Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2005, Qupperneq 15

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2005, Qupperneq 15
DV Heimilið FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 2005 15 „Við byrjuðum að kynna og selja markísur fyrir um það bil fimm árum en okkur þykja þær alveg nauðsynlegar til að njóta íslenska sumarsins eins og best verður á kos- ið,“ segir Sveinn S. Antonsson hjá fyrirtækinu Hreinni fjárfestingu. Þessar markísur sem við erum með eru hannaðar og smíðaðar í Noregi og það sem þær hafa fram yfir aðrar tegundir sem hafa tekið upp sama heiti er að það er hægt að haUa þeim niður eða lyfta upp, eftir því hvernig sólin skín, regnið fellur eða vindar blása hverju sinni. Sveinn telur að orðið sólskyggni sem margir vilja nota yfir markísur sé ekki réttnefni. „Þær geta vel varið eigendur sína fyrir sól en hér á fs- landi þurfa svona fyrirbæri að geta þjónað svo margs konar öðrum til- gangi til að nýtast sem skyldi, auk þess sem þær þurfa nauðsynlega að vera mun sterkari en gengur og ger- ist í öðrum löndum. Það er greinilegt að þetta er að verða afar vinsælt hérlendis þar sem margir samkeppnisaðilar okkar eru famir að nota orðið markísur yfir sína vöru. Maður heyrir oft af því að það sé verið að selja fólki vörur sem Sveinn S. Antonsson hjá Hreinni fjárfestingu , ÓmeU legr að geta lokad á rokið og n sólargeislanna með einu hand Verð 15.900,- 25% kynningar afstáttur Þægilegir svefnsófar Gottað sitja í og enn betra að sofa I. Nauð- synlegir fyrir sumarbústaðagesti. Vorum að fá í hús þetta glæsilega sófasett sem við munum bjóða á sérstöku kynningartilboði í apríl. • Monoco 3ja.sæta sóti - aöeins 59.900,- • Monoco 2ja sæta sófi - aðeins 49.900,- Gæða húsgögn ...á ótrúlega góðu verði • Hágœða leóurstólar • Til í IJósbrúnu og öökkbrúnu • 6 stólar 83.700,- (13.950,- stk ). eiga að þjóna svipuðum tilgangi á hlægilegu verði en reynslan hefur líka sýnt að endingin á þeim er hlægilega lítil," segir Sveinn sann- færður um gæði sinnar vöru. „Sú vara sem við erum með bygg- ir á 30 ára reynslu og þekkingu en faðir minn hefur verið í þessum bransa í 30 ár úti í Noregi. Við sem erum hér á landi búum ekki við blíð- ari sumur én þar þekkjast og getum því vel gert okkur grein fyrir því hvað það getur verið ómetanlegt að geta með einu handtaki lokað á þrálátt rokið og notið sólargeislanna eins og eigendur markísa frá okkur gera fólki kleift." HÆGINDASTÓLAR FRÁ 29.800,- 3JA SÆTA HÆGINDASÓFAR FRÁ 89.900,- LEÐUR NUDDSTÓLAR FRÁ 46.900,- • Megan heegindasófi með leðuráklæði - aðeins 119.900,- • Megan Nuddstóll með leðuráklæði - aöeins 49.900,- • 3ja sæta hægindasófar - aðeins 89.900,- (microfiber óklœði). SKOÐAÐU ÞESSI VERÐ SETTEHF • HUÐASMÁRA 14 • 201 KOPAVOGUR • SÍMI 534 1400 • SETT n’SETT.IS VISA OG EURO LÉTT RAÐGREIÐSLUR Tryggðu þér eintak! Vegna mikillar eftirspurnar bjóðum við viðskiptavinum okkar að sérpanta þetta glæsilega hægindasófasett á verði sem á sér enga hliðstæðu. Mikið úrval áklæða. Verið velkomín að kíkja á sýningarbásinn okkar i Fífunni uni helgina á Sumarið 2005. Sérstök sýningar tilboð! BREyTTUR OPNUNARTÍMI MÁNUDAGA TIL FÖSTUDAGA.11-18 LAUGARDAGA...........11 - 16 SUNNUDAGA...............13-16 Monaco sófasett 25% kynningar aisiáttu r Borðstofustóll Kostir markísanna frá Hreinni fjárfestingu eru óumdeilanleg- ir að sögn Sveins S. Antonssonar „Mankísur eru nauðsynlegar til að njóta íslensks sumars til fulls" Falleg húsgögn í sumarbústaðinn Sett er húsgagnaverslun í Hlíð- arsmára í Kópavogi sem verður með úrval af sínum vönnn á sýn- ingunni Sumarið 2005 í Fífuími um helgina. Ásgeir Freyr Ásgeirs- son er einn rekstraraðila verslun- arinnar og var í óða önn að taka upp nýja sendingu þegar DV náði tali af honum. „Við verðum meðal annars með sófasett, hæginda- og nuddstóla til sýnis. Við vorum að fá nýjan nuddstól sem er mjög góður en um leið heldur ódýrari en flestir hægindanuddstólar, kostar 49.900 og ætium við að bjóða hann á sérstöku tilborðsverði á sýning- unni. Ásgeir segir það sifellt aukast að fólk kjósi að kaupa sér betri hús- gögn í sumarbústaði sína. „Svefii- sófar eru einmitt sérstaklega vin- sælir í sumarbústaðina. Fólk gerir nú til dags sífellt meiri kröfur um flottari húsgögn í sumarbústaðinn. Við erum til dæmis með þriggja sæta hægindasófa sem hafa verið vinsælir hjá sumarbústaðaeigend- um. Auk þess að sýna húsgögn á sýningunni um helgina munu Ás- geir Freyr og hans fólk einnig vera með eftii sem er sérstaklega hann- að til að þrífa leður og áklæði. eirikurst@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.