Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2005, Síða 38
38 FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 2005
Síðast en ekki síst DV
Rétta myndin
Skuggaverká nýju plani.
DV-mynd Vilhelm
Síminn lokará kaupandann
Vefsíða Ingvars Guðmunds-
sonar, sem fer fyrir hópi sem leitar
að kjölfestufjárfesti til þess að
leiða almenning um kaup á Sím-
anum, lá niðri í gær. Ingvar hefur
haldið úti heimasíðunni xbok-
hald.is/landssiminn þar sem fólk
getur skráð inn þær upphæðir
sem það er til í að setja í hugsan-
legt hlutafjárútboð.
þar sem vefsíða Ingvars lá niðri
í gær veltu menn fyrir sér
hvort hann væri hættur
við.
„Nei aldeilis ekki. Ég er með
adsl-tengingu ffá Símanum sem
datt niður og þetta er bara ekki
Ha?
komið í lag,“ sagði Ingvar sem var
að safna 500 milljónum á klukku-
stund rétt áður en síðan datt niður.
„Þetta er algjört disaster. Síðan
datt niður rétt fyrir klukkan tólf og
ég er búinn að vera í samskiptum
við Símann í allan dag,“ sagði
Ingvar um þrjúleytið í gær. „Þetta
hlýtur að fara að detta inn, þetta
hefur hingað til gengið vel.“
En getur verið að þetta séu
samsæriskenningar hjá Símanum
sem vill ekki að Ingvar safni fólki
til þess að kaupa?
„Nei við vonum ekki, það væri
náttúrlega agalegt," sagði Ingvar
og skellti upp úr.
Ingvar Guð-
mundsson
Safnar saman
fólki til að setja
fé (kaup d Sím-
anum.
Hvað veist þú um
tungumál
1. Hver fann upp esperanto?
2. Hversu mörg föll em í ís-
lensku?
3. Hvaða tungumál í Mið-
Evrópu er náskylt finnsku?
4. Hversu mörg tungumál
em talin vera til í heiminum?
5. Á hvaða eyju em töluð
flest tungumál?
Svör neðst á síðunni
„Hann er algjörlega frdbær og það er
alveg yndislegt að vera móðir hans,"
segir Kristin Guðjónsdóttir móðir
Guöjóns Davlðs Karlssonar leiklistar-
nema.„Við hjónin ætlum að fara norð-
ur og sjd hann frumsýna annað kvöld,
við eltum hann alveg á röndum. Þeir
félagarJói og Gói eru aiveg frábærir og
voru beðnir um að koma norður að
leika og þeir slógu báðir til. Svo er hann
að fara að útskrifast 26. mal og það
veraður alveg frábært. Hann er reyndar
mjög feiminn aö eðlisfari en hefur
alltafátt auðvelt með að setja sig I
hlutverk, þá hverfur þetta."
Guðjón Davið Karlsson útskrifast úr
Leiklistarskólanum inæsta mánuði
og hefur ráðið sig til leikfélags Akur-
eyrar. Hann og féiagi hans hafa
slegið i gegn sem Jói og Gói. Foreldr-
ar hans eru Kristín Guðjónsdóttir og
Karl Sigurbjðrnsson biskup.
SMART hjá Helle Thorning Schmidt, nýj-
um leiðtoga danskra jafnaðarmanna, að
hafa áhuga á vönduðum fatnaði og taka
Gucci fram yfir annað. Leiðtogar verða að
hafa góöan smekk.
1. Ludvig Zamenhof. 2. Fjögur. 3. Ungverska. 4.5-6000,
en reiknað er með að um 3000 deyi út á þessari öld. 5.
Nýju-Gíneu.
LiMt tyggjq á
Utlendmnar nutu
mgar nutu augnanlil
„Við drógum línur á milli allra
tyggjóklessna á Laugaveginum,"
segir Anna Svava Knútsdóttir, nem-
andi í Leiklistardeild Listaháskóla
íslands.
Anna og hópur nemenda við
Listháskólann vom í einstaklega sér-
stakri kennslustund í gær.
„Þetta var partur af námskeiði
sem gengur út á það að taka eftir því
sem maður tekur ekki vanalega eftir
og markmiðið var ekki að gera ein-
hveijar myndir heldur að tengja
saman allar tyggjóslummur á leið-
inni og sjá hvað myndi gerast. Við
byrjuðum neðst á horni
Skólavörðustígs og unn-
um okkur upp að Hlemmi
og einu verkfærin sem við
notuðum við tilráunina
voru hefðbundnar töflu-
krítar," segir Anna Svava
sem er á sínu fyrsta ári f
skólanum.
„Svo var vegfarend-
um boðið að taka þátt og
nokkrir slógu til og
höfðu gaman af þótt það
hafi nú aðallega verið út-
lendingar sem voru ekki
| Anna Svava Knúts-
I dóttir „Markmiðið var
I ekki að gera einhverjar
I myndir heldur að tengja
] saman allar tyggjó-
| slummur á leiðinni og sjá I
ihvaðgerðist."
:
Tyggjóklessurnar Gjörningurinn var
hluti af þverfaglegu námskeiði I Lista-
háskólanum og byggir á þankagangi
gestakennarans Carolyn Strauss.
7
Mj,
_
I 4
::
að flýta sér eins og flestir af okkar
samlöndum. Annars hefur útkom-
an skilað ýmsum myndum og
mynstrum en svo er misjafnt hvað
menn sáu út úr þeim,“ bendir
Anna Svava.
Hópurinn sem stóð að gjörn-
ingnum var skipaður tíu manna
hópi úr mismunandi deildum skól-
ans. Verkefnið var þverfaglegt innan
námskeiðs hjá gestakennaranum
Carolyn Strauss við.
Carolyn er frá New York og vinn-
ur mikið með þema sem kailast
Slow. Það gengur út á að njóta
augnabliksins og taka eftir smáatrið-
unum í hinu venjulega. Þeir sem
vilja kynna sér þankagang Carolyn
Strauss er bent á að skoða heimasíð-
una slowlab.com.
Málverjar yrkja um kampavínshjólbörurnar
Forsíðufrétt DV í gær um
kampavínshjólbörur Ingibjargar
Sólrúnar var tilefni hressilegra um-
ræðna á spjallvefhum Málefn-
in.com. Skiptar skoðanir eru á
meðal málverja um alvarleika
málsins. Mörgum þótti þetta lítil-
fjörlegt mál og sögðu að hjólböru-
málið væri aðeins tittlingaskítur.
Aðrir bentu þó á að engu skipti
hvort um einar hjólbörur væri að
ræða eða milljón, gjörningurinn
væri í eðli sínu slæmur. Einn öflug-
asti málverjinn á vefnum, sem
skrifar undir nafninu Keops,
blandaði sér í umræðuna þegar
hún var komin á hvað mest flug og
skellti inn ferskeytlu:
Imbu þai víst allir mæröu,
ersú oft í langTórum.
Konur einnigkerlu fæiöu,
kampavín I hjólbörum.
Krossgátan
Lárétt: 1 samtal,4
loðskinn,7 skóflan,8
dæld, 10 skip, 12 mánuð,
13 gyðingur, 14 glöð, 15
nægileg, 16 nöldur, 18
beitu, 21 hlutverk,22
kinda, 23 elja.
Lóðrétt: 1 farvegur, 2
augnhár,3 hroki,4 skjall,
5 aftur, 6 afreksverk, 9
köggull, 11 klampinn, 16
trýni, 17 undirförul, 19
drottinn, 20 dreifi.
Lausn á krossgátu
'!?s Qz'Qnö 61 '?JÖ /i
'jau gt 'uu]>)0 11 'e>jnr>| 6'Q?p 9'uua s'i|e6jn6ejy'jn6u!6|aq £'ejq £'s?j t qjajgoq
•jugi £Z'J?l) ZZ 'n||nj tr'suöe 81 '66eu
91 '690 S l 'iiaJ tr L 'ieof £ l 'no6 z l 'e°u6 01 'l?>|S 8 'ue>|aj z 'p|ag y 'qqej t :»?jen