Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2005, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2005, Síða 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 29. MARS 2005 Fréttir DV Fjölmenni á ísafirði Fjölmenni var á ísafirði um helgina þegar tónfistar- hátíðin Aldrei fór ég suður var haldin í kjölfar Skíðavik- unnar í bænum. Að sögn lögreglunnar fóru hátíðar- höldin afar vel fram og án vandkvæða þrátt fyrir fjöl- menni í bænum. Til lítils- háttar rysk- inga kom fyrir utan Edin- borgarhúsið á laugardags- kvöldinu en lögreglan segir éngin eftir- mál hafa orðið af því. „Fólk kom í bæinn til að skemmta sér í sátt og samlyndi," sagði lögreglumaður á ísafirði sem DV ræddi við. Brutust inn í skóla Tveir 16 ára piltar voru staðnir að innbroti í skóla á Selfossi aðfaranótt sunnu- dags. Lögreglan varð vör við þá í reglubundnu eftir- liti en þá höfðu piltarnir komist inn í skólann gegn- um glugga og voru svo sannarlega staðnir að verki. Að sögn lögreglunnar ollu drengirnir engum skemmdum á skólanum. Talið er að þeir hafi ætlað að ræna verðmætum raf- magnsbúnaði. Drengirnir þurftu að gista fanga- geymslur þar til þeir voru yfirheyrðir á morgni páska- dags. Málið er talið upplýst. Fyming kynferoisafbrota Gunnar I. Bírgisson, alþingismaður. „Ég er þeirrar skoöunar aö halda eigi á þessum málum eins og gert er I nágranna- löndum okkar. Þar er venjuleg- ur fyrningarfrestur á kynferö- isafbrotamálum eins og öör- um. Kynferöisafbrot eru viö- kvæm, eríiö og hroöaleg mál en maður hlýtur aö sgyrja hvar þetta endi. Hvort menn vilji þá afnema fyrningarfresti i öörum málum líka.“ Hann segir / Hún segir „Hugsunin er góö þvl efein- hver brot eiga ekki aö fyrnast, þá eru þaö kynferöisafbrot gegn börnum. Það á hins veg- ar eftir að koma í Ijós hverju þetta myndi skila okkur því sönnunarbyröin Isvona mál- umer nógu erfið fyrir og verö- ur slst auðveldari eftir því sem lengri tlmi líður frá verknaðin- um. En þetta gæti tvímæla- laust gengið í málum þar sem játning liggur fyrir." Guðrún Jónsdóttir, hjá Stígamótum. Aron Pálmi Ágústsson, sem situr í stofufangelsi í Texas fyrir kynferðisafbrot sem hann framdi tíu ára gamall, gladdist mjög þegar hann heyrði að Joan Rivers væri með mál hans í sínum höndum. Frænka hans Valgerður Hermannsdóttir segir að litið sé á Aron sem kaldrifjaðan kynferðisafbrotamann í Texas og stuðningur ís- lendinga við mál hans sé ómetanlegur. Aron ætlar að flytja til íslands eftir að hann lýkur afplánun í Texas. valgerður Hermanns- dóttir Móðursystir Arons hringdi strax til Bandarlkj■ anna með góðu fréttirnar. „Það var alveg ótrúlegt að heyra af þessu," segir Valgerður Her- mannsdóttir, frænka Arons PálmaÁgústssonar sem situr í stofu- fangelsi í Texas fyrir kynferðisafbrot sem hann framdi tíu ára gamall, um fréttir af því að stórleikkonan Joan Rivers hafi fengið mál hans í hendurnar í Keflavík fyrir helgi. aðrir íslendingar og viljað leggja sitt af mörkum. „Ég þakkaði þessari konu fyrir hugrekkið þegar hún hringdi," segir Valgerður. „Þetta var alveg frábært hjá henni að gera þetta. Það skiptir nefnilega svo miklu máli að fólk gleymi Aroni ekki,“ Ekki kald- rifjaður kynferðis- afbrota- maður Valgerður segir að stuðn- ingur íslendinga sé Aroni ómetan- legur. Hann ætli að flytja Kona sem vinnur á Keflavíkurflugvelfi af- henti Joan Rivers gögn um mál Arons Pálma þegar leikkon- an millilenti hér fyrir helgi í Rivers beiti áhrif- um sínum í máli hans. Valgerður Hermannsdótt- frænka Arons, er himinlifandi og þakklát. „Það er j Joan Rivers Millilenti á Is- 1 landi fyrir helgi og fékk mál I Arons Pálma í hendurnar. „Ég þakkaði þessari konu fyrir hugrekkið þegar hún hringdi. vonandi að þetta komi einhverjum skrið á mál Arons,“ segir Valgerð- ur og bætir við: „Ég er búin að tala við mömmu Arons og segja henni frá þessu. Hún sagði Aroni þetta og hann gladdist mjög þegar hann heyrði fréttirnar." Valgerður segir að Aron Pálmi og móðir hans hafi verið mjög þakklát. „Það skiptir þau miklu mál að heyra að fólk hugsi enn til þeirra." Þetta var mikið hugrekki Konan sem lét Joan Rivers fá skjölin um mál Arons Pálma hringdi í Valgerði, frænku Arons, og lét hana vita að tilgangurinn með þessu hefði aðeins verið að reyna að hjálpa Aroni. Konan sagðist hafa fylgst með máli Arons eins og Aron Pálmi Villflytja til Islands þegar hann losnar úrprlsundinni. hingað til lands þegar hann losnar úr prísund sinni í Texas og þá skipti miklu máli að hann finni fyrir því að hann sé velkominn. Vafgerður segir að það sé ekki sjálfgefið eftir það sem hann hefur þurft að uplifa í Texas. „Það er svo mikilvægt fyrir Aron að finna að það er ekki horft á hann með sömu augum hér og gert er í Texas," segir Valgerður. Hún bætir við að í Texas sé lit- ið á Aron sem kaldrifjaðan kynferðisafbrotamann þó að hann hafi aðeins verið barn þegar þetta gerðist. „Það er enginn greinarmunur gerður á börnum og fullorðnum, þetta var bara læknaleik- ur hjá þeim.“ andri@dv.is Litlu munaði að illa færi á páskadag Drengur varð fyrir bíl íslenskir dómstólar beita föður misrétti Frakkar styðja Francois Minnstu munaði að illa færi þeg- ar 7 ára drengur hljóp í veg fyrir bfl á Drottningarbraut á Akureyri á páskadag. Að sögn lögreglunnar gáði hann ekki að sér og rauk út á götuna án þess að líta til beggja hliða. Betur fór en á horfðist og hann slapp með skrámur og var eftir at- vikið afar brugðið. Lögreglan segir páskahelgina hafa gengið að öðru leyti vel fyrir sig á Akureyri. Lítið var reyndar um snjó í Hlíðarfjalli sem olli vonbrigðum hjá þeim sem flykktust norður yfir heiðar með skíði og snjósleða en fólk naut í staðinn veðurblíðunnar í laugunum og á röltinu. Þeir allra hörðustu létu sig reyndar hafa það að fara í fjallið þar sem lítið var ann- að er for og drulla. Umferðin gekk með miklum ágætum þrátt fyrir straum um bæ- inn, engin alvarleg óhöpp áttu sér Félagið SOS - skilnaðarbörn í Fralddandi hefur lýst yfir vanþóknun á vinnslu íslenskra dómstóla á máli Frakkans Francois Scheefer sem var á dögunum dæmdur fyrir að hafa numið dóttur sína á brott frá íslandi. Félagið segir íslenska dómstóla hafa unnið á afbrigðilegan hátt, þarna sé faðir grátt leikinn og beittur misrétti af dómstólum landsins. Undir yfir- lýsinguna frá félaginu skrifar Alain Moncheux. Þar er reifuð saga Francois sem barist hefur fyrir for- ræði yfir barninu sínu í mörg ár. Málið komst í kastljós íslenskra ijölmiðla þegar fyrrverandi kona Francois, Caroline LeFort, fór til Frakklands og tók barnið með of- beldi til baka. Hafa franskir dóm- stólar höfðað mál á hendur henni. Barátta Francois mun trúlega halda áfram. Stutt ersíðanA.F.P.C.P.I. (Fé- lag til kynningar á íslandi í Frakk- stað en tæplega 30 manns voru teknir fyrir of hraðan akstur. Skemmtanahald fór friðsamlega fram og tala menn um að sjaldan hafi páskahelgin verið eins róleg. Francois Scheefer Berst fyrir dóttursinni. landi, á sviði menningar og skóla) sendi frá sér ályktun og sagði Francois hafa verið beittan miklu órétti í málinu. Hlíöarfjall á Akureyri Lltið varumsnjó um páskahelg- ina á Akureyri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.