Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2005, Síða 32
32 ÞRIÐJUDAGUR 29. MARS 2005
Menning DV
Kortlögð
kynjafræði
Út er komið ritið Kynjafræði -
kortlagningar. Þetta ermyndar-
leg bók, nær 450 síður og
inniheldur 24 fyrirlestra. Tuttugu
og sex höfundar eiga efni í bók-
inni sem gefur glæsilega mynd af
viðfeðmum áhuga og marg-
breytilegum
rannsóknarefn-
um innan kynja-
fræðanna
Ritinu er skipt i
nokkra kafla.
Eftir inngang
Rosi Braidotti
um möguleika
og erindi fem-
inískrar baráttu
okkar tima, fjalla fimm konur
um trú og listir undir kaflaheitinu
Sköpun og sjálfssköpun. Arnfrið-
ur Guðmunds-
dóttir fjallar
um illskuna í
kenningum feminiskra guðfræð-
inga, Dagný Kristjánsdóttir um
skáldskap Kristínar Ómarsdóttur,
Irma Erlingsdóttir um að vera
milli mála í frönsku tungumála-
samfélagi, Sigríður Dúna um
mannfræði og ævisögur og Eva
Heisler um verk Katrínar Sigurð-
ardóttur
Undir yfirskriftinni Sagan segir
Sigríður Mattiasdóttir frá
kvennahreyfingum millistríðsár-
anna, Sigríður K. Þorgrímsdóttir
frá högum ógiftra kvenna um
aldamótin 1900, Gunnar Karlsson
af kvenréttindavilja sveitakarla á
19. öld, Herdís Helgadóttir segir
afkonum í hersetnu landi, Kristín
Ástgeirsdóttir skrifar um hlut-
skipti Ingibjargar H. Bjarnason
sem sat fyrst kvenna á þingi og
Guðmundur Jónsson skoðar Is-
land í spegli kvenvænna velferð-
arkerfa á Norðurlöndum.
Undir yfirskriftinni Samfélag
skrifar Ingólfur Ásgeir Jóhannes-
son um reynslu kvenna af
kennslu drengja og stúlkna, Guð-
björg Hildur Kolbeins fjallar um
árásarhneigð unglinga og klám-
horf, þær Þorgerður Einarsdóttir
og Kristjana Stella Blöndal skoða
kynbundinn launamun, Sigríður
Þorgeirsdóttir og Kristín Björns-
dóttir leggja til siðferðilegar hug-
leiðingar um veiferðarkerfi,
Hulda Proppé skoðar rými, vald
og andófí íslenskum sjávar-
byggðum, Kristín Loftsdóttir
greinir frá valdastöðu WoDaBe-
kvenna i Afríku.
Iþriðja yfirkafla, Líkami og
heilsa, skrifar Sæunn Kjartans-
dóttir um dulvitaða þýðingu kyn-
lífs, Kristin Erla Harðardóttir fjall-
ar lífsýni kvenna, Herdis Sveins-
dóttir um breytingaskeið kvenna,
Guðbjörg Linda Rafnsdóttir um
vinnuumhverfi, líðan og kynferði
og Hólmfríður K. Gunnarsdóttir
um tengsl félagslegrar stöðu og
heilsufars.
Ritið sýnir að kynjafræðin með
samþættingu ólíkra greina
félags-, hug- og liffræði getur
verið afar frjór akur. Það er Rann-
sóknarstofa Háskóla Islands í
kynjafræðum sem gefur ritið út
en Háskólaútgáfan dreifir. Það
mun fást i öllum helstu bóka-
verslunum landsins og kostar
3500 kr.
Áætlanir um byggingu Tónlistarhúss í Austurhöfn Reykjavíkur eru á þungu skriði.
í loks síðasta árs fengu þrír aðilar afhent lokagögn um byggingu þessa mikla
mannvirkis sem verður hannað, reist og rekið af einkaaðilum. En síðustu vikur
hafa komið fram æ háværari raddir úr röðum tónlistarmanna sem gagnrýna innra
skipulag hússins. Þar fara áhugamenn um óperusýningar fremstir en í forskrift
hússins er ekki gert ráð fyrir aðstöðu til fullburða flutnings söngleikjasýninga af
hvaða tagi sem er. Og nú hafa bæst í hóp gagnrýnenda talsmenn smærri hópa sem
vilja fá í húsið þriðja salinn sem taki mest 200 gesti. Undirbúningur Tónlistarhúss
er í uppnámi. Verður einhverju breytt héðan í frá?
Austurhöfnin gamla erað mestu uppfyllingar en
þar stendur til að reisa hið mikla mannvirki: tvo
tónleikasali auk aðstöðu fyrir Sinfóníuhljómsveit
íslands. Þar á einnig að rfsa alþjóðlegt hótel en
ekki hefur enn fundist rekstraraðili að þvf. Loka-
undirbúningur er að nálgast og nú leggja menn til
frekari áherslu á ráðstefnuhluta verksins.
Skömmu fyrir páska lögðu lykilmenn í íslensku tónlistarlífi fram
áskorun með Valdimar Askenazy fremstan í flokki þar sem þess
var óskað að endurskoðun færi fram á forsendum við bygging-
una. Vísuðu þeir til þess að samkvæmt reynslu sækja 90 til 160
gestir 90% tónleika á höfuðborgarsvæðinu. Því væri óráð að
minni salurinn í tónlistarhúsinu yrði hugsaður fyrir 450 gesti.
Inn í þann sal myndu hljómleikahaldarar ekki sækja, en hann á
jafnframt að vera æfingasalur fyrir Sinfóníuhljómsveit íslands.
Þessi skoðun var reyndar komin
fram, á opnum fundi sem Samtök
um tónlistarhús héldu í maí í fyrra.
Þar kynnti Austurhöfh, einkafyrir-
tæki Reykjavíkur og ríkisins, stöðu í
viðræðum við þá stóru hópa sem
vildu taka að sér hönnun, byggingu
og rekstur þessa húss, og fulltrúar
hagsmunaaðila í tónhstargeiranum
fluttu ffamsögur um máhð frá sínum
bæjardyrum séð.
Hvað óttast menn?
Á fundinum kom skýrt fram að
Sinfóníuhljómsveit íslands, hvers
starfsemi er kjarninn í rekstri húss-
ins, óttast stærð aðalsalarins í hús-
inu sem á að taka 1600 til 1800 gesti í
sæti, en Sinfóman hefur til þessa átt
erfitt með að reka starfsemi í sal sem
tekur tæplega 1000 gesti í sæti.
Þar kom einnig fram megn
óánægja íslensku óperunnar með
hversu léleg aðstaða er í þessum
stóra sal til óperuflutnings nema í
konsertformi.
Þar kom einnig fram í máli Þór-
unnar Sigurðardóttur listræns
stjómanda Listahátíðar að ekkert var
enn farið að huga að rekstrarlegu fyr-
irkomulagi hússins.
Að síðustu komu ffam áhyggjur
Kjartans Ólafssonar um misræmi
mihi stærðar minni salarins og raun-
verulegra þarfa flestra tónlistarhald-
ara á höfuðborgarsvæðinu og var þá
vísað til þess að að meðaltali sækja
60 til 160 manns hverja tónleika, eins
og ítrekað var í áskomn lykilmanna í
síðustu viku.
Bætt aðstaða á sviði
Þarfagreining fyrir tónlistarhúsið
hefur ekki breyst í aðalatriðum eftir
þennan fund. Látlaus skrif tals-
manna óperuflutnings á íslandi hafa
dugað th þess að sviðsaðstaða í stóra
salnum hefur verið bætt. Þar er nú
komið upp hringsvið sem er 13 metr-
ar að þvermáh, lidu minna en hring-
svið Þjóðleikhússins.
Talsmenn Austurhafriar hafa látíð
að því liggja að sú breyting dugi tíl að
reisa á sviðinu leikmyndir sem dugi
tíl óperuflutnings. Á móti hafa tals-
menn óperuflutnings bent á að að-
koma að sviðinu og rými í kringum
það er ófullnægjandi. Bara aðgangs-
dyr á bakrými sviðsins em of lágar og
má í því sambandi minna á þá erfið-
leika sem hafa löngum verið á að-
komu margra eldri húsa í Reykjavflc.
Þjóðleikhúsi varð að breyta fyrir
mörgum árum, Háskólabíói einnig.
Hús eins og Gamla bíó, Austurbæjar-
bíó, Sjálfstæðishúsið við AusturvöU
og Iðnó hafa áratugum saman hðið
fyrir of litíar hlaðdyr. Og menn virð-
ast ekkert læra af sögunni. Jafnvel á
Litía sviði Borgarleikhússins er að-
koma erfið.
Ónýt söngleikjahús
I uimæðum síðustu vikna í fjöl-
miðlum um íslensku óperuna hefur
verið þyrlað upp nokkm ryki, en
gagnrýni á stöðu þess fyrirtækis hef-
ur verið talsverð en mætt hörðum
mótmælum. Staðreynd málsins og
aðalatriði er samt sem áður þetta:
ópemrekstur á íslandi er í blindgötu.
Gamla bíó er ónýtt óperuhús.
Bæði Borgarleikhúsið og Þjóðleik-
húsið em of lítU hús hvað sætafjölda
varðar th þess að rekstur ópemsýn-
inga og söngleikja getí þar náð við-
unandi rekstrargmnni. Öðrum hús-
um er tæpast tU að dreifa. Með nýju
sætafyrirkomulagi er Austurbæjar-
bíó svipaðrar stærðar - tekur rúm-
lega 400 gesti í sæti en er með of h'tið
svið. Háskólabío er með stóran sal
sem tekur 1000 gestí en sviðsaðstaða
þar er ekki hönnuð fyrir leikræna
starfsemi.
Þær breytingar sem gerðar hafa
verið á forskrift að sviðsbúnaði í
Tónhstarhúsi svara ekki lágmarks-
kröfum um sviðsflutning leikrænna
verka með tónhst. AUt tal i þá átt er
blekking - hráskinnsleikur embætt-
ismanna og póhtískra fuUtrúa.
Finna verður aðra lausn
Það virðist því ljóst að rekstur
söngleika á Reykjavíkursvæðinu -
hvort sem þar er um að ræða óperur
af klassíska skólanum eða nú-
tímaverk, jafhvel frumsamin í nafhi
íslensku óperunnar, eða söngleiki í
nafni Þjóðleikhúss, Leikfélags
Reykjavíkur eða einkaaðha em
áfram homreka í menningarlífi okk-
ar
Það em ekki efni tíl að honum
verði komið fyrir í Tónlistarhúsi með
góðu mótí, enda er aðalsalur hússins
hannaður og hugsaður sem konsert-
salur fyrir Sinfóníuhljómsveit, fyrst
og fremst. Hann er ekld ráðstefnusal-
ur eða sýningarsalur - heldur hljóm-
leikasalur. Slík salarkynni verða að
vera gædd öðrum eiginleikum en
söngleikhússalur. Það verða tals-
menn söngleikja- og óperuflutnings
að sætta sig við.
Kunna Artek-menn ekki
reikning?
Hvers vegna tekur undirbúningur
byggingar sem á fyrst og fremst að
þjóna tónhstarlífi í borginni ekki mið
af þörfum tónhstarmanna? Fram-
kvæmdastjóri Austurhafnar, gamah
refur úr borgarkerfinu og þaulvanur
maður í opinberum byggingum,
Stefán Hermannsson verkfræðingur,
hefur sagt að 450 manna salurinn,
sem verður notaður undir æfingar
Sinfóm'tmnar aha virka daga, verði
jafnframt hentugur salur fyrir minni
tónhstarviðburði.
Það er smá at að taka til eftir sex-
tíu manna band og rigga upp að-
stöðu fyrir einleikskonsert eða minni
hópa. Ef þeir hópar eru vanir að spila
fyrir markað sem skilar þeim hund-
rað til tvöhundruð gestum í góðu ári,
er þá líklegt að þeir sækist eftir að
spha fyrir tómu húsi í Tónhstarhúsi?
Það er alvarleg sjálfsblekking að
ímynda sér það - sérstaklega hjá
verkfræðingi, að ekki sé talað um
hersveitir skipaðra fuhtrúa almanna-
valdsins í þessu dæmi.
En hvar misstu hinir reyndu
ráðgjafar Artek tak sitt á raunveru-
leikanum? Þeirra forskrift miðast við
að húsrékstur standi undir sér. Eng-
inn hefur enn reiknað út að auka
þyrfti styrki í menningarrekstur í
tónhstargeiranum svo þeir hafi í
raun efni á að leigja aðstöðu í Tón-
hstarhúsi, hvort sem þeir spila bar-
tok, poppi eða rappi í kór.
Áskorun um endurskoðun
Sú áskorun sem birtist fyrir hátíð-
ir um endurskoðun á rýmisstærðum
í Tónlistarhúsi kemur fram seint, en
eins og áður sagði hafa athugasemd-
ir tónhstarmanna komið fram fyrir
löngu. Það eru engar smápatrónur
sem sitja á þessum 200 manna hsta.
Þar eru allir helstu forystumenn í
íslensku tónhstarh'fi. Það er í raun
áfelhsdómur yfir undirbúningshði
hússins að ekki skuh hafa verið
hlustað á þessar raddir fyrr.
Hugmyndin um Tónhstarhúsið
hefur verið á kreiki í langan tíma og
það var htið á samning ríkis og borg-
ar um undirbúning að byggingu þess
sem óvænt þroskamerki í þverúðar-
fuhum samskiptum Ingibjargar
Sólrúnar og Bjöms Bjarnasonar
meðan þau riðu sem hæst í embætt-
um sínum í ráðuneyti og ráðhúsi.
Hver vill stjórna?
Nýbirtar hugmyndir í greinargerð
um stjóm og nýtingu hússins eftir
Þómnni Sigurðardóttur hstrænan
stjórnanda Listahátíðar og Svanhhdi
Konráðsdóttur forstöðukonu Höfuð-
borgarstofu breyta ekki neinu um
hið upprunalega meginhlutverk
hússins: að þjóna tónhstarlífi höfúð-
borgarinnar sem best. Verður sú
greinargerð skoðuð frekar hér á
þessum síðum. Þar er áherslan lögð
á aht annan rekstur í húsinu og
smíðað stjórnkerfi sem er th að
þjóna öðrum hagsmunum en tón-
hstarinnar.
Einn forvígismanna í íslensku
tónhstarh'fi lét þau orð faha við und-
irritaðan að eins og máhn væm að
þróast væri aht útíit fyrir að Tónlist-
arhúsið í höfninni væri einn mestí
blekkingavefur sem þjóðinni hefði
verið boðið upp á í seinni tíð og er þá
mörgu th að jafiia. Er þetta nýja slys í
höfn? pbb@dv.is