Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2005, Blaðsíða 16
16 FÖSTUDAGUR 13. MAÍ2005
Neytendur DV
Hver er þinn persónulegi
híbýlastíll?
Brjálað munstur Þaö er ekki allir sem
gsetu hugsaö sér aö sofa viö grsen
munstruð rúmföt.
Það getur verið erfitt að finna persónu-
legan stíl þegar manni líka mismundandi
hlutir í mismunandi stfl. Á meðan sumir vilja hafa allt hvítt og
einfalt í kringum sig eru aðrir sem vilja helst jarðarliti eða jafnvel
skæra liti og mjög mikið af hlutum f kringum sig. Það skiptir þó
máli umfram allt að hverjum og einum líði vel í sínu umhverfi. Á
heimasíðu danska híbýlatímaritsins „Bo bedre“ er að finna per-
sónuleikapróf þar sem haegt er að finna út sinn persónulega hf-
býlastíl. Slóðin er bobedre.dk og prófið er undir „guider pá bo-
bedre.dk."
gaman og
þetta er hálf-
gerð þerapía
Ekki ausa og
klárið hverja
spýtu Ýmislegt
þarf að hafa í
huga þegar
paiiaoiía er bor-
in á timbur
lil aOögu viö pallinn
j Allt sem til
I þarf Hamingju-
I samur iðnaðar-
I maðurinn, bókin
£j ■•>****., I ./ , „
Verk að vmna!
\góöarvörurog
I pallurinn nýtur
Isín sem aldrei
. - q fyrr.
Ljótur pallur ÞaÖ þýö
ir ekki aö væla yfir því
aö pallurinn sé Ijótur
hetdur ráöast til atlögu
meö fegurðarskynið og
réttu tólin að vopni.
Sköpunin
gefur
• f mm ■ ■■ ■ jfc
foki mikið
Til atlögu! - en hvernig?
Við skuluin byrja á smá getraun: Hvenær haldið þið
að þessi pallur hafi verið smíðaður og borið á hann; fyrir
20, 10 eða 2 árum? Ég skal ekki kvelja ykkur lengi, hið
sanna er að þessi gráa og mosvaxna ómynd er að eins
tveggja ára gömul.
Ég skoðaði þá kosti sem voru í stöðunni aðra en þá að
rífa pallinn og smíða nýjan.
Fyrsti kosturinn er að pússa hann upp með gömlu að-
ferðinni og skníbba hann upp með vírbursta og sand-
pappír á eftir en það er náttúrulega kleppsvinna auk þess
sem mikið af timbrinu er spænt upp.
Annar kostur í stöðunni væri að fara með juðara eða
litla parketslípivél yfir pallinn. Það er samt ekki nógu
hentugt því fyrir utan kosmað þarf maður að fjarlægja
aliar skrúfur og nagla úr pallinum svo maður fari nú ekki
með heilan regnskóg af sandpappír við þetta.
Þriðja kostinn fann ég út eftir aö hafa fengið ráðlegg-
ingar í Hörpu Sjöfn en þar var mér bent á algert snilldar-
efni. Þetta er tvíþætt efni, annað er sterkur lútur en hitt er
sýra. Þess má geta að þó þetta séu í raun stórhættuleg
efni vegna þess hve sterk þau eru, þá núllast þau mjög
fljótlega út þannig þau eru ekki skaðleg umhverfinu.
Þetta eru danskar vörur og það veröur að segjast að þeir
eru 20 árum á undan okkur hvað varðar meövitund fyrir
umhverfinu - blessaðir Danimir.
Fyrsta stig - lútur
Fyrst ber maður lútinn á viðinn með pensli. Best er að
pensla bara mjúklega því allar slettur eru mjög varhuga-
verðar og góður hlífðarbúnaður úr gúmmíi algert skil-
yrði, þarf ekki að vera aðskorinn. Lúturinn er svo látinn
vinna í 10 mínútur, korter, en eftir það skrúbbar maður
þvert á timburraðimar, helst tvisvar og bleytir vel í með
vatni. Það hefði ekki verið verra aö hafa háþrýstidælu við
þetta en ef það er gert þarf fyrst að skola pallinn vel og
vandlega áður en það er gert því annars er hætt við því að
sýran sprautist í allar áttir. Ég var þó ekki þaö vel tækjum
búinn að hafa slflca dælu en það kom ekki að sök, heldur
skellti ég á mig hnjáhlífum og skóf þetta með stífum
kíttispaða og skolaði svo auðvitað vandlega af með vatni.
Sem sagt: Lútur, skrúbbumferðir, drullan skafin af og
skolun.
Annað stig - sýra
Næst er sýran borin á rennandi blautan viðinn. Lútur-
inn er til þess að leysa upp gamla fúavöm og önnur
óhreinindi en sýran er til þess að ýta þessu enn ffekar úr
viðnum og færa hann eins nálægt uppnutalegum lit og
unnt er. Sama ferli tekur í raun við nema nú er ekki þörf
á því að nota kíttispaðana. Eftir að sýran hefur verið skol-
uð af er viðurinn svo látinn þoma. Því næst þarf að fara
yfir hann með sandpappír því við vantsausturinn og
skrúbbið ýfist viðurinn upp og því þarf að ná honum aft-
ur sléttum.
Þriðja stig - pallaolía
Þegar því var lokiö bárum við pallaolíu á. Það er í
rauninni ósköp einfalt en þó er vert að hafa nokkur atriði
í huga við það. Margir hafa til dæmis þann hátt á að ausa
pallaolíunni hreinlega á pallinn.
Það þarf vart að taka það fram að
ausuaðferðin svokallaða lcann eldá
góðri lukku að stýra. Viðurinn hefur
hreinlega ekki ráörúm til aö drekka
í sig efiiið svo aö það myndast poll-
ar og eins konar filma á yfirborð-
inu. í hana safnast svo alls kyns
óhreinindi þannig pallurinn verð-
ur eins og klístraöur gólfdúkur, sem
er hrein ekki sumarlegt eða fallegt.
Það er þvf nauðsynlegt aö dreifa
efninu vel yfir viðinn og fara margar
umferðir því þetta er enga stund að
þoma.
Annað sem fólk ætti að hafa í
huga þegar það ber efni á við er að
klára hverja spýtu í sömu tunferö-
inni. Ekld hætta í miöri untferð því
þá myndast skil sem ekki em til prýði.
Fólk ætti líka að hafa í huga að timbur sem fer ofan í
jarðveg ætti aö vera í möl eða klætt jarðvegsdúk því tré fún-
ar mjög fljótt ef það er sett beint ofan í mold. Jarðvegsdúk-
amir fást í öllum byggingarstórmörkuðum og em mjög
hentugir ef fólk viU hafa gras upp að paUinum sínum.
Aætlaður tími: Þessi paUur er 30 m' og því er hægt að
gera ráð fyrir að tveir til fjórir klukkutímar fari í þrif og
pússun og svo aðrir tveir f að bera olíuna á. Margt gernr
þó spilað inn f, svo sem hiti og veður. Góð regla er að
fylgjast með veðurfréttum áður en hafist er handa.
Málunum reddað!
Stelni sleggja.
„Við höfum náð vel til kvenna á
öUum aldri en það er mikUl áhugi
fyrir bútasaumnum," segir Margrét
Ósk Árnadóttir, einn af stofnendum
fslenska bútasaumsfélagsins og fyrr-
verandi formaður félagsins tíl margra
ára. „Þetta er
ægUega
skemmtílegt
tómstunda-
fyrir okkur að sitja saman og sauma
og spjaUa, eins og ein konan orðaði
það.“
íslenska bútasaumsfélagið var
stofriað árið 2000 í Norræna húsinu
og skráðir stofnfélgar vom þá 150.
Síðan hefur fjölgað svo um munar en
nú em félagar um 430 og em þeir bú-
settir um aUt land. „Þetta em regn-
hlífarsamtök yfir aUt landið og það er
Teppm voru unnin útfrá einum bútsem
eru iöiium teppum. Eins og sjá má er hægt
aö utfæra teppin áýmsa vegu og á sýning-
unni er hægt aö sjá 16 mismunandi teppi
sem eiga það sameiginlegt aö vera meö
einn eins bút.
Njóttu
sumarsms
langt fram
ákvöld
Ertu með góða ábendlngu?
Sendu okkur tölvubréfá heimiii@dv.is efþú ert meö ábendingar um skemmtilegt viöfangsefni á heimilissíður DV.
Eins og íslendingar þekkja em
sumur misgóð og það er sjaldgæft
að við fáum hitabylgjur tU landsins
þótt sú síðasta hverfi eflaust seint úr
minni fólks. Það má þó leita ýmissa
leiða tíl að njóta sumarsins langt
ffam á kvöld en hitalampar, kamín-
ur og leirofnar hafa selst eins og
heitar lummur síðustu sumur. Það
er ekki að undra en lítUl leirofn getur
gert kraftaverk og hitað upp annars
Leirofnar Mexlkóskir
leirofnar fást aföllum
stæröum og geröum I
Garðheimum.
napurt
sumar-
kvöld á sól-
pallinum.
Hitalampa,
kamínur og leirofria er hægt að fá af
ýmsum stærðum og gerðum og allir
ætm að geta fundið eitthvað við sitt
hæfi.