Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2005, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2005, Blaðsíða 11
DV Fréttir Formaður uppstillingarnefndar Sj álfstæðisflokksins Líst vel á að fá tengdasoninn „Mér líst bara mjög vel á þetta," segir Jóhann Kjartansson formaður uppstillingarnefndar Sjálfstæðis- flokksins í Norðvesturkjördæmi og tengdafaðir Gunnars Örlygssonar. „Það er alltaf ánægjulegt þegar það fjölgar í flokknum en ég ætla ekki að hafa skoðun á því hvort hann hafi verið á villigötum í Frjálslynda flokknum," segir Jóhann sem býr £ Borgarnesi. Gunnar er þingmaður í Suðurkjördæmi sem er mjög erfitt kjördæmi þar sem enginn almennur þingmaður flokksins kemur þaðan, en þrír ráðherrar eru úr kjördæm- inu. En kemur Gunnar þá ekki bara í kjördæmið til þín? „Það hefur nú ekki komið til tals og ekkert um það að segja, tíminn verður að leiða það í ljós," segir Jóhann og útilokar augljóslega ekki neitt. Dóttir Jóhanns er Guðrún Hildur Jóhannsdóttir og búa þau Gunnar saman á Þórustígnum í Reykjanes- Réttað yfir lögreglumanni Atvinnulaus eftir brottrekstur Aðalmeðferð fór fram í máli embættis Ríkissasóknara gegn Guð- mundi H. Jónssyni lögreglumanni í gær. Guðmundur er ákærður fyrir fjár- drátt og brot í opinberu starfi. Hann vár leystur frá störfum sínum sem að- stoðaryfirlögregluþjónn hjá Ríkislög- reglustjóra fyrir að hafa árið 2001 skráð jeppa í eigu embættisins á nafti sambýliskonu sinnar og fyrir að mis- nota bíl embættisins í eigin þágu, en Guðmundur hafði á þessum tíma umsjón yfir öllum bílaflota lögregl- unnar. Hann sagðist fyrir dómi enn ekki hafa fundið nýtt starf eftir að hann var leystur frá störfum. Jeppinn sem Guðmundur skráði á sambýliskonu sína var ætlaður til sölu og var metinn á tæpar fjögur hundruð þúsund krónur. Hann notaði einnig án heimildar biffeið í eigu lögregl- unnar í tæpt ár og ók henni rúmlega níu þúsund kílómetra. Guðmundur fékk bílinn afhentan undir því yfir- skini að hún væri ætluð sérsveit lög- reglunnar og í sérverkefni hjá lögregl- unni. Fyrir tíu árum var Guðmundur leystur tímabundið ffá störfum og áminntur eftir að hafa skráð á sig riffil sem gerður hafði verið upptækur af lögreglu og átti að eyða. Gunnar Örlygsson Gæti allt eins fariö í Norðvesturkjördæmi til tengdapabba f næstu kosningum. bæ. Norðvesturkjördæmi Sjálfstæð- isflokksins var nokkuð í sviðsljósinu fyirir síðustu kosningar þegar Vilhjálmur Egilsson varð frá að hverfa og gagnrýndi hann þá mjög aðferðir Sturlu Böðvarssonar í atkvæðaöflun sinni fýrir prófkjörið. Jón Atli Rúnarsson ferðast um Bandaríkin Morðingi móður hans í lífstíðarfangelsi Sebastian Young, sem myrti móður íslendingsins Jóns Atla Júlí- ussonar og gerði tilraun til að myrða Jón Atla í Pensicola 14. mars 2003, var í gær dæmdur í lífstíðar- fangelsi án möguleika á reynslu- lausn. Jón Júlíus, faðir Jóns Atla, sagði í samtali við DV í gær að fjölskyldan væri á ferðalagi um Bandarfkin og hefði ekki meira um þetta mál að segja. Jón Atli sagði í samtali við bandaríska fjölmiðla eftir að þetta var að ljóst að fjölskyldan hefði vit- að að þetta ætti eftir að gerast þó að tímasetningin hefði verið óljós: „Þetta var aðeins spurning um tíma. Núna er þetta búið, við erum farin heirn," sagði Jón Atli eftir að dómurinn var kveðinn upp. 155/80R13 áður 5.990 nú 3.960 175/65R14 áður 7.590 nú 5.312 185/65R15 áður 8.990 nú 6.460 195/70R15 8pr. sendib. áður 13.700 Sækjum og sendum báðar leiðir. Verð frá kr. 850 nú 9.435 DEKK Ef þú kemur með bílinn í smur hjá Bílkó færðu ^^@(±ÍMI(Sl33 ofvinnu! —ai SMURÞJONUSTA BREMSUKLOSSASKIPTI bílko visa Léttgreiðslur bilkofisL SÆKJUM OG SENDUM RUÐUÞURKUBLOÐ Smurþjónusta Betri werft! • Vfrpwtéhtf • tti/i og Þvottur FMuMmt • VSfulnlé’ | 1 i pw ia lÉlllf I KALDIR DAGAR ÚTLITSGALLAÐIR Kynntu þér málin í verslun okkar eða á vefsvæðinu www.ht.is HÁGÆÐA DANSKIR VESTFROST KÆLISKÁPAR C il -TJ jBMi -4 n ■ 4 i Jbl m A öi H 1 I i Bhl Jk i m HH M J ■ ■ #Verk=FRE- HAM;#Utgd=13.05.2005;#N'" ^=£218417:^^1^0^^ #= H02131003 Viðtal 35 ■JáaJUUtMaattiaik_aiai__Ha_ Á ferðlagi um Bandaríkin með fjölskyldu sinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.