Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2005, Page 22
22 FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 2005
Sport OV
Baldur ekki
feginn að
losna frá Þór
Baldur Sigurðsson, knatt-
spymumaður irá Húsavík var ekki
feginn að losna frá Þór líkt og haft
var eftir honum í DV síðastliðinn
mánudag. Baldur gekk til liðs við
sitt uppeldisfélag Völsung eftir
stuttan lánstíma hjá Þór fyrir
skömmu. Aðalástæðan fyrir því að
Baldur gekk aftur til liðs við
Völsung var sú að Þór vildi stoppa
hann í að fara til liðs f Lands-
bankadeildinni en þrjú lið, FH,
Keflavík og KR, hafa lýst yfir áhuga
sínum á að fá hann í sínar. Hann
sagðist samt ekki vera feginn að
losna ff á Þór heldur feginn að þessi
mál væru komin á hreint. Beðist er
velvirðingar á þessum misskilningi.
Ferdinand fer
hvergi
Orðrómur hefur verið á kreiki
undanfarna daga varðandi fram-
tíð vamarmannsins Rio Ferdin-
and hjá Manchester United. í vik-
unni sást tfl hans á veitingahúsi
með stjórnarformanni
'linlnn mí Knfin" '■**
verið staðfest að það
var aðeins tflvfljun.
Ferdinand á tvö ár eftir ( i
af samningi sínum við
United, en umboðs
maður hans sagði
í samtali við
enska fjölmiðla
að hann vUdi
helst vera áfram
hjá Manchest-
er. „Ef Rio
semur ekki
við United
hefúr
hann j
hinsveg-
ar áhuga á að
reyna sig á meg-
inlandinu, en hann hefur aUtaf
vUja hafa það á hreinu að hann
vUl fyrst og fremst vera áfram hjá
United," sagði umboðsmaðurinn.
Souness
um um.
Honum væri nær að líta í eigin
barm, við emm að hugsa um hagi
liðsins, ekki hag hans," sagði
stjórinn æstur en Souness er
orðinn sérfræðingur í þvl að
lenda upp á kant við leikmenn
liðsins. Velski framherjinn Craig
BeUamy hrökklaðist frá félaginu
eftir rifrUdi við Souness fyrir
skömmu og var lánaöur fil skoska
liðsins Celtic.
Jakob Sigurðarson er eftirsóttur
Með tilboð frá þýsku liði
skammar
Robert
Graeme Souness, knatt-
spyrnustjóri Newcastle, brást r
eiður við ummælum sem Laurent
Robert lét hafa eftir sér á dögun-
mn, þegar hann sagði lið
Newcastle slakara í ár en
í fyrra og kenndi knatt-
spymustjóranum um
alltsaman. „Ástæðan j,
fyrir slöku gengi okkar ý* -
undanfarið em eigin-
gjarnir leikmenn i t
eins og T '
LaurentRo- •©
bert,“ sagði
Souness og
vandaði
leikmanni
sínum
ekki
kveðjurn-
ar. „Þegar
Robert
spUar Ula, /€
reynir v
hann aUtaf •
að kenna öðr-
Þaö bendir allt til þess að árið 2005 verði ár Liverpool í meistaradeild Evrópu, sér-
staklega ef mið er tekið af atburðum þessa árs. Ef grannt er skoðað má líkja þessu
ári við árið 1978 þegar Liverpool varð Evrópumeistari.
John
Arne
Riise
Fagnarhér
óvæntum árangri
Liverpool, en
liöinu tókstaöslá
út Italska liöið
Juventus í átta
liöa úrslitum
meistara-
deildarinnar á
miövikudag-
inn.
Reuters
Körfuboltamaðurinn Jakob Sig-
urðarson, sem leikur með Birming-
ham Southem-háskólanum í Ala-
bama í Bandaríkjunum, er eftirsótt-
ur hjá þýskum úrvalsdeUdarliðum
um þessar mundir. Trier, Karlshme
og Frankfurt Skyliner hafa öU lýst
yfir áhuga á að fá Jakob tU liðs við sig
eftir að dvöl hans hjá Birmingham
Southern lýkur. fslenskir körfubolta-
áhugamenn muna eflaust eftir því
að Jón Arnór Stefánsson, fyrrverandi
samherji Jakobs hjá KR, hóf ferflinn
sem atvinnumaður hjá Trier. Þess
má geta að eitt Uðanna þriggja hefur
gert Jakobi formlegt tUboð en hann
hefur ekki ákveðið neitt í þeim efn-
um. „Ég er búinn að vera á ftUlu í 10
mánuði og er því í hvíld núna. Síðan
tekur við undirbúningur fyrir næsta
ár. Ég er að leita fyrir mér í hinum
ýmsu löndum og Úð hafa nú þegar
sýnt mér áhuga þannig að ég er
bjartsýnn um að það takist," sagði
Jakob.
Að auki hefur Jakobi verið boðið í
æfingabúðir sem kaUast French
Camp sem verða í Columbus í Ohio
í lok júní. Þar verða þjálfarar og
njósnarar frá liðum í Evrópu. Menn
þurfa að öUu jöfnu að borga fyrir að
fá að taka þátt í French Camp en
Jakob tekur þátt í búðunum að
kostnaðarlausu. Þá stendur honum
einnig til boða að taka þátt í Jersey
Shore Invitational Tournament sem
er mót þar sem bestu leikmenn
Árið 2005 er ár Liverpool!
Páfinn kvaddi kaþólikka og aðra menn.
Wales vann „stórslemmuna" (rugby. Kalli og Milla pússuðu sig saman.
Jakob Sigurðarson Hefur átt góðu gengi
aö fagna meö Birmingham Southern.
háskólaboltans leiða saman hesta
sína.
Það er því í mörg hom að Uta hjá
Jakobi og lfklegt að atvinnumennsk-
an sé á næsta leyti.
VILTU SKJOL A
VERÖNDINA?
MARKISUR
www.markisur. com
íarfestiíf'f?’
Dalbraut 3,105 Reykjavik ■ Nánari upplýsingar í sima
567-7773 og 893-6337 um kvöld og helgar
Sagan endurtekur sig
Það áttu fæstir von á því að Liverpool myndi komast í undanúr-
slit meistaradeildar Evrópu líkt og raunin er. Flestir bjuggust við
því að ítalska stórliðið Juventus myndi slá Liverpool út í átta liða
úrslitum en leikmenn Liverpool komu sjálfum sér og öðrum á
óvart og lögðu Juventus samanlagt, 2-1. Þeir sem þekkja söguna
eru hins vegar ekki hissa á þessu því allt bendir til þess að Liver-
pool verði Evrópumeistari, að minnsta kosti ef goðsögnin um að
sagan endurtaki sig er sönn.
Árið 1978. Jóhannes Páll páfi
fyrsti lést skömmu eftir að hann tók
við embætti. Wales vann „stór-
slemmuna" í rúgbýinu, Liverpool
tapaði aukaleik, 1-0, í úrshtum
deildarbikarsins gegn Nottingham
Forest sem varð síðan meistari um
vorið. Liverpool varð síðan Evrópu-
meistari. Árið 1981. Karl Bretaprins
gekk að eiga Díönu prinsessu og
Liverpool varð Evrópumeistari.
Árið er 2005. Jóhannes Páll páfi
heilaga á laugardaginn síðasta þegar
hann giftist æskuástinni sinni,
Camillu Parker Bowles.
Allt ber að sama brunni
Iiverpool mætir reyndar Chelsea
í undanúrslitum meistaradeildar-
innar en sjálfsagt munu þeir mæta
fullir sjálfstrausts í þá leiki vitandi
það að páfinn er
hefur gengið upp að altarinu og
velskt rúgbý er í uppsveiflu. Þeir geta
lflca glaðst yfir því að hafa tapað fyrir
Chelsea í deildarbikamum svo
framarlega sem Chelsea verður
enskur meistari. Þessir atburðir
þýða bara eitt í huga þeirra sem trú
að sagan endurtaki sig; Liverpool
verður Evrópumeistari!
annar lést eftir að hafa verið við völd
síðan 1978. Wales vann „stórslemm-
una" í rúgbýinu í fyrsta sinn síðan
1978 og níunda sinn alls. Liverpool
tapaði úrslitalefloium í deildarbik-
amum gegn Chelsea, 3-2, eftir fram-
lengingu en Chelsea mun að öllum
lfldndum verða enskur meistari í vor
þar sem liðið hefur ellefu stiga for-
ystu á Arsenal þegar aðeins sex
umferðir em eftir. Karl Breta-
prins gekk öðm sinni í það
kominn
móðuna
miklu,
Kalli
prins
yfir