Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.2005, Qupperneq 18
t
18 FÖSTUDAGUR 3. JÚNl2005
Sport DV
Sævar Þór Gíslason
Vildi hlífa manninum
Fylkismenn urðu fyrir miklu
áfalli þegar í ljós kom að Sævar Þór
Gíslason yrði ekki meira með liðinu í
sumar. Hann sleit krossband í leik
gegn Val í þriðju umferð íslands-
mótsins. „Þetta er alveg hrikalegt. Ég
er alveg orðlaus yfir þessu öllu sam-
an," sagði Sævar.
„Þetta er alveg
skelfilegt fyrir hann
því drengurinn
hefur aldrei ver-
ið í jafn miklu
fantaformi,"
sagði Svein-
björn Brands-
son, læknir Fylkisliðsins. „En þetta
er bara slys og því miður er þetta
bakhliðin á fótboltanum." Sævar
lýsir atvikinu þannig: „Ég er að
hoppa yfir Atla Svein (varnarmann
Vals) og er að passa mig að lenda
ekki á honum en meiði sjálfan mig í
staðinn. Ég lendi illa og fæ yf-
irréttu á hnéð. Ég heyrði
smell og gat ekkert
gert."
En Sævar lætur
þetta ekki á sig fá
þótt farið sé að síga
á síðari hluta ferils
sem knatt-
spyrnumanns en
Sævar er þrítug-
ur að aldri. „Fé-
lagi minn, Ólaf-
ur Stígsson, er að
stíga upp úr kross-
bandaslitum á
svipuðum aldri
og hef ég eng-
ar áhyggjur
af mér. Ég
ætía ekki
að leggj-
ast í neitt
volæði og
það kem-
ur sumar
eftir
þetta
sumar."
„Ég heyrði
smell og gat
ekkert gert.
FBl Hauks Inga Guðnasanar er orðið eitt af
frægustu krossbandaslitamálum síðari ára. Ham
sleit krœsfcœd í apríl I fyrra og missti af ðllu
tímabilinu það árið. Dm áranðtin lagðist hann aft-
ur undir hnífinn vegna laámismistaka i fyrri að-
gsrðinni og það veldur því að hann missir aftur af
tínBfcáliru í ár. Ólafur Ihgi Stígssai var látim qiila
lungann úr síðasta tinabili með stórskaddað hné
og sennilega með slitin krossbönd. Hann missir
ednnig af timahiliru i ár.
„Það eru allir marmlegir og gera sín nristak. Ég
Fyikismenn urðu fyrir áfalli er í ljós kam að Sæv-
ar Þór Gíslasan myndi ekki leika meira með liðinu
í sunar vegna krossbandsslita. Hann er sjöundi
Fylkismaðurinn sem verður fyrir slíkum meiðsl-
um á ta$)lega tveggja ára tínabili. Að slíta kross-
boid í hné er eitt og sér áfall fyrir hvaða knatt-
spymumann sem er en það þykir bæta gráu ofan á
svart þegar eftintálar slíkra meiðsla dragast á
langinn, meðal annars vegna læknismistaka.
Ólafur Ingi Stígsson er uppalinn Fylkismaður og í miklum metum hjá stuðningsmönnum félagsins.
Hann og stuðningsmenn liðsins verða þó að sætta sig við að hafa hann á hliðarlínunni í sumar.
Spilafii allt swiarið með skaddað Imé
„Þetta gengur bara vel hjá mér,
ég er nú byrjaður að skokka. Ég held
samt að það sé nokkuð útilokað að
ég nái að jafna mig áður en tímabil-
ið er búið," sagði Ólafur Ingi Stígs-
son sem er að jafna sig af kross-
bandsslitum. Saga hans er ekki ein-
föld og í raun ómögulegt að segja
með vissu hvað fór úrskeiðis hjá
honum.
„Ég sneri mig á æfingu fyrir þriðja
leik mótsins síðasta sumar, gegn
Grindavík," segir Ólafur sem þá
hafði leikið tvo heila leiki fyrir
Fylkisliðið á því íslandsmótí. Ólafur
hvíldi í leiknum gegn Grindavfk. „Ég
spilaði svo bara restina af tímabilinu
þjáður enda var ég tekinn mjög oft
út af vegna verkja. Læknirinn sem
skoðaði mig taldi að ég væri ekki
með slitið krossband. Svo fór ég til
nýs læknis um áramótin síðustu
sem sá strax á mér að ég væri með
slitið krossband."
Aðspurður um hvort ástand Ólafs
hefði ekki komið flatt upp á hann
sagði Sveinbjörn Brandsson læknir
svo vera. „Mjög svo. En það er allt til
í þessari veröld og erfitt fýrir mig að
fullyrða um hvað hafi átt sér stað
áður en hann kom í skoðun til mín,"
sagði Sveinbjörn.
„Ég vildi ekki kippa honum úr
leik á miðju tímabili. Hann
áttí að fara í meðferð
sagði að hnéð væri aftur
orðið tæpt. Ég þyrfti bara
eitt slæmt högg eða
snúning og þá væri það
farið. Ég var alltaf í ves-
eni vegna þessa og það
fór svo endanlega fyrir
Grindavíkurleik-
mann. Eftir þetta kom 10-
12 daga hlé í deildinni og
fór ég í myndatöku vegna
liðþófans en það var talið
að hann væri að angra
mig. Ekkert kom úr því."
Þegar
við
þessu þegar tfma-
bilinu lauk. Kross-
böndin voru ekki shtín þegar ég
skoðaði hann," segir Bogi Jónsson
sem skoðaði Ólaf.
Ólafur hélt utan til Noregs í febr-
úar árið 2002 eftir að hafa jafnað sig
á krossbandsslitum sem hann hlaut
árið 1999, er hann lék með Val.
„Læknunum úti leist mjög vel á mig
þegar ég kom til þeirra," segir
Ólafur. „En svo fékk ég tvo slæma
hnykki á hnéð þannig að ég var
sendur til sérfræðings í Svíþjóð sem
En gat ekki
Ólafur sagt sér
sjálfur að eitthvað
mikið væri að? „Ég
fann að það var
eitthvað að mér en
eins og í öllu öðru
þá vonar maður
hið besta og trúir 1
því sam sagt er við
„ * J
- v, *
r
hann
fór svo til
Sveinbjörns
um áramótín
er hann ekki
lengi að
greina hann.
„Hann tók í
hnéð og fann
strax hvað
var málið.
Hann sagði að
það væru 90% líkur á að krossband-
ið væri slitið."
Ólafur spilaði 19 leiki til
viðbótar það sem eftir
lifði tímabilinu. ^
Hann
var
tekinn
út af í 6 leikjum og
spilaði samtals 1607 mín-
útur - 85 mínútur að meðaltali í
leik - með skaddað hné að eigin
sögn. Hverju sem sætír, er saga hans
í besta falli óheppileg og í versta falli
grátíeg. Ásgeir Ásgeirsson formaður
meistaraflokksráðs Fylkis segir að
ómögulegt sé að segja hvað hafi far-
ið úrskeiðis. „Kannski var Ólafur
með slitið krossband þegar hann
kom til okkar. Við vitum það ekki,"
segir Ásgeir. Hvort sem það er rétt
eða ekki hlýtur það að vera á ábyrgð
félaganna að skoða líkamlegt ástand
leikmanna þegar þeir ganga til liðs
við félagið.
Björn Viöar Ásbjörnsson
Vissi ekkert í sjö mánuði
Það var 1 febrúar 1 fyrra er Björn
Viðar tognaði í krossbandi. „Það
hefði hreinlega verið betra ef ég
hefði slitið krossbandið því ég
þurfti samt sem áður að bíða í sjö
mánuði til að sjá hvort áverkarnir
greru að sjálfu sér. Ég vissi ekkert
hvort það myndi gerast eöa ekki, ég
„Það hefði hreinlega
verið betra efég hefði
slltið krossbandið"
hefði þess vegna þurft að fara 1 að-
gerð að þessum sjö mánuðum liðn-
um. En sem betur fer kom ekki til
þess og ég hef verið góður síöan,"
sagði Björn Viðar sem lék ekkert
síðastíiðið tímabil vegna meiðsl-
anna. Hann fór svo til Bandarikj-
anna í haust í nám þar sem hann
spilaði 1 bandaríska háskólaboltan-
um en hann klárast fyrir áramótin.
„Ég kom til íslands í maí og hafði
þá ekkert spilað í nokkra mán-
uði. Ég er rétt að koma mér
í gírinn aftur og það er
helst að það vanti upp á
Tveir ungir og efnilegir Fylkismenn
Meiddir á báðum hnjám
leikæfing-
una. En
þetta er
allt að
smella
Ásbjörn Elmar er yngri bróðir
Björns Viðars og var einn efnilegasti
knattspyrnumaður landsins. Hann
hafði leikið með bæði 17 og 19 ára
landsliðum íslands en hefur nú
verið frá í meira en tvö ár. Það var
1 nóvember árið 2003 sem hann
sleit krossband í hné en tveimur
vikum áður hafði hann byrjað æf-
ingar á ný eftir að hafa jafiiað sig á
krossbandsslitum í hinu hnénu.
„Hann er ekki búinn að ákveða sig
hvort hann haldi yfir höfuð áffam
knattspyrnuiðkun," sagði Björn
Viðar um bróður sinn.
Sigurjón Kevinsson er annar
„Hann er ekki búinn
að ákveða sig hvort
hann haldi áfram
efnilegur leikmaður Fylkis sem sleit
krossband á æfingu í síðasta
mánuði en undanfarið ár hefur
hvert áfallið eftir annað dunið yfir.
Það byrjaði með því að hann fékk
álagsmeiðsh á vinstra hné í júní á
síðasta ári sem taka sig aftur upp í
vetur. Það var svo hægra megin sem
krossbandið slitnaði fyrir skömmu.
|