Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.2005, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.2005, Síða 22
22 MÁNUDAGUR 2. MAl2005 Sport DV Grindavík Stofnað: 1935 íslandsmeistari: Aldrei (3. sæti 2000 og 2002). Bikarmeistari: Aldrei (í úrslitaleik 1994) Deildabikarmeistari: 1 sinni (2000). Breiddin verður 8. Paul McShane, 27 ára 107 leikir/12 mörk aftur vandamal Grindvíkingar hafa veríð ofurseldir frammistöðu lykil- manna sinna, staðið og fallið með þeim. 4-3-3 27. Hafsteinn Rúnarsson, 22 ára 3 S6kn». 5. Andri Hjörvar AÍbertsson, 25 ára 11.( 18. Sveinn Þór Steingrímsson, 20 ára 6 23. Magnus Þorsteinsson, 23 ára 56/5 25. Alfreð Jóhannsson, 29 ára 30/5 26. Páll Guömundsson, 19 ára Nýliðí *» Leikmenn komnir Grindvíkingar áttu í miklu basli í fyrra og tryggðu ekki sæti sitt í efstu deild fyrr en í sautjándu umferð þegar þeir lögðu Keflvík- inga að velli. Liðið gekk í gegnum þjálfaraskipti á miðju tímabili þegar Zeljko Sankovic hætti og Guðmundur Valur Sigurðsson tók við. Árangur liðsins batnaði heldur þegar líða tók á sumar- ið en lengst af voru Grindvíkingar þó í botnbaráttu. Boban Savic Sinisa Kekic óli Stefán Flóventsson Óðinn Amason Eysteinn Hauksson Ray Anthony Jónsson Boban Savic frá Serbíu Andri Hjörvar Albertsson frá Þór Ak. Magnús Þorsteinsson frá Keflavík Hafstelnn 1. Rúnarsson Leikmenn fai frá Reyni S. ■nir Grétar Hjartarson til KR Gestur Gylfason tll Keflavlkur Albert Sævarsson til Færeyja Llklegt er að nokkrir erlendir lelkmenn ’ gangi 1 raðir llöslns á næstu dögum. Milan Stefán Jankovic er kominn „heim“ til Grindavíkur eftir tveggja ára dvöl hjá Keflavík og loka- verkefni hans verðu að koma liðinu aftur í toppbaráttuna í Lands- bankadeildinni. Hans bíður erfitt verkefni ef litið er til frammistöðu liðsins í deildarbikarnum þar sem það fékk aðeins eitt stig í sjö leikjum. Það er óhætt að segja að eitt af vandamálum Grindvíkinga undan- farin ár hafi verið hversu þunnskip- að Uðið hefur verið. Grindvíkingar hafa verið ofurseldir frammistöðu lykilmanna sinna, staðið og falUð með þeim. Það er oft á tíðum erfitt hlutskipti. Leikmenn eins og Sinisa Kekic og Grétar Ólafur Hjartarson voru aUt í öUu í liðinu í fyrra og nú þegar Grétar er horfinn á braut má ljóst vera að mikið hvílir á herðum hins 36 ára gamla Kekics. Hann er besti varnarmaður, miðjumaður sóknarmaður Uðsins og það er öruggt að Grindvíkingar vilja aUs ekki að hann meiðist. Grétar Ólafur skilur eftir sig stórt skarð, enda hefur hann verið aðalmarkaskorari liðsins undan- farin ár. Grindvíkingar verða að finna mann fyrir hann ef ekki á Ula að fara. Þeir hafa skoðað nokkra erlenda leikmenn að undanförnu og það er ljóst að einhver þeirra þarf að vera tíu marka maður í sumar - annars fer Ula. Paul McShane Óskar Hauksson • • Magnús Þorsteinsson Alfreð Jóhannsson Andri Aibertsson • • • tif * lf’1 \U m Andri Hjörvar Albertsson AF HVERJU VALDI EG GRINDAVÍK? „Ég haföi heyrt mjög margt gott um félagið, þjálfarann og stuðningsmennina hjá Grindavfk. Þetta var því ekki erfitt val. Það spiUti heldur ekki fyrir að tveir gamlir Þórsarar, óðiim Ámason og Orri Hjaltalín, eru hjá félaginu og þeir gáfu mér góðar upplýsingar um félagið," sagði Akureyringurinn Andri Hjörvar Albertsson sem gekk tíl Uðs við Grindavík í vetur, en hann spilaður áður með Þór. „Liðið hefur staðið undir öUum mlnum væntingum og það er mjög fagmanrúega staðið öUum að málum. ÚrsUtin hafa reyndar ekki verið sem best, en ég hef ekki trú á öðru en það muni breytast Það er mikUl metnaður hér í Grindavfk og við stefiium að því að lenda f efri hluta deUdarinnar - annað kemur ekki til greina hjá þessu félagi," sagði Andri Hjörvar. Hjátrúarfyllstur Inni í búnings- klefanum með.. Óia Stefáni Flóventssyni Hver á ljótasta bílinn í liðinu? Guðmundur Andri Bjarnason, gamlan Lancer. Hver með loðnustu bringuna í liðinu? Óskar Hauksson, ekki spurning. Hver er mesti snyrtipinninn í liðinu? Alfreð Jóhannsson, rétt slær FM- hnalckann Óðinn Ámason út. Hver er ljósabekkur liðsins? Eyþór AtU Einarsson, súkkulaðibrúnn. Hver er látúnsbarki liðsins? Sinisa Valdimar Kekic, hörku söngvari. Hver er óstundvísastur í liðinu? Óskar Hauksson, alinn upp í Njarðvík. Hver er með furðulegustu klippinguna? Sinisa Kekic, mætti fara að Uta yfir gráu strípurnar. Hver er hjátrúarfýllstur í liðinu? Sinisa Kekic gengur aUtaf inn á völlinn með vinstri fótinn fyrst. SIGURÐUR JÓNSS0N þjálfari 1. deildarliðs Víkinga metur liðin í Landsbankadeildinni sumar í kvöld Þnrla að linna stöðagleika í vörninni „Markmaðurinn er. ... óstöðugur Ég sá hann eiga stórleik um daginn en síðan gerði hann hörmuleg mistök í öðrum leik. Hann kemur úr ólíku um- hverfi og það er spuming hvernig honum tekst að aðlagast íslenska boltanum." „Vörnin er... ... vandamál þessa dagana. í undanförnum leikjum hafa átt sér stað miklar hrókeringar en það hefur gengið iUa að finna stöðug- leika. Liðið hefur fengið á sig mörg mörk og það verður að laga af því það er grundvafiaratriði að fá ekki mörg mörk á sig.“ „Miðjan er... ... spumingarmerki. Paul Mc- Shane hefur reyndar ekki verið með í vetur en það er spurning hvað Jankovic gerir. Vandamálið á miðju liðsins er að þar er enginn framúrskarandi leikmaður. Það væri reyndar hægt að setja Kekic á miðjuna og það myndi styrkja hana mikið." „Sóknin er... ... bitlaus. Grétar Hjartarson skilur eftir sig stórt skarð og ekki bætir úr skák að Orri Freyr er meiddur. Þeir verða að finna tíu marka mann í framlínuna." „Þjálfarinn er... ... reynslumikiU og hefur sýnt að hann getur náð árangri." „Lykillinn að velgengni er... ... að finna stöðugleika í vörninni og að útlendingarnir styrki liðið verulega." íþróttadeUd Sýnar íjallar um Grindavík, Uðið sem er í tíunda sæti í spá Sýnar og DV fyrir LandsbankadeUdina í fótbolta, í kvöld. Meðal efnis í þættinum er viðtal við eldheitan stuðnings- mann Uðs- Stefán eráSýní ■# ^ kvöld og ,Æm hefst kl. 22.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.