Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2005, Blaðsíða 28
listinn
1. Coldplay
Speed Of Sound
[2. Foo Fighters
Best Of You
28 FÖSTUDAGUR 13. MAÍ2005
ifókus
Black Eyed Peas -
Don’t Phunk Wlth My Heart
Green Day -
Boulevard Of Broken Dreams
Ciara Ft. Mlssy Elllot -
1, 2 Step
Gwen Stefanl -
Hollaback Glrl
Akon -
Lonely
Kelly Clarkson -
Slnce You’ve Been Gone
Emlnem -
Mockingblrd
50 Cent -
Candyshop
Selma-
If I Had Your Love
Snoop Dogg -
Signs
Blue Lagoon -
Break My Stride
Backstreet Boys -
Incomplete
Game og 50 Cent -
Hate It Or Love It
Wlll Smlth -
Swltch
Jessle McCartney -
Beautiful Soul
Gawln DeGraw -
Charlot
Hlldur Vala -
Líf
Gorlllaz -
Feel Good Inc
Rob Thomas -
Lonely No More
Franky J / Baby Bash -
Obsession
10
11.
12.
13
14.
15.
16.
17.
18.
l‘J.
fókus
Einhver
stakk upp á
Kaiser
Chiefs þeg-
ar við vor-
urn að leita
að nafni á
hljómsveit-
ina,“ segir
Nick Hodg-
son. tronunuleikaii Iiaiser
Chiefs, í nýlegu viðtali þegar
hatm er spurður hvaðan nafiiið
koini. „Við vorum með fullt af
nöfnuni i huga, en a.m.k. eimt af
okkur liafði hafnað þeim öllum
nema Kaiser Chiefs. Seinna
komumst við svo að því að þetta
var nafnið á suðurafrísku fót-
boltahði og að Lucas Radebe
hafði spilað nteð því. Hann fór
síðan til Leeds United og varð
einn af Irægustu leikmönnunum
þar. Við erum frá Leeds þannig
að \ið hugsuðum: Þetta er naíiiið.
Og nú erunt við hér.”
Hafa spilað saman lengi
Fyrsta stóra plata Kaiser
Chiefs kom út fyrir nokkrum vik-
urn og hljómsveitin er í dag ein af
skærustu nvju stjörnunum i
bresku poppi. Hún hefur ekki
bara vakið athygli heima fyrir
heldur er hún líka að gera þaö
gott á bandarískum útvarps-
stöð\ iun meö smáskifulögununt I
Predict A Riot og Oh My God!
Kaiser Chiefs er fimm ntanna
syeit skipuð þeint Ricky VVilson
söngvara, Andrew ,.Whitey“
VVhite gítarleikara, Sinton RL\
bassaleikara, Nick „Peanut”
Baines hljómborðsleikara og
Nick Hodgson trommuleikara.
Þeir stofnuðu sveitina í Leeds
árið 2003, en höfðu áður spilað
sarnan í nokkur ár. Allt frá því
að þeir Sinton, Peanut og Nick
byrjuðu að æfa sarnan þegar
Þeir voru 15 ára skólafélagar.
Þeir höfðu mikiö dálæti á
bresku poppi og rokki frá sjö-
unda áratugnum og spiluöu í
ýmsum liljómsveitum. Aður en
þeir stofnuðu Kaiser Chiefs
voru þeir í hljómsveitinni Parva
sem var meö plötusamning en
var svo sparkað. Eftir að hafa
revnt i sex mánuði að fá nýjan
samning ákváðu þeir að breyta
nafninu og tónlistarstefnunni
og byrja frekar alveg upp á nýtt.
Þeir sömdu ný lög og allt fór að
ganga betur.
NME-tónleikaferðin
Eitt stærsta skrefið fyrir
Upptökustjóri Blur,
Stephen Street, stjóinar
upptökum á mörgum lag-
anna og Graham Coxon,
fyrrverandi gítarleikari
Blur, kemur viö sögu í
einu laganna á plötunm.
Ein af þeim nýju
bresku hljómsveit-
um sem eru að
gera mikla lukku
þessa dagana er
Leeds-sveitin
Kaiser Chiefs sem
sendi nýlega frá
sér fyrstu plötu
sína, Employment,
og hefur hún
fengið fína dóma.
j.- Trausti Júlíusson
tekkaði á sveitinni.
Þaö ma heyra greinileg áhrif frá breskum poppsveitum eins og Kinks, The Jam og Blur í tónlist Kaiser Chiefs.
undir væntingum?
Nýja Weezer-platan, Make Be-
lieve, sem kom út í vikunni er
limmta plata sveitarinnar og sú
fyrsta síðan Maladroit kom út árið
2002. Aðdáendur sveitarinnar von-
ast eftir því að loksins sé þriðja
klassíska Weezer-platan komin; -
plata sem sé í sama gæðaflokki og
fyrstu tvær plöturnar, Weezer
(bláa platan) frá 1994 og Pinkerton
frá 1996.
Meölimir Weezer eru sjálfir óá-
nægðir með síðustu tvær Weezer-
plötur, giænu plötuna frá 2001 og
Maladroit frá 2002. Gítarleikarinn
Brian Bell segir t.d. í viðtali nýlega
þegar hann er spurður út i þaö hvað
honum finnist um þær: „Ég reyni að
hugsa ekki um þær. Þær voru eins
og námskeiö. Alls ekki eins og við
vildum aö nýja platan yrði.“
■■ ■%,
Meölimir Weezer í góöum
félagsskap á Playboy-setrinu
þar sem myndbandiö viö
Beverly Hills var tekið upp.
—t
■ Wé
0*:æ m
Það var Rick Rubin sem stjórn-
aöi upptökum á Make Believe. Og
það er líka hann sem ber ábyrgð í
nýjasta æðinu hjá söngvaranum og
lagasmiðnum Rivers Cuomo. Það
er andleg ihugun. Rick stakk hug-
myndinni að honum, en Rivers
leist ekkert á það. Þá sagði Rick:
„Nei, þú skalt ekkert fara,“ og þá
fékk rokksöngv'arinn skyndilega
áhuga og skellti sér út í þessa hollu
og uppbyggjandi iðju af miklum
krafti. Það er gieinilegt að öfug
sálfræði virkar á rokkstjörnur
ekki síður en börn...
Nýja Weezer-platan heitir Make
Believe. Fyrsta nafnið sem þeir
liöfðu í huga var reyndar Either
Way I’m Fine, en því var hafnað
rétt eins og tillögu trommuleikar-
ans, One Tliousand Soviet Children
Marching Towards The Sun. Það er
samt ekki ólíkleg að platan fái við-
urnefnið „svarta platan” þar sem
svarti liturinn er allsráðandi á
pötuumslaginu.