Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2005, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2005, Side 27
DV Hér&nú FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 2005 27 Ben Affleck orðinn Ben Affleck leitar núað tveimur ieikurum f aðalhlutverk myndarinnar„Gone, babygone'sem hann leikstýrir. Kvik- myndin er byggð á samnefndri metsölubók frá árinu 2002. Þetta verður fyrsta kvikmyndin sem Ben leikstýrir en tökur hefjast næsta haust f borginni Boston í Bandaríkj- unum. Ben hefur nú þegar ráöið í leikara I aukahlutverkin en hann segir að aukahlutverkin séu mikilvægari en aðal- hlutverkin í myndinni. Penelope og Matthew loksins saman á mynd Peneiope Cruz og Matthew McConaughey leyfðu Ijósmyndurum loksins að mynda sig saman þegar þau mættu til frumsýningar á myndinni Sahara f Madrid á Spáni f fyrradag. Penelope og Matthew hafa ekki viljað láta Ijósmyndara mynda sig saman hingað til þrátt fyrir að öllum sé kunnugt um samband þeirra. Penelope vildi meira að segja frekar láta mynda sig með kameldýri en Matthew við kynn- ingu myndarinnarí Bandaríkjunum í byrjun mánaðarins. Ný leikkona mun bætast (hóp Aðþrengdra eigin- kvenna í næstu þáttaseríu um húsmæðurnar við Wisteria Lane. Ekki hefur mikið verið gefið upp um nýju húsmóðurina annað en að leikkonan Alfre Woodard verður (hlutverki venjulegrar húsmóður ur (hvertið ásamt syni s(num. Ný þáttaröð fer (loftið ( Bandarlkjunum f haust en íslenskir aðdáendur þáttanna þurfa eflaust aö b(ða eitthvað lengur eftir nýju seríunni. Alfre sást síð- ast f myndinni ,The Forgotten” ásamt Julianne Moore, en hún hefur elnnig leikið (fjölda sjónvarpsþátta og kvikmynda. Stórveisla stórrokkarans Það var llf ogfjör 1 Stapanum á miðviku dagskvöldið þegar Qölmenni hyllti Rúnar Júlíusson á sextugsafmælinu. Töff tatlú! Gerður er liklega einn konan ó landinu með tntui á bakinu. Diggi liggi I* ló Rúnar og Bjórgvin riljuðu upp gamolt iórill blú bojs stufl. I bakgrunni sést TryggviHúbner. Gylfa Ægisson Gerður með stórskálduiium C iir ri'nnir hyru auga til Gylfa Ægis. Þorsteinn tggertsson liorfír ibygg myndaveiina. Lr nýr texti að fæða Spekingar spjalla Ottarr Proppe og , o qélf Guðnwndsson gerðu myndina Bitlat /„n Keflav/k, Héi eru þclr með Popplands turstunum Öla Palla og Frey. Ekkert stress Rúnar, He (mnn og Maria fvlgjast s/ með skemmtlatriðum. Rúnar með Hjálmum Nokkur log afriýjustu plótu Rúnars„Btæbrigði llfsins" voru llutt iafmæiinu. Sögustund llvnöa rokksögu sklldu Ottai Felix og Björgvin Hall- dórsson vera ad lifja upp hér> hirni Blöndal, Ottarri Proppé og fieirurn virðist allavega skemmt. Ríkur rokkari Rúnat með barnabörnunum. f.v.: Björgvin Ivar Jutiusson, Marfa Rún Baldursdóttir, Brynja Yr Júliusdóttlr, Kristin Rán Júliusdóttir og sprelligosinn Astþor Sindri Baldursson, scrn var aðal- veislustjóri afmælisveislunnai með Hjálmari Hjálm- arssynl. Rúnar heldui svo á nýjasta rokkaranum i safninu. alnafna sinum Guðmundi Ruriari Júliussyni. Heiðurshjónin Rúnar og María l hörkustuði a stórafmæli Kefltivfkurhitihins. Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi for- seti íslands, er 75 ára í dag. „Hún hefur unun af áhrifamiklum og upplýsandi samræðum við félaga sína og er fær j um að elska en þarfnast! umhyggjusemi og ástar. ’ Nýir iífshættir koma hér fram hjá konunni sem um ræðir," , segir i stjörnu- | spá hennar. Vigdís Finnbogadóttir Þér er ráðlagt að eyða tíma þínum ekki í neikvæðnisraddir og alls ekki leyfa þér að verða háð/ur gagnrýni annarra. Taktu nútímanum eins og hann birtist og hugaðu ávallt gaum- gæfilega að eigin velferð. ®F\Skm\f (19. febr.-20.mars) Hindranir eru stundum af hinu góða til að læra af reynslunni við að yf- irstíga þær og á það sérstaklega við o Hrúturiniuji./mm-w.ú stjörnu fiska þessa dagana. Þú mættir vel nota innsæi þitt betur til að efla eigin liðan.Þú virðist vernda þá sem standa þér næst og ættir að haida því áfram. o Nautið(/0.í?j>riWff./i Ef þú tilheyrir stjörnu nautsins gefur þú án efa mikið af þér en þér er ráðlagt að nota ekki starf þitt sem flótta- leið frá daglegu amstri (yfir helgina). Veldu vini þína vandlega og gefðu fólk- inu sem þú eiskar og virðir tlma þinn. ©Tvíburarnir (21 .maf-21.jinf) Hér er þvi komið til skila að mikilvægt er að fólk (merki tvtbura sætti sig við eiginleika sína og noti þá til góðs. KrMm(22.]únl-22.júll) Krabbinn lendir eflaust oft í árekstrum út af hefðbundnum málum en hefur jafnframt geysilega hæfileika til að sigra. Ef þú hefur nýlega upplifað höfnun á meðal vina ættir þú að ýta þeim tilfinn- ingum alfarið burt og horfa eingöngu fram á við. Góðar fréttir berast þér innan tíðar þegar þú opnar huga þinn. l\Ón\b (23. júll-22.ágúst) Leyfðu þér að taka utan um fólkið sem þú elskar (snerting er mikil- væg). @ 0 Meyjan (23. ágúst-22. septj Þú ættir að skipuleggja þig vel yfir helgina framundan því nýr starfsvettvangur eða verkefni bíður þín. En hér kemur fram að þú ert hraust/ur að eðlisfari og ættir ekki að hætta að huga að næringu þinni og heilsuáráttu. Þrek og mikil orka blrtist þegar stjarna meyju er tekin fyrir. Vogin (23sept.-23.okt.) Gættu þess að drukkna ekki í smámunasemi í leit að einhverskonar fullkomnun út apríl mánuð. Horfðu fram á viö og fagnaðu kæra vog. Þú virðist eiga erfitt með að sýna hlut- Sporðdrekinn (24.okt.-21.n0vj tekningu (jafnvel þínum nán- ustujum þessar mundirfhvíldu þig ef þú ert þreytt/ur). Þú mátt ekki gleyma því að býrð yfir eiginleikum sem þú getur notað til að hlúa að ástvinum og þú ert fær um að veita þeim styrk en þó án þess að þú missir mátt á nokkurn hátt. Einblíndu fyrst og fremst á það sem þú ©Bogmaðurinn (22. nóv.-2i *sj ætlar þér í lífinu (alls ekki að þvf sem þú kýst ekki að uppllfa). Rækt- aöu sjálfið og hugaðu vel að þeirri staö- reynd að undirmeðvitund þln leitar öll- um stundum eftir skilningi. Steingeitin (22. des,-19.jtmj Reyndu eftir fremsta megni að hafa það sem almenna reglu að vera hlutlaus í garð þeirra sem þú starfar með eða fyrir. Þú ert jafnvel gagntekin/n af hugmynd um þessar mundir. Hinkraðu eftir rétta tímanum til að koma henni á framfæri. SPÁMAÐUR.IS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.