Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2005, Side 29
'
B
MÁNUDAGUR 28. FEBRÚAR 2005 29
Sjúkur aðdáandi í sáifræðimeðferð
Kona nokkur hefur játað sig seka um að hafa lagt Catherine Zeta-
Jones í einelti og ofsótt hana. Dawnett Knight játaði að hafa sent 5;
Michael Douglas hótunarbref sem í stóð: „Við ætlum að skera Cath-
erine í bita og gefa hundunum hana." I fyrstu neitaði Dawnett sök en Wk
var svo boðið að semja. Nítján aðrar ákaerur á hendur henni voru JR
felldar niður. Reyndar hafði Dawnett sent annað bref til Catherine
þar sem hún baðst afsökunar og sagðist bara hafa verið ástfangin af jgdp
Michael. Refsingin sem hún fékk voru niutíu dagar i sálfræðimeðferð. JiBSP
DV Hér&nú
SVIil
TnKliwegcr er búin að ná sér í nýjan
Bnnor en Íílandsvinurinn Damien Rice.
rki söngvarinn Rice tvívegis hingað til
(ónleika á Nasa. Breskir fjölmiölar greindu vH
i/ verið mjög spennt fyrir þvi aö bjóða söngv-
ihátiðina I nótt. Ekki var hins vegar vitað hvort '
,enda þykirhann meö feimnari mönnum og ekki
).þett(hDarniet^k^^4ára og Zellweger er árinu
„Það var bara fín stemning," segir Wala Abu
Libdeh magadansmær, sem dansaði fyrir fuilum
sal á flokksþingi ffamsóknarmanna í á föstudag-
inn. Hún segir alla hafa fylgst vel meö. Enginn hafi
litið syfjulega út. „Það so&iar enginn þegar ég er á
sviðinu."
Þekkti bara Halldór og Siv
Það var alþjóðlegur blær yfír flokksþinginu. Auk
Wölu komu þar fram tælenskir og búlgarskir þjóð-
dansarar. „Þetta var fint, fyrir utan það að tækni-
maðurinn setti vitíaust lag á fóninn fyrir dansinn
minn. Ég þekkti bara Halldór Ásgrímsson og Siv
Friðleifsdóttur. Ekki mikið fleiri," segir Wala kank-
vís. Það er því greinilegt að framsóknarkonur og
-karlar eru ekki dugleg í magadansinum en Wala
hefur kennt hann í Kramhúsinu. Hún er félagi í
magadansfélaginu Raks Sharki. Dansar stundum í
. veislum og heldur sýningar.
Tvær afþekktustu glamúrgellum veraldar hafa staðfest aö þær séu ófriskar.
Jennifer Lopez batt um helgina enda á nokkurra vikna getgátur um óléttu
hennarþegarhún staðfesti við fjölmiðla að hún væri„hæstánægö“meö aö
hún yröi móðir. Vangaveltur fjölmiðla hófust þegarJ.Lo aflýsti för sinni til
Englands fyrir skemmstu og bar við að hún væri með flensu. Nú hefurþað
verið staðfest að Jennifer var í raun meö hefðbundna morgunógleöi,
enda gengur hún meö fyrsta barn sitt. Barnsfaöir hennar er að sjálf- j
sögðu þriðji eiginmaður hennar, söngvarinn Marc Anthony. /
Önnur fræg stúlka sem tilkynnti að hún væri ólétt um heigina er f
breska fyrirsætan Jordan. Hún er eins og kunnugt er kærasta j
söngvarans Peter Andre.„Ég erkomin fimm mánuði á leið/sagði f ■
húnviöTheSunenþettaveröurannaðbarnhennar.Húnáfyrir j
soninnHarveymeöfótboltamanninumDwightYorkeenHar- j
vey fæddist blindur og hefur gengið í gegnum erfið veikindi. /
Jordan, sem heitir réttu nafni Katie Price og er þekkt fyrir stór- /
an barm sinn.vildi ekki Ijóstra upp um óléttuna fyrr en hún |
og Andre hefðu fengiö það staðfest aö barniö væri viö góða /
heilsu.„ Við erum i skýjunum yfir þessu, “ segir Jordan enþau I
skötuhjúin ætla að ganga Ihjónaband iseptember.„Katie /
ogPetererulskýjunumyfírbarninu.Þaövarekkiplanað I
en þau eru samt ánægö," sagöi vinur þeirra beggja. I
Flytur ekki til Palestínu
Wala er frá Palestínu en hefur búið hér á landi í
tæp tíu ár ásamt móður sinni, Amal Tamimi,
þremur systrum og tveimur bræðrtnn. Systir
hennar, Fída, á verslunina Nammi gott við Vestur- j
götu. Þar er andrúmsloftið hlýlegt og Wala vinnur j
þar stundum. „Við erum stór fjölskylda."
Hún fer stundum í heimsókn til Palestínu og j
hittir föður sinn og fjölskyldu, var í Jerúsalem nú j
síðast í desember. „Stríðsástandið hefur lagast að- j
eins. Annars verður maður ekki var við það inni í j
Jerúsalem. Það er rosalega gott fólk þarna úti."
Wala segist ekki búast við því að flytja aftur til j
Palestínu. Henni líði vel á íslandi og sé búin að j
venjast landinu vel. Það helsta á döfinni hjá henni [
þessa dagana er hins vegar tvítugsa&næhð, sem *
brestur á í næsta mánuði.
»g Berry verstu leikararnir
„Sama hvað gerist, þeir geta aldrei tekið þennan frá mér,"
sagði Halle Berry þegar hún sveiflaði Óskamum sínum á
Razzie-skammarverðlaunahátíðinni í
fyrrinótt. Berry vakti lukku þegar hún tók
á móti verðlaunum fyrir versta leik í
aðalhlutverki fyrir Catwoman. Bush
Bandaríkjaforseti var valinn versti
erverrileik leikarinnfyrirFahrenheitB/ll.
trien Vin Diesel Berry mætti með óskarsverð-
launin sem hún fékk fyrir
Berry gerði grin að sjálfri sér.
Monster’s Ball og gerði grín aö óskarsræðunni sinni. „Góður sigurvegari kann að tapa.
Þetta kenndi mamma mér,“ sagði Berry.
Catwoman og Fahrenheit 9/11 eftir Michael Moore fengu flest verðlaun. Bush
Bandarfkjaforseti skaut m.a. Colin Farrell og Vin Diesel ref fyrir rass. Hann fékk líka
verðlaun fyrir versta bíóparið, bæði með Condolleezzu Rice utanríkis-
ráöherra og Geitinn minni, bókinni sem hann las fyrir skólaböm þegar
hann frétti fyrst af árásinni á Tvíburatumana. Britney Spears og Don-
ald Rumsfeld vom valin versm aukaleikaramir fyrir Fahrenheit.
Þetta var í 25. skipti sem Razzie-verðlaunin em veitt og f því tile&ii
var Gigli vaiinn versta gamanmynd frá upphafi, Battlefield Earth versta
dramað og Amold Schwarzenegger sá versti sem beðið hefur ósigur.
Hann hafði átta sinnum verið tilnefndur en aldrei unnið.
Bush
Kvikmyndahörkutólið og naglinn Vin Diesel hefur nú sagt
frá því hvernig hann borðaði heilt baðkar af ís, til þess að
KÍBtdldítbúaslgfyrirhlutverk sem þybbinn mafíuþrjót-
ur. XXX-stjarnan tók að sér að ieika gangsterinn Jack DiNorscio ’
Hniytitíln"* Flnd Me Guilty og þurftl þá að fita slg allnokkuð til að vera—
sannfærandi í hlutverkinu.Vin sagði að það hefði ekki verið mjög auðvell
að innbyrða allt þetta magn af rjómaís.