Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.2005, Síða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.2005, Síða 14
14 MÁNUDAGUR 2. MAl2005 Neytendur DV Blóði náð úr fatnaði Þjóðráð dagsins Þegar þú færð blóð í fötin þin erekkisjálf- gefið að þeim þurfí að henda.Blóð- blettirnást nefnilega vel úr fötum efþú færð þér saltvatn i skál og nuddar fötin vel upp úr því. Þá skaltu láta flikina HggJa i dágóða stund í saltvatninu áður en þú þværð hana i köldu vatni. Þetta þjóðráð hefur reynst vel í gegnum árin en efblóðið hef- ur náð að þorna i fötunum getur verið að þessi aðferð virki ekki sem skildi. Efblóðið er strax nuddað úr fötunum eru hins vegar allar líkur á að þetta svinvlrki ef réttergert. Sveitastelpan og lambakjötið Besta... Bakaríið? „Vort daglegt brauð sem er á Strand- götunni i Hafnafirdi er mitt bakarí, “ segir Árni Björn Úmarsson kosninga- stjóri Össurar Skarphéðinssonar. „Ég er Hafnfirðingur og að er svo stutt að ganga þangaðá sunnudags morgnum, svo er að sjálfsögðu gott brauð og meðlæti sem maður fær þar. Þetta er glæsilegt bakari með hundrað ára gömlum innrétting- um sem hafa staðist timans tönn og þvi er þar gott andrúmsloft. Svo stelst maður stundum til að kaupa svolitið af sætabrauðimeð hollustunni." ÞÓR JÓHANNESSON stendur vörð um hagsmuni neytenda. Lesendur geta haft samband við Þór á netfanginu tj@dv.is • Bræðumir Ormson eru með digital ljós- myndavélina Olympus C-5000 á 29.900 til 17. maí og er það 57% afsláttur. • Úr að ofan eru með Dísel úr á 7.900 krón- ur sem er 30% afslátt- ur og gildir hann til 30. maí • Oregon Scientific RM-888P ferða- laserklukkan er á 50% afslætti í Eico 3.995 krónur til 11. maí. ti Hálsmen með austurrísk- ____um kristalsteini, húðað með 18 karata gull- húð fæst hjá Orifiame á 57% af- slætti til 4. maí og kostar nú 990 krónur. B jJe H és 'AfJ S« Kjúklinga burritos f þessa uppskrift eru notuð fersk úrbeinuð kjúklingalæri en einnig er hægt að nota kjúklinga- bringur, kjúklingalundir eða kjúklingastrimla frá Eldfugli. Hráefni: • 500 grömm úrbeinuð kjúklingalæri • Burritoskrydd eftir smekk • Tvær matskeiðar olla • Fjórartortillukökur • Tveir desilltrar salsasósa • Ostasósa til að gratinera með • Rifinn ostur til að gratinera með • Sýrður rjómi • lceberg-salat skorið smátt • Ein söxuð paprika • Hálfur saxaður laukur • Lltil dós af malsbaunum Aðferð: - Byrjið á að skera kjúklingalærin I flna strimla og steikið 18 til 10 mln.á meðalheitri pönnu, kryddið þvl næst með burritos-kryddinu. - Hitið tortillukökurnar samkvæmt leið- beiningum framleiðanda og setjið fyll- ingu I þær eftir smekk hvers og eins, t.d. salsasósu, iceberg-salat, papriku, lauk og malsbaunir. - Þvl næst er kökunum rúllað upp með fyllingunni I og þær settar I eldfast mót. - Setjið þvl næst ostasósuna og rifna ostinn yfir, setjið undir heitt grill I ofni og grillið I eina til tvær mlnútur. Gætið þess að brenna ekki kökurnar. Þessa og margar fleiri upp- skriftir aó kjúklingaréttum er að finna á holta.is Eftir að hafa auglýst 50% lækkun á færslugjöldum á debet- kort hjá viðskiptavinum KB banka í fyrra hefur bankinn hækkað þau aftur um 100%. Til að njóta áfram sömu kjara þurfa viðskiptavinir bankans að vera tryggðir hjá trygginga- félaginu VÍS, aðrir fá 100% hækkun. Morgunmaturinn á þínu heimili? Morgunhaninn vekur mömmu „Morgunmaturinn er heitt kakó og nokkrar ristaðar brauðsneiöar," segir tónlistarkonan Fabúla.„Efþað er eitthvað sérstakt til- efni einsjól, þá gæti það verið Lucky Charms. Morgunrútin- an hjá mér er þannig að strákurinn minn, sem er þriggja ára, sprettur fram út rúminu með íþróttaálfstilburðum á milli klukkan sex og sjö og hrópar.þaö er kominn dagur'. Ef klukkan er sex þá fer ég fram úrog set á barnaefni og grátbið um nokkrar minútur I viöbót, en efklukkan er orðin sjö þá þurfa allir aðfaraá fætur; ég, maðurinn minn og stelpan mln sem er fimm en hún er ekki sami morgunhaninn og bróðir hennar. Við gefum okkur tima til að hita kakóið og rista brauðið en á milli brauð- sneiða reyni ég mjúklega aö fá stelpuna til að vakna. Hún kemur svo oftast fram á síðustu stundu og þá er komið pfnu l/tið stress I mannskapinn sem endar oftast meöþvi að við hlaupum niður stigann út I bílaffjórðu hæðinni sem við búum á' • í Harðviðarvali fást málningar- rúlla, -bakki og -pensill á 990 krón- ur til 6. júní sem er 50% afsláttur. • Múrbúðin er með 100 lítra hjól- börur á 45% afslætti til 6. maí og kosta þær nú 4.715 krónur. Indæla kjötsúpa ima með ferskum kryddjurtum til viðbótar við þurrkuðu súpujurtirn- ar sem gefa henni karakterinn. Staðreyhdin er sú að lambakjöt nýtur sfn mjög vel í súpu og aðrar þjóðir eiga líka sinar lambakjöts- súpur, sumar nokkuð svipaðar þeirri íslensku - ég hef meira að segja fundið uppskrift í matreiðslu- bók frá Mongólíu að lambakjöts- súpu sem er ótrúlega lík súpunni okkar, sama grænmeti og hvaðeina - og sumar eru mjög ólíkar. Það er þess vegna engin ástæða til að binda sig ein- göngu við ís- lensku kjötsúp- una, svo góð sem hún þó er, þeg- ar mann langar til að elda góða súpu. Það er hægt að finna skoskar og írskar súpur, franskar og ítalskar, tyrk- neskar og arabískar, persneskar og indverskar - alls staðar er verið að elda góðar lambakjötssúpur sem gaman er að prófa sig áfram með. Sumar eru þykkar, matarmiklar og vetrarlegar, aðrar eru léttari og henta vel á svölum vordegi. Upp- skriftir má finna víða £ bókum, svo og á netinu, til dæmis á lamba- kjot.is. ég. - Góða íslenska kjötsúpu. Hvað er þjóðlegra þegar öllu er á botninn hvolft? íslenskt lambakjöt og ís- lenskt grænmeti, hvað viltu hafa það betra? Kjötsúpan okkar er með þjóð- legri réttum, á sér fomar rætur og er búin aö vera mikið til óbreytt mjög lengi. En það er samt ekkert mál að gera hana ögn léttari og nútíma- legri án þess að hún tapi einkenn- um sínum. Ég sýð til dæmis aldrei grjón í henni, ég vii hafa mína súpu tæra og létta en samt fulla af krafti úr kjötinu. Þess vegna sker ég mest- alla fituna frá áður en ég set kjötið f pottinn en tek það ekki af beinun- um af því að það kemur svo góður kraftur úr þeim. Svo er auðvitað' hægt að skreyta og bragðbæta súp- Kunningi minn hafði samband við mig úm daginn og vildi fá ráð- leggingar um hvað hann ætti að gefa erlendum gesti að borða. Gest- urinn hafði tekið fram að hann vildi fá dæmigerðan íslenskan hvers- dagsmat og ekkert láta hafa fyrir sér. Ég var ekki í nokkxum vafa um hvað ég ætti að leggja til. - Gefðu honum kjötsúpu, sagði Nanna Rögnvaldsdóttir Veit allt um ísienska lambakjötið og í dag segirhún lesendum hvernig gera má gómsæta kjötsúpu. Viðskiptavinir KB banka sem notið hafa helmingi lægrí færslu- gjalda og vilja ekki skipta um trygginga- félag eru því í þeirri aðstöðu að færslu- gjöídin hjá þeim hafa hækkað um 100%. kvæmdastjóra viðskiptabankasviðs, sagði framkvæmdastjórann eina manninn sem svaraði svona málum og að hann kæmi aftur eftir viku. Friðrik Halldórsson Fram- kvæmdastjóri viskipta- bankasviðs eri fríi en hann er eini maðurinn sem tjáir sig um málin hjá bankanum. KB banki auglýsti í fyrra helmingslækkun á debetkortafærslu- gjöldum fyrir viðskiptavini sína og að þeir myndu endurgreiða fólki helmingskostnað frá árinu áður. Nú hefur þessi lækkun, úr 12 krónum niður í 6 krónur, gengið til baka og því hafa færslugjöldin hækkað um 100%. Þeir bjóða þó viðskiptavinum sínum sömu kjör áfram ef þeir skipta um tryggingarfélag og færa sig yflr til VÍS. Nú býður KB banki viðskiptavin- um sínum helmingslækkun á debet- kortafærslum ef þeir færa tryggingar sínar yfir til VÍS. Fæst færslan þannig á 6 krónur í stað 12 króna áður. Þessi nýja þjónusta kemur eftir að helm- ingslækkunin sem þeir auglýstu í fyrra var dregin til baka og nú er eina leiðin til að halda þessum kjörum að gerast meðlimur í Vexti þar sem ger- ð er sú krafa að menn tryggi sig hjá VÍS. Skilyrði fyrir Vexti Vöxtur er samstarfsþjónusta KB banka og VÍS þar sem ýmis fiíðindi eru í boði og meðal þeirra er helm- ingslækkun færslugjaldsins á debet- kortareikningi. Til þess að geta gerst meðlimur í Vexti þarf hins vegar að uppfylla ákveðin skilyrði sem meðal annars felast í því að menn þurfa að vera í þrennu af eftirtöldum fjórum viðskiptum við bankann. Það er að vera í kreditkortaviðskiptum, í greiðsluþjónustu, með launa- reikning eða í lífeyris sparnaði auk þess sem almenn skilvísi er skilyrði. Til þess að ger- ast meðlimur íj Vexti þurfa við- skiptavinir KB: banka einnig að vera í viðskiptum við tryggingafélag- ið VÍS með að minnsta kosti tvær tryggingar, en það eru ekki allar tryggingar sem falla undir þann hatt. Viðskiptavinir sem fá 100% hækkun Viðskiptavinir KB banka sem notið hafa helmings lægri færslu- gjalda og vilja ekki skipta um trygg- ingafélag eru því í þeirri aðstöðu að færslugjöldin hjá þeim hafa hækkað um 100%. Vegna þessa reyndi DV að setja sig í samband við viðskiptasvið KB banka sem sér um þessi mál og fá meðal annars svar við því hvort þeir væru að refsa þeim viðskiptavinum sínum sem ekld vildu skipta við VÍS, heldur önnur tryggingafélög. Sigurður Kristjánsson, staðgeng- ill Friðriks Haildórs- sonar fram- KB Banki Hefurhækkað debet- kortaendurgreiðslur hjá við- skiptavinum sinu um I00%en býður sömu kjör og áður ef við- skiptavinir skipta við trygginga- KB-banki hækkar gjöljlin nema tryggt sí hja VIS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.