Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2005, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2005, Side 31
DV Hér&nú MÁNUDAGUR 28. FEBRÚAR 2005 31 Samband Toms Cruise við nýju kærustuna, Sofiu Vergara, virðist vera orðið alvarlegt. Allavega eru nú farnar að berast fréttir af því að hún hafi orðið mikinn áhuga á undarlegri trú Krúsa. Sofia, sem köli- uð er Sofia Viagra vegna þeirra áhrifa sem hún hefur á karlmenn, hefur heimsótt höfuðstöðvarVísindakirkjunnar á laun undanfarið. Hún var alin upp sem kaþólikki og telja vinir hennar að þessar heim- sóknir hennar sýni vel hversu mikið hún er tilbúin að leggja á sig fyrir nýja manninn sinn.Tvö síðustu sambönd Krúsa, við leikkonurn- kærastan íVísindakirkjuna ar Penelope Cruz og Nicole Kidman, rötuðu í ógöngur vegna trúar hans meðal annars. Sofia, sem er 32 ára, er þó ekki hrædd við þetta og mætti í höfuðstöðvar Vísindakirkjunnar í Los Angeles á föstudaginn. „Sofia hafði engin tengsl við Vísinda- kirkjuna áðuren hún kynntistTom svo þetta sýnirvel á hvaða stig samband þeirra er komið. Hún var lengi v þarna inni. Ef hún er ekki þegar orðinn meðlimur hlýtur hún að vera á leið að gerast einn slíkur," sagði heimildarmaður News of the World. Tom, sem er 42 ára, kynntist Vísindakirkj- unni í gegnum fyrstu eiginkonu sína, Mimi Rogers, árið 1989 og heldur því fram að hún hafi læknað hann af lesblindu. Hann mun síðan hafa gefið yfir einn milljarð króna til kirkjunnar. Leonardo DiCaprio segist alls ekki vera hrifínn affrægöinni og vill helst ekki vera í sviðsljósinu. Þessi þrituga stjarna segir að efhann hefði vitað áöur en hann byrjaði ferilinn sinn hve ágengir aðdáendur frægra leikara geti verið, þá hefði hann kannski bara sleppt því að leggja leikinn fyrir sig. Minnist hann eins atviks á flugvelli í Frakklandi. Þar læsti stelpa sér við löppina á honum og rlghélt sér. Reyndi Leo að segja henni í mestu vinsemd að allt sem hún héldi að hún vissi um hann væri ekki satt. Og bað hana vinsamleg- ast um að losa neglurnar úr lærinu á sér. Svona er það nú að vera frægur. Leikkonan Christina Ricci er ískýjunum yfir þviað fá að leika gestahlutverk á móti Matt LeBlanc f nýja þættinum hans Joey. Ástæðan mun vera súað hún er með karakterinn Joey Tribbiani sem Matt leikur á heilanum. Christina hefur verið mikill aðdáandi Joeys Igegnum Friends-þættina og finnst það vera eins og draumur orðinn að veruleika að fá að leika iþættinum. Ricci segir að bæði hún og systir hennar hafí alltafelskað karakterinn Joey. Ekki það að hún sé eitthvað skotin í honum, heldur vilji hún bara fá að hanga með honum og borða samlokureða eitthvað álíka. Þannig að þeg- ar hún var beðin um að leika á móti honum kom ekkert annað til greina en að segja já. María Hrund Marinósdóttir, markaðsráð- gjafi hjá KOM, er þrítug í dag. „Hér kemur fram að konan er hlý og heil manneskja sem gefur hjarta sitt af alhug þegar ástin er annars vegar. Hún nýtur lífsins og stund- arinnar á réttan hátt. Hún er vissulega fær um að sjá i erfiðleika sem ögrandi áfanga og lætur ekk- ert buga sig," segir í stjörnuspá hennar. María Hrund Marinósdóttir alla Vatnsberinn f2fl.M-;«.feár.; Ástin blómstrar ef þú heldur tryggö við þá sem þú elskar. Þú ert minnt/ur á að það eru ekki afhafnir þínar sem gera þér erfitt fyrir ef þú stendur frammi fyrir hindrun, heldur við- brögð þín. Hugaðu fyrst og fremst að eigin vel- ferð vikuna framundan. Fiskarnirfi9.feflr.-2fl.manj Fólk fætt undir stjörnu fiska ætti að tileinka sér að forða sér frá því sem er neikvætt og ekki uppbyggjandi og alls ekki velta fyrir sér viðhorfum eða tilgangi annarra því þannig sóar það eingöngu dýrmætum tíma sínum. Hrúturinn qi. mm-19. aprii) Ekki loka hjarta þínu fyrir jákvæSum tilfinningum ef þú tilheyrir stjörnu hrútsins því þú ert hlý manneskja en átt það til að gleyma eigin þrám og hörfa burt frekar en að takast á við llðan þína. Ekki gefast upp á manneskjunni sem þú elskar. NaUtÍð (20. aprll-20. mai) Nú er komið að því að hlutirnir ger- ist að sjálfu sér og það án árekstra hjá stjörnu nautsins. Talan tíu segir þig takast á við of mörg verkefni þessa dagana. Þér hættir nefni- lega stundum til að gleyma að þú færð mjög miklu atorkað ef þú einbllnir aðeins á eitt verk í einu. log Halldór SamúelBjarki ,n hefur leikstýrt fjölda aug- Hann starfar nú fyrir Sagafilm í hátlðinni á fóswdaginn með jm Halldóri. Ari og stelpurnar Ari Magg mætti aö sjátf- sögðu i Haínarhúsiö, enda einn færasti auglýs ingaljósmyndari iands- ins. Hann stillti sér upp með Hólmfrldi og Sigriði. Beðið eftir aðalréttinum Þeir Andrés Magnússon og Ólafur hjá Góðu fólki McCann Ericsson sátu saman tilbarðs í Hafnarhúsinu. Gotr fólk hreppti þrjri lúðra á hátiðinni. Hönnuð- I ir og hjón Hjón- in Anna Karen og 1 Björn ræða við Kari Pét- . ur Jónsson. Þau vinna ú É nuglýsingastofunniFit- Tk on, sem fékk tvenn saBv verðlaun. ) Ótrúlega fyndinn Eins og glóggir ^orfendur eftir átti Hálfdán Steinþórsson, aosW(^°^ eíns það til að slá á létta strengi þegar hannva, varpinu Krlstjón Þórir Hauksson, sölustjón DV. barðinu á Hálldáni lessinu sinu á fostudagmn. Skjár einn á svæðinu Helgi Hermannsson, dagskrárstjóri Skjás eins, og Hannes Steindórs- son sölustjóri ræddu verdlaunaafhendinguna við Sesselju Jhorberg hönnuö og stöllu hennar. Hausverk um helgar Þeir Valli sport og Siggi Hlö eiga og reka auglýsingo- stofuna Hausverk aö ógleymdum Ot varpsstöövunum Kiss og XFM. Tvíburarnir (21 maí~2ljúnl) Þú átt sérstaklega auðvelt með að sjá hvernig náunganum líður sem er jákvæður eiginleiki í fari þínu en mættir sýna frumkvæði í meira mæli.Tvíburinn birtist kappsfullur um þessar mundir þar sem hann undirbýr nýjan kafla sem hefst þegar líða tekur á byrjun mars- mánaðar. Krabbinn f22.júíi/-22.júw Þú hefur vald til að velja og ert sér- staklega minnt/ur á það um þessar mundir. At- hafnasamt eðli þitt og áköf löngun þín til að skara fram úr er eitthvað sem þú ættir að efla meðvitað vikuna framundan. i\Ón\b (23. júli-22. ágúsl) Ákveddu í dag hvort þú kýst að eyða tíma þínum (neikvæðar tilfinningar sem tengjast afbrýðisemi eða reiði á elnhvern hátt eða njóta stundarinnar. Vertu heiöarleg/ur gagnvart tilfinningum þínum og gjörðum. Meyjan (21 ágúst-22. sept.) Þú veist aö hið óþekkta ýtir undlr sköpun og ættir að huga vel að þeirri stað- reynd næstu daga og vikur ef þú ert borin/n i heimlnn undir stjörnu meyju. Þú munt starfa af ástríöu að kærkomnu verkefni. VogÍn (21 sept.-2S. okt.) Hugmyndir þlnar leiða þig beina leið til árangurs á sama tíma og þú virðist vera að taka næsta skref tengt þroska þinum þar sem undirmeðvitund þín virðist sjá um að koma þvf i verk. Sporðdrekinn uiokt.-iim Miklar andstæður eru hérna innra með þér þegar tilfinningaflæði sporðdrekans er skoðað og þess vegna er þér ráðlagt að staldra við um stund, líta betur í kringum þig og láta hlutina vaxa af sjálfu sér. Bogmaðurinn/22. mfe.-2i.iHj WpjÓ, ---------------------------------- Hér kemur fram að þú ert áreiðan- leg/ur og örlát/ur og veist að smáatriðin skipta máli. Einnig virðist þú helga þig kærleika í meira mæli en áður ef marka má stjörnu bog- manns. Tíminn vinnur með þér, vertu viss. Steingeitin (22.des.-19.jan.) Athafnasemi er greinilega til staðar en þú mættir hlusta betur á tilfinn- ingar þínar vikuna framundan. Leitaðu sam- vista við þá sem þér er annt um. SPÁMAÐUR.IS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.