Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2005, Side 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 29. MARS 2005
Sport DV
Fyrsta
markið
ólöglegt
„Fyrsta mark Króata var ólög-
legt. Niko Kovac ýtti harkalega á
bakið á mér þannig að ég missti
afnvægið og svo skallaði hann
boltann í markið. Það var mjög
slæmt að fá markið á
sig á þessum tíma- f
punkti. Króatar eru ' -J
vissulega með sterkt -" 'Ljjí'V.
lið, enaðmínu ; -t >
mati bárum við of ■ « g
mikia virðingu fyr- GJ
ir þeim,“ sagði
Gylfi Einarsson sem
lék fremstur á miðj- // i
unni og átti góðan j y
skalla að marki
Króata undir lok . > ;
fyrri hálfleiks. Að ! >...,
mati Gylfavarís-
lenska liðið í of
miklum eltinga- j
leik allan tímann. - '
„Það hentar okk-
ur reyndar betur að spila með
fjögurra manna vörn. Hún gekk
ágætlega en við höfum einfald-
lega ekki efni á því að fá svona
mörg mörk á okkur úr föstum
leikatriðum. Við verðum að mæta
í alia leiki eins og grenjandi ljón
og berjast meira en andstæðing-
urinn. Það gerðu allir sitt besta,
en við sváfum á verðinum í auka-
spyrnum og homspymu."
Áttiaðfávítl
„Ég átti klárlega að fá víti. Igor
Tudor braut töluvert á mér fyrir
innan vítateig. Mér fannst dómar-
inn benda fyrst í áttina að víta-
punktinum en svo var eins og
hann skipti um skoðun og dæmdi
aukaspyrnu," sagði Grétar Rafii
Steinsson sem kom inn á fyrir
Amar Þór Viðarsson vegna
meiðsla strax í upphafi seinni
hálfleiks. Þetta var annar lands-
leikurinn hans, Grétar Rafn lék
gegn Brasilíu fyrir þremur árum
og skoraði þá eina mark íslands í
leiknum. „Það var fínt að koma
inn á en ég átti ekki von á því að
fá strax tækifæri. Þetta var erfitt,
Króatar em með hörkulið. Það má
einfaidlega ekki gerast aö fá þrjú
mörk á sig eftir föst leikatriði því
að öðm leyti vorum við að veijast
ágætlega," sagði Grétar Rafii.
Hann sagði Króata hafa sýnt
óprúðmannlega framkomu með
alls konar bolabrögðum, sem
dæmi haíi þeir hópast að sér þeg-
ar hann lenti í útistöðum viö
Tudor og hrint sér og klipið.
Hefði getað
skorað tvö
mörk
„Við byrjuðum vel að mér
fannst og spiluðum leikinn ágæt-
lega, ef þessi föstu leikatriði em
undanskiiin," sagði Heiðar Helgu-
son sem fékk tvö góð færi til þess
að skora. „Já, ég átti að setja tvö
mörk, þetta var ekld nógu gott."
Heiðar segir að varnar-
leikurinn hafi verið f^~~\
skref ff am á við miðað .
við síðustu leiki. jj.
„Króatar ollu ~
okkur engum / ,, rVf)
vandræðum. t|
Okkartaktík [ 11
virkaði vel fyrir
utan föstu /
leikatriöi sem \ r
venjulega em eldd /
vandamál hjá fl'.
okkur. Hefðum j ,
við gert lilutina /.. ,
almennilega í / f[
fyrri hálfleik og ] í '\ \
ekki fengið á /___! L...,
okkur mark hefði f 1 |
leikurinn án efa J t
þróast aUtöðm- '7 \ j
vísi.“ ) ! ]
íslenska landsliðið í knattspyrnu reið ekki feitum hesti frá viðureign sinni við
Króata í Zagreb á laugardaginn. íslenska liðið var á löngum köflum leikið grátt af
frekar slöku króatísku liði og tapaði að lokum, 4-0.
Ain ber ao sama brunni
íslenska landsliðið í knatt-
spyrnu er með eitt stig eftir
fimm leiki í áttunda riðli und-
ankeppni HM 2006 eftir tap, 4-
0, gegn Króötum í Zagreb á
laugardaginn. Aðeins marka-
laust jafntefli gegn Möltu
kemur í veg fyrir að liðið sé
stigalaust og með sama áfram-
haldi má búast við að liðið
endi í fimmta sæti riðilsins og
falli jafnvel um styrkleikaflokk.
Óskar Hrafn
Þorvaldsson
oskar@dv.is
ÍÞRÓTTALJÓS
íslenska landsliðið í knattspyrnu
er ekki skemmtilegt - það get ég fuU-
yrt. Reyndar er álíka skemmtUegt að
horfa á málningu þorna og horfa á
liðið spUa í níutíu mínútur í Zagreb á
laugardaginn. íslenska liðið bauð
upp á skotgrafahernað af bestu gerð
gegn miðlungsgóðu króatísku liði og
það var hreinlega átakanlegt að
horfa upp liðið reyna að byggja upp
sóknarleik án Eiðs Smára Guðjohn-
sen. Eftir ömurlegt gengi í undan-
förnum leikjum var boðorð dagsins í
Zagreb að verjast, verjast með ráð-
um og dáðum, og svo virtist sem lít-
Ul gaumur hafi verið gefinn að því
hvað skyldi gera þegar íslenska liðið
væri með boltann.
Reyndar skal ekki tekið af ís-
lenska liðinu að það náði að loka
ágætíega fyrir spU króatíska liðsins
en bauð í staðinn upp á gjafir á gjaf-
ir ofan í föstum leikatriðum. Her-
bragð þeirra Loga og Ásgeirs við að
Íslenska landsliðið í
knattspyrnu er ekki
skemmtilegt - það get
ég fullyrt. Reyndar er
álíka skemmtilegt að
horfa á málningu
þorna eins og að
horfa á liðiðspila.
■
Z fyrir Zagreb Islcnsku lcikinennnnir
sjást her qanga hniptii af velli I WÖQttp
eítit enri ema útreifiina. PV-myndBóddi
dekka Króatana viðist algjörlega
hafa farið fyrir ofan garð og neðan
því ekki var þetta svæðisvörn nema
að svæðin hafi verið fyrri utan víta-
teiginn og ekki var þetta maður á
mann dekking því Króatarnir voru
aUtaf aleinir inni í vítateignum.
Með fimmtu lélegustu vörnina
íslenska landsliðið er með
fimmtu lélegustu vörnina í Evrópu-
hluta undankeppni HM 2006 eftir
leiki helgarinnar. Jafnvel smáríkið
Liechtenstein, sem hefur löngum
dvalið í kjaUara evrópskrar knatt-
spyrnu, er með betri vörn en ísland.
Ef satt skal segja kemur þessi stað-
reynd ekki mjög á óvart miðað við
spUamennsku liðsins í undanförn-
um leUcjum. íslenska landsliðið
hefur nú fengið á sig fjórtán mörk í
fjórum tapleikjum og það er aðeins
markalaust jafntefli gegn Möltu sem
dregur meðaltalið upp fyrir þjóðir á
borð við San Marínó, Lúxemburg og
Færeyjar. Reyndar er Malta lflca fyrir
neðan ísland og það segir kannski
meira en mörg orð um sóknarleik ís-
lenska liðsins að vörn Möltu skyldi
halda hreinu gegn íslandi.
Eins og hjá Atla
AUt ber þetta að sama brunni og
svo virðist sem okkur ágætu lands-
liðsþjálfurum sé ofviða að skapa
heUdstæða mynd á vörnina og jafn-
vel liðið í heUd sinni. Þegar eitt
gengur upp þá klikkar annað. Þetta
er í raun aðeins spurning um tvennt.
Annaðhvort eru leikmennirnir svo
lélegir að þeir geta ekki framkvæmt
það sem ætíast er tíl af þeim eða
þjálfarnir geta ekki með nokkru mótí
skýrt út fyrir sínum mönnum hvað
þeir vUja. Þetta eru spurningar sem
Ásgeir og Logi verða spyrja sjálfa sig
og leikmenn sína að og helst að fá
svör. Ég haUast að samblandi af
þessu tvennu. Leikmenn íslenska
landsliðsins eru flestir hverjir ekki
mikið meira en miðlungsmenn í al-
þjóðlegum bolta og því varla hægt i
að ætíast til mikils af þeim. Stein-
inn tekur hins vegar yfirleitt úr
þegar þeir eru hættir að hlusta
þjálfarana og hafa misst trú á þeim.
Það sáum við gerast á síðustu
dögum Atía Eðvaldssonar og það
erum við að horfa upp á í dag.
UNDANKEPPNI HA/I 2006
8-riðill
Króatfa-lsland 40
I 0 Niko Kovac (39.), 2-o Josip
Simunic (/!.), 3-0 Niko Kovac
(26.), 4-0 Dado Prso (90.)
Búlgarfa-Svíþjóð 0_3
0 I Fredrik Ljungberg (1/.), 0-2
trik Edman (74.), 0-3 Vredrik
Ljungberg, víti (go.).
Staðan
Svíþjóð 5 4 0 1 | /...,) u
Króatía 4 3 l o 10-2 10
Búlgaría 4 2 i ] ?
Ungverjal. 4 2 0 2 5-8 6
,sland 5 0 1 4 4-14 i
Ma,la 4 0 1 3 |_i3 (
Miklar breytingar á ítalska liðinu fyrir
Lippi hvílir lykilmenn
MarceUo Lippi, landsliðsþjálfari
Ítalíu, tilkynnti nýjan landsliðshóp
fyrir vináttulandsleikinn gegn
íslandi á miðvikudaginn í Padova.
Eftir sigur Ítalíu á Skotum 2-0 sem
tryggði ítölum þægUega stöðu í 5.
riðli, ákvað Lippi að gefa flestum
leikmönnunum ffí gegn íslending-
um og nota tækifærið og skoða nýja
leikmenn.
Aðeins fimm leikmenn sem
komu við sögu gegn Skotíandi,
verða með gegn íslendingum. Það
eru Daniele Bonera, Giorgio ChieU-
ini, Marco Materazzi, Daniele De
Rossi og Luca Toni. Fjórir nýliðar
eru í hópnum. Marco Cassetti, bak-
vörður Lecce og svo þrír leikmenn
frá Udinese, þeir Giampiero Pinzi,
David Di Michele og Vincenzo
Iaquinta.
ítalski landsliðshópurinn lítur
þannig út: De Sanctis
nese, Roma (Monaco)
Barzagli (Palermo),
Bonera (Parma),
Cassettí (Lecce),
ChieUini (Fiorent-
ina), Grosso (Pal-
ermo), Materazzi
(Internazonale),
Zaccardo (Pal-
ermo), Barone
(Palermo), Blasi
(Juventus), De
Rossi (Roma), Di-
ana (Sampdoria),
Pinzi (Udinese), Di
Michele (Udinese),
Esposito (Cagliari),
Iaquinta (Udinese),
Langella (Cagliari),
Toni (Palermo).
leikinn gegn íslandi
Toni og Lippi Luca Toni, framherji
Palermo, sést hér ræða við Marcelo
Lippi, þjálfara ítalska landsliðsins í
knattspyrnu, á æfingu. Toni er einn
þeirra fimm leikmanna sem léku
gegn Skotum og munu einnig leika
gegn Islendingum i Padova á
morgun.