Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.2005, Síða 2
2 FÖSTUDAGUR 3. JÚNÍ2005
Fyrst og fremst DV
Útgáfufélag:
365 - prentmiðlar
Ritstjóran
Jónas Kristjánsson
og Mikael Torfason
Fréttastjóran
Kristján Guy Burgess
Óskar Hrafn Þorvaldsson
DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550
5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 -
Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot: 550
5090 Rltstjóm: ritstjorn@dv.is
Auglýslngan auglysingar@dv.is.
Setning og umbrot:
365 - prentmiðlar.
Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja.
Dreifing: Pósthúsið ehf.
dreifing@posthusid.is
DV áskilur sér rétt til að birta aðsent
efni blaðsins í stafrænu formi og úr
gagnabönkum án endurgjalds.
Dr. Gunni heima og að heiman
Pao er ekki verra ao hata Esjuna
fyrir augunum en hvaö annað.
Fólki utan af landi þykir yfirleitt
ekld mikið til koma en mérfinnst
þetta ágætis fjall þótt ég
eigi kannski í neinu
ástarsambandi
viö það. Fyrir
nokkrum árum,
þegar ég hafði
nýrokið á dyr
vegna þess að ég
fékkekki kauphækkun
hjá fyrirtæki, hjólaði ég í æðis-
kasti að Esjunni og gekk upp I
strigaskóm. Ég fór á Þverfells-
homið, en leiðin þangað er fjöl-
famasta leiðin á flallið og um leiö
fjölfamasta fjallaleið landsins.
Þegar ég kom að hömrunum
efst fann ég fyrir svima og flug-
hræðslu og þorði ekki á toppinn.
Snéri dálftið sneyptur til baka og
hjólaöi æðislaus til baka.
rir viku snéri ég á Þverfells-
homiö. Á árunum sem liðin eru
hef ég gengið á fjölmörg fjöll og
þar að auki æft mig stfft f ails-
konar tækjum. Engir strigaskór
eða æði f þetta skiptið, heldur
ftalskir gönguskór og hugarró og
þar að auki var ég akandi. Leiðin
sóttist greiðlega og ég sá hvergi
þessa hamra sem ég
haföi verið svo
hræddur við sfðast
Sfðustu metrana
fórégyfirsnjó-
breiðu (ókei, snjó-
skafl) og stóð svo
þokkalega stoltur á
toppnum og horföi yfir eyjamar,
ffamtfðarbyggingarland Sjáffe-
stæðisflokksins. Eg er alveg sam-
mála þeim: endilega að byggja
þetta allt saman. Ég vona bara
að engum detti f hug að byrja að
troða niöur útverfum á Esjuna.
ff. Þáer sóll ri byrj úð áð skína
og ekkert sem kemur lengur f
veg fyrir þaö að maður öskri upp
yflr sig af innlifun: Ég er svo
heppinn að vera fslendinguri
Hvflfk heppni að maður er ekki
Kínverji á sultariaunum, eða Ind-
verji úr lágstétt, svo ég tali nú
ekki um Iraki sem á það á hættu
daglega að verða sprengdur f
loft upp eða frá einhverju eyöni-
smituðu fátækra-
hverfi í Afríku. Ver-
öldin ertáradalur
sem við fáum
svipmyndir af f
fréttunum á
hverju kvöldi. Við
erum hinsvegará þurru landi,
finnst manni, og fýrst sólin er
komin og maður er ágætur til
heilsunnar, er yfir engu að kvarta
nema kannski skattinum. Hér
ætti þvf ekkert að standa f vegin-
um fyrir þvf að maður öðlist
100% hamingju og sé 100%
glaður. Stórfurðulegt að við
séum mestu gleðipilluneytendur
f heiminum.
*o
nj
O
E
QJ
1/1
C
C
D
«o
rtj
E
-o
cr»
o
c
QJ
<D
*o
ro
C
cn
«3
n.
E
01
un
C
C
*o
rtJ
E
ro
«o
rtJ
-Q
*o
rtj
£
rtJ
to
*o
...mrí vestrœntfóllc elcki sleppa neinu tœldfœri til að velcja athygli Banda-
ríkjamanna rí, að þeir eru almennt hataðir fyrir það, sem þeir gera.
Jónas Kristjánsson
Gengið af göflunum
Amnesty kennir Bandaríkjunum um
hrun mannréttinda í heiminum á
þessu ári og allra síðustu árum. Brot
Bandarfkjanna og leppa á vegum þeirra hafi
stóraukizt og gefið harðstjórum víðs vegar í
heiminum ávísun á aukna grimmd. Allt frá
11. september 2001 hafa mannréttindi verið
á hröðu undanhaldi.
Bandaríkin eru ekki versta landið, en völd
þeirra eru svo mikil, að þau gefa tóninn.
Rússar fara bara að tala um Guantanamo,
Abu Gharib og Bagram, þegar útlendingar
kvarta yfir framferði rússneska hersins í
Tsjetsjeníu. Skúrkamir telja sér kleift að
haga sér eins og sjálft heimsveldið.
Amnesty gaf nýlega út 300 blaðsíðna
skýrslu um mannréttindi í heiminum. Þar
er mest fjallað um brot á vegum Bandaríkj-
anna, en einnig á vegum stjórnvalda í Súdan
og Kongó, Rússlandi og Kína, Burma og
Norður-Kóreu, svo að nefndir séu helztu sí-
brotamenn á sviði mannréttindabrota.
Amnesty kvartar yfir stjómlausu lögleysi í
Afganistan og írak og Haíti, þar sem banda-
ríski herinn hefur tekið völdin, meira eða
minna í andstöðu við heimamenn. f
Afganistan er ástandið þannig, að
Bandaríkin og leppar þeirra
ráða hluta höfuðborgarinnar,
en annars staðar ríkir hreint
stjómleysi.
Amnesty leggur áherzlu
á endalausa röð upp-
Ijóstrana um ógeðslegt
framferði bandarískra
hermanna, einkum í ’
frak og Afganistan, svo
og í Guantanamo, þar
sem Kóraninum var
sturtað niður, svo sem
frægt er orðið og
Newsweek varð að biðjast af-
sökunar á fféttinni til að friða
stríðsóða þjóð.
Vandinn í heiminum um
þessar mundir er einfaldur.
Bandarfldn hafa gengið af
göflunum. Þau sparka í all-
ar alþjóðareglur og öll
alþjóðalög, sem
hefta svigrúm þeirra, til dæmis reglur um
meðferð stríðsfanga, sem hafa orðið til
vegna langrar reynslu af ógnum
stórstyrjalda fyrri áratuga og
alda.
Heimsfriðurinn er ótrygg-
ur, af því að eina heimsveldi
nýrrar aldar gengur ber-
serksgang í utanrfldsmál-
I inn og hefur breytt þeim í
stríðsmál. Bandarfldn strá
um sig ógn og skelfingu
eins og illveldi fyrri alda.
Bandarfldn eru að verða að
Assyríu nútímans, illveldi,
sem gengur fyrir manndráp-
um.
Vegna aðstæðnanna, sem
Amnesty lýsir, má vestrænt fólk
ekki sleppa neinu tækifæri til að
vekja athygli Bandaríkja-
manna á, að þeir eru
almennt hataðir fyrir
það, sem þeir gera.
Fyrst og fremst
Flnnur Ingólfs
son, fyrrverandi
viðsklptaráð-
herra, komst
upp með að
segja Egil
Helgason
llkamlega
og and-
lega veik-
an I Kast-
Ijóslá
dögun-
íslendingar sem Finnur kæmist upp
með að kalla likamlega og andlega veika
Reynir Traustason
Kom Árna Johnsen
á bak við lás og slá
og til alls vls.
Skattstjórinn
I Reykjavlk
Þá slyppi hann við
að skila skatta-
skýrslunni.
Jónlna
Benediktsdóttir
Finnurætti eigin-
lega að vera löngu
búinn að þvl.
StelngrfmurJ.
Sigfússon
Hans málflutning-
ur er þá orðinn al-
gerlega ómerkur.
Ragnar
Aðalsteinsson
Það er nú maður
sem gæti fengið þá
flugu I höfuðið að
vera ósammála Finni.
Ingibjörg Sólrún
Glsladóttir
Taka hana úr leik
áður en hún kemst
til valda.
Finnur Ingólfeson
Það segirsig eigin-
lega sjálft.
Það er skylda okkar að segja fréttir
í GÆR RITflÐI STEINUNN Stefánsdótt-
ir, ritstjómarfulltrm Fréttablaðsins,
makalausa grein aftan á blaðið sitt
sem ætti að vera skólabókardæmi
um hvað blaðamaður ætti ekki að
segja. Það er að gagnrýna önnur blöð
fyrir að koma upplýsingum til al-
mennings. Upplýsingum sem fjöl-
miðlinum ber skylda til að koma á
ffamfæri, jafiivel þótt þær kunni að
særa. Steinunn skrifaði auðvitað
undir rós - enda ekki þekkt fyrir að
taka afstöðu - og gagnrýndi DV fyrir
að segja fréttir af Landspítalamann-
inum sem smitaðist af hermanna-
veiki og veiktist.
AF STEINUNNI VAR ÞAÐ að skilja að
ekld mátti segja hver veiki maðurinn
væri nema að hann væri opinber per-
sóna. Steinunn skilur ekki fréttir. Og
hún skildi ekki þessa frétt. Miðað við
viðbrögð embættismanna heilbrigð-
iskerfisins - sem einnig hafa gagn-
rýnt DV harðlega fyrir að segja fféttir
af hermannaveikinni - skipti öllu að
koma því út til almennings hver
maðurinn væri og hvar hann ynni.
Maðurinn er nefnilega starfsmaður
Landspítala og eins og kom ff am í DV
í gær gæti hann allt eins hafa smitast
á spítalanum.
OG A TALSTÖÐINNI í gær lýsti Stein-
unn skoðun sinni á þann hátt að hún
teldi ekki rétt að birta nafn mannsins
nema gefin væri út opinber tilkynn-
ing. Þetta er auðvitað ekki stefna
Fréttablaðsins og skoðun mjög fárra
blaðamanna. Vegna þess að flestir
blaðamenn líta ekki á sig sem hluta af
kerfinu. Við erum eklci á launum hjá
lúnu opinbera og segjum fréttir - líkt
BJörn Moum, til vinstri Skilur ekkert iþví
hvernig Islendingar bregðast við hermanna-
veikinni.
og Fréttablaðið hefur gert um ferli
einkavæðingar - jafnvel þótt opin-
berir aðilar blessi þann fréttaflutning
ekki með tilkynningum.
N0RSKUR SÉRFRÆÐINGUR, Björn
Moum, sem er einn þeirra sem farið
hefur fýrir hópi lækna sem berjast við
hermannaveiki í Noregi - sem hefur
nóta bene dregið sex einstaklinga í
gröfina - sagði skýrt í samtali við DV
að hann botnaði ekkert í viðbrögðum
Sigurðar Guðmtmdssonar, land-
læknis á íslandi, og hvað þá Magnús-
ar Péturssonar, forstjóra Landspítala
- háskólasjúkrahúss.
BJÖRN RAÐLAGÐI ISLENDINGUM að
láta fara fram opinbera rannsókn á
því hvar maðurinn smitaðist. Hann
var einnig mjög hissa á viðbrögðun-
um í ljósi þess að á íslandi koma að
jafhaði upp 2-3 tilvik af hermanna-
veiki á ári en fyrstu fimm mánuði árs-
ins voru tilfellin fimm. Það smitast
einn íslendingur í mánuði.
0G EINN ÞEIRRASTARFAR á Landspít-
alanum. Auk þess hefur DV heimfldir
fyrir því að grunur leiki á að einn til
viðbótar af fimmmenningunum hafi
smitast á spítala. En hvað gera emb-
ættismennimir sem við borgum laun
fyrsta hvers mánaðar? Þeir gagnrýna
DV fyrir að voga sér að koma upplýs-
ingum á framfæri. Sem er örugglega
ekki ósvipuð afstaða og embættis-
menn Nixons tóku þegar Washing-
ton Post vogaði sér að segja fféttir
fyrir rúmum þremur áratugum.
STEINUNNOG AÐRIR BLAÐAMENN sem
vilja ekJd að DV segi fréttir ættu að
taka formann Blaðamannafélags ís-
lands sér til fyrirmyndar. Hann ritar
inn á spjallverf Blaðamannafélags-
ins, Press.is, og þyldr að sjálfsögðu
vont að þessi nafh- og myndbirting
hafi valdið eiginkonu mannsins hug-
arangri. Það þykir okkur á DV líka
leiðinlegt og biðjum fyrir því eins og
landsmenn allir að honum batni sem
fyrst og komist aftur til starfa. En
Róbert Marshall skilur að við á DV
gátum ekki farið 4„
með frétt út sem mé
hefði haft fyr-
irsögnina:
„Starfsmaður “ ”
Landspítala
með her-
mannaveiki".
VIÐ
URÐUM
BARA AÐ
segja jl' Magnús Pétursson
heið- Forstjóri Landspitala sem
veit ekkert og sagðist i
DVigærbaraverahag
fræðingur.
arlega frá fréttinni. Róbert bendir
einnig á að þetta mál varði við al-
mannahagsmuni og það sé skylda
okkar að fjalla um málið. Á dögunum
dó sjötta manneskjan úr hermanna-
veiki í Noregi. Tilfellmium fjölgar hér
á landi og frétt DV í gær er lýsandi fyr-
ir ástandið. Bjöm Moum, yfirlæknir í
Fredriksstad, skilur ekkert í íslensk-
um embættismönnum og kollegum
sínum í læknastéttinni. Hér á landi
bentu allir á hver
annan og að-
stoðarland-
læknir segir
að það þurfi
enga rann-
sókn.