Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2005, Síða 26
26 FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 2005
Hér&nú DV
Ortal fylgir í fótspor Aminu
Frakkar eru ein af „stóru þjóðunum fjórum" sem
I aldrei detta út úr aðalkeppninni sama hversu
neðarlega þeir lenda. Þv( geta þeir leyft sér
metnaðarleysi ár eftir ár eins og árangur þeirra
ber vitni um. Langt er um liðið síðan Frakkar
í sigruðu (1977) en þar áður hafði þjóðin unnið
I fjórum sinnum. Reyndar var sönggyðjan Amina
næstum búin að vinna 1991, var með jafn mörg
stig og Carola hin sænska en Carolu var dæmdur
sigur enda höfðu fleiri þjóðir gefið laginu hennar 10 stig. Það er söngkonan
Ortal sem syngur franska lagið [ ár, hið léttleikandi „Chacun pense á moi", sem
er (r&b- og þjóðlagastíl. Ortal minnir um margt á Aminu í útliti, er af norður-
afrískum ættum og hefur verið að vinna sig upp í bransanum. Hún mun verða
síðasti keppandinn sem kemur fram á úrslitakvöldinu en það á eftir að koma í
Ijós hvort sú siðasta verði fyrst í þetta skiptið.
í dag erutljdagar til stefnu
Forest verður
einraeðisherra
Geri gefur út plötu
Kryddpían fyrrverandi Geri Halliwell mun senda frá sér nýja plötu í júní næstkomandi. Það
eru Emi-plötuútgáfufyrirtækið sem gefur plötuna út en hún ber heitið „Passion". Geri
segir að tónlistin sé hálfgerð blanda af sálartónlist og poppi, eða sálarpopp eins og hún
kýs að kalla það. (mai mun svo koma út smáskífan „Desire" en lagið er á plötunni
„Passion". Fleiri smáskífur tengdar plötunni hafa verið gefnar út eins og smáskífan
„Ride it" sem kom út í desember.
Selma ernúá þrotlausum æfingum I
sjónvarpshúsinu fyrirstóru stundina í
Kænugarði. Hún og stelpurnarsem
verða með henni á sviði æfa fimm
sinnum í viku í tvo tíma ísenn. Hópur-
inn æfir á sérstökum dansæfingum
og sérstökum söngæf-
ingum þarsem
sungið ermeð
sams konar hljóð-
nemum og not-
aðir verða í
keppninni. Hildur
Hafstein er á fullu
að hanna og
sauma búningana
og segist Selma mjög spennt að sjá
útkomuna því henni fannst teikning-
arnar aiveg geggjaðar. Búningarnir
verða afhentir I lok mánaðarins og
þýðir ekkert nema hafa tvær útgáfur,
eina fyrir undankeppnina og aðra
fyrir úrslitakvöldið. Á bloggsíðu
Selmu birtust nýlega nokkrar myndir
frá æfmgu og Eurovision-hornið
fékk leyfi til að birta nokkrar.
stóls þegar sakbomingur er tekinn afllfí. '■
Þessi hegðun hans féll greinilega ekki I
kramið og David fékk aö lokum bréfþess
efnis að hann þyrfti ekki að mæta og vera I
kviðdómi I málinu.
Spjallþdttarstjórnandinn David Letterman
var nýlega kailaður til, til að vera I kvið-
dómi fyrirrétti. Læknamistök voru fyrir
rétti og llkt og lög kveða áuml Bandaríkj-
unum er kviödómur valinn úr röðum
almennings og borgaranna. David gerði
mikið grln að þessu Iþætti slnum og gaf
áhorfendum ýmis ráð fyrir setu I kviðdómi
og eitt þeirra var:„Sitjiö alveg kyrr I réttar-
salnum og llkið svo eftir hljóði rafmagns-
(slandsvinurinn Forest Whitaker leikur afrískan ein-
ræðisherra f sinni næstu kvikmynd. Myndin mun bera heitið
„The last king of Scotland" og fjallar um fyrrverandi einræðis-
herra f Úganda, Idi Amin, sem stjórnaði Úganda f átta blóðug ár.
Kvikmyndin er byggð á sögu jafnt og skáldskap en myndin hefur
verið f vinnslu sfðan árið 1998. Forest leikur eitt af aðalhlutverk-
unum f nýjustu mynd Baltasars Kormáks, „A little trip to heav-
en", sem tekin var upp hér á landi á sfðastliðið haust.
Köben augdar andann
Ólafur fær innblástur við
skriftirnai i borqinni
Sendiherrann lætur sja sig i
þættinum Þoish'inn Pálsson
gegnir mikilvægu starfi sendi
herra I Kaupmannahöfn.
'j*
Næsti þattur Gisla Marteins Baldurssonar, Laugardagskvöld með Gísla Marteini, sem sýnd-
ur verður næstkomandi laugardagskvöld, var tekinn upp á The Laundromat Cafe í Kaup-
mannahöfn nú (vikunni. Gísli Marteinn var á Kastrup þegar Hér & nú náði tali af
honum. „Það var bara venjuleg stemning á rólegum og yfirveguðum nótum þegar tím.
við vorum við tökur en það er engu logið um það að þessi staður hefur alveg sleg-
ið í gegn," segir Gísli. Það eru orð að sönnu en Anders Fogh Rasmussen, forsætis- B' ’
ráðherra Dana, lét nýlega hafa eftir sér að þetta væri aðalstaðurinn i Kaupmanna-
höfn um þessar mundir. ■
„Við ákváðum að fara til Kaupmannahafnar og gera einn þátt vegna þess að fl
,okkur fannst að þar væri margt sniðugt að gerast eins ogThe Laundro- fl
ÍÚHhbv mat Cafe Friðriks og félaga og Hólmgeirsdæturnar með búðina fl
sína," segir Gisli Marteinn. „Þessi hópur af ungu fólki er að flytja út fl
íslenskt hugvit og stemningu og okkur langaði að spjalla við þau fl^Hltt
PH^Ls \SL og fleiri einstaklinga hér í borginni en þeirTryggvi Ólafsson fl
* j myndlistarmaður og Ólafur Haukur Símonarson rithöfundur fl
j ^ eru báðir búsettir hér úti. Svo kom Þorsteinn Pálsson fl
rmMgjL sendiherra líka til okkar i þáttinn," segir Gísli Marteinn. fl
,/flflpP*1 Það var ekki mikill fyrirvari fyrir Gísla og tökuliðið sem
r \ fór svo til beint frá Ríkissjónvarpinu og út á flugvöll. fl
„Þetta kom upp með hálfs dags fyrirvara fl
en við ákváðum bara að skella okkur þar
sem Það er álíka ódýrt að fljúga til Köben og ! |
Akureyrar," segir Gisli Marteinn aö lokum.
Kann sitt fag Frikki Weiss er
enginnnýgrædinguribar-og
kaffihúsarekstri og kann sittrag
Ef þú finnur lœgra verð
þá ertu erlendis