Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.2005, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.2005, Side 22
22 FÖSTUDAGUR 3. JÚNÍ2005 Fókus DV Erlendu stórstjörn- urnar dæla út alls konar varningi. Af hverju ekki þær íslensku líka? C I Wm L I La Em Æm Em IH Ea Eá l í Pamela Anderson hannar fylgihluti af mikilli ástríðu. Öllum að óvörum eru þeir mjög stelpulegir, t.d. belti, armbönd hálsmen og eymalokkar. Allt voða dúllulegt. En inni á milli má finna djarfari varning. Hægt er að kaupa hönnun hennar á alternativeoutfitters.com. Doggy Biscuitz-skór frá Snoop Dogg framleiddir af Pony. Ekta Snoop-strigaskór í anda gömlu Converse-skónna. Snoop veit hvað hann er að gera. Þeir eru rosalega vinsælir og eru margar týpurnar uppseldar, ppny.com/doggybiscuitz. Bubba byggingarvörur Síimfara nýjasta áhugamáli Bubba IVIort- hens, að smiða og dytta að. fær hann feltan samning vlð BYKO sem setur á markaðlnn nýja vörulínu: Bubba byggingar- vörur. Hamrar. sagir, noglar, skrúfjárn og öðru í j>eim dúr er pakkað i kassa með and- liti Bubba framan á og slag- oröinu: ,.Pað er got að bigja'’. brúnt hár eða rauðbirknir. Þeir eru með VTP-kort á Nelly’s. Þeir hata David Beckham af ástríðu! En er ekki öllum illa við okkur faOega fólkið? Þeir eru með You’ll Never Walk Alone-hringinguna og þeir synga alltaf með þegar simmn hringir. Það er þó reyndar lag Celtic- manna i Glasgow en það er reynd- ar allt önnur ella. Allir þeir bijáluðu Star Wars-aðdá- endur sem fóru til Patreksfjarðar til að sjá myndina FYRSTIR voru allir Liverpool-menn. Þeir hafa flestir lent í því að hafa farið heim með frænku sinni af djamminu í einhverju rugli. 97 prósent af öllu fólki sem býr úti á landi heldur með Liverpool. Þeir eru allir búnir að gefa tittling- num á sér nafli, oftast eitthvaö eins og „Stanley, The PowerdrilT’ eða eitthvað álíka ógeðslegt. „Þeir hafa flestir lent í því að hafa farið heim með frænku sinni af djamminu í einhverju rugli.“ Liverpool-menn eru flestir nefmælt- ir, þó eru undantekningai- á því. Setning sem allir Liverpool menn tönglast á þessa dagana: „Hann Jaime Carragher, hann heitir nú bara Jaime Karakter i dag, ótrúleg- urdrengur.“ Þeir eru mjög háværir. Það hefur þurft að skipta um þak á Players þrisvar eftir að Livei-pool-menn fjölmenntu þangaö. Að sjálfsögðu eru einhveijar und- antekningar á þessu, ég þekki t.d. einn Liverpool-mann sem er ljós- hærður, lieltannaður og er með hann stífan og tappar reglulega af. En þessi listi hér fyrir ofan á við um svona 96 prósent af öllum Liverpool-mönniun á landinu. Vona að þetta hjálpi ykkur að forð- ast þá! Hemmi tekur höndum s»iman viö bændur á Vestfjöröum og sendir á markaö drykk sem er auglýstur sem {íaldralyf gogn þynnku. Inni- haldi drykkjarins er haldiö vandlega leyndu en hvönn, njóll og þari þykja likleg- ustu efnin. Drykkurinn vlrk- ar aö sjálfsögðu ekki frekar en aðrir þynnkudrykkir. Þvi miður er knattspyrnan á leið- inni til helvítis. Grikkir eru Evr- Forlan er marka- Evrópu, Livei’pool vann Meistaradeildina og Valsmenn tróna á toppi Landsbankadeildar- innar en ég hélt að þeir væru löngu hættir að stunda karlaknatt- spymu og væru alfariö famir að einbeita sér að pæjumótinu. Hvað gerist eiginlega næst?! Kemst ísland ofar en Búrkina Fasó Fer Ámi Gautur að druilast til að verja eitt skot í landsleik? Lærir Helgi Sig að taka á móti bolta? Eöa verður ÍH kannski bikar- meistari? 25. mai var vægast sagt mjög slæm- ur dagur. Á þeim degi lyfti Steven GeiTard, fyrirliði þeirra Liverpool- manna Meistaradeildarbikamum. Þaö var enginn glæsibragur yfir sigri Liverpool-manna, því að sjálf- sögöu þurfti vítaspymukeppni til aö knýja fram úrslit, og setur það mikinn skugga á keppnina að mati flestra knattspymuáhugamanna. En því var öfugt farið þegar Man- chester United vann þrennuna ein- stöku, en þá vann liðið alla bikar- ana á venjulegum leiktíma og verið ein- staklega óþolandi síðastliðna viku og vil ég benda ykkur á menn svo þið getiö forðast Hér koma nokkrir punktr" um Liverpool-aðdáend- urna* Uppáhaldsskemmti- staðurinn þeirra er Blásteinn. Þeirn finnst feiti, háværi gæinn sem heldur með Val vera snilling- ur. (Þið vitiö öll um hvemég er að tala). Þeir eru oftast með krullur og oft- ar en ekki kolrangstæðir. (Rang- stæður = Þegar bumban nær fram- ar yfir kassann). Þeir eru jafn tannaðir og John Ame Riise. Búa flestir heima hjá móður sinni, hafa aldrei verið við kvenmann kenndir og verða graðir þeir skoða BYKO-bæk- linginn. Eru flestallir rauð- hærðir, ef ekki rauðhærð- ir, þá með kastaniu- fil (íelvítis Hugsanlegur varningur íslenskra stórstjarna Skallalyf Audda Blö Skallalyf Audda Blö kemur i hálfs lítra flösku sem seld er í apótekum. Mynd af Audda prýölr flöskuna og sl.agorðiö „Þykkt ofi gott hár i hverjum sopa!“ Sleipiefni Geira í Maxím’s Gelri er helstl forkólfur klámvæöingarínnar á íslandl og fær stelpurnar (sem allar eru í flóknu vísindanámi) til aö vlnna sleiplefni úr lýsi og gömlum lífsýnum úr ga)ju leikhúsinu. Gnarrenbiblían Jón Gnarr tekur aö sér þaö þrekvirki aö þýöa Biblíuna yfir á nutimam.il. Útkoman er Gnarrcnbibhan 2013 som þyklr mun fyndnarl en fyrri útgáfur bokarinnar. Þynnkudrykkur Hemma Gunn P. Diddy Combs hefur gert allt. Árið 1998 bætti hann hönnuði við langan lista yfir það sem hann verður að gera fyrir fimmtugt. Lín- an Sean Combs hefur gengið einstaklega vel og lýsir fjölbreytOeika P Diddy út í gegn. Heimasíða kappans hefur hins vegar ekki ver- ið uppfærð í þónokkurn tíma, seanjohn.com. Ofurskutlan Gwen Stefani er fræg úti um allan heim fyrir tískuvit. Hún, eins og svo margir aðrir, hefur farið út í tískubransann með línuna L.A.M.B. og er hún mun látlausari en mætti búast við að sönkonunni, en aldeilis ekki slæm. í boði eru síðar buxur, þröngir, elegant jakkar og sætir bolir. shopbop.com. Nylon-frostpinninn Nýjasta útspil Einars Báröarsonor meö stelpurnar í Nylon er Nylon-frostpinninn sem settur er á mark- aö í samvinnu viö Mjólkurbú Ffóamanna og FM957. Bragöíö or einhvers konar lakkrísbrngð meö keim af bláberjum. Pú ert orðinn stórstjarna þegar þú er kominn með þína eigin fatalínu, ilmvatn eða krem. Rapparar, leikkonur og fyrirsætur flykkjast á tískumarkaðinn með vörur í sínu nafni. G.áðugir stiörnuhönnuðir RocaWear-veldið með Jay-Z og Damon Dash innanborðs hefur verið að gera það gott í tískubransanum. RocaWear stílar á ungu „urban“-krakk- ana. Þetta er hversdagslegur klæðnað- ur með hip-hopívafi á borð gallabuxur, létta jakka og skyrtur fyrir stráka, stelpur og börn. En þeir selja einnig fylgihluti. Flotta sokka, derhúfur og töff handtöskur fyrir stelpur. Russell Simmons lét verða af því að hannað fatnað undir nafninu Phat farm árið 1992. Þetta er ekta hip-hoptíska, mjög fjölbreytileg og fyrir alla fjölskyld- ima, enda Russell Simmons mikiil fjöl- skyldumaður. Tískan segir New York út í gegn. Einnig er línan babyphat fyr- ir konur, hönnuð af eiginkonu hans, Kimoru Lee Simmons. Britney Spears er með nýjan ilm sem ber nafnið Curious. Ilmvatnið hefur selst mjög vel og nýtur mik- illa vinsælda meðal imgra stúlkna. Ilmurinn ber keim af Louisiana-magnólíu og vanillu. Hægt er að fá fleiri upplýsingar um ilmvatnið á britneyspear.com. Paris Hilton hefur ferðast út um allan heim að kynna sitt nýja ilmvatn en það heitir hvorki meira né minna en Paris Hilton eau de parfum. Það ilmar af elegans og stæl og hentar vel úti á lífinu eða í garðinum á fallegum sumar- degi. Hægt er að kaupa ilm- vatnið á netinu. Jennifer Lopez sýndi 2005-línuna á tískuvik- unni í New York fyrr á árinu. Innþröngar her- mannabuxur, stutt pils, stórir pelsar, há stígvél og sexi kjólar í anda Elisabeth Taylor ca. 1968 voru þemað hjá Jennifer þetta árið. Línan fékk góð viðbrögð á tískuvikunni fyrir utan mótmæli PETA-meðiima, en J-Lo lætur það ekki stoppa sig. Hægt er að kaupa hönnun Jennifer á shopj- lo.com. Þar má einnig finna ilmvötnin hennar, fýlgihluti, nærfatnað og sundfatnað. Missy Elliot er aðal Adidas-skvís- an. Hún er með feita þráhyggju fyrir Adidas-skóm. Missy fékk draum sinn uppfylltan þeg- ar hún gerði samning við Adidas og hannar nú skó og jogginggalla undir nafninu respect. adidas.com- /campaigns/missy.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.