Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2005, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2005, Blaðsíða 36
I 36 ÞRIÐJUDAGUR 29. MARS 2005 Sjónvarp DV Símon Birgisson skrifar um sambandsleysi á heiðum landsins. Pressan Aldrei fór ég suður. Kannski hefði ég aldrei átt að fara vestur um páskana. Fyllti nýja Ferosa-jeppann af mat, áfengi og íslenskum söng- lagaheftum og lagði í hann ásamt félaga mín- um á blaðinu. Stefnan sett á tónlistarhátíð ísafjarðar. Aldrei fór ég suður. Þessa með þorsk- inum sem einkennismerki. Á skírdegi gekk allt eins og í sögu. Herbergi laust á gistiheimilinu á Patró. Listaverkin á veggjunum sögðu sögu bæjarfélags á niðurleið. í stað olíulita voru púsluspil. Meira að segja ljós- myndin af lundanum á Látrabjargi var úr fókus. Föstudagurinn langi stóð undir nafni. Festumst uppi á heiði og eyðiiögðum kúplinguna á feros- unni. Gátum lítið annað gert en opnað einn Faxe og tekið upp skákborðið með- an beðið var eftir lögg- unni. Fann fyrir vanmætti mínum sambandslaus við umheim- inn. Á heiðinni heyrði ég aldrei neitt annað en slitrur úr gamla útvarpinu. Endalaus fuglahljóð í spumingakeppni fjölmiðlanna en engin svör við því hvaða fugl var að verki. Gremja RÚV út í Stöð 2 vegna Fischers en engar útskýr- ingaráafhvetju. Af hveiju er svona lélegt samband úti á landsbyggðinni? Kannski var það loftnetið á ferósunni sem situr enn uppi á Dynjandisheiði og bíður eftir hjálp. En kannski var þetta ég sjálfúr, vanur intemetinu og digital íslandi. Tómleikatilfínningin svipuð og þegar ég flutti að heiman. Engin mamma á staðnum til að segja manni til verks. Á páskadag lá leiðin suður. Leigð- um bílaleigubil og undir kvöld þegar ljós Reykjavíkurborgar nálguðust stiiitum við á RÚV. Heyrð- j um lesið upp úr ' gamalli bók um ör- lög fólks í byijun síð- ustu aldar sem ætlaði til " Brasilíu að hefja nýtt líf. Þeirra draum- ur breyttist í martröð. Ég skildi mitt nýja líf eftir uppi á heiði. Kannski hefði ég aldrei átt að fara suður um páskana. TALSTÖÐIN FM 90,9 7.03 Góðan dag með Róbert Marshall. 9.03 Dagmál Odds Ástráðssonar og Rósu Bjarkar Brynjólfsdóttur. 1Z15 Hádegisútvarpið - Um- sjón: Sigmundur Ernir Rúnarsson og Sigurjón M. Egilsson. 13.01 Hrafnaþing - Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 14.03 Dýraþátturinn - Umsjón: Begga og Júlla. E. 15.03 Allt og sumt með Hallgrími Thorsteinsson og Helgu Völu Helgadóttur. 1759 A kassanum - lllugi Jök- ulsson. Skjáreinnkl.22 Hýr yfirhalning plebbans Fimmmenningarnir í Queer Eye ráðast á enn annað grunlaust meðalmenni í kvöld í Queer Eye for the Straight Guy. Það er kostulegt að fylgjast með þessum samkynhneigðu tiskulöggum gefa einhleypum gagnkynhneigðum körlum ráð. Græja útlitið, fötin, matargerðina, ibúðina. Allt til að karlinn geti gengið i aug- un á hinu kyninu. Kapphlaupið mikla I síðasta þætti Kapphlaupsins datt glímuparið tröllvaxna út eftir mikið streð. Ikvöld halda hlaupin hins vegar áfram og þaö sýður upp úr hjá nokkrum liðum. Enda keyrslan slík að hún er ekki nokkrum manni holl. Þetta er tólfti þáttur affimmtán þannig að það styttist I aö það komi í Ijós hverjir hreppa milljónina. SJÓNVARPIÐ 17.05 Leíðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Arthur (97:105) 18.30 Frunrskógarlif (6:6) (Serious Jungle) 19.00 Fréttir, iþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Everwood (4:22) (Everwood II) 20.45 Mósaik 21.25 Matarveislan mikla 2005 (2:2) Þáttur um matarhátlðina Food and Fun sem fram fór í Reykjavik I febrúar. Umsjónarmaður er Þórunn Lárus- dóttir og um dagskrárgerð sér Helgi Jóhannesson. 22.00 Tiufréttir 22.20 Dauðir risa (7:8) (Waking the Dead III) Breskur sakamálaflokkur um Pet- er Boyd og félaga hans i þeirri deild lögreglunnar sem rannsakar eldri mál sem aldrei hafa verið upplýst 23.15 Örninn (8:B) 0.15 Kastljósið 0.35 Dagskráriok STÖÐ 2 BlÓ 6.00 Scorched 8.00 Maid in Manhattan 10.00 Shallow Hal 12.00 A Walk to Remem- ber 14.00 Scorched 16.00 Maid in Manhattan 18.00 Shallow Hal 20.00 A Walk to Remem- ber 22.00 The Sweetest Thing (Bönnuð börn- um) 0.00 Rules of Attraction (Stranglega bönnuð börnum) 2.00 Pursuit of Happiness 4.00 The Sweetest Thing (Bönnuð börnum) 6.58 ísland i bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 I finu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Island i bítið 12.20 Neighbours 12.45 i finu formi 13.00 Hidden Hills (e) 13.20 Came IV 13.45 Married to the Kellys (e) 14.05 George Lopez 3(e) 14.30 Scare Tactics (e) 14.50 Derren Brown - Mind Control (e) 15.15 Extreme Makeover (e) 16.00 Bamatfmi Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Island I dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 islandidag 19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 20.00 Strákarnir Nýr þáttur með Sveppa, Audda og Pétri. 20.30 Amazing Race 6 (13:15) (Kapphlaupið mikla) 21.15 Las Vegas 2 (13:22) (Sperm Whales And Spearmint Rhinos) 22.00 Navy NCIS (3:23) (Glæpadeild sjóhers- ins) Sjóhernum er svo annt um orð- spor sitt að starfandi er sérstök sveit sem rannsakar öll vafasöm mál sem tengjast stofnuninni. Þar er Leroy Jethro Gibbs fremstur meðal jafn- inga. 22.45 The Wire (10:12) (Sölumenn dauðans 3) Myndaflokkur sem gerist á strætum Baltimore I Bandarikjunum. Eituriyf eru mikið vandamál og glæpakllkur vaða uppi. Stranglega bönnuð bömum. 23.40 Life Without Dick (Bönnuð bömum) 1.15 Fréttir og Island i dag 2.35 fsland I bttið 4.10 Tónlistarmyndbönd frá Popp TIVi OMEGA 930 Ron P. 10.00 Joyce M. 1030 Gunnar Þor- steinsson (e) 11.00 Um trúna og tih/eruna 1130 Marlusystur 12.00 Filadelfia (e) 13.00 f leít að vegi Drottins 1330 Ads Full Gospel 14.00 Joyce M. 1430 Ron P. 16.00 Robeit S. 18.00 Joyce M. 1930 Um trúna og tilveruna 20.00 Robert S. 21.00 Ron P. 2130 Joyce M. 22.00 Dr. David Cho 2230 Joyce M. ^ SKJÁREINN 7.00 Malcolm In the Middle (e) 7.30 Inn- lit/útlit (e) 8.20 One Tree Hill (e) 9.10 Þak yfir höfuðið - fasteignasjónvarp (e) 9.20 Óstöðvandi tónlist 17.50 Cheers - 1. þáttaröð (21/22) 18.20 One Tree Hill (e) 19.15 Þak yfir höfuðið - fasteignasjón- varp. Umsjón hefur Hlynur Sig- urðsson. 19.30 Allt í drasli (e) Stjórnendur þáttar- ins verða tveir, Heiðar Jónsson snyrtir og Margrét Sigfúsdóttir skólastýra Hússtjórnarskólans i Reykjavik. 20.00 The Mountain Eric finnst nær dauða en llfi við sklðalyftuna. Eng- inn skilur hvernig á þvl stendur þannig að David talar við starfs- mann sem segir honum að hann gæti hafa gleymt sér þegar hann stöðvaði lyftuna. 21.00 lnnlit/útlit * 22.00 Queer Eye for the Straight Guy 22.45 Jay Leno 2330 Sunrivor Palau (e) 0.15 Law & Order: Criminal Intent (e) 1.00 Þak yfir höfuðið (e) 1.10 Cheers - 1. þáttaröð (21/22) (e) 1.35 Óstöðvandi tónlist o AKSJÓN 7.15 Korter 19.15 UEFA Champions League Fréttir af leik- mönnum og liðum í Meistaradeild Evrópu. 19.45 Intersport-deildin (Úrslitakeppni) Bein útsending. 22.00 Olíssport Fjallað er um helstu íþrótta- viðburði heima og erlendis. Það eru starfsmenn íþróttadeildarinnar sem skiptast á að standa vaktina en kapp- arnir eru Amar Bjömsson, Hörður Magnússon, Guðjón Guðmundsson og Þorsteinn Gunnarsson. 22.30 David Letterman Það er bara einn David Letterman og hann er konungur spjallþáttanna. Góðir gestir koma í heimsókn og Paul Shaffer er á sfnum stað. 23.15 Intersport-deildin (Úrslitakeppni) * 7.00 Jing Jang 12.00 Islenski popp listinn (e) 17.20 Jing Jang 18.00 Friða og dýrið 19.00 Tvlhöfði (e) 19.30 Ren & Stimpy 2 20.00 Animatrix 20.30 I Bet You Will 21.00 Real World: San Diego 22.03 Jing Jang 22.40 Amish In the City Stöð 2 bíó kl. 22 Stelpur í strákaleit Það eru þrjar ofurgellur í aðalhlutverkum í rómantísku gamanmyndinni The Svveetest Thing, Cameron Diaz, Christina Applegate og Selma Blair. Diaz er i aóalhlutverkinu. Leikur Christinu sem hefur ekki heppnina með sér í karlamálum. Kvöld eitt fer hún út á lífió meó vinkonum sínum og hittir draumaprinsinn. Hann leikur Thomas Jane, sem er m.a. þekktur fyrir aö leika The Punisher. Svo ætlar hún aó kynnast honum en þá hefur hann yfirgefið borgina. Pa koma vinkonurnar til hjálpar og Christina eltir hann uppi. Lengd: 120 mínútur. Bönnuð börnum. - ' - N Síöð 2 bió á miðnætti Leikreglur ástarinnar Rules of Attraction er bandarísk mynd frá 2002 sem vakti mikla athygli þegar hún kom út. Fjallar um nemendur í framhaldsskóla, þar sem kynlíf og eiturlyf eru stór þáttur af daglegu lífi. James Van Der Beek leikur Sean Bateman, sem útvegar dópið og dregur heldur ekkert af sér við rekkjubrögóin. Hann hefur tælt margar stúlkur í bólið en er nú kolfallinn fyrir Lauren. Paul, sem er fyrir bæöi kynin, var einu sinni með Lauren en er nú ástfanginn af Sean. Tilfinning- ar fleiri blandast í málið og úr verður eldfimt ástand sem erfitt er að hemja. Lengd 120 mínútur. Stranglega bönnuð bömum. ' > ' n ymr ■1 RÁS 1 FM 92,4/93,5 ©| 1 RÁS 2 FM 90,1/99,9 i£k| BYLGJAN FM98.9 ykL'| 1 ÚTVARP SAGA fm^ 6.05 Árlð dags 7.30 Morgunvaktin 9.05 Lauf- skálinn 9.40 Þjóðbrók 9.50 Morgunleikfimi 10.13 Sáðmenn söngvanna 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.20 Hádegisfréttir 12.50 Auð- lind 13.05 Silungurinn 14.03 Útvarpssagan, Saga sonar mlns 14.30 Rölt á milli grafa 15.03 Vísindi og fræði 16.13 Hlaupanótan 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.25 SpegÍII- inn 19.00 Vitinn 19.30 Laufskálinn 20.05 Slæðingur 20.15 Á þjóðlegu nótunum 21.00 í hosíló 22.15 Lestur Passlusálma 22.23 Lóðrétt eða lárétt 23.10 Rökkurrokk 7.30 Morgunvaktin 8J0 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.25 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið 20.00 Gettu betur 21.25 Tónlist að hætti hússins 22.10 Geymt en ekki gleymt 0.10 Glefsur 1.03 Ljúfir næturtónar 5.00 Reykjavík Síðdegis endurflutt 7.00 Island í bítið 9.00 Ivar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13:00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavík Sfðdegis 18.30 Kvöldfréttir og ísland í dag 19.30 Bragi Guðmundsson - Með ástarkveðju 22.00 Lífsaugað með Þórhalli miðli 9.03 ÓLAFUR HANNIBALSSON 10.03 RÓSA INGÓLFSDÓTTIR 11.03 ARNÞRÚÐUR KARLS- DÓTTIR 1235 Meinhomið (endurfl. frá degin- um áður) 12.40 MEINHORNIÐ 13335 JÖRUND- UR GUÐMUNDSSON 14.03 KOLBRÚN BERG- ÞÓRSDÓTTIR 15.03 ÓSKAR BERGSSON 16.03 VIÐSKIPTAÞÁTTURINN 17i)5 HEILSUHORN GAUJA LITLA 18.00 Meinhomið (e) 19.40 Endur- fl. frá fiðnum degi. ERLENDAR STÖÐVAR SKY NEWS 12.00 The Natural World 14.00 Wildíife SOS 14.30 Aussie Fréttir aHan sólarhringínn. Animal Rœcue 15 00 The Planefs Ftinniest Animals 15.30 Amazing Animal Videos 16.00 Young and Wild 16.30 That s my Baby 17.00 Monkey Business 17.30 Big Cat Diary 18.00 CNNINTERNATIONAL ..............UieNaturalWortd20.00VenomER21.00UieNaturalWorld Fréttir allan sólarhringinn. 22.00 Pet Rescue 22.30 Breed All About It 23.00 Animal Doctor 23.30 Emeigency Vets 0.00 The Natural World FOXNEWS Fréttir allan sólarhringinn. DISCOVERY 12.00 American Casino 13.00 U-234 14.00 Extreme EUROSPORT Machines 15.00 Rex Hunt Fishing Adventures 15.30 John „ ■■ ■•~• • -•....................... Wilson’s Fishing Safari 16.00 21st Century Uner 17.00 13J0 All sports: WATTS 14.M Table Tenms: Euro^an scraphœp Cha„enge 1a00 Mythbusters 19.00 Sphinx Champronsh'p Denmark 16 30 Snooker Chma Ojxsn 18.00 Unmasked 20.OO The Mummy Detective 21.00 Pharaoh's ™nf;=^ínU.Ten,cM'am‘i9'30^Xin9á^^tm Revenge 22.00 Forensic Detectives 23.00 Extrame 21'“ News: Furosportnews Report 2148 Tnal: Machi*es 000 w s of Wa, World Indoor Championships Buenos Aires 22.45 All sports: WATTS 23.15 News: Eurosportnews Report Bbc prime 13.00 SpongeBob SquarePants 13.30 Wishlist 14.00 TRL .AAA ,1iuu‘'inAATi.LL' iacc 15.00 Dismissed 15.30 Just See MTV 16.30 MTVnew 12.00 Wildlrfe 12-301 Wetubbies 12.K Tw«inies 13.15 17 M Rock 0hart 1800 Mswiyweds -|a30 The Ashlee Fimbles 13.35 Bill andBen 13.45 The Sto^ Makers 14.05 Simpson Show 19.00 Cribs 19.30 Jackass 20.00 Top 10 at Senous Jungte 14.30 The Weakest Lmk 1515 Big Stror^ Ten 21 M Punk,d 2T30 SpongeBob Squarepants 22.00 Boys 15.45 Bargain Hunt 1615 Ready Steady Cook 7.00 Memative Nation 23.OO Just S^ MTV Doctors 17.30 EastEnders 18.00 Wildlife Specials 19.00 Top Gear Xtra 20.00 Death of the lceman 21.00 Casualty 21.50 Holby City 23.00 Leonardo 0.00 Great Romances of VH1 the 20th Century 15.00 So 80s 16.00 VH1 Viewer’s Jukebox 17.00 Smells Uke the 90s 18.00 VH1 Classic 18.30 Then & Now 19.00 NATIONAL GEOGRAPHIC Motley Crue Rise & Rise Of 20.00 Remaking Vince Neil 0 ■■■ ‘" 21.00 VH1 Rocks 21.30 Flipside 22.00 VH1 Hits 12.00 Dogs with Jobs 12.30 Chimp Dianes 13.00 Air Crash Investigation 14.00 Seconds from Disaster 15.00 Big Cat Challenge 16.00 Battlefront 17.00 Air Crash Investigation CLUB 18.00 Dogs with Jobs 18.30 Chimp Diaries 19.00 Big Cat 12.10 Vegging Out 12.35 Crime Stories 13.30 What Men Challenge 20.00 Air Crash Investigation 21.00 Seconds Wantl 4.00 Cheatersl 4.45 Fashion House 15.1 OTheRevi- from Disaster 22.00 Battle of the Hood and the Bismarck ew 15.35 Arresting Design 16.00 Yoga Zone 16.25The Met- 23.00 Wanted: Interpol Investigates 0.00 Air Crash In- hod 16.50 CrimeStories 17.45 The Review 18.15 Arresting vestigation Design 18.40 The Roseanne Show 19.25 Cheaters 20.10 Hotter Sex 21.00 Spicy Sex Files 21.50 Men on Women 22.15 Sextacy 23.10 Staying in Style 23.40 Cheaters 0.25 City Hospital E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News 12.30 Behind the Scenes 13.00 The E! True Hollywood Story 15.00 101 Sensational Crimes of Fashion! 17.00 Love is in the Heir 17.30 The Soup 18.00 E! News 18.30 Love is in the Heir 19.00 The E! True Hollywood Story 20.00 E! Entertainment Specials 21.00 Love is in the Heir 22.00 101 Most Starlicious Makeovers 23.00 Love is in the Heir 23.30 Love is in the Heir CARTOON NETWORK 12.20 Samurai Jack 12.45 Foster’s Home for Imaginary Fri- ends 13.10 Ed, Edd n Eddy 13.35 Codename: Kids Next Door 14.00 Dexter’s Laboratory 14.25 The Cramp Twins 14.50 The Powerpuff Girls 15.15 Johnny Bravo 15.40 Meg- as XLR 16.05 Samurai Jack 16.30 Tom and Jerry 16.55 Looney Tunes 17.20 The Cramp Twins 17.45 Ed, Edd n Eddy 18.10 Codename: Kids Next Door 18.35 Dexter’s Laboratory JETIX 1Z1Ö Uzzie Mcguire 12.35 Braceface 13.00 Hamtaro 13.25 Moville Mysteries 13.50 Pokémon V114.15 Digimon 114.40 Spider-Man 15.05 Sonic X 15.30 Totally Spies MGM 13.20 Mrs. Polifax - Spy 15.10 The Glory Guys 17.00 Where’s Poppa? 18.25 That Splendid November 19.55 Sto- len Hours 21.30 The Good Wife 23.05 Eureka 1.15 Easy Money 2.50 Head Over Heels TCM 19.00 An American in Paris 20.50 Adventures of Don Juan 22.40 Night Must Fall 0.20 The Doctor’s Dilemma Z00 The Teahouse of the August Moon Neitaði hlutverki í Súpermann H r CT Vt James Caan leikur aöalhlutverkið í sjónvarps- þættinum Las Vegas, sem er á dagskrá áStöð 2 kl. 21.15 íkvöld.Hann fæddistárið 1939ogreis frægðarsól hans erhann tók að sér hlutverk hins léttgeggjaða Sonnys I Guðföðurnum árið 1972. Síðan þá hefur hann verið einn afþekktustu leik- urum samtlmans. Caan hófleiklistarferilsinn árið 1960. Hann fékk nokkur hlutverk á sviði sem fyrir framan tökuvél- ina. Hann vakti fyrst athygli fyrir frammistöðu slna I sjónvarpsmyndinni Briarís Song þar sem hann lék ruðningskappann Brian Piccolo sem á hátindi ferils síns var greindur með krabbamein. Stuttu slðar réði Francis Ford Coppola hann til að leika Sonny Corleone íGuðföðum- um. Eins og með allt annað sem við kom þessari mynd naut hann mikillar velgengni I kjölfarið enda vakti frammistaða hans ein og sér talsverða athygli. En þá tók aö syrta i álinn. Næstu myndir hlutu slakar viðtökur og hann hvarfúr sviðs- Ijósinu. Þar að auki tók hann slæmar ákvarðanir, hafnaði aðalhlutverkunum Istór- myndunum One Flew Over the Cuckoo’s Nest, Superman og Kramer vs. Kramer. Þá átti hann einnig að leika I Apocalypse Now en náði ekki samkomulagi við Coppola. Coppola dró hann þó loksins á flot árið 19871stríðsmyndinni Gardens ofStone. Næst kom Alien Nation, semsló i gegn, sem og Misery eftir sögu Stephens King, sem er ein stærsta mynd hans tilþessa. Þaö var árið 1990 og eftirþað lék hann aöallega Iauka- hlutverkum I þekktum myrtdum en var alltafvel metinn leikari. Þessi misserin nýtur hann sín síðan ágætlega i Las Vegas-sjónvarpsþættinum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.