Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2005, Page 19
DV Heimilið
FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 2005 1 9
Tjaldvagnar sífellt vinsælli kostur meðal ferðalanga
Endurhlaðanlegar raíhlöður í ferðalagið
Tjaldvaqnar oq fellihýsi spennandi kostur Otmlegt magn af orku
J J <mJ /I Áríð 2001 stofnuðu GuS- ‘tg .JFjfc-dt sýningunni Sumarið 2005
„Það hefur verið töluverð
söluaukning hjá okkur á milli ára,“
segir Ómar Níelsson hjá Combi-
Camp tjaldvagna- og fellihýsasöl-
unni. „Þessi tegund vagna sem við
verðum til dæmis með á sýningunni
um helgina hefur verið á landinu
síðan 1967 en við höfum verið að
selja þá undanfarin þrjú ár, þannig
að það hefur mikil aukning átt sér
stað síðustu ár," segir Ómar.
Hann segir að sífellt fleiri sveitar-
félög úti á landi geri sér grein fýrir
gildi þess að bjóða upp á góða að-
stöðu fyrir ferðalanga sem eiga
tjaldvagna eða fellihýsi. „Þetta fólk
skilar vitanlega inn tekjum til bæjar-
félagsins eins og allir aðrir. Aðstað-
an, með raftnagni og
emisaðstöðu, er
því alltaf að bæt-
ast.“
Ómar segir að
hægt sé að ferðast
með tjaldvagna
út um allt
land og upp á
hálendi. „Fellihýsin
eru þyngri og ef mað-
ur ætíar með þau erf-
iða leið þarf að breyta þeim talsvert
og vera á góðum jeppa."
Sala hefur aukist á milh ára og
það hefur verið mjög mikið að gera
hjá tjaldvagnaleigu fyrirtækisins.
„Það er greinilegt að íslendingum
finnst þetta spennandi ferðakostur."
eirikurst@dv.is
Árið 2001 stofnuðu Guð-
mundur Sverrisson ogGuð-
björg Edda Árnadóttir fyrirtæk■
ið Fótaferðir. Aðalstarfsemi
þess hefur verið að sjá um
sjúkrakassa um allt land i sam- „■
vinnu viö Slysavarnarfélagið
Landsbjörg, en fyrirtækið hefur
einnlg flutt inn og selt endur-
hlaðanlegar rafhlöður sem eru
náttúruvænar og stuðla að
sparnaði.
„Við hófum innfiutning á geysi-
lega breiðri og öflugri linu hleðslutækja og
endurhlaðanlegra rafhlaða frá fyrirtæki i
Frakklandi sem hefur verið I fremstu röð i
þessum geira. Mun þetta vera ein sú öfíug-
asta vara sem til er á þessu sviði I dag. Við
erum mjög spenntfyrirþví að markaðs-
setja vöruna og það er öflugt átak
framundan." Mun varan vera tilsýnis á
sýningunni Sumarið 2005 i Fif-
unni i Kápavogi um helgina.
Guðmundur segir að endur-
hlaðanlegar rafhlöður séu mjög
góður kostur fyrir feröalanga,
sérstaklega efþær eru ending-
argóðar.„Það ermest gert út á
stafrænu myndavélarnar en
það er margt fleira sem kemur
til sögunnar, til dæmis hin
ýmsu ijós, feröageislaspilarar
og annað slikt. Framleiðandinn
leggur mikla áherslu á að þetta gagnist
ferðamönnum innanlands sem utan og þvi
er einnig boðið upp á lausnir fyrir banda-
ríska og breska rafmagnskerfíð.
„Þetta er alltafað verða öflugra og öfl-
ugra, það er i raun ótrúlegt hvað búið að er
að troða mikilli orku í þessar litlu rafhlöð-
ur.“
eirikurst@dv.is
Muku-kaffivélin Er
þeim kostum gædd að
með henni er hægt er að
laga hágæða cappu-
ccino á hvaða ofnhellu
sem er.
STORSYNING I FIFUNNI
í KÓPAVOGI 15.-17. APRÍL
Hverfum frá vetri á vit sumarsins
niótum angan oq litadýrðar blóma og kynnumst ótal
afþreyingar og ferðamöguleikum.
Fjölmargar spennandi nýjungar
eru kynnfar sem tengjast sumarhúsum,
heimiíinu, ræktun, afþreyingu og ferðalögum.
Sýningin er góður vettvangur
fyrir þa sem eru í framkvæmdánug og vilja nýta
sér hagstæð tilboð og upplýsingar.
sýningunni er skemmtileg götustemming
þar sem tónlistamenn oq fjöllistafóík
öðuqt á óvart.
koma gestum stöðugt
Raggi Bjarna og Davíð Smári
taka lagið saman í fyrsta sinn.
Pétur Pókus kemur börnum á
öllum aldri til að brosa og
María og Sigurbjörg
kenna þeim íslenska leiki.
HEIMIUÐ 1
SUMARHÚSIÐ
GARÐURINN
FERÐALÖG
AFÞREYING
Komdu allú helqinú
Opnunartímar:
Föstudagur 16:00 ■ 20:00
Laugardagur 11:00 - 20:00
Sunnudagur 11:00 - 20:00
GÓÐ AÐKOMA,- NÆG BÍLASTÆÐI
Anna María garðyrkjuverkfræðingur sýnir
hvernig búa ma til ýmsa rwtjahluti úr
víðigreinum. Geirþrúður hjá Föndurstofunni
kennir geisladiskasaum.
Fluguhnýtingamenn hnýta flugur og
Vínskolinn gefur innsýn inní nvaða vín passa
með grillmatnum.
Hnrit Tea
Hitriseus
Just Tea Gæðin úr
lauspökkuðu tei
koma fram IJust
Tea þar sem þvl er
pakkað i grisjur fyrir
ferðalanga.
Byrjaðu undirbúing
sumarsins á sýningunni
í Fífunni um helgina
SETT
WWW.MARKISUR.COM
BORGÁRPLAST
VATNSVIRKINN
'TIKK-FRI
O"
TE KAFFI
ú£E5tftf(Cyití(£i3k
T€fTGI
SKORRI
^|glugga-og
GLERHÓLLIN
u