Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.2005, Qupperneq 3
DV Fyrst og fremst
MÁNUDACUR 2. MAÍ2005 3
Grímuklæddur baránuhundur
Andri Stefan Hefur ver-
ið vlgalegur í leikjum
Hauka f úrslitakeppninni
rrieð andlitsgrímuna.
DV-mynd Einar
Fyrsti leikurinn í úrslitum um íslandsmeistaratitil karla í
handknattleik fór fram á laugardaginn að Ásvöllum í Hafnar-
firði. Eins og við mátti búast var vel tekist á inni á vellinum enda
Skyndimyndin
mikið í húfi. Andri Stefán lét
þó ekki gömul sár aftra sér ffá
því að spila og fór hann ham'-
förum í seinni hálfleik þrátt fyrir grímuna góðu sem hann not-
ar til að hlífa andliti sínu ffá ffekari meiðslum. Andri Stefán
skoraði sex mörk og átti sjö stoðsendingar í leiknum og átti
stóran þátt í naumum sigri heimamanna úr Hafnarfirði 31-30.
Hinn grímuklæddi baráttuhundur verður væntanlega áffam
með grímuna í næsta leik sem fram fer í Vestmannaeyjum.
Spurning dagsins
Hvaða lið verður íslandsmeistari í ís-
lensku knattspyrnunni í sumar?
„Neyddurtil þessað
halda með Fram"
„Fram. Þeir verða íslandsmeistarar af
því að ég held með þeim. Ég var
reyndar neyddur til þess að halda
með Fram afyfirmanni mínum."
Elvar Örn Þormar, nemi í Verzló.
„FH auðvitað.
Vegna þess að
FH er besta lið-
ið í deildinni."
Kristín Kjart-
ansdóttir,
nemi íVerzló.
„Fylkir verða
meistarar. Þar
er góður þjálf-
ari og gott lið.
Ég erauðvitað
Fylkismaður."
Ágúst Axels-
son, nemi í Verzló.
„Ég hefekki hugmynd. Ég býí
Énglandi. Fjöl-
skylduhefðin er
samt Liverpool
í enska boltan-
um."
Jenný Ander-
sen, aðstoð-
armaður Dýralæknis.
„Ég hefsterkan
grun um að
það verði Fram
í ár. Mín tilfinn-
ingersú að
þeirkomi
mönnumá
óvart í sumar."
Hafliði Albertsson öryggis-
vörður.
Islenska knattspyrnuvertíðin fer senn í garð. DV fór á stúfana og
spurði fólk álits á liðunum í deildinni.
Sigrar Clinton Bush?
Þessari spurningu fékkst
svar við eftir langa og
stranga kosningavöku
árið 1992 imenningar-
stofnun Bandarikjanna.
Gamla myndin að þessu
sinni er frá kosningavöku
vegna Bandarísku for-
setakosninganna árið
7992. Vakan var haldin í
menningarstofnun Bandaríkj-
anna í Reykjavik og þar mátti marg-
an þekktan manninn og konuna sjá.
„Ég
Gamla myndin
bar sigur úr býtum eftir
hörku baráttu við þáver-
andi forseta Bandaríkj-
anna, George Herbert Wal-
ker Bush, eða George Bush
eldri eins og hann er kallaður í
dag. Clinton gegndi embætti forseta
Bandaríkjanna næstu átta árin eða
þar til sonur keppinautarins frá
þessari baráttu sigraði Al Gore í tví-
sýnum kosningum árið 2000.
vakti alla nóttina enda varþetta
spennandi fram á síðustu stundu og
sigurinn var alveg ofboðslega sæt-.
ur,"segir Heimir Már Pétursson sem
nú gegnir starfi upplýsingafulltrúa
Flugmálastjórnar og sést hér lengst
til vinstri á myndinni.
Eins og flestir muna var það William
Jefferson Clinton eða Bill Clinton,
eins og hann er oftast kallaður, sem
reiðubúinn til að
i aðverkefniað 1
mér ásamt öðrum.
Þá fengjuð þið I
að sjá árangur."
Magnús Þór Hafsteins-
son tilbúinn i að taka við stjórn físk-
veiða af Hafrannsóknarstofnun.
Ég fer til föður míns Fólki reynist oft
vandasamt að beygja orðin móðir,
bróðir, faðir og systir.
Það er einföld regla sem
hjálpar til við beygingu
Málið
orðanna, svoköljuð u-regla. Móðir
beygist: Móðir, um móður frá móður til
móður. Faðir beygist: Faðir um föður
frá föður til föður. Sama gildir um syst-
ur og bróður, -ir verður -ur.
ÞEIR ERU BRÆÐUR
Presturinn og píanistinn
Bjarni Karlsson sóknarprestur i Laugarneskirkju
og Árni Heiðar Karlsson píanóleikari eru bræður,
synir Helgu Steinunnar Hróbjartsdóttur sér-
kennara og Karls Sævars Benediktssonar skóla-
stjóra. Eldri bræður þeirra, Flosi og Hróbjartur
Darri, kusu báðir læknisstarfíð. Bjarni hefur verið
virkur i þjóðfélagsumræðunni og er þekktur fyrir
að boða umburðarlynda trú, nú síðast í þessari
viku í lesendabréfí í Morgunblaðinu.
V
í bílskúrinn,
geymsluna,
heimilið og
fyrirtækið
Þessar hillur geta allir
sett saman. Skrúfufrítt
og smellt saman.
/SOldehf.
Nethyl3-3a -110 Reykjavík
0
kr.7.700.-
viðbótareining kr. 5.586.-
Sími 53 53 600 - Fax 5673609
www.isold.is