Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2005, Page 36
36 FÖSTUDAGUR 75. APRlL 2005
Sjónvarp DV
Indíana Asa Hreinsdóttir
langar að vita
hvaða skepna býr á
eyðieyjunni í Lost.
Kl k fli
Pressan
Einn skemmtilegasti þátturinn í
sjónvarpinu er að mínu mati þáttur
Opruh Winfrey. Fyrir ekki svo löngu
hefði ég aldrei viðurkennt að ffla
hana, enda gerði ég það ekki þá.
Núna finnst mér hún hins vegar firá-
bær. Af hverju ætti mér svo sem ekki
að finnast það? Hún er elskuð og
dáð af konum úti um allan heim svo
eitthvað hlýtur hún að gera
krétt. Stundum fær hún
k fræga leikara til sín en
^þá ædar fagnaðar-
hrópunum aldrei
að linna enda
líklega 90%
gesta í salnum
k v e n f ó 1 k .
Meira að segja
samantektar-
þættir hjá Opruh
eru góðir enda er
þar sýnt það besta af því
besta og af nógu er að taka.
Risaeðlur á eyðieyju
Þátturinn Lost sem sýndur er í
Sjónvarpinu á mánudagskvöldum
hefur heldur betur slegið í gegn á
mínu heimili. Þátturinn fjallar um
fólk sem lendir á dularfullri eyðieyju
eftir flugslys. Á eyjunni eru stór-
hættulegar og afar dularfullar verur
og strandaglóparnir verða því ekki
aðeins að bjarga sér um
mat og reyna aö
láta vita af sér ,
heldur virðast,
þeir alltaf í (
stórhættu
7.03 Góðan dag með Sigurði G, Tómassyni.
9.03 Dagmál Odds Astráðssonar og Ragn-
heiðar Gyðu Jónsdóttur. 12.15 Hádegisút-
varpið - Umsjón: Sigmundur Ernir Rúnarsson
og Sigurjón M. Egilsson. 13.01 Hrafnaþing -
Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 14.03 Fókus -
Umsjón: Ritstjórn Fókus. 15.03 Allt og sumt
með Hallgrími Thorsteinsson og Helgu Völu
Helgadóttur. 17J9 Á kassanum - lllugi Jök-
ulsson.
ERLENDAR STÖÐVAR
SJÓNVARPIÐ
Djupa laugin
Ferskir vindar blása um Djúpu laugina und-
ir stjórn Helga Þórs úr Idol og Gunnhildar
Helgu Gunnarsdóttur. Sem fyrr verða þátt-
takendur að jafnaði þrír auk spyrils en vægi
stefnumótsins sjálfs verður annað og meira
og fær parið að velja sér aðstoðarfólk úr
hópi náinna vina eða ættingja við undir-
búning og til að gera kvöldið sem eftir-
minnilegast.
6.58 (sland I bltið 9.00 Bold and the Beauti-
ful 9J0 I flnu formi 9.35 Oprah Winfrey
10.20 Island Ibítið
Stöð 2 kl. 21.50
Punk'd
Falin myndavél þar sem
hjartaknúsarinn og leik-
arinn Ashton Kutcher
hrekkir fina og fræga
fólkið i Hollywood.
vegna ein-
h v e r s
óskapnaðar
sem manni
finnst helst
geta verið risa-
eðlur. Eins ótrú-
legt og það hljómar.
Joe ennþá jafn heimskur
Á föstudagskvöldum er þátturinn
Joey sýndur á Stöð 2 en Joey er
áfram sami karakterinn og hann var
í Friends. Þátturinn er ágætur þó
hann nái ekki að fylla í skarð Vin-
anna. Þeir sem hafa séð þá alla segja
hins vegar að þeir fari batnandi með
hverjum þætti sem eru afar ánægju-
legar fréttir.
TALSTÖÐIN
16.35 Óp 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmáls-
fréttir 18.00 Bitti nú! (2:26)
18.30 Hundrað góðverk (16:20) (100 Deeds
for Eddie McDown)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.10 Disneymyndin - Geppetto (Geppetto)
Bandarísk ævintýramynd frá 2000 þar
sem sagan um Gosa er sögð frá sjón-
arhóli föður hans. Leikstjóri er Tom
Moore og meðal leikenda eru Drew
Carey, Julia Louis-Dreyfus, Brent
Spiner, Rene Auberjonois og Seth Ad-
kins.
21.40 Dýrin og hliðvörðurinn (Animals and
the Tollkeeper) Bandarísk bíómynd
frá 1998 um leigubílstjóra sem er að
leita að paradís og verður ástfanginn.
Leikstjóri er Michael Di Jiacomo og
meðal leikenda eru Tim Roth, Mili
Avital, Rod Steiger, Mickey Rooney og
John Turturro.
23.25 Smábær í Alaska 1.20 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok
f 2;jBÍÓ STÖÐ 2 BÍÓ
6.00 Foyle's War 8.00 Joe Somebody 10.00
Our Lips Are Sealed 12.00 Top Gun 14.00
Joe Somebody 16.00 Our Lips Are Sealed
18.00 Foyle's War 20.00 Top Gun 22.00 A
Few Good Men (Bönnuð börnum) 0.15 Mr.
Deeds 2.00 Scary Movie 2 (Bönnuð börnum)
4.00 A Few Good Men (Bönnuð börnum)
12.20 Neighbours 12.45 1 f(nu formi 13.00 Perfect Strangers 13.25 60 Minutes II 14.10 Bemie Mac 2 (7:22) (e) 14.30 The Guardian (7:22) 15.15 William and Mary (5:6) 16.00 Barnatfmi Stöðvar 2 (He Man, Beyblade, Skjaldbökurnar, finnur og Fróði) 17.30 Simp- sons 17.53 Neighbours 18.18 fsland 1 dag 17.30 Cheers - 2. þáttaröð (8/22) 18.00 Upphitun
18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 fsland I dag 19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 20.05 Joey (8:24) (Joey) Leikarinn Joey Tribbiani hefur sagt skilið við vini slna 1 New York og freistar nú gæfunnar I Los Angeles. 20.30 Það var laglð! Nýr íslenskur skemmtiþátt- ur fyrir alla fjölskylduna þar sem söngur- inn er 1 aðalhlutverki. 2125 Reykjavíkurnætur (6:6) (slenskur mynda- flokkur um ungt fólk sem er á djamm- timabilinu 1 lífi slnu. 18.30 Queer Eye for the Straight Guy (e) 19.15 Þak yfir höfuðið Skoðað verður ibúðar- húsnæði; bæði nýbyggingar og eldra húsnæði en einnig atvinnuhúsnæði, sumarbústaðir og fleira og boðið upp á ráðleggingar varðandi fasteignavið- skipti, fjármálin og fleira. 19.30 The King of Queens (e) 20.00 Jack & Bobby Jack verður miður sin þegar Grace kemur að honum við að kaupa smokka.
I* 21.00 Djúpa laugin 2
1 • 21.50 Punk'd (Negldur 3) Ferskir vindar blása um Djúpu laugina og valdir hafa verið glænýir og efni- legir sundlaugan/erðir. I vetur verða lagðar nýjar áherslur og stokkað upp I leikreglum. 22.00 Ungfrú Reykjavik 2005 Bein útsending frá valinu á fegurstu stúlku Reykjavík- ur árið 2005.
Falin myndavél þar sem hjartaknúsarinn og leikarinn Ashton Kutcher hrekkir fína og fræga fólkið I Hollywood. 22.15 The Sketch Show 2 (Sketsaþátturinn) Húmorinn er dálítið 1 anda Monty Python og Not the Nine O'Clock News en ýmsir valinkunnir grlnarar stlga á stokk.
22.40 Svinasúpan 2 (3:8) (e) 23.05 The Wash (Stranglega bönnuð bömum) 0.40 The Naked Gun 2.00 The Paper (e) 3.50 The One ÍStranglega bönnuð bömum) 5.15 Fréttir og Island 1 dag 6.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TIVI 0.00 Alvöru uppistand 0.30 Boston Legal (e) 1.15 Law & Order: SVU (e) 2.00 Nightmare on Elm Street II 3.30 Óstöðvandi tónlist
OMEGA
7.30 Benny H. 8.00 Dr. David 8.30 Acts Full
Gospel 9.00 Ron P. 9.30 Joyce M. 10.00 Dagleg-
ur styrkur 11.00 Samverustund (e) 12.00 Kvöld-
Ijós 13.00 Daglegur styrkur 14.00 Joyce M. 14.30
Gunnar Þorsteinsson 15.00 Believers Christian
Fellowship 16.00 Daglegur styrkur 17.00 Fíladelf-
ía (e) 18.00 Joyce M. 18.30 Freddie F. 19.00
Daglegur styrkur 20.00 Samverustund (e) 21.00
Dr. David 21.30 Joyce M. 22.00 Dagiegur styrkur
7.00 The Mountain (e) 7.45 Allt í drasli (e)
8.15 Survivor Palau (e) 9.00 Þak yfir höfuðið
(e) 9.25 Óstöðvandi tónlist
Oaksjón
7.15 Korter 21.30 Bravó 22.15 Korter
7.00 Ollssport
16.15 Þú ert I beinni! 17.15 Olíssport 17.45
David Letterman
18.30 Motorworld
19.00 UEFA Champions League Fréttir af leik-
mönnum og liðum I meistaradeild
Evrópu.
19.30 Enski boltinn (FA Cup - Preview) (tar-
leg umfjöllun um undanúrslit bikar-
keppninnar en báðir leikirnir verða I
beinni á Sýn um helgina.
20.00 World Supercross (Silverdome) Nýjustu
fréttir frá heimsmeistaramótinu I
Supercrossi. Hér eru vélhjólakappar á
öflugum tryllitækjum (250 rsm) I
aðalhlutverkum.
21.00 World Series of Poker (HM I póker)
Slyngustu fjárhættuspilarar veraldar
mæta til leiks á HM I póker en hægt
er að fylgjast með frammistöðu þeirra
við spilaborðið I hverri viku á Sýn.
22.30 David Letterman
23.15 K-1
POPPTÍVÍ
7.00 Jing Jang 18.00 Fríða og dýrið 19.00
Sjáðu (e) 22.03 Jing Jang 22.40 The Man
Show
Stöð 2 kl. 00.40
TheNakedGun
Frábær gamanmynd um lögreglumanninn snjalla Frank Drebin sem fer
ótroðnar slóðir. Kappinn fær það hlutverk að klófesta óþokka sem ætlar
að ryðja Elísabetu drottningu úr vegi. Petta er hættulegt verkefni en ef
einhver er fær um að leysa það vel úr hendiþá erþað Frank Drebin. Aðal-
hlutverk: Leslie Nielsen, Priscilla Presley, George Kennedy, OJ Simpson.
Lengd: 85 mín.
'H
Stöð 2 Bió kl. 22.00
A Few Good Men
Ungur lögfræðingur leggur sig allan fram um að komast að
sannleikanum á meðan á herréttarhöldum stendur. Tveir
ungir sjóliðar hafa verið ákærðir fyrir morð á félaga sínum,
en máiið er flóknara en það virðist I fyrstu. Aðalhlutverk:
Demi Moore, Jack Nichotson, Tom Cruise. Bönnuð börnum.
Lengd: 138 mín.
IPJ RÁS 1 FM 92,4/93,5 0Í 1 RÁS 2 FM 90,1/99,9 i BYLGJAN FM98.9 J 1 ÚTVARP SAGA fm99/. ár|
7.05 Árla dags 730 Morgunvaktin 9.05 Óska-
stundin 930 Morgunleikfimi 10.13 Sagnaslóð
11.03 Samfélagið í nærmynd 1230 Auðlind
13.05 Uppá teningnum 14.03 Útvarpssagan:
Karlotta Lövenskjöld 1430 Miðdegistónar
15.03 Útrás/16.13 Fimm fjórðu 17.03 Víðsjá
18.00 Kvöldfréttir 1835 Spegillinn 19.00 Lög
unga fólksins 1930 Útrás 2030 Kvöldtónar
21.00 Tónaljóð 2135 Orð kvöldsins 22.15
Norrænt 23.00 Kvöldgestir
730 Morgunvaktin 830 Einn og hálfur með
Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi
1230 Hádegisfréttir 12^45 Poppland 16.10
Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.00 Kvöldfréttir
1835 Spegillinn 20.00 Geymt en ekki
gleymt 22.10 Næturvaktin 2.03 Næturtónar
6.05 Morguntónar
5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 ísland í Bítið
9.00 ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir
1230 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00
Bjarni Arason 16.00 Reykjavík Síðdegis
1830 Kvöidfréttir og ísland ( Dag. 1930
Halli Kristins
933 ÓLAFUR HANNIBALSSON 1083 RÓSA ING-
ÓLFSDÓTTIR 1183 ARNÞRÚÐUR KARLSDÓTTIR
1235 Meinhomið (endurfl. frá laug.) 1240
MEINHORNIÐ 1385 JÖRUNDUR GUÐMUNDS-
SON 1483 KOLBRÚN BERGÞÓRSDÓTTIR 1583
ÓSKAR BERGSSON 1683 VIÐSKIFTAÞÁTTURINN
1785 GÚSTAF NÍELSSON 1880 Meinhomið
(endurfl) 1940 Endurflutningur frá liðnum degi.
Er hann hættur að vera
SKYNEWS
Fréttir allan sólartTringinn.
CNN INTERNATIONAL
Fréttir allan sólartiringinn.
FOXNEWS...............................
Fréttir allan sólartiringinn.
EUROSPORT
16.00 Tennis: WTA Toumament Charteston 17.30 Football: Top 24
Clubs 18.00 Footbafl: UEFA Champtons League Weekend 20.00
Strongest Man: Super Series Grand Prix Moscow 21.00 Xtreme
Sports: Yoz Xtreme 21.30 Football: Top 24 Clubs 22.00 News:
Eurosportnews Report 22.15 Football: UEFA Champions League
Weekend 23.15 News: Eurosportnews Report
BBCPRIME...............................
17.00 Gary Rhodes' Cookery Year 17.30 Two Thousand Acres of
Sky 18.30 Mastermind 19.00 Coupling 19.30 Manchiid 20.00
Swiss Toni 20.30 Top of the Pops 21.00 Bom to Be Wild: GiraffesOn
the Move With Joanna Lumley 22.00 Cbcking Off 23.00 Blood of
the Vikings 0.00 Aristotle Onassis: the Golden Greek
ANIMAL PLANET
16.00 Young and Wild 17.00 LyndaTs Lifeline 18.00 Cefl Dogs
19.00 Animal Prednct 20.00 Miami Animal Police 21.00 Venom ER
22.00 Hippo 23.00 Geotge and the Rhino 0.00 Growing Up Grizzly
1.00 Growing Up Grizzly 2 2.00 The Crocodile Hæter Diaries
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.30 Treasures of the Titanic 13.00 Inside the Britannic 14.00
Titanic's Ghosts 15.00 Retum to Titanic 16.00 Inside the Britanntc
17.00 Titanic’s Ghosts 18.00 Retum to Titanic 19.00 Spider Power
20.00 Are We Cannibals? 21.00 Tsunami - The Day the Vtóve Struck
22.00 Shipwreck Detectives 23.00 Wanted - Interpol Investigales
DISCOVERY
16.00 We Built This City 17.00 Unsolved History 18.00 Mythbusters
19.00 American Casino 20.00 Deadly Women 21.00 Mind Body
and Kick Ass Moves 22.00 Forensic Detectives 23.00 Extreme
Machines 0.00 21st Century War Machines
MTV
12.00 Cribs 12.30 EURÖ Cribs 13.00 Wishlist 14.00 TRL 15.00
Dismissed 15.30 Just See MTV16.30 MTVnew 17.00 Dance Floor
Chart 18.00 Punk’d 18.30 Viva La Bam 19.00 Wild Boyz 19.30
Jackass 20.00 Top 10 at Ten 21.00 I Want a Famous Face 21.30
Damage Controi 22.00 Party Zone 23.00 JustSeeMTV
VH1
15.00 So*8Ös 16.00 VH1 Vteweris Jukebox 17.00 Smells Uke the
90s 18.00 VH1 Classic 18.30 MTVatthe Movies 19.00 40 Most Dir-
ty Songs Ever 21.00 Friday Rock Videos 23.30 Ripside
CLUB
16.00 Yoga Zone 16.25 The Method 16.50 Other People’s Houses
17.40 Paradise Seekers 18.05 Matchmaker 18.30 Hollywood One
on One 19.00 Girls Behav'ng Badly 19.25 Cheaters 20.10 Ex-Rated
20.45 Sex and the Settee 21.10 Men on Women 21.35 Sextacy
22.25 Great Gardens 23.10 Come! See! Buy! 23.40 Cheaters 0.25
CityHospital
E! ENTERTAINMENT
14.30 Exbeme CloseTJp 15.00 101 Biggest Celebrity Öops! 17.00
Life is Great with Brooke Burke 17.30 Fashion Pol'ce 18.00 Ð News
18.30 Behind the Scenes 19.00 The Ð True Hoflywood Story 21.00
Gastineau Girts 22.00 101 Juiciest Hollywood Hookups 23.00 E
News 23.30 Behind the Scenes 0.00101 Biggest Celetxity Oops!
CARTOON NETWORK
15.15 Megas XLR 15.4Ö The Grim Adventures of Billy & Mandy
16.05 Courage the Cowardly Dog 16.30 Scooby-Doo 16.55 Tom
and Jerry 17.20 Looney Tunes 17.45 Ed, Edd ’n’ Eddy 18.10
Codename: Kids Next Door 18.35 Dexter’s Laboratory
JETIX
12.10 Lizzie Mcguire 12.35 Braceface 13.00 Hamtaro 13.25
Moville Mysteries 13.50 Pokémon V114.15 Digimon 114.40 Spider-
Man 15.05 Sonic X 15.30 Totally Spies
MGM
12.10 Rage to Live, a 13.50 Swamp Thing 15.25 In the Arms of a
Killer 17.00 Welcome to Woop Woop 18.35 To Kill for 20.1 ö Play
Dirty 21.55 Matchless 23.40 Ski School 1.10 Hardware 2.45 Pulp
TCM
19.00 The Ouffit 20.40 The Gang That Couldn't Shoot Straight
22.15 The Biggest Bundle ofThemAJI 0.00 Tifl the Clouds Roll By
2.10Betrayed
HALLMARK
12.45 Frankie & Hazel 14.15 Not Just Another Affair 16.00 Earfy Ed-
ition 16.45 Johnny’s Girt 18.30 Frankenstein 20.00 Law & Order Vi
20.45 Floating Away 22.30 Word Of Honor 0.00 Law & Order Vi
0.45 Fbating Away 2.30 Frankenstein
BBCFOOD
16.30 Gary Rhodes’ New British Classics 17.00 Chef at Large
17.30 Sophie's Weekends 18.30 Ready Steady Cook 19.00 Deck
Dates 19.30 Wild and Fresh 20.00 Canl Cook Want Cook 20.30
Rick Stein's Fruits of the Sea 21.30 Ready Steady Cook
ÐR1
16.00 Fredagsbb 16.10 Angelina Baflerina 16.30 TV Avisen med
Sport og Vejret 17.00 Disney Sjov 18.00 Boom Boom 19.00 TV
Avisen 19.30 Good Will Hunting 21.30 Klyng dem op! 23.20 Boogie
Listen
SV1
16.00 BoliBompa 16.01 Emil i Lönneberga 16.25 Johannas
matlátar 16.30 Creepschool 17.00 Amigo 17.30 Rapport 18.00 Vi
i femman 19.00 Terminator 2 21.15 Rapport 21.25 Kultumyhetema
21.35 Ulveson och Hemgren 22.05 American Psycho
Adam Sandler leikur í Mr, Deeds sem sýnd er á Stöð
2 Bfó I kvöld. Sandler byrjaði að komafram sem
grinari 17 ára gamall og hélt þvi áfram sem nemi i
New York-háskóla. Hann var uppgötvaður strax á
fyrsta ári og fékk hlutverk í Cosby-þáttunum sem
góðvihur Huxtabie-fjölskyldunnar. Næst varhann
fástráðinn i Saturday Night Uve-grinþættina.
Hann léksittfýrsta stóra kvikmyndahlutverk i Air-
heads og stal senunni i Steve Martin-myndinni
Mixed Nuts. Fyrsta aöalhlutverkið var I hinni mein-
fyndnu Billy Madison frá 1995, þar sem hann lék
mann sem þarfaö fara aftur I barnaskóia til að hljóta fjölskylduarfinn. Ari slðar sló hann
svoígegn svo um munaði á hvita tjaldinu Igoifgamanmyndinni Happy Gilmore, llklega
fyndnustu mynd ársins.Hann skaust upp á stjörnuhimininn svo um munaði, en hefurþó
ekki náð að fytgja því eftir hvaö gæði varðar. Grlnplata hans Stan andJudy's Kid sló flest
sölumet I geiranum, og hann átti einnig poppslagarann The Chanukah Song. Sandler lék
nú I löggumyndinni Bulletproofog rómantisku gamanmyndinni The Wedding Singer
áður en hann sneri sér aftur að hreinum grinmyndum.
Ein sllk hefur birst reglulega á ári hverju, án þess að nokkur þeirra komist i hálfkvisti við
Happy Gilmore. Árið 2002 lék hann atvartegra hlutverk i Punch Drunk Love eftir Boogie
Nights-leikstjórann PT Anderson, sem þó stóðst ekki samanburö við fyrri verk ieikstjór-
ans. Hann seildist I átt til stjarnanna þegar hann lék á móti Jack Nicholson I Anger
Management og var slðast i rómantisku gamanmyndinni Spanglish, þar sem hann verö-
ur ástfanginn af spænskumælandi konu. Spurning erþá hvort hann nái einhvern timann
að gefa golfmyndinni góðu verðugan eftirleik.