Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2005, Qupperneq 17
Viltu skjó! á verondina?
Árið 1999 færði Hrein
fjárfesting út kvíarnar og byrjaðí
að kynna og selja markísur.
Markísurnar eru hannaðar og
smíðaðar í Noregi og það sem
þær hafa fram yfir aðrar er að
hægt er að stilla halla þeirra eftir
veðri og vindi með einni sveif.
Það sem viðskiptavinum okkar
líkar best er að þeir fá skjól á
veröndina fyrir vindi og regni
ásamt því að geta lokað hita og
sólargeisla úti á mjög einfaldan
hátt. Umboðsaðila er að finna á
11 stöðum víðsvegar um landið
(vantar á fleiri staði).
Ef viðskiptavinur er staddur
innan við ca. 50 km frá
umboðsaðila getum við mætt á
staðinn að kostnaðarlausu, mælt,
gefið ráðleggingar, sýnt litaprufur og veitt allar
nánari upplýsingar. Einnig er hægt að skoða
uppsettar markísur í verslun okkar í Reykjavík eða
hjá umboðsaðila. Allar myndir á síðunni eru teknar
á íslandi.
Er ekki kominn tími til aö við stjórnum
sjálf veðrinu á veröndinni okkar?
Fáðu upplýsingar hjá
umboðsaðilum okkar.
Sjá bakhlið.
Láttu það ekki henda þig (nýbúin
að grilla, gestirnir mættir og það
kom rigning). úps!
100% vatnshelt
Hwaé sldpitSr raiesta mðli í
'poiÉM á tftraatrMsyniffiisi?
Með okkar MARKÍSUM getur þú breytt
hallanum þegar veðrið breytist. Með því að
snúa sveifinni breytir þú hallanum á nokkrum
sekúndum, sem þýðir að þú stjórnar loksins
veðrinu á veröndinni.
Viltu fá sól en skjól á vind af þaki?
Viltu skýla fyrirvind frá hlið?
Viltu losna við sólina á meðan þú borðar?
SÉW
Umboðsaðilar:
Reykjavík
Keflavík/Suðurnes
Selfoss / Suðurland
Akureyri / NA-land
Egilsstaðir
Neskaupstað
Stykkishólmi
Flúðum
Blönduósi
Isafirði
Akranesi
Höfn f Hornafj.
Skrifstofa:
GSM:
GSM:
GSM
GSM:
Upplýsinganr.:
Upplýsinganr.:
Upplýsinganr.:
Upplýsinganr.:
Upplýsinganr.:
Upplýsinganr.:
Upplýsinganr.:
Upplýsinganr.:
567 7773
893 6337
898 0508
861 9437
854 7374
,893 6337
893 6337
893 6337
893 6337
893 6337
893 6337
893 6337
893 6337
Sveinn
Árni Björn
Ragnar
Ólafur
Hringdu sem fyrst
og kynntu þér málið.
Hrein fjárfesting ehf.
Dalbraut 3,105 Reykjavfk
s. 567 7773 á daginn - gsm 893 6337 kvöld og helgar
www.mfiiktsur.com • ir»arkisur©simnet.is
Veðrið er ekkert vandamál
Gott fyrir heimilið, vinnustaðinn og sumarbústaðinn
Eins og sjá má á myndinni þá er rignlng engin fyrirstaða
fyrir útiveru á sólpallinum og stólar og borð þurr og hrein.
Hægt að hækka og lækka að vild.
Einföíd uppsetning: handvirkt, rafdrifið eða
sjálfvirkt, allt eftir þínum þörfum.
Ryðfrítt
hindrar 92% hita
skýlir fyrir vindi af þaki
100% vatnshelt
hitamál innandyra leyst
A fgreiðslufrestur:
1 - 3 vikur I janúar- maí
2 - 5 vikur í júní - des.
Mynd: Surmrhúsið & garöurinn
Komum á staðinn, mælum og gefum góð ráð
ykkur að kostnaðaríausu!