Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2005, Page 35

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2005, Page 35
!DV Kvikmyndahús MÁNUDAGUR 28. FEBRÚAR 2005 35 p frxmnn mámu ÖSKARSVERÐIAUNA Írþútniiíi TiLNEFNINGAR Wt|u ÖSKARSVERÐLAUNA ‘EinsnjalLastamynd ársins-Ógleymanleg. Ijúf kvikrnyndaperla.* SVUBl ***** CLOSER 1ÖSKARSVERBLALÍNA rcxyærs kl. 10.20 kl. 7 m/ensku tali. SýndkL 4 M/ ÍSLTAL - ATHI 500 KR. FRASÆR SKEMMTUN SAMBiOiM itie-it kvikmyTidir.is MAGNAÐL'R SPfNNl'TRYLUR MEÐ Kf ANt' RffVfS OC RACHfl VVEÍS2 í AOAIHLUTVFKK STRANC. LfCA BOWlO INNAN ' c« A! og siegiö ræKiiega i gegn i USA og vióar. VARÚÐ: YKKUR Á EFTIR AÐ BREGÐA. MasterCard korthafar fá 2 fyrir 1 á allar sýningar í dag á Gríman 2 ef www.sambioin.is greitt er með WlasterCard korti. Tilboðið gildir í öllum húsum! Guðni Már Henningson á Rás 2 fékk trommusett og trommukennslu í fimm- tugsafmælisgjöf frá samstarfsfólkinu. Hann hefur fengiö Birgi Baldursson til að kenna sér á settið, en Birgir er talinn einn albesti trommari landsins. Trúleysingi kennir trúuð- um Guðni við settið, Birgir fylgist ónægður með. Tryllturtánings- stjörnupabbi Svo virðistsem faðir táningsstjörn- unnar Lindsay Lohan, Michael Lohan, sé alvarlega trufiadur á geði. Hann hefurnú hótað að drepa fjölskyldu sina. En / hann hefur áður j M verið dæmdur tvisvar fyrir lik- f : amsárás, ann- ars vegar réðst hann á mág sinn og hins vegar á sorphreins- unarmann. Einnig hefur hannhót- að fyrrver- andi konu sinni, Dinu Lohan, í gegnum sima og lagt hendur á hana. l' fyrra sagði hann svo við lifvörð fjölskyld- unnar að hann ætlaði að drepa þau. Hann sagði við sama tilefni að O.J. Simpson væri ekkert i líkingu við sig og hann vissi nákvæmlega hvernig hann ætlaði að drepa þau og hve- nær. Michael er i reiðistjórnunarmeð- ferð núna en svo virðist sem það virki ekki alveg nógu vel. Fyrr i mánuðin- um gekk hann frá bilslysi þegar hann keyrði á Ijósastaur ogernú laus gegn tryggingu. Dáttir hans, Lindsay, gaf nýlega út sólóplötu sina „Speak" og er að leika i myndinni „Just My Luck" athugunar þar ábæmeð hugsan- lega útgáfu fyrir augum. Andi Snær er einnig að bíða svara frá Rand- om House þannig að allt bendir til þess að Blái hnötturinn muni koma út I Kanada. Andri Snær Ridui nu svnm hn tveimtu virtúm forlógum ■.cincui ,ið athuga Bláa hnðttinn mvá/>,;,} augum að geta bokina ut i kanada. um þessar mundir. Hunter skotið úrfallbyssu Hinn umdeildi blaðamaður Hunter S. Thompson sem fór algjörlega sinar eigin leiðir i skrifum, fór lika sinar eig- in leiðir í þvi að að fremja sjáifs- 3s§s, morð. Tals- maðurfjöl- igpgg skyldu » .5 Thompson sjálfsmorð hans hafi , verið vand- lega planað \ en ekki fljót- færnisákvörðun. Hann sagði lika að hann héldi að Thomp- son hefði ákveðið að fara á þennan hátt afþvi hann hefði ekki viljað verða gamall og hann hefði átt ótrú- legt lif seinustu 67 árin. Thompson þjáðist aflíkamlegum kvillum sem voru meðal annars brotinn fótur og gervimjöðm. Hann hafði nýlega eytt gáðum tima með Juan, syni sinum og barnabarni áður en hann tók lifsitt með skammbyssu. Enginn í fjölskyld- unni vissi af fyrirætiunum hans og það var sonur hans sem kom aðhon- um. En þetta er þó ekki endasleppt þviað ösku Thompson verður skotið úr fallbyssu en blaðamaðurinn var mikill byssuaðdándi. Thompson er þekktastur fyrir að hafa skrifað„Fear and Loathing in Las Vegas" sem siðar var kvikmynduð með Johnny Depp i aðallilutverki. Óli Palli, Freyr Eyjólfsson og annað samstarfsfólk Guðna Más Henningssonar á Ríkisútvarpinu sló saman í trommusett handa honum þegar hann varð fimmtugur á dög- unum. Ekki nóg með það heldur fékk Guðni líka trommukennslu hjá Birgi Baldurssyni, sem hefur slegið taktinn með Sálinni hans Jóns míns og fjölmörgum öðrum sveitum og lengi verið talinn einn albesti trymbill landsins. Gargaði af gleði „Þeir komu að mér í beinni út- sendingu, Óli og Freyr, og færðu mér kjuða og tambórínu", segir Guðni. „Ég var himinlifandi með það en svo kom þrjátíu manna hópur með trommusettið á vagni og ég bara gargaði af gleði.“ Guðni segir allt hafa verið látið eftir sér í æsku nema trommusettið. „Ég keypti mér sneril og hi-hat fyrir fermingarpeningana og lamdi það sundur og saman auk þess að berja í potta og pönnur. Svo þegar maður varð tvítugur gleymdist trommu- þráin, en þetta hefur samt alltaf blundað í manni. Það er auðvitað frábært að vera kominn með sett, nú þarf ég ekki lengur að dúndra í kett- ina mína.“ Trommusóió á himnum Guðni segist ekkert vera farinn að spá í að stofna hljómsveit. „Þetta er erfiðara en margur heldur," segir hann um trommuleikinn. „Ég veit ekki hvort Birgir geti kennt þessum gamla hundi að gera það sem hann vill, en ég mun leggja mig allan fram.“ Guðni hefur komið fyrir skjöldu og játað kristna trú sína, en trommukennarinn Birgir er hins vegar trúleysingi, sem tjáir sig oft um trúleysið á Vantrú.net. Eru menn ekkert að ræða eilífðarmálin við trommusettið? „Nei, enda breytir afstaða Birgis engu,“ segir Guðni og hlær. „Hann er jákvætt þenkjandi og með sið- ferðið í góðu lagi. Það er annars mik- ið talað um trommuleik í Biblíunni og ég er viss um það eru margir stór- trommarar að taka sóló á himnum." Þakinu lyft af Mosfellsbæ Guðni segir drauminn vera að fá að tromma hjá Bob Dylan eins og eina kvöldstund. „Maður þyrfti ekki að breika neitt svakalega þar. Ætíi það sé þó ekki meiri möguleiki að ég fái að grípa í tambórínu hjá Geirfugl- unum,“ segir Guðni sem hefur kom- ið trommusettinu fyrir í vinnuher- berginu sínu í Mosfellsbæ. Þar eru líka risavaxnar steríógræjur svo það má búast við því að allt verði keyrt í botn. „Ég mun lyfta þakinu af Mos- fellsbæ," segir Guðni og glottir. „Ná- grannarnir verða bara að bíta í það súra epli að hafa miðaldra ungling við hliðina á sér.“ Útgáfumál Bláa hnattarins hans Andra Snæs í Ameríku Á frægustu óútgefnu bókina „Já, þetta er sennilega frægasta bók afþeim sem ekki hafa komið út i Kanada/ segir Andri Snær Magnason rithöfundur. Hann hefur haft afþví gaman að prófa athygiina I öðru landi en heimahögunum eins og hann orðar það en eins og fram hefur komið I fréttum var honum gert að fella út kafla úr bók sinni, Bláa hnettinum, af ónefndu kanadísku forlagi. Leikrit sem byggt er á bókinni gengur vonum framar í leikhúsi i Toronto - Lorraine Kimsa leikhúsi ungs fólks. Það var i kjölfar þeirrar sýningar semútgáfa bókarinnar komst til tals en þá með þessum skilmál- um sem Andri Snær gat ómögulega sætt sig við. Frá þessu var fyrst greint í Globe and Mail og tóku slðan aðrir fjölmiðlar málið upp. Þeir þættir sem út- gefendurnir vildu að tekniryrðu út eru þar sem segir frá selsem er eltur uppi, veiddur og grillaðursemog þegarþakklát börn faðmast og kyssast. Mál þetta vakti gríðarlega athygli í Kanada en Kanadamenn leggja sig mjög I líma við að aðgreina sig frá Bandaríkjamönnum þar sem allt miðast við að ekkert orki tvímælis. Verður þá ýmsu fórnað. Fljót- lega eftir þann fréttaflutning var haft samband við Andra Snæ afHarper Collins-útgáfunni og er bókin til

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.