Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.2005, Qupperneq 8
8 FÖSTUDAGUR 3. JÚNl2005
Fréttir DV
(WtJ.
, Frétt DV 15. mars var
sagt frá fjölda kvart-
ana vegna starfa
Gunnars Hrafns Birgis-
sonar sálfræðings.
75. mars '05
Forræðislaus faðir Úlafur
Andrésson missti forræði yfír
dóttir sinni Anni til ofbeldis-
fullrar barnsmóður sinnar.
1-----•
Handrukkari
dæmdur
Hæstiréttur staðfesti í
dag dóm Héraðsdóms
Reykjavíkur yfir handrukk-
aranum Árna Elvari Þórð-
arssyni. Árni var dæmdur í
30 daga skilorðsbundið
fangelsi fyrir að hafa ráðist
á Ragnar Guðmundsson
leigusala. Mikið var fjallað
um málið í DV á sínum
tíma, en í kjölfar þessarar
árásar og árásar feðganna
Benedikts Arasonar og
Ólafs Ragnars Benedikts-
sonar réðst ofbeldishrott-
inn og handrukkarinn Ann-
þór Kristján Karlsson á son
Benedikts, Birgi Rúnar, þar
sem hann lá mjaðmagrind-
arbrotinn eftir önnur slags-
mál.
Nýr listabók-
stafurVG
Vmstrihreyfingin -
grænt framboð hefur nú
fengið úthlutað nýjum
listabókstaf, bókstafnum V
sem mun leysa hið gamal-
kunna U af hólmi í kom-
andi kosningum. Ástæður
þess að stjórn VG ákvað að
skipta um bókstaf eru mis-
skilningur í síðustu alþing-
iskosningum. Þá voru utan-
kjörstaðaratkvæði úrskurð-
uð flokknum í sumum kjör-
dæmum en ekki öðrum.
Mikfll ruglingur hafði verið
á bókstöfunum og ákvað
því stjórnin að sækja um
breytingu þessa.
Nýjar upplýsingar leiöa í ljós hvers vegna 15 ára stúlka var send til ofbeldisfullrar
móöur sinnar gegn eigin vilja. Stúlkan bað um að fá aö búa hjá fóöur sínum, Ólafi
Andréssyni, en vegna mats hins umdeilda sálfræðings Gunnars Hrafns Birgissonar var
hún neydd til að búa hjá móðurinni. Kvartað hefur verið undan Gunnari 150 sinnum.
Sálfrætingnp meii 150 klögmál
á baklnu sveik 15 ára stúlku
Magnús Þór kominn af sjónum
Varaformaður með 600 tonn af síld
Mikill erill var í gærdag hjá
lögreglunni á Selfossi við að
stöðva ökumenn fyrir að brjóta
reglur um settan hámarkshraða.
Um þrjúleytið í gær höfðu sjö
verið stöðvaðir. Hraðinn var á
bflinu 112 til 122 kflómetrar. Sá
er hraðast ók var stöðvaður á
Ilellisheiðinni. Að sögn lögregl-
unnar hafa undanfarnir daga
verið rólegir en í upphafi helgar-
umferðarinnar aukist hraðinn
töluvert. Hann falli síðan aftur
niður þegar aðalumferðarþung-
inn skellur á. Þeir brotlegu þurfa
nú að bíða sektarboða.
Gunnars. „Ég er nokkuð viss um að
þessi maður hafi brotið allar siða-
reglur sálfræðinga í þessum rnáli,"
bætir Ólafur við.
150 kvartanir
Gunnar hefur komið við sögu í
fjölmörgum forræðismálum í gegn-
um U'ðina. Hann er með samning
við yfirvöld um lögbundna sérfræði-
ráðgjöf og hefur því ærinn starfa af
því. Vinnubrögð hans í fjölmörgum
málum eru harðlega gagnrýnd af Fé-
lagi ábyrgra feðra sem telja Gunnar
draga taum staðnaðs kerfis sem sé
mæðrum undantekningarlítið hlið-
hollt þegar kemur að ákvörðum um
umgengnisrétt í kjölfar skilnaðar.
Alls hafa félaginu borist um 150
kvartanir vegna ráðgjafar Gunnars í
forræðismálum þar sem hann hefur
fengið feður tfl að samþykkja um-
gengni við böm sín sem em í raun
brot á mannréttindum. Allt í skjóli
þess að annars fái þeir aldrei að hitta
börnin sín.
Félagið hefur sent bæði Sýslu-
manninum í Reykjavík og dóms-
málaráðherra formlega kvörtun
vegna starfa Gunnars.
Samkvæmt heimildum DV
starfar Gunnar enn sem ráðgjafi
hins opinbera í forræðismálum.
Baráttukveðjur
„Ég sendi Ólafi baráttukveðjur,"
segir Garðar Baldvinsson, formaður
Félags ábyrgra feðra, um leið og
hann lýsir yfir furðu á dómi
Hæstaréttar í
máli
stúlkunnar fyrr á árinu. „í forræðis-
málum almennt hér á landi kemur
ffam skýr kerfisbundin mismunun
gagnvart feðmm, alveg eins og í apa-
rtheit-stefnunni í Suður-Afríku,
nema þar beindist það gegn svert-
ingjum."
Garðar segir að í forræðismálum
geti sérfræðingar í raun verið í hlut-
verki dómara þar sem dómarar taki
yfirleitt sérfræðiráðgjör þeirra
heilaga. Hann bendir jafnframt á að
það standi skýrt í barnavemdarlög-
um að það eigi að hlusta rækilega á
það sem böm hafa að segja og að
ekkert sé óeðlilegra en að ganga
þvert á vilja stálpaðra unglinga.
„Þess vegna er þessi dómur sem þú
talar um mjög furðulegur,“ segir
Gunnar.
Móðir Anní, Rita Didriksdóttir,
vildi ekki tjá sig um málið við DV.
Bjartsýni
„Ég held að þetta sé alveg ömggt
núna," segir Ólafur Andrésson, faðir
stúlkunnar. Héraðsdómur Norður-
lands vestra mun úrskurða um end-
ahlegt forræði yfir stúlkunni þann
fimmtánda þessa mánaðar.
Vivian Ólafsdóttir, systir stúlk-
unnar, tekur undir bjartsýni föður
síns og hefur fulla trú á að málið
vinnist. „En við vomm reyndar líka
100% viss um að vinna síðast. Við
héldum að þetta væri 100 prósent
mál, en samt emm við búin
að tapa þrisvar. Ef við
vinnum ekki núna þá
er eitthvað að ís-
lenska kerfinu."
lllUl) v-.ii
’g að
i .4^-yi' f . jjtfcjik vii
johann@dv.is
„Það er alveg nauðsynlegt fyrir
svona ofverndaða rottu af Austur-
vellinum að fara og kynnast lífinu af
eigin raun,“ segir Magnús Þór Haf-
steinsson, varaformaður Frjáls-
lynda flokksins, sem kom í gær í
land eftir að hafa verið tíu daga úti á
Helgarumferðin
hefst á háhraða
Ástæðan fyrir því að Anní Ólafsdóttir var neydd til að flytja aftur til
móður sinnar sem hún hræddist og beitti hana ofbeldi var vitnis-
burður umdeilds sálfræðings, dr. Gunnars Hrafns Birgissonar.
Anní hafði ítrekað lýst yfir óskum um að fá að búa hjá föður sínum
en þrátt fyrir það dæmdi Hæstiréttur móður hennar bráðabirgða-
forræði. Um 150 kvartanir hafa borist frá forsjárlausum feðrum á
dr. Gunnar vegna vafasamrar ráðgjafar í forræðismálum.
Dómur Hæstaréttar vakti mikla sig ofbeldi. í viðtali við DV sagði
undmn og reiði á sínum tíma, enda
hafði stúlkan sóst fast eftir því að
búa hjá föður sínum þar sem sér liði
vel. Hún sagði einnig frá því að móð-
ir sín hefði beitt
hún: „Ég er 15 ára gömul og get ekki
hugsað mér að búa hjá þessari konu.
Þegar ég er hjá henni finnst mér ég
vera niðurlægð. Ég veit aldrei hvern-
ig hún á eftir að haga sér. Ég er mjög
hrædd."
sjó. Magnús fór út með mági sínum
sem stýrir Bjarna Ólafssyni AK. „Við
fylltum dallinn, komum í land með
600 tonn af sfld, stórri og fallegri síld
sem kom öil í íslensku lögsögunni.
Það hlýtur að teljast til tíðinda,"
segir hann. „Þetta var hörkupuð."
Magnús aftekur með öllu að hann
geri eins og sannur sjómaður og fari
á strípibúllu. „Nei, nei, ég fer beint í
faðm fjölskyldunnar." Magnús Þór
sigldi af stað um leið og
þinginu lauk og sagðist
vilja kynnast því hvern-
ig lífið gengi fyrir sig í
landinu og hvernig
væri að takast á við al-
mennilega erfiðisvinnu. Hann segir
engum fiski hafa verið kastað f þess-
ari veiðiferð, allt hafi komið í land
en hann var frægur fyrir mynd-
bandsupptökur sínar af brottkasti á
sínum tíma.
Magnús og si
in Kom með 60
tonn I land.
Sálfræðingur braut
siðareglur
Þegar dómur Hæstaréttar féll
vó vitnisburður Dr. Gunnars
Hraftis Birgissonar sálfræðings
þungt en í skýrslu sinni fyrir
dómi sagði Gunnar að Ólafur
væri óhæfur faðir sem gæti ekki
alið dóttur sína upp. Eftir það hefur
ýmislegt komið upp á yfirborðið.
Meðal annars komst Ólafur að
því að Gunnar væri sálfræðingur
Ritu Didriksen, móður stúlkunnar.
„Ummæli hans um mig eru fáránleg
þar sem hann hefur aldrei hitt mig
og veit ekkert um mig," segir Ólafur
sem treystir nú á að álit
þriggja annarra sérfræð-
inga dugi sér tfl að
vinna forræði yfir
stúlkunni, en álit
þeirra gengur
þvert á álit
Vill vera hjá
pabba Iviðtali
við DV24.janú-
arlýstiAnniein-
dregnum vilja
tilað búahjá
fööursinum.
UPPBOÐ
Eftirtaldar bifreiðar verða boðnar upp að Hafnarbraut 27
v/lögreglustöð, laugardaginn 11. júní 2005 kl. 14:00.
GY-493 RB-282 SA-734 TL-961 UE-550
Greiðsla við hamarshögg.
Sýslumaðurinn á Höfn,
2. júní 2005
Sálfræðingurinn Yfir 150kvartanir
hafa borist vegna Gunnars Hrafns
Birgissonar sálfræðings sem dregur
taum mæðra I forræðismálum.
„Ég er tónlistarstjóri I sýningu I
Hafnarfjaröarleikhúsinu sem
heitir Móðir mln, dóttir mln og
þaö veröa nokkrar sýningar á
því núna Ijúní/'segir Ragn-
heiöur Gröndal söngkona.
„Svo er
Hvað liggur á?
faraá "
djasshátlö I Kaupmannahöfn
og mun syngja þar með átta
manna hljómsveit sem spilar
útsetningar eftir Hauk Grön-
dal. Og svo ætla ég aö taka
upp nýja piötu I ágúst sem
kemur út meö haustinu. Það er
enginn tími fyrir frínúna, ætla
frekar I frí I haust þegar er að-
eins fer aö róast hjá mér. “