Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2005, Side 37

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2005, Side 37
DV Sjónvarp MÁNUDAGUR 28. FEBRÚAR 2005 37 Ray Charles lést í júní á síðasta ári, 73 ára að aldri. Hann átti að baki óvenju langan og íjölbreyttan tón- listarferil. Kvikmyndin Ray sem byggð er á ævi hans er sýnd um þessar mundir í Reykjavík og á nýaf- staðinni Grammy-verðlaunahátíð hlaut síðasta platan hans, dúettaplatan Genius Loves Company sem kom út eftir fráfall hans, 8 verðlaun. Trausti Júlíusson kynnti sér feril þessa áhrifamikla tónlistarmanns. A gamals aldri Ray Charles Igafút meira en 60 plötur á | ferlinum. Sú síðasta, dúetta- platan Genius Loves Compan fékk 8 Grammy-verðlaun og hefur þegar selst ístærra upplagi en nokkurhinna fyrri. voru Tónlistarferifl Ray Charies var magnað- ur. Hann spilaði inn á sína fyrstu plötu árið 1948, þá 18 ára gamafl og sendi á næstu 56 árum fiá sér 60 stórar plötur sem flestar náðu mildum vinsældum Það sem ein- kennir feril hans er fyrst og fremst fjöl- breytnin. Ray Charies er eini listarmaður- inn r bandariskri tónlistarsögu sem hefirr komið lögum inn á Topp 10 á fimm mis- munandi listum Billboard; - djass, popp, r&b, rokk & ról og kántrý. Fátækur svertingjastrákur í Suður- ríkjunum Ray Charies Robinson feddist 23. sept- ember 1930íAlbanyíGeoigía Móðirhans Retha var 15 ára þegar hún átti hann. Þau fluttu tfl Greenvifle í Flórída þar sem Retha eignaðist annan son, George, sem var ári yngri en Ray. Þetta var á kreppuárunum og fátæktin mM, en Retha vann fyrir sér með því að þvo þvotta fyrir fjöLskyidmnar í hverfinu. Þegar Ray var 6 ára geiðist atburður sem átti eftir að hafa mikil áhrif á Irf hans. George lenti í þvottabala mömmu sinnar og drukknaði á meðan Ray stóð og horffii á, lamaður af skelfinga Nokkrummánuðum seinna fékk hann gjáku sem leiddi til þess að hann missti sjónina sjö ára gamalL Móðir hans lagði mjög hart að honum að standa á eigin fótum Hún kenndi honum allt sem hún gat og tókst að koma honum í blindraskóla sem var töluvert afrek fyrir svertingjastrák í Suðurrflqunum á þessirm tfrna. 18áratilSeattle í St Augustine-skólanum lærði Ray að lesa og skrifa bæði texta og tónlist á blindraletri. Hann læiði lika að útsetja tón- list fyrir stórsveitir og að spila á píanó, orgel, saxófón, ldarinett og trompet Þegar hann var 15 ára dó móðir hans, en Ray hóf að vinna fyrir sér sem píanisti í Jacksonvifle. Þar var hann ma í kántrýhljómsveitinni Horida Playboys. Árið 1946 flutti hann að áeggjan meðspilara sfris, Gussie, til Seattle þar sem hann starfaöi undir nafrúnu RC. Robinson. Hann spilaði mikið og stofiiaði djass- og blússveitina The Maxim Trio. Hann kynntist Quincy Jones fljótlega eftir að hannkomtilSeatfle, Quincyvarþá 15 ára. Með þeim tókst vinátta sem hélst til ævi- loka. Ray gerði samning við Down Beat- plötufyrfrtækið (sem síðar var breyttist í Swingtime Records) árið 1948 og tók upp sfria fyrstu plötu Confession fyrir það. Nafiflnu var breytt í Ray Charies tíl þess að forðast mgling við hnefaleikastjömuna „Sugar" RayRobinson.Tónlistinvarmjögí anda Nat Hng Cole. Þegar Swingtime lenti í fjáriiagserfiðleikum og seldi saminginn við Ray tíl Atlantic-fyrirtækisins í New Yoik fyrir 2.500 dollara, fóru hlutimir að gerast fyrirRayCJiaries. Soul-byftingin í dag er Atlantíc stórfyrirtæki, hlutí af Wamer-risanum, en árið 1952 var þetta fltíð óháð fyrirtæki sem var rekið af þeim AJimet Ertegun, tyrkneskum innflytjenda og Jeny Wexler, djassgeggjara og gyðingi frá Waslflngton I leighs í New Yoik. Þeir tveir, ásamt hljóðmanninum Tom Dowd, áttu eftir að uppgötva, Jfljóðrita og gefa út maiga af stærstu listamönnunum í r&b, soul, djassi og rokki naestu tvo áratugina, en þegar þeir keyptu samninginn við Ray Charies vom þeir rétt að byrja. Atiantíc-menn vom ástríðufúflir tón- listaigrúskarar. Þeir höfðu engan áhuga á því að gefa út Ray Charies sem hljómaði eins og Nat King Cole og hvöttu hann til þess að finna sinn eigin stfl. Eftír nokkrar smáskflúr datt Ray í hug að taka gospellag og útsetja það eins og r&b slagara. Þetta var lagið I’ve Got A Woman ogþegarþað kom á maikað í desember 1954 olli það bylt- ingu. Aldrei áður haði mönnum dottíð í hug að blanda saman gospel og r&b. Þessi upp- finning Ray Charies varð til þess að margir aðrir gospelsöngvarar, þ.á m Sam Cooke fóm að færa sig yfir í r&b-gospel-stflinn og soul-tónlistin varð tiL Ray var hart gagn- rýndur af möigum kiikjurækn-um gospel- aðdáendum fyrir I’ve Got A Woman, en hann lét það eídd ásigfS. Metsamningur við ABC-Paramount Áárunuml954-1959sendiRayCharies fiá sér hvem smellinn á fætur öðrum hjá Atlantíc. Vinsælast vaið lagið What’d I Say sem varð tilídjammi á tónleikum Þetta var danslag sem var 7 mínútur að lengd og ein- kenndist af því að Ray kallaðist á við bak- raddasöngkonumar The Raelettes. Smá- skflúlög vom aldrei lengri en 3 mfriútur á þessum tfrna þannig að til þess að koma því út var því skipt í tvo hluta, fyni hlutinn var á hlið Á, sá seinni á hlið B. What’d I Say sló í gegn sumarið 1959. Það var enn á vinsældariistum þegar Ray fór fyrir tilstílli umboðsmannsins sfris á fúnd ABC-Paramount-stórfyrirtækisins sem vfldi endilega fá hann til sía Þeir buðu honum sérstaklega góð kjör. Hann tæki sjálfúr upp sín lög en fengi svo 75% af and- virði hverrar plötu. Ray, sem enn var mjög hlýtt til Atiantic samþykkti það en með því skilyrði að hann fengi líka að eiga útgáfú- réttinn af upptökunum Svona samningar vom ekkert inni í myndinni á þessum tfrna, og það em fáir enn þann dag í dag sem fá svona góðan samning, en ABC- Paramount sagði samtjáívonumað fleiri listamenn fyigdu í kjölfarið ef þeir næðu í Ray. Allan sjöunda áiatuginn dældi Ray Charies út smellum fyrir ABC- Paramount, þ.á m Geoigia On My Mind, Hit The Road Jack og Unchain My Heart Kántrý, djass og gospel Ray Charies haföi fifllt frelsi til að gera hvað sem er hjá ABC-Paramount Árið 1962 ákvað hann að geia kántrýplötu við lítinn fögnuð yfirmanna fyrirtaskisins. Þegar Modem Sounds In Country & West- em Music kom út í júní efaðist samt enginn um snilldina Þetta var alveg ný teg- und af kántiý. Hún sló strax í gegn og sat á toppi Biflboard-listans í þtjá og hálfan mánuð. Á næstu árum og áratugum sendi Ray Charies fiá sér fifllt af plötum Hann gaf út soulplötur, djassplötur, poppplötur, gospel og rokk og allt virtist þetta leika í hönd- unumáhonum Heróínfíkill og snillingur Ray Charies kynntist hinu ljúfa lífi snemma á feriinum á tónleikaferðalögum sfrium Það var oft mikið kvennalar á hon- um og áttí hann í stöðugum ástaisam- böndum við bakraddasöngkonumar í hljómsveitinni. Hann fór lika ungur að nota herófri og var búinn að vera í stflri neyslu í næstum 20 ár þegar honum tókst loksins að sigrast á fikninni. Það kann að vera titviljun, en flest meistaraveric Ray Charies vom gerð á meðan hann var enn í heiáfrtínu. Það em mörg ár síðan Ray Charies fékk á sig sniflingsnaftibótína Sjálfurvildi hann samt aldrei almennilega gangast við henni og sagði í sjálfsævisögu sinni, Brotíier Ray „Sniflingur? Art Tatum var snillingur og Einstein, en ekki ég“... t nves Coi»Pany Genius C Kvikmyndin Ray var tilnefnd til 6 Óskarsverðlauna Viðburðarík tónlistarsaga, dramatísk ævisaga seöt sét Kvikmyndin Ray sem er í sýn- ingum í íslensloim bíóhúsum þessa dagana þykir sérstaklega vel heppnuð tónlistarmynd. Hún er tilnefiid til 6 Óskarsverðlauna en úrsht þeirra voru ekki ljós þegar blaðið var prentað. Á meðal til- nefiiinganna em besta mynd, besti leikstjóri (Taylor Hackford) og besti leikari í aðalhlutverki (Jamie Foxx). Ray rekur sögu Ray Charles frá barnæskunni í Greenville fram á áttunda áratuginn. Aðaláherslan er lögð á tónlistarferil hans á sjötta og sjöunda áratugnum. Myndin var gerð í samvinnu við Ray sjálfan. Taylor Hackford sem bæði er fram- leiðandi og leikstjóri myndarinnar fór á fund Rays árið 1988 og orðaði hugmyndina við hann. Ray leist strax vel á hana, en það tók mörg ár að útvega fjármagn til þess að geta byrjað á verkinu. Ray tók þátt í öllu framleiðsluferlinu. Hann lagði blessun sína yfir lögin sem em notuð í myndinni og sem er ætlað að sýna áhorfendum hvemig tónlistin hans þróaðist og hann hafði ýmsar athugasemdir við handritið. Taylor fór með Jamie Foxx á fund Rays til þess að athuga hvernig honum litist á að Jamie mundi leika hann í myndinni og hafði orð á því að Jamie væri sjálfur píanóleikari. Þá heimtaði Ray að þeir tækju sessjón saman á tvö píanó og Jamie þurfti að sanna sig í tvo tíma við píanóið áður en Ray gaf grænt ljós. Eftir það veitti Ray honum alla þá aðstoð sem hann gat. Ray er kvflcmynd um tónlistar- sögu þessa tímabfls, en hún fjaliar líka um ævi Rays, sem var drama- tísk og viðburðarík, bæði í tónlist- arKfinu og einkalffinu. Platan með tónlistinni úr kvflcmyndinni hefur að geyma 17 af þekktustu lögum Ray Charles þar af em 6 tónleika- upptökur. í myndinni em ein- göngu notaðar upprunalegar upp- tökur af lögum Rays. hpflaI Ray Jamie Foxx í hlut- verki sínu í myndinni. afian þeriaet þegar Góðir félagar Ray kyi Quincy Jones snemmc inum. Þeir voru báðir t upp i sárri fátækt, en t listin gerði þá rika. Þei I vinir til dauðadags. Ht | þeir ásamt Willie Nelst gerð Genius Loves Con panv-plötunnnr

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.