Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2005, Blaðsíða 30
30 FÖSTUDAGUR 13. MAÍ2005
DV
BI Karlar meft mottu Spírurnar á Sirkús
K njóta tónlistarsmekks Andra á föstu-
W daginn á milli þess sem þær sötra
“ rauövín, snyrta motturnar sínar og
ræöa hvað sé spennandi á Listahátíð.
NýttPOOLborð
Láttu þér líða vel!
Piluiuut/Dart
Opnunarttminn um hvltasunnuhelgina:
Fös., 18-03
Lau., 14-03
Sun„ 00-03
Erfldrykkja á Grand Rokk Bandaríska
grúppan Funeral Diner heldur tónleika á
Grand Rokk þann 14. maí. Þar munu meö-
limir rokksenunnar láta sjá sig meö blak-
andi eyru enda úrvalsgrúppa þar á ferð.
Lifandi tónlist alla helgina.
Tilvalinn staður fyrir fundi.starfsmanna-
eöa afmælispartý - hóflegt verð!
TUBORG
Hverafold 5 - Sími: 587-8111 MprraiJiiuiimrau
Rassarokk á Grand. Þaö verður almennilegt
rokk á Grand Rokk í kvöld þegar hljómsveitirn-
ar Nine Eleven’s, Rass og Hr. Múller teija t
klukkan 23:30.
Tvelr snafsar Ragna Björg og
Fúsi, ofurdúóiö 2 snafsar, spil-
ar á Celtic Cross alla helgina.
föstudagur
108 Reyklavik
Um helgina getur dansglatt
fólk glaöst vegna þess að
tveir hörkudansleikir
veröa þá haldnir. Föstu-
Bfg'lafc daginn 13. maí spilar
rL tj.-. tJ hljómsveit allra lands-
manna, Stuðmenn, fyrír
J dansi. Þennan sama
/ daga er lokahóf Hand-
— knattleikssamband íslands
þannig þaö veröur fullt hús af
skemmtanavænu fólki. Miöinn er á skitnar
1.000 krónur.
1 Stórfótur á Hverflz Kiddi Big-
/ foot mætir hokinn af reynslu
og spilar fyrir brúnkukremliðið
á Hverfisbarnum alla helgina.
DJúpulaugar DJ-ar á Cultur. Dj-arn-
|: B w 8 4ÍL ir Silja og Steinunn úr Djúpu Laug-
Ibj |2| mlf inni spila á Cafe Cultur á laugar-
liiSiTOl^JJ daginn. í Djúpu Lauginni leika þær
partítóna meöan Amor vinnur baki
brotnu við aö mynda pör. Spurning
hvort Amor veröi meö þeim á Cafe Cultur en þær
byrja aö spila klukkan hálftólf. Á sunnudaginn mun
svo DJ Kristín spila en hún byrjar klukkan tíu.
Reykjavik
Bæöi föstu- 1
dagskvöld
og laugardagskvöld mun hljómsveitin Úlfarnir
veröa! Klúbbnum viö Stórhöföa 17, rétt hjá
Gullinbrú og spangóla á tungliö langt fram eft-
ir nóttu.
Jón Sæmundur í Sævari Karli.
Jón Sæmundur listamaöur opn-
ar sýningu í Gallerii Sævars
Karls á laugardaginn. Öllum, og
þar á meöal þér, er boöiö að
koma á opnunina klukkan flögur.
: : \ Sjallinn á Ak-
,\ ureyri Plötu-
■ snúöarnir
y ,, HKSP7 Rikki og Skari
halda
Substance kvöld á
föstudaginn á Dátanum,
Papar halda ball á Sjallanum
á laugardag og Sálin hans
Jóns míns á sunnudag. ,
200 Kópavogur
Addi M. leikur
Ijúfa tónlist
Bk á Catai
\ Skrímslasýnlng Hugleikur
\ Dagsson opnar myndlistar-
I sýningu á Café Karólínu á
}7 Akureyri á laugardag klukkan
' 14. Hún heitir I see a dark
sail og er skrimslasýning.
-.j-iiídÍÍA Með mynd af bílnum...
» Á móti sól heldur tón-
ifi ffl! “I le'l<a ' Hreiöavatnsskála
Í-2Z——/ í Borgarfiröi á laugar-
■SP' dagskvöld. Allir sem
mæta meö mynd af bílnum í
vasanum fá glaðning viö innganginn.
K^l!i5®íi föslu' . !*■
A iP f-v) dags og
3* tS ]f laugardags- ^
f% / kvöld. Dömum \
•*» j 'fjr er ráölagt aö
' koma me5 aukanær-
fatnaö í handtöskunni til aö
henda upp á sviö. Þannig getur ykkur samt
verið hlýtt á leiöinni heim.
Vélsmiðjan Vélsmiöjan á Ak-
ureyri býður upp á Geirmund
á föstudag og laugardag og
Sérsveitina á laugardag.
Gesturlnn á Victor \
Það er enginn annar
en Jón Gestur sem sér
um tónlistina á Café
Victor alla helgina. ,
Á mótl sól á Traffic Kefl-
l víkingar mæta í góðum
| gír á Traffic á sunnu-
dagskvöld þegar Á móti
sól treður upp.
Bjórbuffet á Roadhouse. Auðvelt veröur að
sletta úr klaufunum á Roadhouse um helg-
ina en þar verður .all you can drink" þema.
Borgar 1500 kall inn, og slafrar í þig krana-
bjór að vild. Bíbí og félagar leika gæðarokk
og gamla slagara og líklegt þykir aö vin-
kona Bíbíar, Blaka, mæti á svæöiö.
Rúnar á Ránni Hljóm-
j sveit Rúnars Þórs leikur
| föstudags- og laugar-
dagskvöld á Ránni í
Keflavík.
Lundlnn í Eyjum Hljómsveit-
in Tilþrif leikur á Lundanum
í Vestmannaeyjum laugar-
dags- og sunnudagskvöld.
. \ \ Andri og Rlkkl ál
" • y J Opus Club Opus
, A- / er heldur betur
að lifna viö eftir að
nýjir skemmtanastjór-
ar tóku völdin en þaö eru þeir
Andri frændi og Rikki G. R&B
verður rikjandi í danstónlist af
jbestu gerö. .
TILBUIm.
aAAmMA?
Sveltt stemnlng á Gauknum.
| Sveitt stemning veröur á Gauknum
: á laugardag og sunnudag en hafiö
ekki áhyggiur því hljómsveitin Svita-
bandið veröur á svæðinu og því eng-
in hætta aö svitinn fari úr böndunum.
Hfcjít Gaukurlnn svartklæddur. Gaukur-
pv- gWBK inn bregöur fyrir sig betri fætinum
I JKgf á föstudaginn og verður opinn til
1 klukkan hálf sex. Hljómsveitin í
Svörtum Fötum heldur þar dansleik
með Jónsa ofurgæja í farabroddi. Fritt veröur inn
á efri hæöina þar sem Dj Maggi þeytir skífum.
tyi; A ’;.r Steintryggur og Tyrk-
| Inn Trommudúettmn
’i * íjL Steintryggur Veinui
daginn viö opnun Listahá-
tíðar. Á laugardaginn veröur þeim til halds og trausts
tyrkneski tónlistarmaöurinn Hadji Tekbilek sem leikur á
Ney flautu, Zurna og strengjahljóðfærið Saz.
Hvítasunnurokk
a Bar11
Uar 11 við Laugarve)' 11 er eln helsta
roUkbulla höfuöborgarinnar. Sett hefur
verlö upp nýtt sviö scm IVIinuíi vigftl um
Siðufitu helgl og f>ykir öll aöstaöa til
rokkoköddunar nu til fyrirmyndar. Staö
urlnn stendur undir nafnl um hvíta-
"*** ^ sunnuhelgina og býftur upp á tvenna
tonleika. Á laugardag&kvóldiö spilar
hljömsvoitin Lights on the Highway.
Hljómsveltln er a uppleið, hefur átt nokkur lög i spilun á
X unum, sigraöl Battle of the Bands koppni á íslantíl í
fyrra og for áfram i urslit til London og hefur spílaö a Litla Hrauní. Hljömsveltin stefnir
a plötu á árinu og hefur innanborös gitarhetjuna Gunnlaug Lárusson sem spllafti meft
Brain Police. Á sunnudagskvoldiö ætlar síftan hljömsveitin Lokbrá aö halda utgafu-
tónlolka vegna plötunnar Army of Soundwaves sem kom a götuna í gær. Hljomsveitin
spllar friskandi rokk og mun efiaust stimpia síg ærlega inn meö plotunni sinni. Míri
usstjarnan Krummi veróur skiíuþeyt*
ir bæöi kvöldin. Böndin byrja aö
spllu um hulf Bllofu og það or
aft vamla fritt inn. ' " ' '‘■WffflSfiflBBi í
Ljós á þjóöveginum
Hraunarar filuöu þá.
Tilkynningar sendist á fokus@fokus.is