Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2005, Blaðsíða 17
DV Neytendur
í Hugrún Harð-
ardóttir Fegurð-
ardrottning Is-
lands árið 2004.
Draumatækiö
„Það væri bara uppþvottavél og ekkert annað. Mér þykir leiðinlegt
að vaska upp og það tekur alltaf svolitinn tíma sem maður hefur
ekki alltaf. Það eru ekkí til peningar fyrir
uppþvottavél eins og er en það verður
eflaust fjárfest i einni eins og fljótt og
hægt er. Ég væri helst til i að eiga svona
litla uppþvottavel sem er sett ofan i borð enda erum við bara tvó
svo það er ekki mikið uppvask. Þaö er held ég engin onnur eldhús-
græja sem mig langar i, uppþvottavélin er mér efst í huga."
Uppþvottavél
er efst í huga
Margrét Ósk
Árnadóttir er ein
afstofnendum
Islenska búta-
saumsfélagsins
en félagar er 430
talsins.
.VísSSf m., p '■ s
Pj Vinsælt U áhugamál /' n
mikið að gerast um allt land en mest-
ur fjöldi félagsmanna er á höfuðborg-
arsvæðinu. Á vetuma hittumst við
mánaðarlega í safnaðarheimilinu við
Háteigskirkju og það mæta um 80
konur að meðaltah á fundina.“ Til-
gangur félagsins er meðal annars að
efla áhuga og auka þekkingu á búta-
saumi og halda uppi samstarfi meðal
bútasaumsklúbba á íslandi og vera
tengiliður við hliðstæð félög í öðrum
löndum. Félagið gefur út fréttabréf á
vorin og haustin.
Bútasaumurinn er engin
tískubóla
„Þetta er mörg hundruð ára gam-
alt handverk sem er stundað víða um
heim. Við eigum litlar hefðir í búta-
saumnum hér á landi enda ekki
nema rúmlega 30 síðan þetta byrjaði
hér fyrir alvöru. Það er ekki mikið um
gamla gripi en bútasaumurinn hefur
sennilega borist hingað fyrst frá
Norðurlöndunum. Þetta tók svo
stökk í kringum 1980 þegar verslunin
Virka var opnup og þá kom ný tækni
frá Bandaríkjunum, eða ameríska að-
ferðin. Þá var farið að skera efhið í
stað þess að klippa það eða rífa og
fórum við að sauma svokallar amer-
ískar blokkir."
í bútasaumnum, likt og öðru
handverki, eru sífelldar breytingar í
gangi og ný tækni leysir eldri af
hólmi. „Það er alltaf að koma ný
tækni í sambandi við útfærslur og
líka nýjar saumvélar sem eru tölvu-
Áhugasamir geta nálgast frekari
upplýsingar um félagið og búta-
saum með því að senda tölvupóst á
islbut@mi.is. Nýkjörinn formaður
félagsins er Dagbjört
Guðmundsdóttir.
Heimasíða European Quilt
Association: eqa.ch.
Heimasíða Virku: virka.is/butasaumur.
Heimasíða Bótar á Selfossi, hægt að
kaupa efni á netinu: bot.is.
stýrðar útsaumsvélar. Útsaumurinn
hefur síðan færst í bútasauminn en
handsaumurinn er líka alltaf vin-
sæll,“ segir Margrét.
Bútasaumur er stórt áhugamál
meðal margra og finna má falleg
bútasaumsverk víða á heimilum
landsins. Teppi eru vinsælar gjafir og
dæmi eru um að ömmur hafi tekið
sig til og gert bútasaumsteppi handa
öllum bamabömunum. „Félagar em
á öllum aldri en yngsti félaginn er 14
ára gömul stúlka og sú elsta er um
áttrætt. Síðan em tveir karlmenn í fé-
laginu. Markmið félagsins er líka að
ýta undir sjálfstæða sköpun fólks en
áhuginn á að skapa gefur manni mik-
ið, bæði fyrir mann sjálfan og aðra í
kringum mann,“ segir Margrét.
íslenskur bútasaumur um
víða veröld
Félagsmenn í fslenska búta-
saumsfélaginu fylgjast vel með því
sem er að gerast í bútasaumi í heim-
inum en félagið er í evrópsku búta-
saumssamtökunum, „European
Quilt Association". „Alls em um
70.000 manns í samtökunum og
haldnir em stjórnarfundir einu
sinni á ári. Nú í ár verður fundurinn
haldinn í Birmingham og íslenskur
fulltrúi verður á fundinum í fyrsta
sinn. Þar verður einnig mikil búta-
saumssýning og hópur íslenskra
kvenna munu fara á þá sýningu.
Það hefur færst í vöxt að íslenskar
konur sendi teppi á sýningar er-
lendis og þær hafa sent út teppi til
sýninga frá því að félagið var stofn-
að. Nú er ein kona, Heidi Strand, á
leið til Japan á mikla bútasaums-
sýningu en henni var boðið, ásamt
tveimur öðmm konum, að sýna
teppin sín á sýningunni."
Nú stendur yfir sýningin Áskor-
un 2005 í Geysishúsinu á 16 búta-
saumsteppum og segja má að þar
sé einn bútur þema sýningarinnar
en hann kemur fyrir í öllum tepp-
unum. „Teppin eru hvert öðm
ólfkari og flölbreytnin kemur á
óvart," segir Margrét. Framundan
er síðan önnur bútasaumssýning
sem opnuð verður 1. júní næst-
komandi á Árbæjarsafninu. „Þetta
er norræn farandsýning áhuga-
manna um bútasaum og sýningin
hetir Röndótt/Köflótt." Búta-
saumssýningin í Geysishúsinu
stendur til 22. maí og er opin frá
9-22 alla daga.
Þakviðgerðir
Nánari upplýsingar á www.pace.is
Málarameistari
sér um þakiö
Hendum ekki hvítlauk
Kolbn'm Helgadóttir sendi okkur þetta pr\'öisráð
og fær í skipnun hina veglegu bók frá Máli og
menningu Verk að vinna!
„Liklega gerist þad hjá fleirum en
mér að hvitlaukur verður leiðin-
legur og frekar óspennandi við
geymslu.Til að komast hjá þessu
hefur mér gengið vel að gera eft-
irfarandi: Taka utan af hvítlauks-
geirurn, setja þá i gott plastbox
með loki (boxið þarf að geta farið
i frysti). Síðan eru rifln tekin úr frysti eftir þórfum og notuð (ath.
i að það þarf ekki að láta þau þiöna). Svona hef ég komið í veg fyr-
ir að þurfa að henda hvítlauk."
Sendu okkur þitt húsráð asamt mynd afþer við framkvæmd þess
á heimili(?dv.is og faðu bok i skiptum.
HÚSRÁÐ í SKIPTUM
FYRIR BÓKINA VERK
AÐVINNA!
Ruggustóll
Ruggustóllinn „The rocker", eða rokkarinn,
var upphaflega hannaður til að vera til prýðis í
gaUeríi Peggy Guggnheim. Hönnuður stólsins
er Frederick Kiesler
Ruggustóll sem eldist
vel Ruggustóll Fredericks
Kiesler erlangt frá þvlað
vera barn sfns tíma.
(1890-1965) en
ruggustóllinn er
hluti af fjölbreyttri
hönnun Kieslers
sem hefur verið
endurhönnuð hon-
um til heiðurs en
hann starfaði sem
arkitekt, hönnuður,
Ustamaður, sviðs-
hönnuður og rithöfund-
ur þegar hann var upp á sitt
besta. Ruggustóllinn var hannaður árið 1942
en hönnunin hefur elst vel og segja má að
Kiesler hafi hannað hann með framtíðina í
huga því ruggustóllinn hefur elst vel. Ruggu-
stólhnn var endurhannaður af Wittmann
Möbelwerkstatten og kostar um 86.000.
Sumarið er tími grillveisla og nota-
legra samverustunda á sólpallinum. í
grillveislunni er mjög sniðugt að bjóða
upp á litskrúðuga óáfenga kokkteila
sem bömin em hrifnir af ekki
síður en fullorðnir. Á heimasíðu
Barþjónaklúbbs íslands, bar.is,
er að finna ijölmargar uppskrift-
ir að kokktefium, áfengum jafnt
sem óáfengum, og hér kemur
uppskrift eftir Kára Geirsson að óá-
fengum kokteil.
Hringiðan
5 cl jarðarberjasíróp
10 d appelsínusafi
7 cl ananassafi
3 ferskjarðarber
sletta af grenadin
Skreytt með appelsínu-
spíral, jarðarberi og sett í langt, mjótt glas.