Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.2005, Page 26
26 MÁNUDAGUR 2. MAÍ2005
Sport DV
0 Þróttur R.
Spá Sýnar og DV
10. t>rimtavík
Stofnað: 1949 fslandsmeistari: Aldrei (5. sæti 1954) Bikarmeistari: Aldrei (5 sinnum undanúrslit) Deildabikarmeistari: Aldrei.
Broddinn vantar í
snknarleikinn
Þrðttarar eru komnir upp í Landsbankadeildina á nýjan
leik eftir eins árs dvöl í þeirri fyrstu. Þeir mæta til leiks
með svipaðan mannskap og féll fyrir tveimur árum að því
undanskildu að þrír menn, Björgólfur Takefusa, Hjálmar
Þórarinsson og Sören Hermansen, sem skoruðu 22 af 27
mörkum liðsins fyrir tveimur árum, hafa yfirgefið liðið.
Fljótt á litið virðist eng-
inn leikmaður líklegur til
að fylla skarð Sörens,
Hjálmars og Björgólfs.
3-5-2
Fjalar Þorgeirsson
Jens Sævarsson
Eysteinn Lárusson
'•
......... ■
Dusan Jaic
Freyr Karlsson
Ingvi Sveinsson
Jozef Maruniak
Dusan Jalc
Edilon Hreinsson
Sævar Eyjólfsson
frá Slóvakíu
frá Færeyjum
frá Haukum
frá Haukum
Leikmenn farnir
Sören Hermansen til Danmerkur
Hjálmar Þórarinsson til Skotlands
Það er því óhætt að segja að
knattspymuspekingar setji
spurningamerki við Þróttara-
liðið þetta árið. Fljótt á litið
virðist enginn leikmaður lík-
legur til að fylla skarð Sörens,
Hjálmars og Björgólfs. Sævar
Eyjólfsson er algjörlega óreynd-
ur í efstu deild og að öllum lík-
indum ekki tilbúinn til að leiða
sóknarlínu nýliðanna einn síns
liðs. Slóvakinn Jozef Marunik
hefur engan veginn staðið undir
væntingum og það kæmi senni-
lega ekki á óvart þótt einn
framherji bankaði upp á í
Laugardalnum áður en flautað
verður til leiks í Landsbanka-
deildinni. Það er í það minnsta
mat DV að liðið verði að fá einn
sóknarmann sem hægt er að
treysta til að skora mörk. Eins og
staðan er í dag þá vantar
broddinn í sóknarleik liðsins.
Þróttarar hafa farið varlega í
leikmannakaupum líkt og síðast
þegar þeir voru í efstu deild og
það er spurning hvort þessi
heimspeki leiði þá rétta leið.
Hópurinn er ekki mjög stór og
það sýndi sig fyrir tveimur árum
að hópurinn hélt ekki sjó út
tímabilið.
Ásgeir Eh'asson er hins vegar
þrautreyndur þjálfari og það er
óvarlegt að afskrifa Þróttarana.
Það er hins vegar okkar mat að
tímabilið verði erfitt hjá þeim.
Halldór Hilmisson Danlel Hafliðason
• •
Páll Einarsson
Jozef Maruniak Sævar Eyjólfsson
) y ■•vi ■ -. i— imiyiw'i
iwi»f Wtírm i<ÉiwÉ«©teÉBÉHaiÉBMSMIÉiéBHHHBHBMHHHWHÍ
fLWij
|\ ÍLJi
mmSF -
AF HVERfU VALDI EG ÞROTT
„Þróttarar sóttust eför mér og ég ákvað að prófa að æfa
með þeim. Það var skemmtilegt og því ákvað ég að ganga til
liðs við félagið. Ég vissi að Ásgeir Elíasson, þjálfari Þróttar,
lætur sfn lið spila skemmtilegan fótbolta og það hafði sitt
að segja,“ sagði framhetjmn Sævar Eyjólfsson sem gekk til
liðs við Þróttara frá Haukum í vetur. .
Sævar hefúr aldrei spilað í efstu deild áður en hlakkar
mikið tll. „Ég stefndi að því að spila f úrvalsdeildinni á
þessu tímabili og er mjög sáttur við að hafa fengið þetta
tældfæri hjá Þrótti," sagði Sævar. Aðspurður sagðist hann
ekld finna neina pressu þótt hánn væri að taka við af
markaskorara eins og Sören Hermansen. „Ég set pressuna
á mig sjálfur. Það væri fínt að skora tíu mörk í sumar en ég
vona að ég skori fleiri,“ sagöi Sævar brattur.
Inni í búnings-
klefanum með...
Andra Fannari Helgasyni
Hver á ljótasta bflinn í liðinu?
Daníel Hafliðason á rauðan og ryðgaðan
Charade, 1990 árgerð. Skelfileg drusla.
Hver er með loðnustu bringuna í liðinu?
Daníel Hafliðason. EÍ bakhárin eru tekin
með þá er það Erlingur Guðmundsson.
Hver er mesti snyrtipinninn í liðinu?
KyntröUið Henning Jónasson.
Hver er ljósabekkur liðsins?
Ólafur Tryggvason og Páll Einarsson.
... , |. . Hvererlátúnsbarkiliðsins?
Ljósabekkurinn
Hver er óstundvísastur í liðinu?
Hjá Þrótti mæta allir á réttum tíma.
Hver er með furðulegustu klippinguna?
Sævar Eyjólfsson er með allsvakalega partí-
klippingu sem hann gerði sjálfur.
Furðulegasta Hver er hjátrúarfyllstur í liðinu?
klippingin
Ingvi Sveinsson.
SIGURÐUR JÓNSSON þjálfari 1. deildarliðs Víkinga metur liðin í Landsbankadeildinni sumar
3 4
Venfia að skapa gaða stemningu
„Markmaðurinn er...
... nýkominn til baka eftir
meiðsli en er engu að síður mikill
styrkur fyrir Þróttara. Fjalar missti
af öllu síðasta tímabih og það tekur
tíma að koma til baka eftir slík
meiðsli. Hann er þó á réttri leið."
„Vörnin er...
... upp og ofan. Eysteinn er
mjög sterkur leikmaður og algjör
lykilmaður. Það er ekki mikil
breidd f varnarh'nunni. “
„Miðjan er...
... sterk. Páh Einarsson er að
komast í form og það hefur verið
gaman að fylgjast með Hahdóri
Hilmissyni og Daníel Hafhðasyni.
Mörg lið hafa lent í miklum vand-
ræðum með þá og ég hef trú á því
að Dam'el geti blómstrað í sumar."
„Sókniner...
... spumingarmerki. Þróttarar
skapa sér fuht af færum en þeir
hafa verið í vandræðum með að
nýta þau. Það veltur mikið á því
hvemig Maruniak kemur inn í
þetta.“
„Þjálfarinner...
... einn sá fremsti á landinu.
Ásgeir er klókur og vel skipulagður
og ég ber mikla virðingu fyrir
honum."
„Lykillinn að velgengni er...
... að ná að skapa stemningu í
kringum félagið, bæði innan vahar
sem utan. Þróttarar em með
frábæra stuðningsmenn og það
kemur th með að skipta miklu máh
í sumar."
4 í kvöld
Iþróttadehd Sýnar fjahar utn Þrótt, hðið sem er í nfunda sæti í spá Sýnar og DV fyrir Lands- bankadeildina f fótbolta, í kvöld. Meðal efnis í þættinmn er viðtal við eldheitan stuðningsmann
liðsins og Pál Ein-
arsson, ■
fyrirliöa ,V.
liðsins.
Ohssport er á Sýn í
hefst hl.