Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2005, Qupperneq 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 29. MARS 2005
Fjölskyldan DV
Milljóner gefur sundlaug
Breskur milljónamæringur hefur gefið fjöl-
skyldu sundlaug eftir að hann
kynntistþeim í fríi á Kýpur. Dótt-
ir hjónanna Debbie og
Stevens, Laura Beckett,
sex ára gömul og þjáist af
heilalömun (cerebral
palsy). Hún notaði sund-
laugina á hótelinu I
Kýpur mikið og vonast
fjölskyldan til aö regiuiegir
sundsprettir I lauginni heima muni styrkja
útlimi Lauru. Þessi gjafmildi milljóna-
mæringur, Phil Walker, er forstjóri
lagerfyrirtækis og sagöi einfaid-
lega: „Þessi litla stúlka hefur
snert hjörtu okkar allra. “ For-
eldrarnir eru vitanlega himin-
lifandi.„Við erum virkilega
hlessa. Hr. Walker er okkur al-
gerlega ókunnur. Við hefðum
aldrei haft efni á þessu sjálf."
er.
Elsta kona Belgíu
látin í 51 ár
Guðfinna Einarsdóttir náði þeim
áfanga um daginn að verða elsti
íslendingurinn sem sögur fara af.
Áhorfendur Stöðvar 2 fengu að
kynnast henni af því tilefni og sáu
hversu vel hún er á sig komin. Hið
sama verður ekki sagt um „elstu"
konu Belgíu, Angéle Vanmeerbeek,
en samkvæmt þjóðskrá landsins
varð hún elsti núlifandi Belginn síð-
asta ár er hún varð 109 ára gömul.
Þegar opinberir aðilar ætluðu að
heimsækja hana og heiðra komu
þeir að tómum
kofanum.
Enginn
sem bjó á
heimil-
inu sem
hún var
skráð á
kannaðist
við hana og
hófst þá
margra mánaða
að henni. í ljós kom að árið 1939
hafi Vanmeerbeek flutt til lítils
þorps rétt utan Parísar og látist þar
árið 1954. Önnur konar, Maria
Verkeyn, hefur nú verið formlega
útnefnd elsti núlifandi Belginn. Það
hefur fengist staðfest.
Að undanlömu hetur tarið tram
nokkur umræða um fæðingarorlof. Ný
lög um fæðingarorlof hafa valdið pínu-
lítilli byltingu hér á landi. Margir vom
eflaust búnir að bíða lengi eftir því að
einhver breyting yrði gerð frá því sem
var. í alltof mörg ár höfðum við íslend-
ingar verið eftirbátar nágrannaþjóða
okkar í þessum málum. Fæðingaror-
lofið hefur verið mun styttra hér á landi
en þar tíðkast og hægt hefur gengið að
lengja það. Samt eignumst við íslend-
ingar fleiri börn miðað við fólksfjölda
en flestar aðrar þóðir í Evrópu.
Allir vita hversu mikilvæg fyrsm
árin em fyrir þroska bamsins. Ömggt
umhverfi, ást og umhyggja, allt smðlar
þetta að bættri líðan bamsins og skap-
ar grundvöllinn að því sem koma skal.
Þetta em óumdeildar staðreyndir.
Lengi vel var fæðingarorlofið þrír mán-
uðir hér á landi, síðan tosaðist það upp
í sex og nú er níu mánaða áfanganum
náð. Þá ætti loksins að vera farið að
hilla undir að fæðingarorlofið verði
jafn langt hér á landi og á hinum Norð-
urlöndunum. Þar er fæðingarorlofið
um 12 mánuðir. í Svíþjóð og Dan-
mörku geta toreldrar tekið 12 mánaöa
fæðingarorlofið einhvem tímann á
fyrsm átta æviárum bamsins.
Hægt er aö taka orlofið allt í einu,
skipta því niður í tímabil, eða taka
hluta þess t.d. sem vikulegan frídag
með baminu. Og foreldramir koma
sér sjálfir saman um hversu stóran
hluta af fæðingarorlofinu hvort um sig
tekur. Þeir meta sem sagt sjálfir, út frá
eigin aðstæðum og bamsins, hvemig
best er að nýta fæðingarorlofið. Enda
em þau hæfust til að meta slfkt. Eða
það skyldi maður ætla.
Réttur foreldra eða barnsins?
En er það nú rétt að níu mánaða
markinu sé náð hér á landi íyrir öll
böm? Það liggur ekki í augum uppi. í
lögunum er nefnilega hvergi talað um
rétt bamsins til þess að fá að vera
heima með foreldri eða foreldrum
fýrstu m'u mánuði ævinnar. Það kemur
sem sagt í ljós að þetta níu mánaða
fæðingarorlof er ekki í boði fyrir öll
böm. Samkvæmt lögunum fá mæður
og feður sitt hvora þrjá mánuðina til
þess að vera heima með barni sínu.
Þessir þrír mánuðir em ekkt tramselj-
anlegir á milli foreldranna. Ef annað
hvort foreldrið getur ekki eða vill ekki
taka sitt orlof af einhverjum ástæðum,
fellur rétturinn til fæðingarorlofs nið-
ur. Það sama gildir í því tílfelli þar sem
um einstæða móður er að ræða eins og
bent hefur verið á að undanfomu. Ef
móðirin er ein á báti falla einfaldlega
niður þessir þrír mánuðir sem foðum-
um em ætlaðir.
Þrír mánuðir bætast svo við, sem
foreldramir geta nýtt sér eftir sam-
komulagi. Þannig að böm þeirra for-
eldra sem em í aðstöðu til að geta bæði
nýtt sér orlofið fá þessa níu umtöluðu
mánuði í friði og ró með foreldrum sín-
um. Böm einstæðra mæðra fá aftur á
móti aðeins sex mánuði í friði með
móður sinni. Svo einfalt er nú það. Hið
sama gildir um böm þeirra foreldra
sem ekki geta bæði nýtt sér sína þrjá
mánuðina hvort.
Þvingað jafnrétti
Það hafa margir bent á þennan
galla í lögunum. Helstu rökin fyrir því
að skipta orlofinu svona á milli for-
eidranna em þau aö skiptingin tryggi
jafnan rétt föður og móður til að vera
heima með baminu sínu. Hún tryggi
líka að feður verði að taka foreldraor-
lof eins og mæður. Þau séu því í sömu
aðstöðu á vinnumarkaði. Spyrja má á
móti hvort foreldramir sjálfir séu ekki
best færir til þess að ráðstafa orlofinu.
Og hefur ekki bam einstæðrar móður
jafn mikla þörf á því að njóta návistar
við foreldri sitt og önnur böm?
Maður fær á tilfinninguna að í raun
og vem sé verið að þvinga fram jafn-
rétti milli kynjanna með því að láta
foreldrana fá þriggja mánaða orlof
hvort um sig sem ekki er hægt að
framselja. Það er knúið í gegn á kostn-
að bama einstæðra mæðra, sem
þannig fá að kynnast ójafhrétti heims-
ins fr á fyrstu stundu. Væri ekki nær að
tryggja öllum bömum jafiian frið
heima hjá foreldri eða foreldrum sín-
um eftir að þau koma í heiminn, óháð
félagslegri stöðu foreldranna? f því
fæhst raunverulegt jafnréttí og þannig
yrði réttur barnanna látinn ganga
fyrir.
Sr. Þórhallui Heimisson
Ruslfæði og
árásargirni
Við vitum öll að heilnæm fæða gerir okk-
ur gott en það sem vlsindamenn eru nui
auknum mæli að rannsaka eru þau skað-
legu áhrifsem vitaminsnauð fæða getur
haft á okkur en æ fleiri tengsl eru nú talin
milli lélegs mataræðis og árásargirni. I
breska dagblaðinu
The Guardian var
greint frá tilraun
sem gerð var
það i landi. Þar
voru ungum
ungiingum
sem framið
höfðu afbrot
gefin bætiefni i
og áhrifþess á
hegðun þeirra könn-
uð. I Ijós kom að hegðun
þeirra unglinga sem fengu bætiefni batn-
aði tilmuna en agabrotum fækkaði um
þriðjung á meðan á þessari rannsókn
stóð. Lengi hefur verið vitað að maðurinn
lifir ekkl án matar en visindamenn segja
að mikiivægi þess hvernig maturinn er og
hvað hann inniheldur hafi hingað til ver-
ið stórlega vanmetinn þáttur.
Börn og farsímar
Foreldrar ættu að hugsa sig tvisvar
um áður en þeir gefa bömum sin-
umsima efmarka má Fox-fritta-
sofuna en hún flutti nýiega fréttir
afrannsókn sem renndi rökum
undir grun fólks um að farsíma-
notkun gæti haft varanlegar aflelð-
ingar á heilsu bama.
Þaðerþóvertað
að
Margir foreldrar kippa sér ekki upp við eiturlyfjanotkun barna sinna
Foreldrar unqli
eiturlyfjanotkun
—
Eiturlyfjamisnotkun unglinga var
aldrei meiri en á síðari hluta 8. áratug-
arins og fyrri hluta þess næsta. Þeir
unglingar em í dag foreldrar þeirrar
kynslóðar sem nú er að vaxa úr grasi og
hefur viðhorf foreldra aldrei verið væg-
ara gagnvart eiturlyfjanotkHn unglinga
en í dag, eftir því sem könnun sem þar-
lend samtök um eiturlyfjalaus Banda-
ríki létu framkvæma. Vom niðurstöður
hennar kynntar í síðustu viku.
Foreldrum í dag fimist það ekki jafii
hættulegt og öðmm forverum sínum ef
börnin þeirra prófa eiturlyf og em á
sama tírna mun ólfklegri til að tala við
bömin sín um eiturlyf. Iflutfall þeirra
bandarísku foreldra sem aldrei hafa
rætt þetta mildlvæga mál við sín börn
er 12% en sú tala hefur tvöfaldast á
einungis sex ámm. Þó svo að margir
þeirra hafi neytt eiturlyfja f sínu ung-
dæmi em flestir hættir þeirri iðju. 11%
þeirra foreldra sem tóku þátt í könnun-
inni notuðu maríjúana minnst einu
sinni á síðasta ári.
Meðal annarra athyglisverðra nið-
urstaðna úr könnuninni er að þijú af
hverjum tíu bömum í Bandaríkjunum
hafa aldrei rætt um eiturfyf á sínu
heimili en langflestir foreldrum finnst
mikilvægt að slíkt sé gert. Þá em 18%
foreldra meðvituð um að böm þeirra
hafi notað maríjúana en 39% táninga
hafa prófað efrdð. Einungis 21% for-
eldra telur að vinir bama sinna noti
maríjúana en 62% unglinga segjast eiga
vini sem reyki maríjúana-sígarettur.
Maríjúana Margirforeldrar
sem neyttu marijúana isinni
æsku taka ekki hart á eitur-
lyfjanotkun sinna barna.
Cm
n