Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2005, Síða 15
DV Fréttir
ÞRIÐJUDAGUR 29. MARS 2005 15
Ef bankarnir hrynja hrynur allt
„Það er gleðilegt að sjá
hversu góðir menn milljarða-
mæringarnir okkar eru og vænt-
ir maður alls góðs af þessu
ágæta fólki. Mér þætti vænt um
ef þeir kynnu að muna eftir
samlöndum sínum sem eiga
bágt í sárri fátækt.
Sigurðardóttir
M3S
tjáirsig um valta
fjárhagsstöðu 1
iandsmanna. Æ
Þroskaþjálfinn segir
Það er annars merkilegt hvað
ríkisbankarnir blómstra eftir að
þeir voru seldir. Þó er enn eitt
ríkisfyrirtæki sem hefur staðið af
sér milljónastuld en hefur samt
verið í bullandi gróða, það er
Síminn.
Ég hef alltaf litið svo á að við
þurfum að hafa eitthvað í bak-
höndinni fyrir skuldum. Ég bið
þess heitt og innilega að stjórn-
völd vakni og sjái að þarna er
varasjóður okkar lands. Við, litla
fólkið í landinu, erum alltaf að
bíða eftir því að eiga varasjóð
sem við náum aldrei að eignast.
Ég kvíði því mest þegar ríkið á
engan varasjóð lengur því þá
verður farið dýpra niður í okkar
vasa. Stjórnvöld virðast vera
búin að tapa áttum á öllum
þessum sölum á ríkisfyrirtækj-
um. íbúðirnar hækka og hækka í
verði og bankarnir eiga þetta allt
saman og hvenær springur
blaðran? Ég kvíði því afskaplega
þegar þau ósköp gerast því þá
stendur þorri ungs fólks á göt-
unni og hrópar á hjálp. Þó ég dá-
ist að ungu milljarðamæringun-
um okkar, þá er hætt við hruni
hjá þeim eins og hinum ef ekki
er haldið rétt á spilunum.
Nú bið ég að allar góðar vætt-
ir verði með okkur svo hægt
verði að koma í veg fyrir hrunið.
Hinir raunverulegu Skeljungsræningjar
Jón Guömundsson hríngdi:
Ég var að lesa um manninn sem
rændi Skeljung um árið og fannst
gott að hann skyldi fá sinn dóm.
Það má ekki misskilja mig með
það. Hins vegar vil ég endilega
vekja athygli á því að hinir
raunverulegu Skeljungsræn-
ingjar em forstjórarnir sem
um árabil rændu hundmðum
milljóna af íslenskum al-
menningi með samráði
um olíuverð. Mér blöskr-
ar algjörlega. Þessi ein-
staklingur er dæmdur
en hinir ganga lausir.
Skeljungsforstjóramir
og hinir olíukóngamir
réðust á vamarlaust
fólk .og stálu af okkur
Round
Table ekki
sama og
frímúrarar
Frímúrarí skrífar:
í DV í dag (flmmtudagur 24. mars.) á
blaðsíðu 6 er grein um Össur Skarphéð-
insson og Baug. Þar tekur blaðamaður
tvisvar fram að Össur hafi heyrt spjall á
frímúrarafundi og byggt pistil sinn á því
spjalli. Ráða má af greininni að Össur
hafi leiðrétt blaðamann og tekið fram að
umrætt spjall hafi hann heyrt á Round-
Table-fundi en ekki frímúrarafundi eða
þá að blaðamaður hafi bætt frímúrurum
inn í greinina eftir að hafa rætt við Össur.
Að lXkja saman frímúrurum og Round
Table er eins og að bera saman epli og
appelsfnur. Hvomgt félagið hefur með
hitt að gera. Þau tengjast ekki á nokkum
hátt og er starfsemi þeirra gjörólík.
öllum þessum peningum. Mér
Iþykir þetta alveg ofbóðslegt
fhvemig landið er að leka niður í
spillingu. Mér finnst mikilvægt
' að þetta heyrist þegar verið er að
Qalla um Skeljungsránið.
Ingibjörgu i t>essu «
frímúrarafunai.
Össup seaiP Baug
Konum í #nr
heimas®" sinra “* Sh.stmidumbiitMll54'-
WsæB&ææz
to i ekki þama viö neinn Ut- þetíc
SSÖgcríSS
ingabaráttu %cttim V máiefna-
w ” °9 8/*°-
Baug*f'i8,*r ,
Pistill Ossurar er «
hinn- atvinnuUI-
|U kvarta
rnenn háslöf-
,m undanþví
Baugs-
miölamir
fyrir-
“T“i
«5®> “rsSSS»Sa'n*fi£;
Þe“a k°umP|l^iuna
Lesendur
Bandaríkjamenn yfirgefa Víetnam
Þann 29. mars árið 1973 vom tveir
mánuðir liðnir frá því að Bandaríkja-
menn skrifúðu undir ffiðarsam-
komulag við Víetnama. Á þessum
degi yfirgáfu síðustu hersveiúr lands-
ins Suður-Víetnam og síðustu póli-
tísku föngunum sem haldið var í
Norður-Víetnam var sleppt. Átta ára
vem banda-
ríska hersins í
Vietnam var
því lokið.
John F.
Kennedy, for-
seti Bandaríkj-
anna, sendi
fyrstu her-
sveitímar til
landsins árið 1961 til þess að aðstoða
suðurhluta landsins við að berjast
gegn kommúnistunum í norðri.
í dag
árið 1943
fæddist John
Major
fyrrverandi
forsætisráð-
herra
Bretlands
hefur alltaf verið mjög umdeOt og olli
mikilli kergju meðal margra Banda-
ríkjamanna á sínum tíma.
Þremur árum
síðar gaf
Lyndon B.
Johnson, þá-
verandi for-
setí, leyfi fyrir flug-
skeytaárás á norður-
hlutann eftir að þingið
hafði samþykkt þá
ákvörðun. Ari síðar
stóð Johnson frammi
fyrir því að semja við
Víetnamana eða gefa í
þar sem stríðiö hafði
ekki gengið áð óskum.
Hann valdi seinni kost-
inn og stærsta loft-
skeytaárás sögunnar
var gerð. Stríðið í Víetnam stóð síðan
yfir þar tO samið var um frið eins og
fyrr greinfr. Víetnamstríðið var og
...að spila á orgel alla páskana?
„Það vom messur og aftur
messur, á milli þess sem maður
skeOtí í sig öUum páskaeggjunum
sem konan keyptí í Bónus," segir
Amór Brynjar VObergsson, org-
anistí á Árskógsströnd, í Hrísey og
LaugalandsprestakalU.
Hlaupið milli staða
„Maður hljóp á miUi staða,
bæði fram Eyjafjörðinn og út Eyja-
fjörðinn, svona fram og tU baka. Á
skndag var ég fyrst í Hrísey um
daginn og um
kvöldið á Munka-
þverá. Á föstudag-
inn langa var að-
almessan í Stærri-
Árskógskirkju.
Aðaldagurinn,
páskadagur, hófst
með messu í
Stærri-Árskógs-
kirkju um morg-
uninn klukkan
átta og svo þurftí
maður að vera
mættur klukkan
eUefu út í Hrísey
að spUa.
Aldrei sama
tónlistin
Á skírdag er
vitnað í síðustu kvöldmáltíðina
og þar fáum við altarissakra-
mentið okkar og því orgeUeikur-
inn við hefðbundna sálma sem
innihalda tilvitnanir í síðustu
kvöldmáltíðina. Föstudaginn
langa dauða Krists minnst og því
er tónUstín í takti við það. Músflc-
in á páskadeginum sjálfum er svo
ingu að Kristur hefúr risið upp og
því fylgir forspU og eftirspU með
gleðibrag.
Söngleikur á laugardegi
Á laugardeginum var ég að æfa
söngleik sem heitir Líf og friður og
á að frumsýna í byrjun apríl. Söng-
leiknum er leUcstýrt af Margrétí Eir
Vilhjálmsdóttur sem hefur gert
garðinn ffægan með söng sínum.
Þannig að eini heUi frídagurinn
sem ég átti var mánudagurinn,
annar í páskum.
Þá kláraði maður
páskaeggin, sem
voru mörg þetta
árið út af verð-
stríðinu, í faðmi
fjölskyldunnar.
Nóg að gera
áfram
Núna er mað-
ur með hugann
við veraldlegri
hluti þó svo að
vertíðin sé ekki
búin hjá mér af
því að við tekur
frumsýning á
skólasöngleik í
Brekkuskóla sem
heitir Forvitinn tU
fortíðar.
Svo strax eftír þessa törn fyrir
kórana mína í Hríseyjarpresta-
kaUi förum við að huga allveru-
léga að utanlandsferð sem fyrir-
huguð er í byrjun júní, þar sem
við stefnum á að gleðja Færey-
inga með okkar undurfagra
söng.
Þannig að eini
heili frídagurinn
serhégáttivar
mánudagurinn
annar í páskum.
Þá ktáraði maður
páskaeggin> sem
voru mörg þetta
árið útafverð-
stríðinu, i faðmi
fjölskyldunnar.
artasta í þeirri merk-
h^íöina í aær fékic hann langþráða pásu eftir mikla törn og svo tekur
Kfð dagtegáTf viðaíturk Þaö er þvíekki tekið út með sie.dinni að vera org-