Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2005, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2005, Page 30
30 MÁNUDAGUR 28. FEBRÚAR 2005 Hér&nú DV Langar að lemja París Fergie, söngkona Black Eyed Peas, er brjál- uöútl Parls Hilton eftir aö hakkarar brut- ust inn íslmann hennar. Eins og kunnugt er lak I kjölfarið út fjöldinn allur afsíma- númerum fræga fólksins. Fergie segir aö nú fái hún alls konar símhringingar og fullt afbæöi neikvæðum og jákvæöum tölvupóstum. Fergie ætlar aö láta breyta slmanúmerinu slnu til þess að fá frið frá ágengum almenningnum. Fergie segir aö sig langi helst til að slá París, svo reiö sé hún útíhana. Stella eignast son Fatahönnuöurinn Stella McCartney eignaöist son i síðustu viku. Stella er eins og kunnugt er dóttir bítilsins Pauls McCartney. Strákurinn var aö flýta sér I heiminn og fæddist um viku fyrir tímann. Talsmaður Stellu og eigin- manns hennar, Alasdhairs Willis, segja aö móöur og barni heilsist vel og séu þau him- inlifandi yfir fæðingu sonarins. Barnið er þriöja barnabarn Pauls McCartney en elsta dóttir hans á tvo syni, Arthur fimm ára og Elliot tveggja. Stella, sem hannar fatnað undir merki Gucci, giftist Alasdhair i ágúst 2003 á eyjunni Bute. Stella er vinamörg og þær eru ófá- ar stjörnumömmurnar sem hún getur leitað til með ráðleggingar um uppeldið á syninum. Hún er náin vinkona Gwyneth Paltrow, Sadie Frost og Liv Tylersem allar eiga börn. Stjörnurnar fengu ryksugu Stjörnurnar I Hollywood fengu óvenjulega gjöff gjafapakkanum á óskarsverðlaunahátíðinni í gærkvöld, nefnilega ryksugu. Með þúsunda dollara virði afskartgripum og öðrum frfum vörum mun fylgja þrjú hundruð dollara Dyson DCII- ryksuga. Á blaðamannafundi hjá óskarsakademiunni sagði talsmaður hennar að bæði þeir sem tilnefndir tru og líka þær stjörnur sem fengnar ?ru til að afhenda vinningshöfum )skarinn fái ryksugu með sér heim. son forsetaritara. Þeir voru að sjálfsogöu ánægöir með sýninguna hjá Jóni Óskari. uniwcrs Skálað í Toppi Rebekka Ragnarsdóttir myndlistarkona og Snorri Ásmundsson, myndiistarmaður og forsetaframbjóð- andi tóku sig vel út á opnuninni. Snorri skartaði þessum forláta hattisem vakti vitaskuld mikla athvali viðstaddra Tveir flottir Össur Skarphéðinsson, formað■ ur Samfýlkingarinnar, ræddi við ÖrnólfThors H Spennandi Námstefna meý Brian Tracy Hámarksárangur — Maximum Achievement Háskólabíói, sal 1, Laugardaginn 5. Mars, kl. 9:30 — 16:30 Allar Upplýsingar: www.stjornandinn.is Skráning með tölvupósti: stj omandinn @ stjomandinn .is Símaskráning: 846-0149 Stjórnunarfélag íslands Flott bros Ingibjörg Pálmadóttir innan hússarkitekt brosti breitt og leit sérstak- lega vel út á föstudaginn þegar hún stillti sér upp meö útvarpsmanninum Ólafí Páli Gunnarssyni á Rás 2._ JNÍVERSa mér alla mína á “segir ' / -Tv. . ■ y /Jf5r®aðunnn\ svr». °Skar opnaðjN loTgSaDr/Wareí a °Pnunina og , V sj5emmti fræga J fólkið sér vel Ánægður listamaður Hallur Helgason athafna- maður fagnaði glæsilegri sýningu Jóns Óskars með listamanninum sjálfum. Einn Frægasti Fyrirlesari Heims á Islandi Skakog mát Júllus Hafstein sendiherra ræddi landsins gagn og nauðsynjar við Hrafn Jökulsson skákfrömuð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.