Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.2005, Side 24
‘Z
<J
24 FÖSTUDACUR 3. JÚNÍ2005 .
[fókus]
DV
lístinn
Aa x
Gwyneth Paltrow er
nokkurs konar Yoko
:þeirra Coldplay-manna
því frægö hennar hef
ur gert Chris Martin
erfitt fyrir.
ísunn
ifókus
1. Gwen Stefani
Hollaback Glrl
2. Clara ásamt Mlssy Elllot
1, 2 Step
3. 2Pac og Elton John
Ghetto Gospel
4. Black Eyed Peas
Don’t Phunk Wlth My Heart
5. Franky J og Baby Bash
Obsession
6. Akon
Lonely
7. Stevie Wonder
So What The Fuzz
8. The Game og 50 Cent
Hate It Or Love It
9. Backstreet Boys
Incomplete
10. Gawin DeGraw
Chariot
11. Phantom Planet
California
12. Green Day
Boulevard of Broken Dreams
13. Kelly Clarkson
Slnce You've Been Gone
14. Emlnem
Mockingblrd
15. McFly
All About You
16. Keane
Bend And Break
17. Gorillaz
Feel Good Inc
18. Kelis ðsamt Nas
In Publlc
19. Bodyrockers
I Uke The Way
20. D.H.T.
Usten To Your Heart
A móti
Sól í
rútuferð
„Viö vorum að koma út
plötu og verðum að fylgja
henni eftir í allt sumar,“ segir
Magni Ásgeirsson söngvari
hljómsveitarinnar Á móti s£ól
um sumarið hjá þeim. Hljóm-
sveitin á 10 ára afmæli í ár en
Magni kom ekki inn í hljóm-
sveitina fyrr en 1999. „Við
höfum ekki tekiö meira en
tveggja mánaöa frí síðan 1999
nú við erum bókaðir fram í
september,” segir Magni. Það
er því nokkuð að ljóst að nóg
veröur að gera í sumar hjá
þeim andstæðingum sólarinn-
ar sem endranær.
Magni segir flest þeirra böll
fara fram í þéttbýli og harmar
mjög hve dregiö hefur úr
gömlu góðu sveitaböllunum.
„Það fækkar alltaf stöðunum
úti á landi, Miðgarður er að
verða síðasta vígið. Njálsbúð
og Aratunga eru alveg dottnir
upp fyrir. Það hafa til dæmis
verið haldin tvö böll í Njáls-
búð síðustu 10 ár eftir því sem
ég best veit og ég spilaði á
öðru þeirra,” segir Magni og
bætir viö: „Ég rétt náði í skott-
ið á þessu. Ég man að það þótti
ekkert tiltökumál að skella
sér í ídali frá Egilsstöðum þar
sem ég bjó. Það segir ýmislegt
um hversu vinsælt þetta var á
sínum tíma.“
Þegar sveitabölluin fækkar
þá fækkar ósjálfrátt rútuferð-
um hljómsveitanna, en þær
munu vera mesta
rokkið við það að
vera í sveitaballa- S
hljómsveit. Á móti ■
sól ætlar af því til- I ■ C
efni að skella sér í
rútferð um Grund-
arfjörð og fleiri ■
staði og spila til
þess að upplifa |æt
gömlu góðu stenin- |\^|
inguna. Það sé
Svona
i sumarið
Nú er kominn júní og sólin hækkar á lofti, lóan
löngu komin og grundirnar nánast alveg grónar.
Randaflugur eru komnar á kreik en það eru líka
sveitaballahljómsveitirnar. Þó margir ballstaðir
út á landi hafi verið lagðir niður er engu að síð-
ur brjálað að gera hjá heitustu böndunum.
Irafár í
rolegri
kantinum
auðvelt enda komi
þeim afar vel
saman, aldrei hafi
komið til alvarlegra
rifrilda innan
sveitarinnar.
Sálin léttari
„Við verðum í rólegri kantinum í
sumar en veröum samt alveg vel sýni-
leg,“ segir Siguröur Samúelsson bassa-
leikari írafárs um sumarið hjá þeim.
„Við munurn liefja almennilega
keyrslu í haust sem við iniðum viö út-
gáfu á plötunni okkar sem kemur út
þá.“
Hljómsveitin er nýkomin úr surnar-
hústáöarferö þar sem hún æföi efni á
nýja plötu sina og segir Sigurður það
liafa gengið vel. „Við vorum aö taka
upp demó af þeim lögum sem við höf-
um valið til að vera á plötunni. Nú er
„Það verður aHt brjálað," segir Guð-
mundur Jónsson gítarleikari og helsta
vítamínsprauta Sálarinnar hans Jóns
mins. Sálin hefur sinn sumartúr í byrjun
júlí og verður á ferðinni fram í október.
Þangað til munu þeir fara til Danmerkur
og taka upp lög á væntanlega plötu sína.
„Við erum búnir að vera að gefa út eitt og
eitt lag af plötunni frá því síðasta haust. í
dag sendum við svo frá okkur nýtt lag sem
heitir „Þú færð bros“ sem verður einnig á
plötunni," segir Gummi en hann semur 9
lög af 11 á plötunni. Hann segir plötuna
verða léttari en undanfarnar plötur
hljóm-
sveitar-
innar.
„Við gerðum söngieik og plötu með Sinfó
þar sem við vorum í þyngri pælingum,
okkur fannst kominn tími til prófa að létta
okkur aðeins,“ segir Guðmundur.
í kvöld mun hljómsveitin spila á NASA
nánast búiö að negla þetta nema ein-
hver 2-3 lög sem við eigum eftir að taka
ákvöröun með,“ segir Siguröur.
Hann segir ekki komið á lireint hvar
hljómsveitin verður um verslunar-
mannahelgina en þaö mun skýrast á
næstu dögum. „Viö erum meö fullt af
bókunum i suinar en tökum frí í ágúst
þegar við förum út i 2-3 vikur til að
taka upp plötuna.
og stefnan er að taka upp myndband vii
lagið „Þú færð bros“ og geta baUgestir
upplifað sínar fimmtán mínútur af frægð
auk þess að skemmta sér konunglega.
Sálin er ein af fáum hljómsveitum sem
getur haldið heilt baU með ein-
ungis sinni eigin tónUst. „Við
höfum gert það í fjöldamörg
ár og það er náttúrlega frá-
bært. Þetta er alveg þriggja
tíma keyrsla á frumsömdu
efni,“ segir Guðmundur sem
getur ekki gefið upp hvar
sveitin verður um verslunar-
mannahelgina.
leikari
voru búnir að vmna samfellt að plöt-
unni í 18 mánuði fengu þeir andann
yflr sig og kláruðu hana.
-
„Eina leiðin fyrir mig til þess að
búa til plötu er að lifa fyrir hana og
nærast á henni á hveijum degi þang-
að til hún er tilbúin,” segir Chris
Martin forsprakki Coldplay í viðtali
nýlega, „eins lengi og þess þarf‘.
Það eru komin þijú ár síðan síð-
asta Coldplay-plata, A Rush Of Blood
To The Head, kom út og það fór mik-
il vinna í nýju plötuna, X&Y, sem
kemur út eftir helgina. Hljómsveitin
byrjaði aö vinna við plötuna strax
eftir að tónleikaferð hennar árið 2003
lauk. Þegar þeir Chris Martin söngv-
ari og píanóleikari, Jonny Buckland
gítarleikari, Guy Berryman bassa-
leikari og Will Champion trommu-
Meollmir Coldplay eru enn miklir
vinir þrátt fyrir álagið sem fylgir
velgengni í poppheiminum.
Hittust í háskóla í London
Velgengni Coldplay er
ótrúleg. Þó þeir eigi bara
tvær plötur að baki þá
hafa þeir þegar fengið
flögur Brit-verðlaun
og fjögur Grammy-
verðlaun og önnur
platan þeirra, A Rush
Of Blood To The
Head, hefur selst í
yfir 10 milljónum
eintaka. Coldplay
er líka sú
breska
hljóm-
sveit
sem
hefur
náð
hvaö
bestum
árangri