupphlaup: HK 4 (ÓlafurViðir 2.
Ragnar, Karl) (R 15 (Ragnar 4, Ðjarni
3, Tryggvi 3, Olafur 2. Ingimundur,
Hannes, Fannar).
Besti tími leiksins:
1. til 10. mínúta: 4-3 (HK -r 1).
11. til 20. mínúta: 5-9 (ÍR t4).
21. til 30. mínúta: 6-6 (Jatnt).
31. til 40. minúta: 6-6 (Jafnt).
41. til 50. mínúta: 7-5 (HK t-2).
51. til 60. mínúta: 4-9 (ÍR t-5).
Söknuðum
ðrsúlu
sárlega
Sóley Halldórsdóttir, leik-
maður Gróttu/KR, sagði í
samtali við DV Sport að Stjarnan
sé ekki með svona mikið betra
Uð en Grótta/KR. „Nei, þetta er
ekki munurinn á liðunum, ég er
alveg á því. Það er erfitt að út-
skýra hvað gerðist. Það er nátt-
úrulega frekar glötuð afsökun
en það spilaði mikið inn í að það
vantaði Úrsúlu, en ég vil meina
að hún sé besti línumaður og
varnarmaður á landinu," segir
Sóley en hún var í leikbanni.
„Hefðum við samt spilaö
svona og með Úrsúlu þá hefð-
um við tapað líka. En þær áttu
frábæran dag og áttu sigurinn
skilið," sagði Sóley.