Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2005, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2005, Blaðsíða 25
DV Hér&nú FÖSTUDAGUR 13. MAÍ2005 25 ■nar Hilmar Jónsson leikstjóri er 41 árs í dag. „Innblástur, sköpunargáfa, spenna, metnaður og vilji til að framkvæma hugmyndir sem hann hefur eflt . innra með sér birtist. Hér er að- l eins eitt sem kemur til greina f og það er upphaf einhvers J stórkostlegs sem maðurinn ' leggur metnað sinn í og ekki síst sköpunarkraft sem fyllir k hann lífi og vilja til að L skara fram úr. M Hilmar Jónsson Vatnsberinn (20.jan.-u. tar.) Þú hefur án efa lagt grunn þinn að farsælli framtíð og tekist það sem þú \ ætlar þér en átt það til að efast um að þú ; eigir sanna hamingju skilið (hættu aö efast). Fiskarnir (i9.febr.-20.mars) Hér birtist fallegt tákn vina og góðum afia (eða fjárhag). Orka þín mun 5 speglast margfalt til þín frá vinum þínum ' og (jölskyldu. OHrÚtUrÍnn (21. mara-lftaprt?) Gæfumerki tengist þér þar sem þú veist hvað þú vilt og hvernig þú ætlar þér að ná þeim árangri sem þú sættir þig fullkomlega við. Þú ert fær um að styrkja fólkið sem þú umgengst með nærveru þinni (yfir helgina ættir þú ekki að horfa ffamhjá líðan þeirra sem standa þér næst). Nautið (20. apríl-20. mafí Haltu þig frá þrætum yfir smá- munum og allir vegir munu vera þér færir. Þér er ráðlagt að taka þér tíma til umhugs- unar af einhverjum ástæðum. Tvíburarnir(2i .mal-21.júni) Þú mættir læra að treysta öðrum betur ef þú tilheyrir stjörnu tvíbura. Hættu fyrir alla muni að taka á þig skyldur sem þú : hefur ekki tíma fyrir eða ræður ekki við (eða hefur ekki áhuga á að takast á við). Það er einfaldlega verið að benda þér á að huga að hugsa um sjálfan þig og þínar eigin þarfir. Krabbinn(22.jiin(-22.jú/o Hér kemur fram að þú veist hvað þig vanhagar en virðist ekki vera klár á því hvernig þú að ná því. I Jftl Ljónið (23.0-22.ógúst) Ef þú tilheyrir stjörnu Ijónsins ert þú án efa fædd/fæddur hugsuður og gerir þitt besta svo öllum i kringum þig líði vel. Nú mættir þú hins vegar tileinka þér að hlusta vel (gefðu smáatriðum líðandi stundar athygli). Meyjan (22. ágúst-22. sept.) Stjama meyju ætti að reyna að finna tíma tií að hvfla andann með sjálfinu hérna en stress og álag ættu ekki að taka yfirhöndina þó mikið sé um að vera þessa dagana. VogÍn (23.sept.-23.okt.) Hugur þinn hleypur úr einu í annað á miklum hraða þegar stjarna vogar er skoðuð hérna. Einblíndu á réttar áhersl- ur þegar nám eða starf þitt er annars vegar og hægðu á þér ef þú ert ekki í jafnvægi. Ef þú ert í fjárhagsörðugleikum ættir þú að skipuleggja fjárfestingar þ(nar betur og stígaeitt skref íeinu. Sporðdrekinn (24.okt.-21.rmj Nú er stórt stökk í lífi þínu eflaust að hefjast og það með miklum látum. Þú ert kröftug manneskja og vel liðin/liðinn af vinum og kunningjum. Ef smávægileg heilsufarsleg óþægindi (ójafnvægi) hafa veríð að angra þig er ástæðan einfaldlega sú að þú hvflist ekki nógu mikið. Nær uppselt á keppnina TICKER LEÐURSDFAR □ G LEÐURSTDLAR 3JA SÆTA B6.BOQ KR. 2.5 SÆTA 75.6QO KR. STÓLL 51 .BDB KR. AÐUR 1 24.000 KR. ÁÐUR 1 □8.000 KR. ÁÐUR 74.000 KR. „Það hefur ekki verið svona mikil aðsókn á keppnina í áratug. Það eru tæplega sex hund- ruð búnir að panta sér sæti á úrslitakvöldinu," segir Elín Gestsdóttir.framkvæmdastjóri Feg- urðarsamkeppni Islands. Áhugasamir hafa verið duglegirað panta sér miða og er nú næstum uppselt í borðhaldið. „Við fundum fyrir auknum áhuga þegar Ungfrú Reykjavík-keppnin fór fram og það er að skila sér núna í auknum gestafjölda," útskýrir Elín og er ekki frá því að fegurðarsamkeppnir séu í sókn. I dag er vika þar til Ungfrú (sland verður krýnd og er undirbúningur því á fullu. Stelpurnar, sem eru tuttugu og fjórar talsins, eyða öllum sínum frítíma í myndatökur, líkamsrækt og hópferðir. Hægt er að fylgjast með undirbúningnum og skoða myndir á heimasíðunni ungfruisland.is. „Við nýtum alla frídaga stelpnanna og svo sér Dísa í World Class um að leiðbeina þeim f rækt- inni. Það er búið að vera mikið stress í nokkrar vikur. En það á líka að vera svoleiðis." Bogmaðurinn (22. ndv.~27. Áran þín dregur ávallt fólk sem er á svipuðum nótum að þér. Steingeitin(22.<te.-;i>.M; Hér birtast einhverskonar átök sem tengjast þér tilfinningalega. Samhliða átökunum ættir þú að spyrja sjálfa/sjálfan þlg hvort þú kjósir að eyða tíma þínum (neikvæðar tilfinningar sem tengjast vanlíðan eða njóta stundarinnar og einblína á það góða. Mundu að árang- ur felst (því smáa oftar en ekki. g SPÁMAÐUR.IS tfkk MnMMNMHMHMWflNMHNIHHMnnMHMHMHnnWMMHMBHHMMMHMn 1 rv ■ v ——jiuiiwmiHM ii.ij, iihiiiii,ii ii'Ti.irTTrmT~TTi CDMPANY NNMHNMNHNMMWNMNMWMMHNNMNMHNHNNW □ PIÐ LAU GARDAGA KL. 1 □ - 1 6 □ G SUNNUDAGA KL. 13-16 BÆJARLIND 14-16 | 201 KÓPAVDGI | SÍMI 564 4400 | Fax 564 4435 | TEKK@TEKK.IS | WWW.TEKK.IS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.