Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2005, Síða 4
4 FÖSTUDAGUR 75. APRÍL 2005
Fréttir DV
Ein helsta stjarnan í síðustu Idolkeppni hefur sótt um styrk til sveitarfélagsins Ár-
borgar vegna vinnutaps sem hann varð fyrir meðan á keppninni stóð. Davíð Smári
Harðarson litur þó björtum augum til framtíðarinnar enda kominn með sama
umboðsmann og Bubbi og Birgitta Haukdal.
Kviknaði ekki
í húsi Árna
„Það var verið að kveikja
í einhverri jörð hérna í
sveitinni en það var ekkert
alvarlegt," sagði lögreglan í
Eyjum um sinubruna sem
kom upp rétt hjá bjálkahúsi
Áma Johnsen í gær. „Það
var nokkur reykur og hann
stóð yfir húsið hans Áma,
það var samt allt í góðu,"
segir lögreglan, sem taldi
málið ekki alvarlegt. Menn
em þó beðnir um að vara
sig þegar verið er að kveikja
sinur því eldur getur oft
verið afa hættulegur.
Bjálkahöllin hans Árna er
því heill en nokkuð reyktur.
Fulltrúi
Össurar
Nýr liðsmaður hefur
bæst í her Össurar Skarp-
héðinssonar. Það er Hrafn
Jökulsson sem gegnir starfi
fjölmiðlafulitrúa
Össurar. Vm-
skapur með
þeim félögum
nær mörg ár aft-
ur í tímann. Þeir
hafa unnið sam-
aníblaða-
mennsku en
össur hefúr
einnig verið
dyggur stuðningsmaður
Hróksins, skákfélags Hrafiis.
Virðist Hrafn nú endur-
gjalda greiðann með stuðn-
ingi sínum við Össur. Seinni
hlufi baráttunnar um for-
mannsstólinn er hafinn en
kjörskrá í flokkinn verður
lokað í dag.
Bláskóga-
hjón unnu
sigur
Hæstiréttur staðfesti í
gær rétt dóm héraðs-
dóms í máli hjónanna
Guðlaugs Hilmarssonar
og Guðbjargar Rósar
Haraldsdóttur gegn Hag-
stofu íslands. Hagstofan
hafði neitað að skrá lög-
heimili hjónanna í frí-
stundahúsi þeirra í Blá-
skógabyggð. Hafði
sveitastjómin neitað
börnum hjónanna um
skólavist. Því vildu Guð-
laugur og Guðbjörg ekki
una og kærðu Hagstof-
una. Þar með er endalega
viðurkennt að fjölskyld-
an nýtur allra réttinda
sem íbúar Bláskóga-
byggðar, þar með talinn
réttarins fil uppffæðslu
fýrir börnin.
tapaði
„Ég lít þá alls ekki á mig sem einhvern
sveitarómaga þótt ég leiti til sveitarfé-
lagsins míns. Ég lít frekar svo á að ég
hafi gert eitthvað gott fyrir mína
heimabyggð með þátttökunni í Idol."
Davíð Smári Harðarson, ein skærasta stjarna Idolkeppninnar,
hefur sótt um styrk til sveitarfélagsins Árborgar vegna þátttöku
sinnar í keppninni. Þannig ætiar Davíð Smári að reyna að bæta
sér það fjárhagstjdn sem keppnin olli honum í formi
vinnutaps.
„Ég er ekki sá eini í keppninni
sem hefur leitað til sveitarfélaga
um styrk. Ég sótti um til Árborgar
vegna þess að ég er með lögheim-
ili á Selfossi," segir Davíð Smári
sem var í vellaunuðu starfi að
Kárahnjúkum þegar hann fór á
fullt í Idol. „Ég vann ekkert í tvo
eða þrjá mánuði á meðan á
keppninni stóð og þar sér hver
maður hvaða áhrif það hefm á
fjárhaginn. Ég fékk að vísu útborg-
að í desember og lifði á þeim pen-
ingum á meðan á þessu stóð en þá
þurfti ég að fara spart með."
Góðar tekjur
Davíð Smári hefur enn ekki
fengið svar frá bæjarstjórninni í
Selfossi en vonast eftir góðum
undirtektum ráðamanna. Ekki var
farið ffam á ákveðna upphæð en
sjálfur metur Davíð vinnutap sitt á
meðan á Idol stóð á eina milljón
króna: „Þá er ég að tala um út-
borguð laun því ég var með góðar
tekjur við Kárahnjúka sem mér
finnst sjálfsagt að fá eitthvað upp
í, hvernig svo sem ég fer að því,"
segir Davíð Smári en forráða-
menn Idol hafa ekki í neinu tilviki
gert ráðstafanir til að bæta kepp-
endum meint vinnutap og þar
með laun yfir þann langa tíma
sem keppnin stendur.
Sveitarómagi?
„Ég lít alls ekki á mig sem ein-
hvern sveitarómaga þótt ég leiti til
sveitarfélags míns. Ég lít frekar svo
á að ég hafi gert eitthvað gott fyrir
mína heimabyggð með þátttök-
unni í Idol," segir Idolkappinn
sem vann hug og hjörtu lands-
manna með framkomu sinni og
býst við að fá nóg að gera í fram-
tíðinni. Svo mikið að jafnvel megi
jafna út tapið sem hann varð fyrir
vegna þátttöku
sinnar í
Idolinu.
söng í keppninni. Bubbi
Morthens líkti honum
við fremstu ballöðu-
söngvara þjóðarinn-
ar og hélt vart vatni
yfir frammistöðu
Davíðs Smára.
Hninir dómararnir í
Idol voru á svipuð-
um nótum þegar þeir
tjáðu sig um söng
hans.
Frjáls í Fífunni
En nú er Davíð
Smári laus undan
samningum vegna
Idolsins og getur stigið
á svið hvar sem er á eig-
in forsendum. Hann byrj-
ar strax í dag í Fífunni í
Kópavogi þar sem hann kem-
ur fram og syngur dúett með
Ragnari Bjarnasyni.
„Það er frábært að fá
að syngja með Ragga
Bjarna og ég er mjög
spenntur. Ég hvet alla
til að mæta í Fífuna í
dag á milli klukk-
an tvö og fjög-
ur," segir Dav-
íð Smári sem
Davíð Smári í
Idol Vannekkil
þrjá mánuði á
meðan á keppn-
inni stóð og tapaði
milljón. En er nú
kominn með sama
umboðsmann og
Bubbi og Birgitta
Haukdal.
Bubba og Birgittu
„Það er töluvert hringt en ég læt
umboðsmanninn minn um allar
bókanir. Það er Palli í Pöpunum
sem sér um öll mín mál og honum
treysti ég manna best til þess," seg-
ir Davíð Smári sem er rétt að stíga
s£n fyrstu spor á þeirri braut frægð-
ar sem nú bíður hans.
Davíð Smári er ekki í slæmum
félagsskap hjá umboðsmanni sín-
um, Palla í Pöpunum, því á hans
snærum eru einnig Jistamenn á
borð við Bubba Morthens og
Birgittu Haukdal:
„Það er ekkert slor," seg-
ir Davíð Smári," bjartur í
huga og eftirvæntingafull-
ur þrátt fyrir milljónatap-
ið í Idol.
Meö
í góðum félagsskap
Það er létt yfir Svarthöfða í dag.
Kominn í smóking og alles. í kvöld
verður partí í Perlunni. Vigdís hálf-
áttræð. Það verður stuð.
Sem betur fer er pottþétt að
Svarthöfði lendir ekki í slagtogi með
einhverjum minnipokalýð í afinæl-
isveislunni. Það eru auðvitað ekki
allir sem geta snarað átta þúsund
kalli á borðið fyrir léttrnn málsverði.
Þótt Svarthöfði sé afar spenntur
að sjá hverjir mæta með honum í
þennan gala-dinner er samt almesti
spenningurinn að komast að því
hverjir verða með honum til borðs.
Skyldu það verða ráðherrar?
:SP
Svarthöfði
Þingmenn? Bankastjórar? Magnús
Magnússon? Skógræktarráðunaut-
ar?
Kannski verður það sjálf Björk
eða að minnsta kosta mamma
hennar því þær em víst svo góðar
vinkonur allar saman. Toppurinn
væri vitanlega Dorrit sjálf í nýju
dressi sérflognu til landsins með
DHL.
Verst er ef það mæta alltof marg-
ir. Þá komast ekki allir fyrir á efstu
hæðinni heldur verða sumir að láta
Hvernig hefur þú það?
,Ég hefþað bara þokkalegt," segir Guðný Halldórsdóttir leikstjóri.„Ég er á leiðinni til
endurskoðanda og hitti síðan menn sem eru að opna skandinavíska sjónvarpsstöð I
Ameríku og ætla að heyra Iþeim hljóðið. Þannig að ég hefþað bara gott og það er
bjart framundan. Maður er til I að taka þátt íþessu.því I Bandaríkjunum eru 20 millj-
ónir sem eru afkomendur Skandinava og þeir vilja efni við sitt hæfi. “
sér duga að sitja til borðs í kaffiterí-
unni. Og heyra kannski bara óminn
af hlátrasköllum elítunnar þar sem
hún snýst í hringi um sjálfa sig í
upphæðum. Það væri spæling. Sér-
staklega vegna þess að gestirnir sem
em í alvöru fínt fólk þurfa ekki að
borga átta þúsund kall heldur fá
hreinlega algerlega ffítt inn svo þeir
komi ömgglega en sitji ekki bara
heima og horfi á Það var lagið með
Hemma Gunn. Svarthöfða skilst að
það verði góður þáttur í kvöld.
Átta þúsund krónur em svo sem
talsverður peningur. Það skal viður-
kennast. En Svarthöfða finnst nú
samt að hann verði að gauka ein-
hverju smáræði að afmælisbarninu.
Best væri auðvitað að gefa gagnlega
gjöf. Eflaust fær hún helling af alls
kyns klassísku postuiíni og heims-
litteratúr. Og lendir eflaust í vand-
ræðum með allt heila klabbið.
Þá kæmi sér nú vel að eiga hjól-
bömr.
Svaithöfði