Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2005, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2005, Page 28
28 ÞRIÐJUDAGUR 29. MARS 2005 Hér&nú DV « Ekki ánægð á Spáni Victoria Beckham , fyrrverandi Kryddpía og eiginkona fó- boltakappans Davids Beckham, mun vera að ihuga að flytja aftur heim til Englands. David Beckham flutti til Spánar til að spila með Real Madrid en Victoria mun ekki vera hamingjusöm á nýja heimil- inu sínu. Hún flutti út eftir að upp komu sögusagnir um framhjáhald eig- inmannsins með aðstoðarkonunni Rebeccu Loos og fleirum. Victoria eignaðist nýverið þriðja son þeirra hjóna sem hlotið hefur nafnið Cruz. Stuð f salnum Það varmikið dansað og sungið, stemningin eins og á góðu Islensku sveitaballi. I Stilltu sér upp Magnús Einars- \son og Ólafur Páll | á Rás 2 ásamt Ingibjörgu önnu stilltu sér upp fyrir Ijósmyndara DV. Birkir og Björgólfur Birkir Kristinsson fyigdist með Röggu sinni frá vinstri kantinum og hægra megin fögnuðu Björgólfur Guðmundsson og frú Þóra Hallgrfmsson Stuðmönnum. Drottningin í stuði. Ellsabet Englandsdrotting eða tvlfari hennar steig á I sviðið við mikinn fögnuð áhorfenda. Egill Eðvarðsson Upptökustjórinn upp tónleikana og djammaði á eftir Frá LA til London SigurðurGísli Pálmason kom með sonum sínum frá Los Angeles þar sem hann býr tilþess að sjá og heyra Stuðmenn. Harningjusöm amma og afi Þóra Hallgrímsson og Björgólfur Guð- mundsson voru ' með vinum og fjölskyldu. afar hamingjusöm á tonleikunum, enda nýbúin að eignast fallegan sonarson íLundúnum. George Best loks skilinn George Best, fyrrverandi fótboltastjarna, og kona hans Alex hafa lokið við skilnað sinn. Alex sótti um skilnað eftir að breska blaðið News of the world greindi frá tvöföldu framhjáhaldi George árið 2003. Samband þeirra mun hafa verið hið skrautlegasta og gengu slúðursögurnar fram og aftur. Alex ‘ : mun hafa montað sig að hafa sofið hjá Mick Hucknall, söngvara ®i| M Simply Red til þess að hefna sín á George. Áður en sættir náðust i skilnaðinum mun Alex hafa hringt í George Best og hótað sjálfsmorði. 'M' Fyrsta sykurbarnið fætt 1 Uko arni Brynjólfsson Ritstjóri I ð & heyrt skemmti sér ásamt | nu sinni, Ingibjörgu Önnu narsdóttir. L_ [ V

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.